Alþýðublaðið - 29.02.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 29.02.1964, Blaðsíða 14
Sérfræðingur minn í tón- listarmálum liefur skilgreint nútímatónlistina þannig: — Hún er Ieikin eins hratt og hægt er, til þess að enginn heyri hvaðan hún er stolin. ; FLUGFERÐIR Flugféíag íslands li.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,£5 í dag. Vélin en væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 15,15 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar og Egilsstaða. — Á morg- un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. MESSUR Dagstund: Grensásprestakall: Breiðagerðisskóli sunnúdágaskóli klukkan 10.30. Æskulýðsmessa kl. 2. Foreldrum fermingarbarna er þá sérstaklega boðið. Séra Felix Ólafsson. ' Ilafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs guðsþjónusta kl. 11. Skátafélagið Hraunbúar og Flensborgarkór að- stoða. Garðar Þorsteinsson. Kál'fa jarnarkirkja. Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 2. Skátafélagið Vogabúar aðstoða. Séra Garðar Þorsteinsson. Bústaðaprestakali. Barnapresta samkoma í Réttarholtsskóla kl. 10. Ath. breyttan messutíma. — Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Kvöldsamkoma kl. 8.30. íslenzkir og Amerískir unglingar, sem tek- ið hafa þátt í ungmennaskiptum kirkjunnar flytja fjölbreytt efni. Séra Ólafur Skúlason. Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur fund í safnaðarheimilinu þl'iðjudaginn 3. marz fkþ 8.30. Almenn barnasamkoma verður í kirkju Óliáða safnaðarins kl. 10.30. sunnudag. Emil Björnsson. Aðventukirkjan. Guðsþjónusta kl. 5 síðdegis. Efni: Hvar eru liin- ir látnu. Langhol’sprestakall, Barna- messa kl. 2. Árelíus Nielsson og kl. 5. Sigurður Haukur Guðjóns- son. Æskulýðssamkoma í safnað- arheimilinu kl. 8.30. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón usta kl. 10 og æskulýðsmessa kl. 11. Séra Jakob Jónáson. Æsku- lýsmessa kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Háteigsprestakall. Æskulýðsguðs þjónusta í hátíðasal Sjómannaskól ans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 f. li. — Jón Þorvarðsson Áspres’akalI'. Æskulýðsmessa í Laugarásbíói á morgun kl. 10,30 árdegis. Grímur Grímsson. Ásprestakall. Framhaldsstofn- fundur Kvenfélags Ásprestakalls verður haldinn í safnaðarheimili Langholtssóknar, Sólheimum 13, mánudaginn 2. marz kl. 8,30 e. h. Grímur Grímsson talar. Frk. Anna Þórhallsdóttir syngur og leikur undir á langspil. Kaffidrykkja. — Stjórnin. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10 f. h. Börn, athugið breyttan messutíma. Æskulýðsmessa ki. 111 f. h. Séra Frank M. Halldórsson. Messa ki 2. Æskulýðsdagurinn. — Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja kl. 2 e. h. Æsku- lýðsguðsþjónusta) Barnaguðs- þjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garð- ar Svavarsson. Kópavogskirkja. Æskulýðsmessa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Gunnar Árnason, Fríkirkjan. Æskulýðsmessa kl. 2. Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið: Guðþjónusta kl. 10 árd. Séra Erlingur Sigmundsson, Seyðisfirði predikar. Heimilis- presturinn. SKIPAFERÐIR H.f. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fer frá Skagaströnd 288.2. til Hofsóss og Sauðárkróks. Brúarfoss fer frá New York 4.3. til Reykjavíkur. Dettioss er á Akra nesi. Fjallfoss fór frá Hamborg 27.2. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 26.2. til Gloucester, Camden og New York. Gullfoss fór frá Leith 28.2. til Thorshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Kristiansand 27.2. til Hull og Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Stykkishólmi 28.2. til Reykjavík- ur. Reykjafoss fer frá Eskifirði 28.2. til Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar. Selfoss kom til -Reykjavík- Laugardagur 29. febrúar 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar — 7.30 Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi —. 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarins- dóttir). 14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson). 16.00 Veðurfregnir. — „Gamalt vín á nýjum belgj um“: Troéls Bendtsen kynnir þjóðlög úr ýmsum áttum. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17.00 Fréttir. 17.05 Þetta vil ég heyra: Benjamín Sigvaldason fræðimaður velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga barnanna. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Fjögur hundruð ára minning Shakespeares; I: Leiki’itið „Vetrarævintýri", í þýðingu Indriða Einarssonar. — Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Leontes konungur á Sikiley .. Róbert Arnf. Hermione drottning hans Herdís Þorvaldsd. Perita dóttir þeirra . . Margrét Guðmundsd. Camillo...........Þorsteinn Ö. Stephensen Antigonus.............Haraldur Björnsson Pálína kona Antigonusar .. G. Þorbjamard. Poyxnes konungur .. Ævar R. Kvaran Florizel prins af Bæheimi Erlingur Gíslason Gamall hjarðmaður ........ Valur Gíslason Ungur lijarðmaður.........Bessi Bjarnason Autolycus umrenningur .. Árni Tryggvason Aðrir leikendur: Valgerður Dan, Gúðrún Stephensen, Bríet Héðinsdóttir, Brynja Benediktsdóttir, Guðmpndur Pálsson, Gísli Alfreðsson, Gísli Halldórsson, Pétur Einars- son, Valdimar Lárusson og Karl Sigurðsson. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. 22.40 Lesið úr Passíusálmum (30). 22.50 Danslög. Blaffamenn landsins fóru á fund að fjalla um okkar leikhúsmál. Þauireyndir menn á Jieirri stund þjóSleikhússtjórans vógu sál. Taldist hún vera tæpast pund. — Talíu fór aS syrta í ál —. í kjallaranum, meS léttri lund, var leikhúsmenningar drukkin skál Kankvís. Hafskip h.f. Laxá fer frá Hamborg 29. þ. m. til Rotterdam, Hull og Rvíkur. — Rangá er á leið til íslands. Selá er í Hafnarfirði. ur 27.2. frá New York. Tröllafoss kom til London 28.2., fer þaðan til Amsterdam. Tungufoss fór frá Eskifirði 27.2. til Hull og Ant- Werpen. H.f. Jöklar. Drangajökull fór frá Camden 24. þ. m. til Reykjavíkur. Lang- jökull kemur til Gdynia í dag. Fer þaðan til A-Þýzkalands, Hamborg- ar og London. Vatnajökull er í Calais, fer þaðan til Antwerpen, Rotterdam og Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leiðinni frá St. John áleiðis til Preston. Askja er á leið til Pireaus frá Napoli. Kvenfélag Laugarnessóknar. — Fundur verður mánudaginn 2. marz kl. 8,30 í kirkjukjallaranum. Kvikmyndasýning. Tekin ákvörð- un um sníðanámskeiðið o. fl. — Stjórnin. Minninfiarspjöld Heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafélags íslands, fást hjá Jóni Sigurgeirssyni Hverf isgötu 13b, Hafnarfirði. Sími 50433 Kvenfélag Háteigssóknar held- ur spilakvöld í Sjómannaskólan- um þriðjudaginn 3. marz kl. 8,30 e. h. — Konur! Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Verðlaun veitt. Ókeypis aðgangur. VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG: Veðurhorfur: Hægviffri, en vaxandi austanátt, ’áuawá léttskýjaff raeff köflum. í Reykjavík var í gær 8 stiga hiti, logn og skýjaff. Þaff er ekkert rokk á rósum aff vera arkitekt á íslandi sagði karlinn. Hann er svo púkó aff vera meff sæljóninu . . . 14 29. febrúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.