Alþýðublaðið - 26.05.1964, Page 7

Alþýðublaðið - 26.05.1964, Page 7
Nýstárleg refsing DÓMARI nokkur í Santa Mon- ica á vesturströnd Bandaríkjanna er orðinn frægur fyrir dóma sína, sem þykja næsta óvenjul., en jafn MOLAR — Nýlega er hafinn innflutn- ingur á Wartburg bílum til Bret- lands. Þeir eru sem kunnugt er framleiddir í Austur-Þýzkalandi, og eru nokkrir slíkir til hér á landi. — Læknir nokkur í Mosambique í Austur-Afríku lét fyrir nokkru smíða bíl handa syni sínum sjö ára gömlum. Bíllinn nær 50 km. liraða á klukkustund, á horíum er ljós, flauta, útvarp og yfirleitt framt áhrifamíklir. Hann hefur til dæmis átt það tii að dæma menn, sem valdið hafa umferðar- slysum, til þeirrar refsingar, að dvelja eina nótt á slysavarð- stöfu og fylgjast með því sem þar á sér stað. Aðra hefur hann sent í heimsóknir á sjúkrahús til fólks, sem slasazt hefur í umferðarslys- um, og svo mætti Iengi telja. — Stúlkan, sem við sjáum á meðfylgj andi mynd, ber skilti á bakinu, sem á stendur, að hún hafi gerzt brotleg við umferðarlög. Það var þessi sami dómari í Santa Mo- nica, sem dæmdi þessa stúlku. — Henni var gert að ganga um með þetta skilti á bakinu og aðstoða við tæmingu stöðumæla. Hún átti raunar um tvo kosti að velja. — Hinn var sá, að sitja fimm daga í fangelsi, greiða um fimm þús- und krónu sekt, Hér á landi hafa dómarar ekki farið inn á þessar brautir, enda öll tæki, sem fyrirfinnast í venju- I refsingar við flestum brotum lög- legum bílum. Það tók 3 bifvéla- j ákveðnar sektir eða réttindamiss- virkja 18 mánuði að smíða bílinn . ir. en hann er vasaútgáfa af Sunbeam Alphine. -fc Á FYRSTA fjórðungi þessa árs hafa Fordverksmiðjurnar bandarísku þegar sett framleiðslu met. Framleiddir hafa verið 668 447 bílar, þar af 125 021 vörubílar. Á fyrsta fjórðungi ársins 1929 voru framleiddir 120 611 vörubílar, þannig að hér var slegið 35 ára gamalt met. Vafalaust er þó, að beita ætti réttindamissi í ríkara mæli en nú er gert. Sektargreiðslur snerta vel stæða menn ekki að marki, en ökuleyfissvipting kemur sér illa og er án alls efa margfalt áhrifa- ríkari refsing og betur til þess fallin að koma í veg fyrir brot á umferðareglum. Lögréglan hefur einmitt farið inn á þessa braut að nokkru nú síðustu ár og er þar tvímæla- laust verið á réttri leið. — Ekill. Þessi stúlka var dæmd til þess að ganga með skilti á bakinu, þar sem Ietrað stéð, að hún hefði gerzt brotleg við mnferðarlögin. Hún var látin fylgjast með manni, sem tæmdi stöðumæla. — Það hefur komið í ljós við rannsóknir í Bretlandi, að marg- falt fleiri menn slasast eða bíða bana í slysum, sem drukknir öku- menn orsaka, heldur en eru myrt- ir eða slasast í líkamsárásum. tekið Moskvitz og Volga eru nú settir saman í samsetningarverk- smiðjum í Belgíu. Þar eru einnig settir saman tékknesldr Skodabíl- ar. Ítalía hefur nýlega komið á ! verndartolli gegn þessum bílum frá Belgíu til að vernda eigin bíla iðnað. Athyglisverð- ur dómur Mjög slitin dekk eru stór- hættuleg, og ótalin slys og á- rekstrar hafa orsakazt af því að ökumaður hefur misst stjóm á ökutæki sínu vegna þoss, a£f það sprakk að framan. — dekk sem var orðið alveg slétt og sást ekki lengur minnsta rák í. Auk þessa minnka slétt dekk. verulega hemlunarmöguleika. Það er ekki nóg að hemlamir séu í góðu lagi, ef gripin S dekkjunum eru ekki lengur til. Danskur dómstóll hefur ný- lega kveðið upp athyglisverðát> dóm í sambandi við þetta. í dóminum ségir, að tryggingai?- félög geti krafizt þess, aít tryggingartakar sjálfir bérfr það tjón, sem orsakast af slík- urh dekkjum. Ef í ljós kemur, að sléttslit- in dekk hafa átt þátt í slysi, er sú vanræksla ökumannsíns* sett í sama flokk og ef hanrw hefði ekið undir áhrifum víns>. cða sýnt vítaverða vanrækslú. Hér á landi hefur ástanöiCI í þessum málum batnað veru- lega undanfarin ár, því verð* dekkja hefur lækkað og nú fást- alltaf dekk á alla bíla, en með - an svo var ekki, var hættulega mikið af bílum með dekk, þar sem öll grip voru löngu horfin, Enn þekkizt þetta þó hér & landi, og ættu bifreiðaeftirlit og. lögregla umsvifalaust að tak.'v þá bíla úr umferð, sem eru & þannig dekkjum — Rússneskir bílar, nánar til- eif? = = HÉR var í síðustu viku varpað fram þeirri spurningu, hver bæri ábyrgðina á þeim ólestri, sem nú ríkir í umferðarmál- um höfuðstaðarins. Einn af lesendum blaðsins hefur brugðið við og sent okk- ur skýrslur um störf um- ferðarnefndar árin 1960, 1961 og 1962. Telur sá hinn sarni, tvimælalaust, að sökin hér sé að nokkru leyti hjá umferð- arnefnd, sem er launuð nefnd á vegum Reykjavíkurborgar. Þegar blaðað er í skýrslum nefndarihnar fyrir áðurtalin ár, kemur í ljós, að fundir hafa að meðaltali verið um 20 á ári. Helztu umræðuefn- in á fundunum eru stöðubönn, hvaða götur skuli verða aðal- brautir, stöðumælauppsetn- ingar, álit um leyfi fyrir bíla sölum og uppSetningar um- ferðarmerkja. Óneitanlega fer heldur lítið fyrir jákvæðum úrbótatillög- um í þessum gögnum nefndar innar. Þó hefur hún á fundi sínum 6. desember 1961 lagt til, að „tæknileg athugun verði gerð í sambandi við kaup á umferðarljósum, einnig, að leitað verði tilboða um kaup á ljósum, sem setja á upp á éftirtalin gatnamót: Tryggvagata - Pósthússtræti Hafnarstr. - Pósthússtræti Miklabraut - Langahlíð Borgartún—Laugarnesvegur í skýrslu néfndarinnar fyr- ir næsta ár, 1962, segir orð- rétt: „Á árinu voru sett upp umferðarljós á gatnamót Miklu brautar - Lönguhlíðar með á- gerðum breytingum á gatna- mótunum, sem Umferðarnefnd samþykkti. í því sambandi kom hingað brezkur verkfræðingur, sem athugaði nokkur gatnamót, og hefur gert tillögur um um- ferðarljós á helztu gatnamót R eyk javíkurborgar.” Þetta er aílt og sumt. En hyað um framkvæmdir? Sett hafa verið umferðarljós á ein- Um gatnamótum af þeim fjór- um, sem talin voru upp í skýrslu nefndarinhar 1961. — Hvað veldur þessu furðulega aðgerðarleysi? Á hverju stranda málin? Hvert er vald nefndarinnar? í fljótu bragði sýnist svo sem óþarfi sé að kalla hingað er- lenda sérfræðinga til að segja fyrir um uppsetningu umferð- arljósa við jafneinföld gatna- mót og hér í Reykjavíkurborg er um að ræða. Kostnaði við slíkar heim- sóknir væri tvímælalaust betur varið til að kaupa innferðar- ljós og láta setja upp hið fyrsta. Það leikur ekki vafi á, að mikil þörf er á að setja upp um ferðarljós á áðurtöldum gatna mótum, sem og reyndar ýms- um öðrum hér í borg. En það þurfti mörg slýs og árekstra til að fá umferðarljós á Miklu braut - Lönguhlíð, og senni- lega eru slysin enn ekki orð- in nógu mörg á fyrrnefndum gatnamótum til að það rétt- læti að sett verði upp um- ferðarljós að mati þeírra sem ráða. En það er svo ótal margt ann að sem þarf að gera, en að setja upp umferðarljós á ríokkrum gatnamótum. Ófremdarástand ið hrópar beinlínis á úrbætur, Víst er, að Umferðarnefnd á hér ekki ein sök á hvernig komið er, þar hljóta fleiri að koma við sögu. Alvarleg umferðarslys eru nú því miður nær daglegir við- burðir, og ekkert er að gert. Hvað á þetta lengi að ganga svona? Borgarbúar krefjast þess, að embættismennirnir brégði nú blundi og hefjist handa. Þess má að lokum geta, að í umferðarnefnd eiga nú eftir- taldir aðilar sæti: Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri; Gústaf E. Pálssorí borgarverkfræðingur; Þór Sandholt, skólastjóri; Gísli Halldórsson, arkitekt. Guðmundur Magnússon verkfræðingur. Ekill. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 26. maí 1964 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.