Alþýðublaðið - 04.04.1964, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 04.04.1964, Qupperneq 8
- ........................................................ iminimiiiiiiniiiiimiiiiiiiiiiiiniiiiiiniiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiininiiniiiiiiiiiiMiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniinminiiiaiiiiiiiiniiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiMimiir tf KASTLJÓS GYÐINGAHATUR þaS, sem vart hefur orðið í Sovétríkjun- um upp á síðkastið í vaxandi mæli, hefur aldrei komið eins skýrt fram og í nýútkominni bók þar sem prédikað er hatur og fyr.rlii.ning á Gyðingum. Bók þessi er gefin út af Vís- indaakademíunni í Kiev, og í formála segir, að vonandi fái hún mikla útbreiðs.u, Bókin virðist munu auka enn hatur á Gyðing- um í Úkraínu, þar sem Gyðing- ar hafa oft sætt ofsóknum. Hún staðfestir þá skoðun, sem ríkt hefur í margar kynslóðir í bæj- um og þorpum Úkraínu, að vegna irúar sinnar svíki Gyðing- ar, hlunnfari og ræni fólk það, sem þeir lifa á meðal. í bókinni eru margar teikni- myndir, sem gætu verið teknar úr „Der Stiirmer", blaði Streic- hers, hins alræmda Gyðingahat- ara og nazista, og öðrum naz- istaritum með áróðri gegn Gyð ingum. A einni myndinni sést Gyðing- ur bukka sig og beygja fyrir framan s.ígvél með hakakrossi naz.sta. Áður fyrr, eða á dögum „Der Striimer“. voru það stígvél kommúnista, sem Gyðingar hneigðu sig fyrir og kysstu, en nú eru það stígvél nazista. En merkingin er sú sama. er hægt að saka um að vera fjandsamlegan Sovétríkjunum, á sér ennþá stað í Sovétríkjun- um skipulagt misrétti gagnvart Gyðingum, og herferðir hafa ver ið hafnar í því skyni að sýna fram á, að Gyðingar séu „fjand- samlegir ríkinu" og að þeir séu braskarar og arðræningjar. Auk útgáfu áðurnefndrar bók- ar hafa tveir nýlegir atburðir sýnt þetta. **» ÁRÁS Á SENDIRÁÐ Snemma í síðasta mánuði gerði málgagn sovézku verkalýðshreyf- ingarinnar, „Trud“, harða hríð að sendiráði ísraels í Moskvu. Sarfsmenn sendiráðsins voru sakaðir .um að dreifa ásamt eigin korium sínum og börnum „ill- gjörnum, þjóðernissinnuðum, zíonistískum og grófum and-sov- ézkum ritum“ meðal Gyðinga þeirra, sem sækja guðsþjónustur í samkomuhúsi Gyðinga í Mosk- vu. Tilefni ummælanna voru nokk ur bréf frá lesendum, sem héldu því fram, að diplómatarnir not- uðu samkomuhúsið sem dreifi- miðstöð fyrir rit, sem væru Páskar haldnir hátíðlegir í samkunduhúsi Gyðinga í Moskvu. *** AÐEINS EITT DÆMI Bókin hefur vakið mikla at- hyg.i og viðbjóð, m. a. meðal kommúnista utan Sovétríkjanna. Þannig hefur franski kommún- istaflokkurinn krafizt þess, að sovézka stjórnin stöðvi útgáfu bókarinnar. Málgagn flokksins, „L‘humanité“, segir, að bókin hafi vakið mikið umtal og birtir bréf um bókina frá lesendum. Brezkir og bandarískir kommún- ís ar hafa einnig tekið afstöðu gegn bókinni. En bókin er aðeins eitt dæmi (að vísu óvenjulega gróft) af mörgum um herferð þá, sem enn er háð gegn um það bil þrem milljónum Gyðinga, sem enn búa í Sovétríkjunum, þótt Krústjov forsætisráðherra neiti því, að Gyðingahatur þekkist í Sovét- ríkjunum. Að undanförnu virðist hafa verið hert til muna á herferð þessari, og hún er svo víðtæk, að hún virðist ekki einungis leyfð frá æðri stöðum — til hennar virðist beinlínis hvatt þaðan. *** MÖRG MÓTMÆLI i Gyðingahatur hefur í margar aldir verið áberandi í sögu Rúss- íands. Hvað eftir annað kom það fyr ir þegar kenna þurfti einhverj- um um það sem aflaga fór, að 'hatursherferð var hafin gegn Gyð ingum. Það er engin tilviljun, að bókin, sem fjallar um vandamál- ið á viðbjóðslegan hátt, skuli koma út í Kiev, höfuðborg Úkra- ínu, þar sem Gyðingaofsóknirnar hafa alltaf verið mestar. Það er heldur engin tilviljun, að bókin skuli koma út einmitt nú. Þrátt fyrir . endurteknar neit- anir af opinberri hálfu og mót- mæli erlendra manna á undan- förnum árum, m. a. heimspekings ins Bertrand Russels, sem ekki „fjandsamleg sovézku þjóðinni". Að sögn „Trud“ taldi leiðtogi Gyðinga í Moskvu, N. Paller, sig neyddan til að taka afstöðu gegn starsemi ísraelsku diplómatanna í ræðu, sem hann hélt gegn starf semi þeirri, sem sendiráðsritar- inn Abraham Agmon er sagður stunda, og hann krafðist þess, að dreifing bæklinganna yrði stöðvuð með valdi. Blaðið nefndi einnig nöfn nokk urra Gyðinga búsettra í Moskvu sem væru diplómötunum hjálp- legir. Blaðið sagði m. a.: „í þess- um bæklingum er -t. d. vanrækt áð geta um þá tilskipan Leníns, að rífa beri Gyðingahatur í Rúss landi upp frá rótum.“ Hvað eftir annað hefðu verið send tilmæli í ísrelska sendiráðið, en ástand- ið hefði ekki breytzt. Gyðingum í Sovétríkjunum hlyti því að gremjast athæfi diplómatanna. *** TÍU DAUÐADÓMAR Nokkrum dögum áður hafði ann ar atburður átt sér stað. Þá lauk í Moskvu mestu réttarhöldum Þessi mynd birtist nýlega í riti vísindaakademíunnar í Ukraínu. Með henni var svohljoöandi texti: „Á dögum hernáms Hitlers störfuðú Zíonistaforingjarnir fyrir nazistana”. ftr . A undanförnum árum hefur ævinlega talsvert verið rætt um gyð- ingahatur og gyðingaofsóknir í Sovétríkjunum. Nú virðist sem of- sóknirnar hafi magnazt um helming og njóti stuðnings stjórnvalda. Bækur eru gefnar út í Sovétríkjunum nær eingöngu helgaðar gyðingahatri, og þykir nú jafnvel kommúnistum víða um heim nóg komið, og hafa m. a. franskir kommúnistar mótmælt. H I § § 1 l Jyiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiniin)iiiiiiiiiiiiiiiiiniiniliiiiiiiiliiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiinniiiiiiniii iiiniiiiiiniiini jinnnnnnnnniiniiiniinnniinnninnnnnnnnnnn iiiiiiiniinnnitiiiiiniiiiiiniiiiniiiniiiiinnniinniinnniiiniinnnnnnnniiiiiinnnnniiiiiiiimminin.nnnniinninniiiiiiiiiiiiiiiiiiitmmuu^ 8 4. apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ síðan dauðarefsing við svoköll- uðum „efnahagslegum glæpum“ tók gildi 1961. Hinir ákærðu voru í'3 talsins. Tíu voru dæmd- ir til dauða, fjórir í fimmtán ára fangelsi, en hinir fengu vægari dóma. Af hinum 23 ákærðu voru 18 Gyðingar, af hinum tíu dauða- dæmdu voru sjö Gyðingar. Hinir 23 voru dæmdir fyrir fjárglæfra í stórum stíl í fata- verzlun. Ekkert hefur heyrzt um þetta mál síðan í fyrra haust (og mikil leynd hvíldi yfir dómsúr- skurðinum) en þá var sagt, að höfuðpaurarnir hétu Shakerman og Rolfman, og þessi nöfn voru birt, að sögn „Izvestia", vegria „rógsherferðar þeirrar, sem beint væri gegn Rússum, sem sakað- ir væru um Gyðingahacur." Blað ið sagði, að „það væri ekki Gyð- ingum, ekki Tartörum eða Úkra ínumönnum, er stefnt væri fyrir ir rétt, aðeins glæpamönnum.“ *** BAKARII LOKAÐ En það er staðreynd, að í öll- um réttarhöldum „fjárhagslegra glæpamanna" hefur mikill fjöldi hinna ákærðu verið af júðskum uppruna. Gyðingar eru aðeins 1,09% allra íbúa Sovétríkjanna. Hvorki meira né minna en 55-60 Gyð- ingar hafa verið dæmdir til dauða í Sovétríkjunum á undan- förnum árum. Nýlega barst sú frétt, að sov- ézk yfirvöld hefðu lokað eina bakaríinu í Moskvu, sem selt hef ur „matzoth“, ósýrða brauðið, sem notað er við páskahátíða- höld Gyðinga. Hin opinbera við- bára var sú. að mikill .eldshætta' væri í bakaríinu. Lokun bakarísins mun hafa Ieitt til háværs mótmælafundar i samkomuhúsi Gyðinga í Moskvu. *** TILGANGUR HERFERÐARINNAR Á bak við herferðina má greina tilgang, sem stjórnast bæði af innanlands og utanríkismálum. Yehuda Levin, gyðingaprestur í Moskvu Inn á við hefur það ætíð ver- ið venja að æiða athyglina frá erfiðleikunum með því að hefja ofsóknir gegn Gyðingum. Út á við er talið, að Gyðingahatrið geti aflað Sovétríkjunum vin- sælda og velvilja í Aarabaheim- inum. Arabar hafa veitt því eftir tekt, að hin nýja herferð gegn Gyðingum bein.st ekki einungis gegn Gyðingum þeim, sem búa í Sovétríkjunum, heldur einnig gegn sendiráði ísraels í Moskvu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.