Alþýðublaðið - 04.04.1964, Side 6

Alþýðublaðið - 04.04.1964, Side 6
CHURCHILL ER V ENNÞÁ SPRÆKUR t - — Srtu viss um aff eitt dugi? Eitt helzta listaverkauppboð ársins var haldið í Feneyjum í fyrradag. Áður en það var haldið, hafði átt sér stað hörð barátta milli nokkurra upp- boðsfyrirtækia um að fá að halda uppboðið. Sigur úr být- um bar hinn aðgangsharði Michel Rheims i París. Það er einn af athyglisverð- ari mönnum eftirstríðsáranna, Carlos De Beistegui, sem sel- ur. Ilann hefnr bæði spænskt og mexíkanskt vegabréf, en fiármuna sinna hefur hann afl- að í silfurnámum í Chile. Það er ekki peningaskortur, sem rekur hann til þess að láta þetta unpboð fara fram. Það má segia, að það sé held- ur eitt af mörgum undarlegum uppátækium hans, sem hann er frægur fyrir. Þeir, sem hafa eitthvað fylgzt með háttum hinna betur settu stétta heimsins eftir stríðið, muna eftir því, að Be- stegui kevn+i Palazzo Labia við II Canneraggio, sem er tilkomumes*a s'ki Feneyja, — næst á eftir Canal Granda. Það var bvpgt af Spánverja sem var aðlaður í Feneyjum, og hét Zan Francescu Labia. Hann lét skrevta bygginguna miög, ekki s’zt með mjög fögrum lágmyndum. Menn strevmdu til hússins á 18. öid til þess að skoða þau listaverk. sem það hafði að geyma. En það voru ekki síður sögurnar, sem gengu af Labia og furðulegum tiltekt- um hans, sem freistuðu þeirra. Þegar hann hélt samkvæmi, voru öll matarílát úr skíra gulli, og þegar búið var af einhverju fatinu, var því ein- faldlega snarað út um glugg- ann svo að það hafnaði í síki þar- fyrir neðan. Því heyrðist raunar fleygt, að þessi snjalli aðalsmaður hefði látið strengja sterkt net, sem dvrgripirnir söfnuðust í, og hann fiskaði þá síðar meir upp úr. Þevnr Beistegui keypti höll- ina, hefur hann vafalaust og drevmt. um að geta látið sem soænskur aðalsmaður í Fen- eyjum. En þó að lágmyndirn- ar séu þar enn þá ó veggj- um var dýrindið allt saman orðið bvsna úr sér gengið. — Hveriu skipti það? Silfrið frá Chile s*óð fyrir sínu og hann fórna«i sem svaraði litlum 250 miiiión"m króna í lagfæringar á bvegingunni. Og hann ætlaði að láta innreíð sína í bygginguna vor*» rneð þeim hætti, að hennar yrði minnzt í hinni margiiOi sögu borgarinnar. Hinn 3. september 1951 badð hann +il veizlu í tilefni af því. að bá var lokið endurbót- um á bvggingunni. Þessi veizla varð fræg um víða veröld. Hún átti að líkjast mest átj- ándu aldar grímuballi. Frægð- arfðiki hvaðanæva að úr heim- inum .var boðið til hennar Alls voru send út 3000 boðs- kort, en Beistegui varð ekki hvr, þegar honum bárust fregnir af því, að einhverjir framtakssamir Feneyingar hefðu tekið sér fyrir hendur að falsa þessi kort og seldu þeir þau síðan fyrir svimandi háar fjárhæðir. Það bjargaði, að eigi allfáir hinna raunverulega boðnu gesta afþökkuðu, svo að þeir fölsku komust að vandræða- laust. Allt þetta íburðarmikla og fiárfreka fyrirtæki liafði vak- ið mikla ólgu og andstöðu á Ítalíu og í öðrum löndum. Á þessum árum einkenndist lífið f Eeneyjum af nevð og kom- múnistaáróðri og ót'azt var. að veizlan kynni að koma af stað éeirðum. Jafnvel blað Vati- kansins. Osservatore Romano hamaðist gegn þessari ótíma- bæru eyðslusemi. Meðal þeirra, sem afþökk- uðu voru Churchill, hertoga- hjónin af Windsor, banda- ríski sendiherrann á Ítalíu og fíöldi annarra. Samt voru margir eftir sem, hinn spjátr- ungslegi Beistegui gat fagnað á húströppunum, þar sem goldólar gestanna komu að. Barbara Hutton kom i 100 þúsund dollara kjól. lafði Duff Cooper, Orson Welles, svo að einhverjir séu nefndir. Búrí- ingar voru í meira lagi fiöl- skrúðugir, einn gestanna valdi sér af mikilli smekkvísi lík- klæði fyrir gervi. DanSinn stóð fram á ljósan dag, kampavínstappar flugu ó- taldir og mikið mavn af hum- ar livarf niður í göfuga maga þessa nótt. Elckert varð úr óeirðum. — Þvcrt á móti voru það glað- lvndir og vin"""'"iceir Feney- ingar, sem söfp"ff"st saman á bak við höll Soánverians, þar sem hann haf*’" "nóirbúið auka samkvæmi með víni og mat fýrir nábúa s!na. En heiðurinn af þessu uppá- tæki var af skornum skammti ob brátt fvrir p?í nondóiaræð- arar hans settu svip á s'kin, undi hann sér il'a í Palazzo T abia. Ný áb"cra’"ál bafa tek- ið hug hans fangínn og hann hefur ákvpð’* að losa sig við ævintýrahöllína í Feneyjum. Kannski er se’nni bluti tutt- ufrustu aldar evyj henoilegur tími til að leika sautiándu aMar spænskan aðalsmann, jafnvel ekki einu sinni í Fen- eyjum. Að sögn hef’U’ Beistecui af- hent ítalska úfvaroinu höllina með lágmyndunum, ,en lausa- munirnir, dvrmæt mólverk, húsgögn, gondóier oy mótor- bátar, lenda undir hamrinum. Eitt þeirra "e"bo»cptriffa, sem sérstakan áhuga vekja, er skrifborð Bvronc lóvarðar. — Kynstur eru af öðr”m hlutum bæði merkilegum fyrir aldur sinn os þá sögu, sem við þá er tengd. j n 4. apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐI& Lafði Churchill, kona Sir Win- stons fyrrum forsætisráðherra Breta, átti 79 ára afmæli á mið- vikudaginn. Hún hélt daginn há- tíðlegan ásamt manni sínum á landssetri þeirra hjóna nálægt Westerham. Af gamla manninum er það að frétta, að heilsa hans hvað vera í mjög góðu lagi um þessar mundir Hann verður níræður í nóvember næstkomandi. Þau hjónin, sem í ríkum mæli hafa kennt skins og skúra opinbers lífs og einkalífs | um dagana, áttu 55 ára brúðkaups afmæli í september síðastliðnum. Annað bam þeirra, dóttirin Marigold, dó þriggja ára að aldri, árið 1921. Einkasonur þeirra, blaðamaðurinn og fyriri’estrahald- arinn Randolph, á að baki pó'itískt skipbrot, og tvö misheppnuð hjónabönd. Elzta dóttir þeirra, Sarah, sem er leikkona, hefur tvisvar orðið ekkja og einu sinni skilið við mann sinn. Önnur dótt- ir þeirra, Diana, dó i haust eftir að hafa tekið af stóran skammt af svefntöflum. Hún var eitt sinn gift Duncan Sandys samveldis- málaráðherra. Mary, dóttir þeirra er gift Christopher Soames, landbúnaðarráðherra. Barnabörn þeirra eru tíu orðin. Fjögurra ára gamall ástralskur drengur, sem fæddist án hægri liandleggs vegna áhrifa eitursins talidomíds, Brett Nielsen aff nafni, hefur nú fengiff nýjan handlegg í Englandi, en þangað kom hann í ágúst síffastliffnum. Handleggnrinn er knúinn með koltvísýrlingi, sem kemur úr geymum festum á bak drengsins. Þessi aðferff virffist munu verffa til mik Ilar hjálpar þeim ólánssömu börnum, sem fæddust vansköpuff vegna áhrifa talidomidlyfsins alræmda. Handleggurinn, sem Brett fékk er hreyfanlegur um axlarliffinn, olnbogann og úlfnliffinn. Hann er þegar farinn aff skrifa, borff'a, leika á gítar og leika sér aff leir meff honum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.