Alþýðublaðið - 04.04.1964, Page 2

Alþýðublaðið - 04.04.1964, Page 2
Kitstjórar: Gylfi Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjóri: Árni Gunnarsson, — Ritstjórnarfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar: 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við i Hverfisgötu, Reykjavík. — P.entsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald kr. 80.00. — í lausasölu kr. 5.00 cintakið. — Útgefandi: Alþýðufiokkurinn. HJufverk ríkisins E'KKERT SLAGORÐ í íslenzíkuin stjómmál- <um hefur á síðari árum heyrzt eifns oft og „jafn- •vægi í byggð landsms.“ í því felst sú ósk íslenzku þjóðarinnar að hyggja ilandið a'llt og tryggja öll- <um sem jafnastá aðstöðu 1 lífsbaráttunni, ihivort sem -er á Vestfjörðum, Austurlandi eða í Reykjavík. Þessi stefna þýðir ekki, að byggja verði hvern j.iútkjálka iog ekki megi leggja neitt afdálakot í eyði. Hún byggist á skynsamlegrl og hagkvæmri dreif- dngu byggðarinnar í von um, að í framtíðinni þurfi -ekki 90% þjóðarinnar að þjappa sér saman í Reykjavík og nágrenni. Hingað til hafa margvíslegaT ráðstafanir ver- •ið gerðar til iað efla jafnvægi í byggð landsins og ’mMu fé verið til þess varið, sumpart með sérstök- . um fjárlveitingum, en mest innan ramma fram- fcvæmda í vega- eða hafnamálum, íiafciæðingu, (byggingu skola, félagsheimila og fleiri stofnana. Sýnilega verður þó að gera mun betur, ef duga | dkal. Flestar aðrar þjóðir eiga við sama vandamál áð ræða. Það stafar ekki eingöngu af rýrum land- J fcostum á útnesjum, fceldur á sér félagslegar - rætur í nútímalífl Þess vegna hefur verið gripið , <til mjög róttækra ráðstafana í ilöndum eins og i Bretlandi og Frakklandi. Ef fyrirtæki vill reisa verksmiðju eða stækka ■j gamla verksmiðju í London, verður að fá til þess leyfi yfirvalda. Mjög oft er synjað um slík leyfi, ; en sagt: Þessa verksmiðju má reisa á Norður-Eng landi, þar sem atvinnulífið og byggðin þarf henn ar meir en London. Ef það er gert, greiðir ríkisvald ið kostnað við slíka staðsetningu umfram byggingu í London. Sömu sögu er að segja í París. Þar er alvarlegum höftum beitt til að dreifa nýjum at- vinnufyiurtækjum um landið og hindra aukinn ; vöxt stórborga. Þar sem ríkisafskipti eru pólitískt deilumál, | <er rétt að minna á, að þessum fcöftum er miskunn I íarlaust beitt á Bretlandi og Frakklandi af mjög , fcægrisinnuðum ríkisstjórnum. Jafnvel brezki í- . fcaldsflokkurinn iOg menn de Gaulles toeita slíkum 1 ráðum, þegar annað dugir ekki. Af þessu má marka, að ekki dugir að láta póli | tískar kreddur standa í vegi fyrir þívff, að ríkisvald f ibu sé beitt eins mikið og til þarf, þegar um lausn f alvarlegra vandamála er að ræða. Hér á landi verð f <ur að hta á idreifingu byggðarinnar isem vandamál, | er krefst mun róttækari aðgerða, en fcingað til fcafa •verið reyndar. Verður að velja fyrst ákveðna staði, ; sem hafa góð skilyrði, iog skapa þar öfluga þétt- býliskjarna, sem gætu skapað festu í ‘heila fjórð- '} unga, og byggja þá 'skipulega upp. IV I I ......... ........I...■Illll .. Illllllllll 2 4. apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Falleg fermingargjöf ? . —. SINDRASTÓLL G^rð H-5 fæst hjá húsgagnaverzlunum víða um land. SINDRASMIÐ JAN Hverfisgötu 42. — Sími 24064. TWT\ L B L SKYLDUSPARNAÐUR unglinga ar þeir taka við launaumslaginu, er mjög gott mát. Þó að sumir þeirra formseli frádrættinum þeg ar þeir fá kaup sitt í hendur þá sjá þeir seinna að gott er að eiga féð í banka. Ég talaði nýlega við ungan mann. Hann ætlaði að fara að ganga í hjónaband. Hann var með sparimerkjabækur þeirra bcggja og í þeim voru samtals 39 þúsund krónur. Hann sagði: „Þessu hefur þjóðfélagið bjargað fyrir okkur. Við hefðum ekki gct- að eignazt heimifi án þessara pcn- inga. Við urðum að borga ársleigu fyrirfram fyrir litla íbúð, sam- tals 24 þúsund krónur. Skyldu- sparnaðurinn bjargaði þessu og við áttum eftir 15 þúsund krónur.“ MÉR ÞÓTTI VÆNT um að heyra þetta. Það var Jón Blöndal hagfræðingur og einn af foi-ystu- mönnum Alþýðuflokksins, sem átti upptökin að skyldusparnaðin- um. Um hann var mikið deilt, en hann fékkst fram með samning- um á Alþingi. Árangur er þegar kominn í ljós. Með honum er þjóð- félagið að hjálpa einstaklingunum á viðkvæmasta aldrinum til þess að hugsa svolítið fyrir framtíðinni. Nú er lagt til að hækka skyldu- sparnaðinn. Um þessi mál fékk ég eftirfarandi bréf fyrir nokkrum dögum: ÁHORFANDI' RITAR: „Ríkis- stjórnin hefir lagt fyrir alþingi frumvatp um aukinn skyldusparn að ungmenna, sem á að miða að því meðal annars, að minnka krónuhrunið, í landinu. Er þetta góðra gjalda vert, því eitt af meinum okkar fjárhags er það, að of miklir peningar eru í um- ferð. Allsstaðar þar sem sá sjúk- dórnur gerir vart við sig, koma af- + Þau ætluðu aö fara aö stofna heimili. § { Skyldusparnaðurinn hjargaöi málinu. Nú á skyldusparnaðurinn að hækka. | Er hægt að frysta hluta af stórtekjum? • ,tll,|l|||||||||||||iiiiiiiiiiiiiiiim»imtu»ui(»(i(i»(»u»ii(mHmmmHmummmmHumuHm<m,mmuumiiiiiiiiiiiiilB leiðingar hans fljótlega í ljós, sem er halli á viðskiptum við útlönd. HJÁ VISSUM FJÖLDA borgar- anna er kaupgetan of mikil, of- rniklar vörur keyptar, bílar, sjón- varpstæki, radíógrammófónar, ó- hóf í liúsgagnakaupum, skraut- hýsi og m. fl. sem of langt yrði upp að telja. Þegar gengur á vöru- birgðir kaupmannsins, biður hann um meiri vörur frá útlandinu. Þá eyðist gjaideyrisforðinn og sjúk- dómurinn orðinn hættulegur þjóð arbúinu. | EN TIL AÐ FYRIRBYGGJA | misskilning mun kaupgetan ekki 1 vera of mikil hjá þeim lægst laun- 1 aða, þaðan stafar ekki hættan. Hættan stafar frá þeim, er hafa miklar tekjur þá deitur manni í hug þessi spurning: Er ekki hægt að festa td ákveðins árafjölda hluia af umframtekjum þeirra er | hafa háu tekjurnar, t. d. 150 þús. ' á ári eða mikið meira? NÚ HEFIR SKATTSTIGINN ver ið hækkaður mikið frá því, er við áttum að venjasi um margra ára bil. Og að festa fé hinna vel Áæðu þjóðfélagsþ^gna að ein- hverju leyti, er ekki sama og að skattleggja þá. Þe*r fá sína góðu vexti, og gæti komið til mála að ! vísitölui.ryggja slíkt fé. Ég nefni l hér ekki neinn ákveðin árafjölda, sem slíkt fé yrði fast, en eftir því sem hinn vel launaði þjóðfélags- þegn er eldri, ætti árabilið að vera styttra, lengra hjá þeim yngri. MEÐ SLÍKU MOTI væri kaup* getan minkuð hjá þe'im, sem vit- anlega þyldu það, hinir lægra launuðu héldu öllu sínu óskertu, en skorið væri á hættulegt graftar* kýii í fjármálalífi okkar. Þessi á- bendmg á ekkert sky.it við stdr- eignaskatt, stórgróðaskatt eða þesg háttar, hér væri ekki tekið neitt) af neinum, aðeins ríkið sæi um á- kveðinn hluta mikilla umflram- tekna í góðri vörzlu, sem verja mætti til brýnstu þarfa þjóðfélags þegna þeirra sem t. d. þurfa að byggja yfir sig hús eða íbúð, reisa bú í sveit, kaupa nítýzku atvinnu- tæki, eða þá rík.ið notaði féð til að flýia byggingu hálfbyggðra sjúkrahúsa, nauðsynlegra hafnar- gerða, raforkuframkvæmda, meiri stuðning við ræktunarsjóðí o. s. frv. Þessi hugmynd mín er framesett hinum öðrum sem ura þessi mál liugsa, tii athugunar.*1 Góðir aislíapeniíigar T* í boði fyrir létta frístundavinnu, scm hver og einn getur fram- kvæmt án fjárhagslegra út- gjalda. Nánari upplýsingar (á ensku) sendast gegn burðar- gjaldi, 6 kr. í íslenzkum frí- merkjum. ^ ’Antikvariatet, Lilletorv. Ringsted. Danmark.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.