Alþýðublaðið - 04.06.1964, Page 15

Alþýðublaðið - 04.06.1964, Page 15
"Wessler náði strax með fyrstu setningunni sinni fuUkomnu taki á hiutverkinu, og hélt því allan tímann. Hann hafði sinn eigin leikstíl, dálítið hrottafeng in, ég hafði aldrei séð leikið á þennan hátt í Ameríku. En hann var eins og skapaður fyrir hlut verk hans í „Ólgandi vötnum“. sem hinn þýzkœttaði Pennsyl- vaniu-bóndi, cr stjórnaði fjöl- skyldu sinni með harðri heni. Ýmsir hrakspámer.n höfðu spáð því, að flugslysið mundi skilja eftir ýmis ör í hæfileikum hans eins og andlitinu, og frægð hans gæti ekki vegið upp á móti því. En sá spádómur mundi ekki ræt- ast. Conrad Wessler mundi sigra Néw York, og ég var óstjórnlega heppinn að hafa fengið samning við hannum þetta fyrsta hlutverk hans í Ameríku. Það var líka ótrúleg heppni, að „Ólgandi völn“, skyldi ber- ast mér í hendur einmitt um það leyti, er ég hafði hent yfir hundr að nýjum leikritum í ruslakröf- una. Ég var næstum orðinn viss um, að hin fyrri ástríða mín til leikhússins hefði sljóvgazt svo á drykkjutímabili mínu, að mér mundi ekki takast að endurvekja hana. En svo gerðist það, 5 mín útum eftir að ég hafði lagt frá mér þeita fyrsta Wikrit hins unga Henrys Prinee, að blóðið tók að ólga í æðum mér eins og kampavín og ég fann að mig þvrsti eftir að steypa mér aftur á kaf í vinnu. Og þó var „Ólgandi vötn“ hreint ekkert snilldarverk. Eins og ,,Regn“, fiallaði það um lífs- þreytta fegurðardís, sem af til- viljun lendir innan um hóp af frumstæðu fólki. X „Ólgandi vötnum" var aðalkvenhetjan, Cleonie, kabarettsöngkona, og leikurinn gerðist á býli Kirchn- erfjölskyldunnar, sem var dæmi gerð Pennsylvaniufjölskylda. Cleonie ieitar þar skjóls undan flóði. Þetta var gamalkunnugt efni í nýrri umgerð: árekstur milli tveggja heima — árekstur, sem fær örlagaríkar afleiðingar. En verkið batið upp á mikla leikræna möguleika. í því lágu líka margar gildrur. Með rangri túlkutj gat orðið hreinasti skrípaleikur. Með íjéttr; leikstjórn og nákvæmu vali Ieikara, átti leikritið aftur á móti mikla möguleika til sig urs. ' Og við byrjun fyrsta þáttar á æfingunni í Dagonet þetta kvöld var ég stoltur yfir hve vel mér hafði tekizt með val leik- ara. Wessler var raunverulega Hans Kirchner, liinn ungi ættar- höfðingi, allt frá liósu skegginu til minnstu blæbrigða í útlend- ingslegu tungutaki sínu. Jafn- vel íris, sem hafði aldrei stigið á leiksvið fyrr > on við dr. Lenz ákváðum að láta hana leika í einmitt þessu leikriti, lék hina sviknu bóndadóttur dásamfega vel. Og-Theo Ffoulkes beitti öll um sínum kaldranalega, enska persónuleika og stórkostlegri tækni við túlkunina á konu Wessl ers, sem var ekki orðin annað en bitur vinnuþræll. j iGerald Gwynne stóð sig líka Hún lýsti upp hið skuggalega leikhús eins og glóandi eldsúla. Þetta var hreinasta kraftaverk. FjThy nokkrum mánuðum lá með prýði. Hann hafði aðeins einu sinni leikið áður á Broad- way, og hefði það ekki verið fyrir mjög ákveðin tilmæli frá Mirabellu, hefði ég aldrei þor- að að trúa honum fyrir hlutVerki hins innilokaða, yngra bróður ættarhöfðingjans. En Mirabellu hafði ekki skjátlazt. Hin frábæra frammistaða hans í fyrsta hlut- verkinu sínu hafði ekki verið nein tilviljun.. Fyrsta stundarfjórðunginn hafði ég ekkert að gera í sam- bandi við leikstjórn. Ég sat að- eins í rykugum hægindastól og kreppti hendurnar um stólbrík- urnar. Ég kærði mig kollóttann um Dagonet og þess dularfullu spegilmyndir. Þó allir draugar í heiminum gerðu samsæri gegn mér, tækist þeim ekki að koma í veg fyrir að leikritið okkar gengi að minnsta kosti tvö leik- tímabil á Broadway. Ég sneri mér glaður að hinum þungbúna Henry Prince, er sat við liliðina á mér. Mér fannst enn þá mjög ótrúlegt, að þessi óásjálega persóna skyldi verða mér sendiboði gæfunnar. Þó að þetta fyrsta verk lians bæri greinileg merki um tækni og fúll komið öryggi hins fædda leikhúss manns, fannst mér samt, eftir þriggja mánaða kynningu, Henry ekki vera annað en til- komulitill sveitastrákur, sem varð alveg ringlaður við tilhugs- unina um frægð og frama. Eftir Mirabella var ekki á sviðinu fyrstu tuttugu mínúturnar. All- an þann tíma hafði hún við hlið mér með liendur í skauti. Fáeinum sekúndum fyrir inn- komu sína skauzt hún upp á Svið, hellti í sig enn einu glasi af koniaki, klapaði Eddie Troth á öxlina, og beið síðan eftir stikkorði sínu. Hún líktist frem ur lítilli rottu, en þeirri mikil hæfu leikkonu, er hún var. Svo kom að henni. Strax hún birtist á sviðinu, riðandi á fótunum, en studd af Gerald, Hrein frisk heilbrigð húð — Fyrst þú vilt ekki hneigja þig fyrir henni frænku minui, þá geturðu að minnsta kosti veifað taglinu . . . fyrsta samlesturinn á leikritinu var liann meira að segja alltof feiminn til að vera viðstaddur æf ingarnar, og það hafði kostað mig tíu mínútna fortölur að fá hann hingað í Dagonet í kvöld. Hann sagðist vera hræddur við leikarana. Og hann var mjög áhyggjufullur yfir að hann gæti orðið okkur til trafala. Mér fannst ég næstum þv£ bera föðurlegar tilfinningar í brjósti til Henrys. — Þetta gengur vel, finnst yð ur ekki, sagði ég. — Mér finnst það dásamlegt, hvíslaði Henry. — Og hvað finnst yður nú um Wessler? Hann liafði verið mjög á móti því að Wessler fengi aðalhlut- verkið. Wessler var Austurríkis maður, en Henry hafði hugsað sér að fá ekta Pennsylvaniu-Þjóð verja í hlutverkið. Mig hafði aldrei dreymt um að taka tillit til hans liugmynda, en ég vildi gjarnan sýna honum tilhlýðileg an áhuga. Hann brosti hugsandi á svip, og hvíslaði: — Mér finnst liann stórkostlegur. Ég vildi óska, að pabbi gæti séð liann. Hið æðsta lof, sem Henry gat hugsað sér, voru hrósyrði föður hans. fann maður greinilega fyrir kuld anum og hræðslunni, sem hlaut að ríkja utan við búgarðinn vegna flóðanna. Hún lýsti á stór kostlegan hátt, þreytu, ótta og eðlilegri tortryggni hinnar óbil gjörnu fjöllleikahússtelpu, sem vegna náttúruhamfaranna dregst inn í hringiðu mannlegs lífs, sem er henni algjörlega framandi. SÆNGUR Inr Endumýjum gömlu sængumar. Seljum dún- og fiðurheld ver VÝJA FIÐURHREINSimiH Hverflsgötu 57A. Sími 16738 K09 ■ 15 THI5 NEWs7\ S.UMMER? THAT J WEALTHY WITCH POESN'TCAEE IF ANy- ONE D15APPEAI25-IF HE POESN'T OWE HER AAONEY! ■ I fcNOW' I ICN’OIV/ — MAYEE SHECAN'T HELP HERSELF...I'M r eoiNQ 70 NEE. éUITE ANDAPOL-) y—7 ooize... A — AND ÚUST WtíSN I AL.MflST HAP YOU ON THE f.lCS CF ALL \!5 OiE’EC ‘7 CRDlNAgy A MÖKTAL5 1 j ;TeVE,5HE'5 5ELFI5H'Y HEY- 1 N6VER > •J TNINK. 5HE ENVIES HEAEP yoU TALK ME N AVINfl A CHILP /LIKE THATTIðER! WHO LCVES ME...y-yoU ALWAYS SHUSH w . T-rmifl ME WHEN I STÖMP IM CN SHE-WOLE OF WALL STKEET' ■> k MAS LWHT5)? > F-U5L- /Cíi WHEíí O.FTJ.P. OPE.NS Þ* VC.L’fr TH5 /M’ VE • t * gg | — Copper Calhoon er ábyggilega nákvæm Iega sama livar Óli litli er niðurkominn. — Það þykja mér nú engar fréttir. Ilenni er sama um örlög allra, nema þeirra, sem skulda henni fé. — Ég held að liún öfundi mig vegna þess iað ég á barn, sem ann mér. Hún er elgin- gjörn. — Svona hcf ég aldrei heyrt þig tala áður. Þú hefur alltaf þaggað niður í mér, ef ég hef látið falla hnjóðsyrði um hana. — Ég veit það, en hún getur ekki að þessu gert. Ég ætla að fara inn til hennar og biðjast lafsökunar. — Jæja, ég sem hélt einmitt að þú værir orðin henni andsnúin eins og flest venju- legt fólk. — En þegar Summcr opnar dyrnar . . < ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 4. júní 1964 |,5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.