Alþýðublaðið - 29.02.1964, Blaðsíða 7
NÝ VIÐHORF
Á FUNDI Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í
síðustu viku fóru fram miklar umræður um
menningarmál. Tók Gylfi Þ. Gíslason þátt í þeim
og ræddi viðhorf íslendinga í athyglisverðri
ræðu, sem Alþýðublaðið birtir hérmeð í heild.
í DAG ræSum við norræna sam- þjóða. Sumpart á þetta án efa rót
vinnu í menningarmálum. ísland | sína að rekja til tilfinninga, sem
hefur að ýmsu leyti sérstöðu í j sameiginiegur uppruni, sameigin
þeim efnum. Hún á rót sína að leg menningavarfleifð, lík lífsvið-
rekja til fámennis þjóðarinnar,
fjarlægðar landsins frá hinum
horf og trú á sömu hugsjónir ger-
ir eðlilegar. En áhugi íslendinga
Norður.öndunum og ólíkrar tungu. á norrænni samvinnu, ekki sízt í
1 sambandi við þann trafala, sem menningarmálum, á án efa einn-
að því er, að við, eins og Finnar, ig sumpart rót sína að rekja til
tölum tungu, sem ekki skilst á hin vaxandi skilnings á því, að nú-
um Norðurlöndunum, má þó minn tíminn hefur fært okkur ný við-
ast þess, að ekki hefur þetta allt fangsefni, ný vandamál, sem ein-
af verið svo. Fyrir sex til sjö mitt gera norræna samvinnu nauð-
hundraö árum hefði íslenzkur
maður geiað talað hér móðurmál
sitt, og allir hefðu skilið hann. Nú
verð ég að tala erlenda tungu.
synlega. Um þetta langar mig til
þess að fara nokkrum orðum.
★ BOKVITIÐ VERÐUR
LÁTIÐ í ASKANA.
Á frumstigi tækniþróunarinnar
og bernskuskeiði efnishyggjunnar
var ekki óalgengt, að verkfróðir
* VILJUM VERA
NORRÆN ÞJÓÐ.
En fámenni íslendipga, fjarlægð
þeirra frá hinum Norðurlöndun- menn og frömuðir í framkvæmd-
um og tungumálaerfiðleikarnir ^ um létu sér fátt finnast um það,
valda því ekki að við séum áhuga- \ sem oft er kallað andleg verð-
lausir um norræna samvinnu. Við mæti. Þeir ypptu öxlum yfir tali
höfum þvert á móti lifandi áhuga annarra um menningu og mennt-
á henni, og þá ekki sízt samvinnu un, nema þá menntun, sem laut að
í menningarmálum, enda eru það einhverri tækni. Á síðustu árum
í raun og veru fyrst og fremst hefur mönnum þó skilizt í vax-
menningarbönd, sem tengja okk- andi mæli, að menntun einstakl-
ur. ísland hefur ekki verið að fjar ingsins er ekki aðeins undirstaða
lægjast Norðurlönd á síðustu ár- persónulegrar farsældar hans, skil
um og áratugum. Þvert á móti. Ég yrði þess, að hann fái notið lifs-
hika ekki við að fullyrða, að al- ins. Mehntun er frumskilyrði v-ax-
drei fyrr hafi sú skoðun verið andi fram'eiðslu og viðskipta í nú
jafnrík í huga íslendinga og ein- \ tímaþjóðfélagi, meginundirstaða
mitt nú, að þeir séu norræn þjóð allra framfara, forsenda aukinnar
og vilji vera það um allan aldur.
Aldrei fyrr hefur verið jafnvak-
andi áhugi á því og nú að taka
virkan þátt í samstarfi norrænna
k
velmegunar. Þetta á ekki aðeins
við um æðri menntun og sérmennt
un hvers konar, heldur einnig og
í raun og veru ekki síður almenna
menntun sérhvers borgara í nú-
tímaþjóðfélagi. Öll störf, sem unn.
in eru í vélvæddu iðnaðarríki, eru
sérhæfð að meira eða minna leyti,
og kröfurnar til hins vinnandi
manns taka tíðari og tíðari breyt-
ingum. Hann getur ekki lagað sig
að síbreytilegum aðstæðum og til-
einkað sér nýja og nýja sérhæf-;
ingu án staðgóðrar almennrar
menntunar. Og undirstaða allrar
æðri menntunar er góð almenn
menntun. Þess vegna er menntun
í nútímaþjóðfélagi miklu meira en.
menningaratriði. Menntun hefur.
stórkostlega efnahagsþýðingu. —
Þótt horft sé framhjá öllum menn
' ingarsjónarmiðum, þá hcfur
menntunin ómetanlegt gildi. Gam
í all íslenzkur málsháttur segir, að
bókvitið verði ekki látið í askana.
j En nú er emmitt svo komið, að.
ekkert fyllir askinn betur en bók
vitið. Útgjöld til menntunar eru
ekki eyðsla, heldur fjárfesting, i
meira að s,egja án efa arðbærasta
fjárfesting, sem unnt er að stofna
til í nútímaþjóðfélagi.
★ NAUÐSYN NORRÆNN-
AR MENNINGARSAM-
VINNU.
En viðfangsefni á sviði mennt-
unar, bæði almennrar menntunar
og æðri menntunar, eru kostnað-
arsöm, og þá ekki sízt viðfangs-
efni á sviði rannsókna. Þau hljóta
að reynast smáþjóðum erfið. Og
við erum allar smáar, þjóðir Norð
urlanda. Verkefnin eru að verða
æ stærri og æ dýrari. En við höld
um áfram að vera fámennir. Það
er að verða augljósara og augljós-
ara, að við ráðum ekki einir við
ýmis þau verkefni, sem hafa verið
að skapast og sífellt eru að skap-
ast. Þess vegna verðum við að
vinna saman, því að sameiginlega
kunnum við að geta lyft ýmsum
þeim björgum, sem við ráðum ekki
við, hver um sig. Norræn sám-
! vinna um menntun, rannsóknir og
menningarmál er ekki lengur til-
finningamál aðeins. Rökin fyrir
nauðsyn hennar eru ekki lengur
það eitt, að við eigum sameigin-
legan menningararf að vernda og
viljum treysta bræðraþönd og efla
vináttu. Ný rök eru komin til skjal
anna. Norræn samvinna um menn
ingarmál er nauðsyn, — hún er
nauðsyn til þess að við getum
leyst verkefni, sem við þurfum að
leysa, hún er forsenda Þess, að
við öðlumst hlutdeild í þekkingu,
sem er lyjkill að leyndarmálum
framtíðarinnar og undirstaða fram
fara- og vaxandi velmegunar.
★ FRAMLAG
- ÍSLENDINGA.
Engan þarf að undra, að sú
þjóð Norðurlanda, sem er fámenn
ust, finni glöggt til” þess . yanda,
sem sístækkandi og æ dýrari við-
fangsefni valda. Við íslendingar
gerum okkur þess skýra grein, að
þeim verkefnum fjölgar, sem við
getum eklti leyst á eigin spýtur.
En við viljum taka þátt í að leysa
þau. Og slíka samvinnu viljum við
helzt eiga við ykkur, aðrar þjóðir
Norðurlanda. Þótt fámennir séum,
þurfum við ekki eingöngu að vera
þiggjendur í samstarfi. í ýmsum
greinum hafa séfstakar aðstæður
á íslandi valdið því, að íslenzkir
menn hafa aflað sér þekkingar,
sem er dýrmæt og getur komið
öðrum að gagni. Á sviði hugvís-
inda á þetta við um norræn fræði
og á sviði raunvísinda um fiski-
fræði, jarðfræði og þau fræði, er
lúia að rannsóknum á orku heitra
hvera og lauga og hagnýtingu henn
ar. í fiskveiðum hafa íslendingar
og öðlazt reynslu og hagnýtt nýja
tækni, sem öðrum getur orðið að
gagni. Þessa þekkingu og reynslu
gætu íslendingar látið í skiptum
fyrir aðild að samscarfi að við-
fangsefnum, þar sem aðrir hafa
þekkinguna og reynsluna, og við
yrðum fyrst og fremst þiggjendur. j
Sannleikurinn er sá, að þótt ís-
lenzka þjóðfélagið sé smátt, þá
hefur íslendingum tekizt að verða
stórir á takmörkuðu sviði, í fisk-
veiðum og fisksölu, fyrst og fremst
með því að beita fullkominni
tækni. Afköst íslenzkra fiski-
manna eru miklu meiri en nokk-
urra annarra fiskimanna í víðri
! veröld, af því að um ‘stórrekst-
FRÍMEMI m FRÍMERKI FRÍMERKI m FRÍMERKI
ALÞINGISHÁTÍÐAR-
MERKIN
í JÚNÍ 1930 var þjóðhátíð haldin
á Þingvöllum í tilefni 1000 ára af-
mælis Alþingis. 1. jan. þetta ár
komu út frímerki, ekki færri en
36 st. og þó einu betur, því að þrí-
hyrningurinn var yfirprentaður
með: „Þjónusta”, svo að 37 teljast
þau í þessari útgáfu, sem síðan
hefur gengið undir nafninu Al-
þingishátíðarmerkin. - Frímcrkin
voru prentuð í Vínarborg og upp-
lag þeirra gefið íslandi af íslands-
vinafélaginu í Vín í tilefni þjóð-
hátíðarinnar. Nokkur eftirköst átti
þá þessi gjöf eftir að hafa, því að
grunsemdir vöknuðu hjá ýmsum,
er frá leið, um það, að íslandsvin-
irnir hcfðu haft sjálfs sín hag í
huga. með gjöfinni, eips og síðar
verður vikið að.
Merki þessi, sem voru allstór,
þóttu falleg. Þau voru í mörgum
litum og með margvíslegum mynd
um úr nútíð og fortíð, flestum þó
úr fornöld. — Merkin voru tcikn-
uð af íslenzkum listamönnum, en
þó stendur fangamark Austurríska
lislamannsins L. Hessheimer á
hverju merki og fullt nafn hans á
hverri örk.
Það vakti athygli og grunsemd-
ir hér heima þegar það fréttist, að
farið var að bjóða þessi merki til
sölu í Vínarborg næstum jafn-
snemma og hér, eða uppúr áramót
unum 1930. - í ágúst 1930 var hald-
in mjög stór frímerkjasýning í
Berlín, þar gat að Hta stóra „upp-
stillingu” af Alþingishátíðarmerkj
unum íslenzku og þar á meðal
jafnvel frímerki, sem aldrei höfðu
sézt hér heima, eins og verðgildið
45 aurar! Þar að auki gat að líta
allskonar prentvillumerki, sem
aldrei hafðj orðið vart við hér
— En þessi íslands-sýning eða
deild með ísl. mcrkjum var ein-
mitt á veguin L. Hesshcimer. —
Allt þetta vakti grunsemdir og
gremju frímerkjasafnara. Og það
fréttist, að farið væri að selja
þessi merki úti, fyrir lægra verð,
en þau giltu, 10 kr. t. d. fyrir 6 kr.
o. s. frv. — Er hér vitanlega átt
við ónotuð frímerki.
Á Alþingi í maí 1933 kom fram
fyrirsþurn frá einum þingmannin-
um, Héðni Valdimarssyni um það,
hvernig væri háttað frímerkja-
gjöf íslandsvinafélagsins í Vín,
þar sem nú hefði komið í ljós að
„vinirnir” hefðu prentað svo eða
svo mikið magn frímerkja fyrir
sjálfa sig og svo virtist sem stór-
kostleg sviksemi hefði átt sér
stað í sambandi við þessa frí-
merkjagjöf.
Forsætisráðherra svaraði því til,
að komið hefði kæra frá Vín gegn-
um utanríkismáiaráðunéytið um
það, að í umferð væru þar Alþing-
ishátíðarmerki, sem boðin væru
til sölu á grunsamlega lágu verði.
Hvað hann sendiráði íslands í Vín-
arborg hafa verið falið að ráða
lögfræðing til þess að rannsaka
þetta máh Lögfræðingar þessir
munu hafa sent kæru til yfirvald-
anna í Vín. Ekki er vitað hve stór-
fel'd svik þessi cru, enfundizt hafa
um 25 tegundir prentvillufrí-
merkja, en þau eru oft verðmest.
Þetta cr úrdráttur úr umræðum
á Alþingi um Alþingishátíðarmerk
in fyrri hluta árs 1933. Það kemur
ekki oft fyrir að ffímerki séu á
dagskrá þingsins, enda fóru nú
blaðagreinar að birtast um málið,
m. a. frá formanni þjóðhátíðar-
I nefndar. — Mun vikið að þeim í
I næstu þáttum.
Gylfi Þ. Gíslason.
ur á þessu litla sviði er að ræða.
Og hlmdeild íslendinga í heimsr
verzluninni með sjávarafurðir er
tiltölulega stór, þótt hlutdeild sjáv
arafurða í heimsverzluninni sé til-
tölu.ega litil.
Ég hef fram að þessu fyrst og
fremst lagt áherzlu á hagnýtt gildi
menntunar í nútímaþjóðfélagi. —
Raunhæft gildi alþýðumenntunar
hefur komið mjög skýrt í Ijós í
nútímasögu okkar íslendinga. Það
hefur tekizt á ís*andi á aðéins
rúmlega hálfri öld að umbreyta
bláfátæku bændaþjóðfélagi í ný-
tízku iðnaðarriki, sem veitir borg-
urum sínum sambærilog lífskjör
við það, sem gerist í tveggja alda
gömlum iðnaðarþjóðféiögum Vest *
ur-Evrópu. Skýringin á þessu næst
um ótrúlega fyT.’irbæri er einföld,
en hún er athyglisverð. Þótt ís-
lendingar aldamótaáranna væm
fátækir, voru þeir ekki fákunn-.
andi. Þeir voru gömul menning-
arþjóð. Þeir lásu bækur, þótt þeir
vissu varla, að véiar væru til. Og
þegar þeir skyndilega eignuðust
vélknúin skip og verksmiðjur, þá
voru þeir ótrúlega fljótir að læra
ný vinnubrögð og tileinka sér nýja
tækni, af því að alþýðumenntuniia
var góð og traust. Það þurfti ckki
að ala upp nýja kynslóð til þess
að læra vinnubrögð vélaaldar, svo
sem nú á sér siað um mörg hinna
nýju ríkja. íslenzkt þjóðfélag S
dag er nýtt, íslenzka ríkið er ungt,
en þjóðin og menning hennar eir
gömul. Þess vegna gat það gerzt*
sem nú hefur gerzt.
* ÆÐSTA GILDI
MENNTUNAR.
Eg efast um, að hagnýtt gildi
menntunar hafi enn sem komið er-
hlotið nógu almenna viðurkenn—
ingu. Það er þess vegna, sem nauft
syolegt er að vekja sérstaka at—
hygli á því. En við verðum þó fyr-
ir alla munj að gæta þess, að farÁ
ekki að líta á menmunina einvöríE”
ungu og jafnvel ekki fyrst og:
fremst frá sjónarmiði þess fjár-
hag lega ávinnings, sem af hennj
getur hlotizt. Æðsta jgildi mennt4
unar og menningar gotur aldreí
verið fólgið í þeirri efnahagslegii
þýðingu, sem þessi verðmæti getÁ
liaft. Auðvitað eigum við að keppa.
að aukinni velmeg'un, vaxandi hag
sæld. En æðsta mark lífsins geturi
þetta þó aldrei orðið. Sannur mað-
ur stefnir að þroska. Bætt lífskjqh
geta auðveldað sóknina að þyi
Frh. á 10. síðu.
ALÞÝDUBLAÐIÐ — 29. febrúar 1964 J