Alþýðublaðið - 04.06.1964, Blaðsíða 7
g* ADD A VÍ RSGIRÐIN G AR
sögðu ferðamanninum
vissulega, að nú færi
| járnbrautalestin yfir ungversku
| landamaerin, sem stranglegar
1S er gæ.t en landamæranna í
Vestur-Evrópu. En vegabréfs-
= skoðunin gekk greiðlega, og
| þegar komið var til Búdapest
I minnti margt á töfra höfuðborg
I arlnnar í lýðræðisríkinu Aust-
| urríki fremur en þá staðreynd
| að maður væri kom,nn til höf-
| uðborgar kommúnistaríkis.
Gö.urnar og byggingarnar
| minntu á Vínarborg. Klæða-
| burður fólksins er svipaður,
I þótt föt Vínarbúa séu úr vand-
I aðra efni. Sömuæiðis minntu
í liinir mörgu veitingarstaðir,
g vingjamlegt starfsfólk þeirra
! og líflegt og óþvingað andrúms
| loft, sem þar rílcir, á Vínarborg
| Aftur á móti sögðu fyrstu kynni
| manns einnig frá öðru og stirð
| ara þjóðfélagskerfi. Önnum káf
| inn yfirþjónn virtist alltaf
| þurfa að hafa hönd í bagga
| þegar gefa þuríti út ávísanir
| eða taka við peningum.
Væri máiið manni ekki al-
| veg óskiljanlegt hefði verið
1 hægt að draga þá ályktun af
I nafna og auglýsingaspjöldum,
| að í Ungverjalandi væri nær
1 allt þjóðnýtt. Aðeins örfá orð
5 er hægt að bera kennsl á, t. d.
= „strand“ (þ.a. baðströnd), núll
| parking, benzintank, sport og
| nokkur önnur. Vitanlega er auð
I velt að skilja helztu pólitísku
I siagorðin, en eklti bar mikið á
| þeim. Nú orðið verður að leita
I lengi í Ungverjalandi til að
| finna hin venjuleg vígorð á
| húsveggjum og girðingum um
I frið, sósíalisma og kommún-
| isma og baráttu gegn stríði
I kapítahsma, heimsveldisstefnu
| o. s. frv.
yndir af Janos Kadar,
forsætisráðherra og að-
alritara kommúnista-
flokksins, sá- ég t.d. yfirleitt
ekki. Aftur á móti sá ég Kadar
sjálfan við opnun hinnar al-
þjóðlegu vörusýningar í Búda-
pesc. En ekki var gert mikið
veður út af lcomu hans. Maður
varð að þekkja hann af mynd-
um til að sannfærast um, að
hann væri viðstaddur, og ef
lífverðir hafa gætt hans bar
svo lítið á þeim, að maður tók
ekki eftir þeim.
Yfirleit, fannst mér, að kom
únistastjórnin væri hætt að
minna á tilveru sína, alls stað
ar og alltaf, og að hún vildi
ekki gera fólki gramt í geði að
þarflausu, heldur láta fólk í
friði fyrir áróðri að svo miklu
leyti sem það samrýmisc hags
munum hennar. Ráðherrarnir
vita, að fó.ki leiðist sífelldur
áróður, sem það hafði í svo
ríkum mæli áður fyrr.
í grein í aðalmálgagni komm
únistaflokksms, „Nepszabads-
ag“, er bar fyrirsögnina „Ath-
ugasemdir um síðustu 17 ár-
in“ og birtist fyrir tveim árum,
sagði um ástandið á árunum
1950—60:
„Stéitarbaráttan tók sér held
ur ekki hvíld á sunnudögum.
Hún var þvert á móti enn harð
ari, því að menn höfðu meiri
tíma á sunnudögum. Þjóðarupp
alendurnir gengu. hús úr húsi
og fengu bættan upp sunnudag
inn, sem fór til spillis hjá þeim,
með þvi að spilla honum fyrir
öðrum.“
essu og mörgu öðru ér
nú "iokið. Eftir samræð-
ur við fólk og athugan-
ir í Ungverjalandi í vikutíma
finnst mér samskipti stjörnar-
innar og þjóðarinnar hafa
breytzt mikið. En ég geri viss-
an fyrirvara með tilliti til hins
litla reynslugrundvallar sem
þetta byggist á.
Stjórn sem veit, að hún
studdist aðeins við lítinn minni
hluta þegar hún tók völdin og
að henni tókst að gera sig al-
mennt hataða, hefur tekið upp
þá stefnu á síðustu 5—7 árum
að semja frið við þjóðina og
tryggja sér samvinnu hennar
og traust. Eg held, að þetta
hafi tckizt að töluverðu leyti,
bæði vegna breyttrar stefnu
stjórnarinnar og vegna þess,
að þjóðin skilur og sættir sig
við það, þótt það sé henni erf-
itt, að pólitískir möguleíkar
vegna legu landsins hafa sín
takmörk eins og greinilega
kom í ljós í byltingunni 1956.
Bandalag við Sovétríkin og
innanlandsstjórn ungvefskra
Moskvu-kommúnista er rammi,
sem ekki má fara út fyrir. Það
mesta, sem menn geta gert
sér vonir um, er sem mest
frelsi innan þessa ramma —
hvað sijórnina snertir í sam-
skiptunum við Moskvu, hvað
þjóðma snertir í samskiptunum
við stjórnina. Þróuninni hefur
miðað allmikið í þessa átt á
undanförnum árum og hefur
sýnt að inngn þessa þrönga
ramman er rúm fyrir talsvert
aukið frelsi.
Barácta fyrir því, að
"sprengja þennan þrönga
ramma er ekki þoluð, en
gagnrýni á því, hvernig þjóð-
félagskerfið starfar og fram-
koma fulltrúa þess er liefur
fengið mikið olnbogarými.
Verksmiðjur og samyrkjubú
hafa fengið aukið frelsi gagn-
vart skriffinskuveldinu. Þeir
sem ekki aðhyllast kommún-
isma en eru duglegir starfs-
menn sæta ekki lengur mis-
rétti og fá háar trúnaðarstöður
og eru hafðir með í ráðum.
Ekki er lengur tekið tillit til
þjóðfélagslegs uppruna heldur
hæfileika og einkunna í sam-
bandi við upptöku nemenda í
æðri skóla. Möguleikar til að
afla sér upplýsinga frá öðrum
ríkjum en kommúnistaríkjum
eru miklu meiri en áður, svo
og möguleikar til ferðalaga
vestur á bóginn.
Strangar hömlur eru á slík-
um ferðum, og er gjaldeyris-
skortur liin opinbera viðbára,
en samt sem áður ferðuðust
130 þúsund Ungverjar til Vest-
ur-Evrópu í fyrra. Ekki ferð-
uðust allir með ferðafélögum,
sem strangt eftirlit hafa með
ferðalöngunum, og yfirvöldin
segja með mikilii ánægju, að
aðeins fimm til sex manns hafi
notað tækifærið til þess að leita
hælis sem pólitískir flóttamenn
erlendis.
Og lögð er áherzla á, að
fjölskyldur flóttamanna’í Ung-
verjalandi verði ekki lengur
fyrir óþægindum. Talsvert
margir Ungverjar heimsótiu
ættingja erlendis, er flúið
höfðu land, og nokkrir flótta-
menn heimsóttu ættingja í Ung
verjalandi.
Þeúa eru nokkrar þeirra
Framhald á stðu 10.
Reykjavik 1. júní — H.K.G.
„LOFTHJÚPUR Merkúrs er svo
þunnur, að líklega þarf heila hús
fylli af honum til að fá kolsýru í
eina sódavatnsflösku. Þó virðist
hann stundum geta þyrlað upp
dálitlu rykmistri stöku sinnum,
að því er stjörnufræðingar álíta.
Telja þeir sig hafa séð slíka mist-
urmekki, líka þunnum slæðum, er
stundum skyggja á hluca hnattar-
lns.
Merkúr snýr alltaf sömu hlið-
inni að sólu, þar sem hann snýst
einu sinni um sjálfan sig á jafn-
löngum tíma og hanh fer einn
hring um sóluna. Sú hlið, er að
sólu snýr cr mjög heit, líklega um
370 gráður, en hin hliðin gæti vel
verið kaldasti staðurinn í öllu sól
kerfinu. Sólargeislarnir ná aldrei
þangað, og lofthjúpurinn er varla
nægilega þéttur til þess að flytja
þangað mikinn yl frá heitu hlið-
inni. Öðrum megin cr Merkúr því
brennheit og rykug eyðimörk, en
hinum megin er hann líklega þak-
inn kolsýruhrími".
Svo scgir meðal annars í grein
sem Hlynur Sigtryggsson, veður-
stofustjóri, skrifar í nýútkomið
hefti tímaritsins Veðurs. Veður-
stofustjórinn veitir þar fyrir sér
þeirri spurningu, hvernig viðrar
á reikistjörnunum. Það virtist svo
sem ekki sé ofsögum sagt af á-
huga íslendinga á veðráttunni
fyrst veðrið á reikistjömum er orð
ið umtalsmál í „tímaritum handa
alþýðu." En svo virðist, sem veður
stofustjórinn hafi á tilfinningunni
að hann sé að leita langt yfir
skammt. Því að greinin hefst á
þessum orðum: „Eg geri ráð fyr-
ir, að þegar væntanlegir lesendur
sjá fyrirsögn þessarar greinar,
kunni einhverjum þeirra að finn-
ast efni hennar langsótt, og að ég
hefði heldur átt að taka eitthvað
mærtækara til umræðu, til dæm-
is norðanáhlaup í Þingeyjarsýsl-
um eða útsynning á Suðumesjum.
Ekki néita ég, að allmikið hafi
þessir. menn til síns máls, því eins
og lesendur Veðurs vita, af grein-
um þeim sem í því hafa birzt,
eru enn óteljandi verkefni óleyst
í jarðneskri veðurfræði". En bæði
veðurstofustjórinn og lesendur
komast að því, er lengra er haldð,
að veðrið á reikistjörnunum er
ágætt umræðuefni rétt eins og
veðrið á móður jörð.
Veðursiofustjórinn gerir grein
fyrir því, hvernig hin nýja tækni,
— gervihnettirnir, — hafa auð-
veldað mönnum athuganir á öllu
því, sem fyrir utan jörðu er.
„27. ágúst, 1962 var gervihnetti
skotið frá Kanaveralhöfða í Flór-
ída. Hnötturinn var nefndur Sæ-
fari annar (Mariner II) Sæfari
fyrsti bar nafn með meiri rétti,
og lenti í Atlantshafinu, en nafni
hans annar hélt ótrauður áfram þá
leið, sem honum var ætluð í átt-
ina til Venusar.
Sæfari annar kollvarpaði ýms-
um tfigátum, sem fram höfðu
komið um ástand á Venusi, en stað
i festi aðrar. Hugmyndir, sem menr»
höfðu haft um frumskóga og hita
beltisloftslag, eða að höf hyldi*.
yfirborðið reyndust rangar. Hit-
i inn við yfirborð reyndist vera rún*
I lega f jögur hundruð stig, eða að-
j eins um hundrað stigum of kalt til
jað vera glóandi. Vötn eða höf
eins og við þekkjum þau hér, erm
óhugsandi við slík skilyrði. Hinse
vegar mætti ef til vill búast vift
höfum úr bráðnuðum málmum, ei*
nokkrum misserum áður en SæfarÉ
lagði af stað, hafði Venus veriCÍ
rannsökuð með radarbylgjum og
sýndi endurkast þeirra að yfirborðt
Venusar var mjög hrjúft. Sú hlííi
reyndist jafnheit og hin, og þai*
sem ýmsar athuganir, meðal ann—
Framhald á síðu 10.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 4. ]úní 1964 J
i