Alþýðublaðið - 04.06.1964, Page 5

Alþýðublaðið - 04.06.1964, Page 5
nasýning Narfi með 340 tonn á 17 sól- arhringum Reykjavík, 1. júní. — GG. TOGARINN Narfi er nú á Ieið til Englands með 330-340 tonn af frystum fiski, sem hann fékk á 17 sólarliringum við Grænland. Afli skipsins var mjög góður og mun vera þetta vera í fyrsta skipti, sem hin afkasíamiklu tæki skipsins hafa haft nægilegt verkefni allan túrinn. Þessi ferð Narfa til Englands er hin síðasta, sem liann fer sam- kvæmt þeim árssamningi, sem hann hefur selt þar eftir undan- farið. Má því búast við, að hærra og betra verð fáist framvegis fyr- ir afla togarans og útgerðin gangi þar af leiðandi- betur. Reykjavík, 1. júní. — KG. Sigurður Karlsson, dekoratör, hefur nýlega opnað húsgagnasýn- ingu í Listamannaskálanum, og eru þar sýnd húsgögn, sem Sig- urður hefur teiknað og kölluð eru System Konform. Gefur þetta kerfi mikla möguleika á breyting- am, til dæmis á borðum og stól- um, sófum o. s. frv. Sýningin er jafnframt sölusýning og ve'rð- ur opin í um það bil þrjár vik- ur. þetta vera í fyrsta skipti, sem sonar, Sys em Konform er býggt upp á grind, sem hægt er að notg í allt í senii, undirstöðu fyrir stóla, borð og rúm osfrv., einnig má svo nota hana í vegg og loftklæðningu. Þá er einnig möguleiki á að skipta um fætur og getur fólk^þannig róðið sjálft liæðinni á. húsgögnunum. Hinir einstöku hlutar fást kevptir siit í hvoru Iagi og fylgir lykill mcð, 2 TOGARAR MEÐ 270 TONN HVOR Reykjavík, 1. júní. — GO. TOGARARMR Hvalfell og Sig- urður komu af veiðum í morgun og voru með um 270 tonn af þorsk blönduðum karfa hvor. Sigurður var á Nýfundnalandsmiðum, en Hvalfell við Au.-Grænland. Sig- þannig að fólk getur sjálft skipt um. Húsgögnin eru smíðuð hjá Form í Hafnarfirði, en bólstrun hefur Dúna í Kópavogi annast. Á sýningunni eru einnig lamp- ■ en Hvalfellið 12. Ekki er von á ar frá Ellingsen, teppi frá Málar- anum og blóm frá Flóru, Reykjavík, 2. júní. GG. Óvenjulega margir farþegar í millilandaflugi voru saman komn- ir á Keflavíkurflugvelli um hálf átta Ieytiff í morgun, þegar hin nýja RoIIs Royce 400 flugvél Loft leiða kom þar í sínu fyrsta áætl- unarflugi frá New York til Luxem- borgar fullskipuð farþegum. Þarna voru sem sagí helmingi fleiri Loft Ieiðafarþegar á ferff en venjulega, og viff þaff bættist svo, að þota frá Pan American kom á sama tíma, svo að -óvenjuniargt var um nianninn. Leifur Eiríksson hélt svo áfram ferð sinni til Brijssel, þar sem hann varð að skilja eftir nokkuð af farþegum sínum, er síðan voru ferjaðir með öðrum vélum til Lux emborgar. Ástæðan til þessa er sú, að vegna viðgerðar á flugbraut í Luxemborg, getur Leifur ekki lent þar með fullan farþegafarm. Er talið, að millilenda verði í Briiss- el í svo sem tvær vikur enn, en þá á viðgerð að vera lokið. Leifur cr svo væntanlegur aftur til Keflavíkur fyrripartinn í fyrsta farþegaflugi sínu um haf. í nótfc. vestusí Vestmannaeyjum, 1. júní. \ E. S. — H. K. G. VESTMANNAEYINGAR eru að úö búa báta síná á síldveiffar, þeir,’ sem ekki eru önnúm kafnir við að’ vcið'a Iiumar effa vinna í frysti- Iiúsunum. Enn er hér talsvert aí aðkomufólki, ekki hvaff sízt út- lendingum. Skotar, írar og Færey- ingar vinna sér hér inn fyrir námá. næsta vetrar. urffur var 19 daga í veiðiferðinili, fleiri skípum til löndunar í Rvík á næstunni. Kvenfélagiff Sunna, Hafnarfirði rekur orlofsheimili að Lambhaga I Hraunum, eins og undanfarin sumur og með sama sniði. Þetta er tíunda starfsáriff. Starfsemi þessi nýtur vaxandi vinsælda og kunna konur í Hafnarfirði vel að meta þessa hvíldardagá. Síðasta sumar dvöldu á heim- ilinu 50 konur og 50 börn í fjórum hópum, 10 daga hver hópur. Iíeimilið er rekið með styrk frá ríkissjóði og Haínarfjarðarkaup- stað. Orlofsnefndin verður tii viðtals í skrifstofu Vkf. Framtíðin í Al- þýðuhúsinu, fimmtudaginn 4. jnúí og föstudaginn 5. júní ld. 8-10 e. h., einnig þriðjudaginn 9. júní kl. 8-10 e. h. og cru þær konur sem óska eftir dvöl beðnar að koma og láta skrá sig. JHNN 30. maí 1960 voru sam- þykkt á alþingi lögin um orlof húsmæðrá. Hefur framkvæmd þeirra sl. 3 ár sannað gildi þeirra og gefíð fyrirheit um framtíðina. Enda hefur orlofsmáiið' nú þegar náð fóífestu um land allt og störf orlofsnefnda víðast hvar mjög vel studd af lilutaðeigandi bæjar- og sveitarfélögum, svo framkvæmdin takizt sem bezt hverju sinni. Orlofsnefndin i Reykjavík hóf starfsemi sína árið 1961, en þá dvöldu 47 konur á vegum nefndar- innar að Laugarvatni í 10 daga 1962 dvöldu 107 konur einnig að Laugarvatni í 3 hópum í 10 daga hver nópur, og 1963 fóru einnig 3 hópar eða 104 konur, en þá var dvalið að Hlíðardalsskóla í Ölv- usi. og urðu dvalardagar samtals | 2 580. Enrifremur hefur Orlofsnefnd- in átt. samstarf við Mæðrastyrks- nefndina í Reykjavík öll þessi ár, og hefur hluti af sumarstarfsemi hennar íyrir konur og börn, að Hiaðgerðarkoti í Mosfcllssveit, ver ið á vegum Orlofsnefndar eða sam } tals dvalir 72 kvenna og 192 1 barna ýmist 14 eða 16 daga hver hópur og dvalardagar orlofsins j þar. ■ Reynslan hefur sýnt, að orlof húsmæðra í æ ríkara mæli verður eitt af málum framtíðarinnar,- og •tuglpnpOTÍnn 14906 eru hinar ýmsu orlofsnefndir mjög einhuga um framgang þess. ; Orlofsnefndin í Reykjavík opn- ar skrifstofu að Aðalstræti 4 uppi þ. 1. júní næstk. þar sem tekið verður á móti umsóknum um or- lofsdvalir fyrir konur á öllum aldri. Hún ver'ður opin alla virka daga kl. 3-5 e. h. nema iaugar- daga. Sími 21-721. Síðastliðið sunnudagskvöld fór * 1 fram afhendingr verfflauna til skáta flokksins Fóstbræð'ra í Skátafé- Iagi Reykjavíkur. Ver'ðlaun þessi eru veitt fyrir góffan árangur í skátaíþróítum. Fyrir tilskilda kunn áttu í skátaprófum, en þau inni- halda m. a. hjálp í viðlögum, — ! þekkingu á áttavita og kortamerkj um, einfaldar hæffar- og breiddar- mælingar og líflínukast, auk f jökla margs, er viff kcmur útistarfi, fá j skátaflokkar eins konar öndvcgis- súlu til að skreyta meff fundahús- næði sitt. Súlan er veitt í þremur hlutum. Fyrsti áfangi er Dvergsúlan, ofan á hana er látin Marksúlan og efst kemur Risasúlan. Er þetta gert til þess að, fleiri flokkar geti unni'ð til viðurkenningar, og til þess, að sjálft lokamarkmiðið, Risasúlan, sé ekki of fjarlæg skátunum, sera flestir eru á aldrinum 11-14 ára. Keppni þessi er einn þáttur £ starfi Bandalags íslénzkra skáta á þessu ári og opin öllum flokkum á landinu. Þegar hafa um 50 flokkar unnið til Dvergsúlunnar og nokkrir hafa hreppt Marksúluná. Risasúlan varð' hins vegar að bíða vorsins, því til þess að öðlast hana, þarf flokkur- inn m. a. að fara í þriggja sólar- hringa úíilegu, þar sem eldað er á hlóðum og ýmis mannvirki reisfc úr spírum og reipum. Myndin hér að neðan sýnir Högna Egilsson,, fræðslustjóra Bandalags íslenzkra skáta afhenda flokksforingja Fósfc bræðranr.a fyrstu Risasúluna, scm unnið hcfur verið til. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 4. júní 1964 §

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.