Alþýðublaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 10
Ólga í Póllandi (Framhald aí 5. síðu). ar pólskrar menningar. Meðal þeirra er m. a. nemandi Ein- kunni menningarsagnfræðing- ur, prófessor Wladyslaw Tatar- pókierviecz, bókmenntaprófess- orinn Tadeusz Kotarbisnki, hag fræðingurinn Edward Lipinski, vinsælasti sagnfræðingur þar í landi, Pawel Jasiencia og þ j óðf élagsf ræðingurinn Jan Szczepanski prófessor. Allir helztu rithöfundar landsins undirrituðu bréfið: Maria Dowbrowska, Jerzy And rezejwski, fyrrv. formaður rit- höfundasambandsins Antoni Slonimski, formaður PEN- klúbbsins Jan Kott, sem nýlega varð frægur erlendis fyrir bók sína um Shakespeare, skáld eins og Miercyslaw Jastrum og Adam Wazyk, ritstjóri kaþólska vikublaðsins „Tygodnik Powsz- echny” Jerzy Turowics — og margir fleiri. Mennirnir 34 verða þess varir í æ ríkari mæli, aði á bak við þá standa ekki aðeins stúd- entar og mikill fjöldi verka- manna heldur stór hluti pólsku þjóðarinnar, sem m. a. sýnir fyrirlitningu sína á stefnu hins opinbera í menningarmál- um með því að kaupa ekki opinber rit. í fyrra voru 1.814,- 000 verk eftir. Lenin óseld og 25 þús. eintök af ræðum Go- mulka seldust ekki. Aftur á móti er slegizt um þýðingar á verkum eftir Camus, Mann, Faulkner, Ilemingway og Kaf- ka. Mótmæli menntamannanna er liður í uppgjörinu í kom- múnistaflokknum. Eins og í öðrum austur-evrópskum kom- múnistaflokkum hafa ólík póli- tísk öfl komið skýrar fram í pólska flokknum síðan 1962. — Vafasamt er talið, að tala um klíkubaráttu eða valdabaráttu, en tvær ólíkar stefnur reyna að verða ofan á. Annars vegar eru þeir, sem vilja aga og einræði en hins vegar þeir, sem hlynnt ari eru hófsamari stefnu. r ★ „PARTISANAR”. Margt bendir til þess, að Gomulka muni takast að halda áfram að stjórna landinu á sama hátt og hingað til, þ. e. með því að halda jafnvægi milli þessara tveggja skauta. Vestrænir fréttamenn í Varsjá i Sigurgeir Sigurjóusson hæstaréttarlögmaður Málflutníngsskrifstola Óðinsgötu 4. Síml 11045. draga þá ályktun af skipan háttsettra flokksstarfsmanna í undirbúningsnefnd flokksþings- ins í næsta mánuði, að tilraun öfgasinna til hægri í flokkn- um, svokallaðra „partisana”, til að ná völdum og áhrifum hafi mistekizt, amk. í bili. í nefndinni eru nokkrir stal- ínisíar og aðrir, sem eru fylgj- andi harðari stefnu en aðeins tveir, sem vitað er að tilheyri „partísönunum”. Almennt er á- litið, að hér sé um að ræða lítinn kjarna manna, sem stóðu í sambandi við andspyrnu- hreyfingu kommúnista í Pól- landi á stríðsárunum. Þeir að- hyllast stranga stefnu, sem kallast ný-stalínismi. Siðan 1959-1960, þegar „partísanarn- ir” munu háfa orðið sérstök klíka, hafa þeir stefnt að því að fá áhrif á aðra háttsetta flokksstarfsmenn. Takmark þeirra er, að fá nógu mikil völd til þess að ráða mestu um ákvörðun stefnu stjórnar- innar og flokksins. Mennimir tveir í nefndinni, sem eru settir í samband við „partísana” eru Mieczlaw Mo- czar, varainnanrikisráðherra, og ritari flokksdeildarinnar í Danzig, Jan Ptasinski. Orðróm ur liermir, að Moczar sé einn af foringjum „partisananna.” Ef fylgt verður fyrri venju verður næsta miðstjórn flokks ins, sem kjörin verður á flokks þinginu i júní og stjórnar land- inu næstu fjögur árin, að mestu leyti skipuð sömu mönnum og undirbúningsnefndin. í undir- búningsnefndinni eru 77 menn og 77 menn sitja í miðstjórn- inni. Partísanarnír virðast því aðeins munu fá tvö sæti í hinni nýju miðstjórn, en hvort Pólverjum mun takast að halda frjálsræði því, sem þeir hafa unnið fer mikið eftir þvi, hvaða menn skipa æðstu embættin í flokknum. Pólskir kommúnistar leggja mikla áherzlu á kynslóðaskipti, sem þeir segja að valdi ágrein- ingnum í flokknum. Skoðanir og viðhorf kynslóðanna séu ekki ólík í meginatriðum, en ágreiningur ríki um leiðirnar að hinu sameiginlega marki. Unga fólkið, sem er raun- sætt og hrifið af tækni og fram förum, bíður með óþreyju eft- ir því, að gömlu byltingar- mennimir, sem nú eru komnir yfir sextugt, víki. Milli þess- ara tveggja ólíku heima eru menn, sem nú eru á fertugs og fimmtugs aldri, og eiga margt sameiginlegt með unga fólkinu en hafa svipaða reynslu og hinir gömlu. (Niðurlag á morgun). - Félagslíf - K.R. Knattspyrnudeild SUMARTAFLAN 1964 5. flokkur C—D: Mánud. .. kl. 5,20, grasvöllur Þriðjud. .. — 5,20, malarvöllur Miðvikud. — 5,20, grasvöllur Fimmtud. — 5,30, malai-völlur Þjálfari: Gunnar Jónsson. 5. flokkur A—B: Mánud. .. kl. 6,20, grasvöllur Þriðjud. .. — 6,20, malarvöllur Miðvikud. — 6,20, grasvöllur Fimmtud. — 6,30, malarvöllur Þjálfari: Gunnar Jónsson. 4. flokkur A—B—C: Mánud. kl. 7—8, malarvöllur Þriðjud. — 7—8, grasvöllur Fimmtud. — 7—8, grasvöllur Föstud. .. — 7—8, malarvöllur Þjálfari: Sigurgeir Guðmanns- vantar unglinga til að 'bera blaðið til áskritfeinda í þessum ihverfum: ★ Lindargötu ★ Miðbænum / AfgreiSsia Alþýðubiaðsíns Sími 14 900. 3. flokkur A—B: Mánudaga ............. kl. 8—9 Þriðjudaga .............— 8—9 Fimmtudaga .............— 8—9 Föstudaga...............— 8—9 Þjálfari: Guðbjörn Jónsson. 2. flokkur A—B: Mánudaga ............. kl. 7,30 Þriðjudaga............. — 9 Fimmtudaga ............ — 9 Föstudaga ..............— 7,30 1. og meistaraflokkur: Æfingar samkvæmt sértöflu. Þjálfari: Örn Steinsen. K.R.-ingar! Klippið æfingar- töfluna út og mætið vel eftir henni. Knattspyrnudeild K.R. htbgja ^ ' E «»! 0pre 1 Skoðum og stillum bílana Fljótt og vel. Skúlagötu 32. Sfmi 13-100. «• tírenásveg 18, síml 1-99-4* Byðverjum bOana með T ecty I. (Franihalei at 7. síðu). þeim tíma óvenjulegt verk hugkvæms experimen.alista, byggt á ósamstæðri raddrleyg un, ef svo mætti segja um het erófóníska póiýtónru, sem af sumum var köl.uð „bjaifaleg sérvizka“. Geiur tónsmíð stafað frá einhverju ári? Ég hef litla ástæðu til að á- líta að skýringahötundur viti ekki hvað venjuiega er átt við með heterófónískri pólýíóníu, og kemur hér þvi annaö tveggja tilgreina: prívatnoktun á.þessu orði eða vanþekking á tón- verkinu. Tónvrsindamenn, all- flestir að minnsta kpsti, nota þessi orð yfir ákveðna með- ferð á iaglínu. Einfaldasta dæm ið um þetta er, þegar söng- rödd og hljóðfæri flytja lag, og annar hvor aoiiinn eoa báð- ir „skreyra" það eftir eigin geðþótta. Þetta er sterkt ein- kenni í kínverskri ög japan- skri tónlist. Það er alls ekki um neina het erofóníska pólýfóníu að ræða í þessu verki sem hér um ræð ir, né heldur í neinu öoru eft ir Ives sem ég hefi kynnzt. Skýringarnar haida átram: „Milli trompets og tréblás- ara fer fram háðslegt samtal, stutt af síendurteknu stefi strokhljóðfæra; en siíJr ostianto röddum táknar óhvikandi veg- leiðslu skapanorna. Þessi heimspekdega hug- mynd er krydduð g.ettni og gamansemi". Getur það hugs- ast að skýringahöfundur álíti hið háðslega sam.al sem hann svo nefnir heimspekilega hug mynd? Þegar framanritað er íhug- að, vekur það enga undrun að Buketoff skyldi sjálfur flytja skýringu á „Spumingunm", og var hún vægast sagt harla frá- brugðin þeirri sem efnisskráin hafði upp á að bjóða. Um Sinfóníuna eftir Ward stendur þetta skrifað í efnís- skránni: „Upphafskafli, með hægum inngangi sem hefst á snöggu framhöggi, stendur í sónötu- formi". Ég- gæti gert mér í hugarlund hvað orðið framaníhögg myndi þýða, en hvað í ósköpunum þýðir snöggt framhögg í tón- verki? „Áferð öil er hófsamleg, enda var frumgerð verksins að eins fyrir sóló-s.rokkvintet og án, trompets. Bæði aðaljttef eru ólík ... “. Það hefur aldrei hvarflað að Kommúnistar (Frarahald af 7. sfðu). En þar sem vinstra flokks- brotið hefur ekki sagt sig form- lega úr flokknum og þar sem hægra flokksbrotið hefur enn ekki rekið það fyrir fullt og allt, má búast við biturri „borg- arastyrjöld" milli flokksbrot- anna, unz flokksþingið kemur saman í Maharashtra í septem- ber. Og hver svo sem niðúr- staðan verður er undirstaða kommúnistahreyfingarinnar á Indlandi að gliðna. (Arbeiderbladet: Kusum Nair). mér að áferð geti orðið hótinu hófsamlegri þó verk sé skrif- að fyrir sóió-strokkvintett, en ekki bara fyrir venjulegan sírokkvintett! „Bæði aðalstef eru ólík .. /* ja hérna! Semasta setningin um Sin- fóníuna eftir Ward er brosleg eins og margt annað í þessum tónverjtasKýringum: „Tíðar tónendurtekningar efia samheldni í stökkum og fyndnum tónbálki allt til snar bratts og skyndilegs unisono- endis í d-moll“. Jón S. Jónsson, Guðrún segir írá iTamhaid úr opnu. Bandaríkjamenn íalla mér að mörgu reyti vel í geð, en margt er það í íari þeirra, sem enginn Evrópumaöúr ge.ur fent sig við, t. d. sú barnaiega trú að heimur- inn sé Bandarndn og þar með basta. — Þú hefur komizt í sjónvarþ- ið? —Já, ég gerði 3 stuttar auglýs ingar fyrir sjónvarp. Þá fyrstu fyrir SölumjOstoöina og síðan tvær aðrar. Annars er mjög erfitt að komast þar að, því aó hvor- tveggja er að samkeppnin er gíf urleg og svo verour útlendingur að hafa sérstakt atv.nnuleyfi, sem endurnýjast einu sinni á ári. Ég er nýbúin að fá slíkt leyfi. Guðriin sýnir okkur nú myndir sem teknar hafa verið af henni bæði í Frakk.andi og í Banda- ríkjunum og hara birzt í ýmsum þekktum biöðum, t. d. forsíðu- mynd á hinu þekkta franska tízku blaði „Eiie“. Jhtún seg.r að tízku ljósmyndun hafi farið mjög mikið fram í Bandaríkjunum upp á síð kastið, ljosmyndarar,iir eru orðn- ir djarfan í notk. ijóss og skugga og njyndirnar öðlast melra líf. En það eru iika aðf .uttir evrópsk- ir ljósmyndarar, sem hafa hleypt hinu nýja ati í þessa atvinnugrein. Viðtalinu er nú eiginlega lok- ið og rabb um daginn og veginn tekið við og eftir skamma stund kveðjum viö Guðrúnu og móður hennar. Bjarni fað,r hennar er við vinnu sína í skipasmíðastöð- inni. Mér hafði a^gerlega láðst að spyrja Guðrúnu um framtíðar- horfur í hjónabandsmá.um og hvort hún sé ■ ekki í neinum trú- lofunarhugleiðingum. Eg veit að þeim sem hafa ánægju af að hafa þekkt fólk milli tannanna, þykir slík vanræksla ekki góð latína, en ég get með engu -móti séð að þessi mál komi öðrum við, en henni sjálfri. Að endingu óskum við Guðrúnu góðs gengis í framtíðinni og von- um að henni tak.st að ná því marki, sem.hún hefur sett sér í lífinu. Viifnuvélar tii Eeigu Leigjum út litlar steypu- hræivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra, með borum og fleygum og mótorvatnsdælur. Upplýsingar í síma 23480. »10 15■ maí 1964 — ALÞÝÐIiBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.