Alþýðublaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 8
og síðar í gagnfræðaskóla, lék ég oft í skóiaieikjum. Draumur minn er auðvitað sá að verða góð leikkona og þa he zt bæði á sviði og á hvíta tjaldinu. En þar er mikill munur á. Kvikmyndun ge£ ur möguieika til ailskonar lagfær- inga, endurtöku og klippinga þannig að aueins það bezta sem maður gerir verður eftir, en á sviðinu verður maður að standa sig lýta aust kvöld eftir kvöld, kannski í 2 ár ef vel gengur. Þar verða mistök ekki leiðrétt eða lag færð á staðnum, þannig að sviðs leikur er bæði miklu erfiðari og útheimtir memi færni af leikar- anum. Ég er á þeirri skoðun, að það sé auðveldara að vinna sig upp í kvikmyndum og komast þaðan á sviðið, en ekki öfugt. Ég hef hug á að faia þá leiðina, en hins veg- ar hef ég ekki hugsað mér að kafna í smástjörnufansinum. Ég get sagt þér t. d. að mér var boð inn samningur til tyeggja ára við 20th Century Fox og hljóðaði hann uppá 200 da i á viku. Ég sagðist vilja fá 3000 dali á viku og því var hafnað. Ég svaraði því Ytri Njarvík er í þann veginn að byggjast við Keflavík. Það er ekki langt síðan að þarna voru aðeins nokkur hús sjávarmegin vegar. Þetta var klassiskt ísl. sjáv arþorp, þar sem ibúarnir lfiðu af útg. og lítilsháttar sauðfjárbúskap. Nú á síðustu árum, líklega á sið- asta hálfum öðrum áratugnum, hefur byggðin þotið upp og út um allar grundir og nú er ekki nema tiltölulega mjótt eiði milli Kefia víkurkaupstaðar og þessarar fyrr verandi hjálendu hans. Við komum í myndarlegt hús við Brekkustíg, það er tvílyft og á efri hæðinni býr Bjarni Einars son, skipasmíðameistari næð konu segja í því að vera eins púkaleg og ég gat, til að vekja ekki á mér athygli. Annars hef ég síður en svo ástæðu til að kvarta undan löndum mínum og eru blaðamenn þá ekki undanskildir. í Banda- nkjunum má maður hinsvegar þakka fyrir ef maður heldur mann orðinu eftir að hafa talað við þá stéct manna. Þeir virðast hafa fyrir reglu að hafa ekkert rétt eftir. — Hvað hefur þú verið að gera þarna vestra, Guðrún, og hvað ertu búinn að vera þar lengi? — Ég er búin að vera þar síð- an 1. okt. eða í sjö og hálfan mán uð.þar af fimm óg hálfan í leik- skóla Herberts Bergoffs, sem er mjög þekktur í New York. Með náminu var ég svo í vinnu hjá „Scewart Models sem ijósmynda- fyrirsæta. Námið er dýrt, en vinn an er líka vel borguð svo að þetta jafnar sig upp og vel þaS og nú fer ég til Parísar og held náminu á- fram þar. Að vísu er ekki ákveð ið enn í hvaða skóla ég verð, cn Dorian Leigh, sú sem ég hef unn- ið hjá þar úti ætlar að hjálpa mér að komast að í einhverjum góð- um skóla. — Þú stefnir þá markvisst að því að verða leikkona, eða hvað? — Ég hef alltaf haft mjög mik- inn áhuga á leiklist, eða allar göt ur síðan ég var í barnaskóla, þá — G R EIN : G R É T A R ÖDDSSON sinni og börnum. Guðrún Bjarná- dóttir, áður Miss International á Langasandi og nú ljósmyndafyrir sæta í tveim heimsálfum býður okkur að ganga til stofu: —: Hyernig í ósköpunum viss- úð þið. að ég var komin. Ég ætl- aði svo sannarlega ekki að láta vita af mér og fá að vera í friði og hélt meira að segja að það hefði tekizt. Við útskýrðum fyrir henni að líklega hafi fréttastjórinn fengið vitrun, annaðhvort yfirnáttúru- lega, eða þá frá einhverjum út- smognum útsendara sínum og nú væri semsé of seint að iðrast. — Ég kom með Loftleiðavél í gærmorgun og gerði meira að hins 'Vegar cil, að ef mér gengi vel námið og fengi rétt tækifæri og viðfangsefni yrði ég 5000 dala virði eftir þessi tvö ár. Sannleikurinn er nefnilega sá, að þeir dagar eru liðnir þegar smástjörnur á löngum samningi hjá kvikmyndafyrirtæki gátu unn ið sig upp á stjörnuhimininn. Þær kafna bókstaflega og staðna þrátt fyrir að hæfileikar séu ef til vill íyrir hendi. Þá er líka af sú tíð að hægt var að komast til stjarn- anna með viðkomu í svefnher- bergf einhvers kvikmyndastjór- ans. Slíkar aðferðir tíðkuðust á frumbýlingsárum listarinnar, en nú eru þetta köld viðskipti. Hafi stúlkan hæfileika og þá skólun, 8 15. maí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.