Alþýðublaðið - 04.06.1964, Page 14

Alþýðublaðið - 04.06.1964, Page 14
/ — Varaðu þig á mannin- um, sem fer í kokkteilpartí eða hvað þau nú lieita — ekki til þess að drekka, heldur til þess að lilusta. »á Kvenréitindafélagi íslands: Norrænu kvenréttindafélögin iialda fund í Danmörku dagana 6.- Þ. sept. 1964. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins Laufásvegi 3. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Keykavík vikuna 10. -16. maí 1964 samkvæmt skýrslum 24 (30) lækna. Hálsbólga ......... Kvefsót’t ......... Lungnakvef ......... 26 Heimkoma ....... Iðrakvef .......... Influenza ......... Kveflungnabólga ... Taksótt ........... Rauðir hundar...... Munnangur ......... Kíkhósti .......... Hlaupabóla ........... 4 Dílaroði .......... 86 (105) 103 (131) 26 (23) 1 (0) 19 (24) 34 (29) 10 (11) 1 (0) 3 (5) 1 (2) 1 (0) 4 (9) 3 (0) Frá Mæðrastyrksnefnd Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili mæðrastyrks- nefndar að Hlaðgerðarkoti, Mos- fellssveit talið, við skrifstofuna sem fyrst, skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá 2—4 sími 14349. ATHYGLI skal vakin á tilkynn- ingu frá Flugfélagi íslands þess efnis, að eftirleiðis verður ekki lrringt í farþega í innanlandsflugi nema áætlun breytist. Flugvélar fara yfirleitt samkvæmt áætlun og er svo til ætiazt, að menn, sem fljúga ætla innanlands, mæti á flugvelli hálftíma fyrir áætlaðan brottfarartíma vélarinnar. A Minningarkort Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Goð- heimum 3, Efstasundi 69, Lang- holtsvegi 67, Kambsvegi 33, Karfa vogi 46, Sólheimum 17, Verzlun- nni Njálsgötu 1, Safamýri 52. „Auk mörg þúsund hænsna á ölluni aldri eru að Dverghóli end- ur, gæsir og kalkúnhænsni. Hefur verið mikil gróska í búi þessu . . . Gjaldþrot B. B. er eitt hið mesta og hefur vakið gífurlega athygli"- VÍSIR. 2. júní 1964. Á Akureyri eru aliir sælir og glaðir, þeir eta þar heimsins dýrasta fuglaket, sem olli glæstasta gjaldþroti um aldaraðir, og gott ef það reynist ei alheims svindlara met. KANKVÍS. Sextugsafmæli á í dag frá Þóranna Lilja Guðjónsdóttir Skeggjagötu 19, Reykjavík. 18. fulltrúaþing Sambands ísl. barnakennara verður sett í Mela skólanum í Reykjavík laugardag- inn 6. júní 1964 kl. 10 árdegis. Að almál þingsins verða: 1. Menning- ar- og félagsstarf samtakanna, 2. Launa og kjaramál. 3. Lagabreyt- ingar. * DAGSTUND biður lesendur sína að senda smellnar og skemmtl legar klausur, sem þeir kynnu að rekast á í blöðum og tímarilum til birlingar undir bausnum Klippt. *• Minningarsjóður Landsspítala íslands. Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma tslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust- urstræti og á skrifstofu forstöðu- konu Landsspítaians. (Opið kl. 10- Lyfjabúðir TiL HAMINGJU MEÐ DAGINN Laugardaginn 30. maí voru gef Laugardaginn 30. maí voru gef- ín saman í hjónaband af séra in saman í hjónaband af séra Áré- Grími Grímssyni, ungfrú Hrafn- líusi Níelssyni, Ungfrú Erla Hall- hildur Sigurbergsdóitir og Steinn dórsdóttir og Berti Möller. Heim- Lárusson. Heimili þeirra verður i ili þeirra verður að Álfhólsv. 52. að Barmahlíð 30, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris). (Ljósmyndastofa Þóris).' Fimmtudagur 4. júní 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleikar — 7.50 Morgunleikfimi — 8.00 Bæn — Tón- leikar. — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 12.00 Hádegisútvarp 13.00 ,,Á frívaktinni", sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Danshljómsveitir leika. 18.50 Tilkynningar. — 19.30 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. / 20.00 Einleikur á gítar: André Ségovia leikur lög eftir Crespo, Turina, Ponce og Torroba. 20.15 Lítil er veröldin, þættir úr Bandaríkjaför; fyrri liluti. Guðmundur R. Magnússon skóla stjóri. 20.35 -Norska stúdentahljómsveitin leikur í Há- skólabíói. Stjórnandi: Harald Brager-Niei- sen. (Hljóðritað 15. maí). 21.15 Raddir skálda: Ljóð og smásaga eftir Þórir Bergsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrir hálfri öld“ eftir Barböru Tuchmann; VI. . Hersteinn Pálsson les. 22.30 Djassþáttur. Jón Múli Árnason stjórnar þættinum. 23.00 Skákþáttur. Ingi R. Jóhannsson flytur. 23.35 Dagskrárlok. LÆKNAR Nætur- og helgidagavarzla 1964 Kvöld- og næturvörður LR í dag. Kvöldvakt kl. 17,00—0.30. Nætur- vakt: Ragnar Arinbjarnar. Næt- urvakt Kjartan B. Kjartansson. Neyðarvakt L. R. fimmtudagur 4. júní kl. 13.00-17.00. Læknir: Víkingur Arnórsson. APÓTEK: Næturvakt. Lyfjabúðin Iðunn frá 30 maí til 6. júní. Þjóðminjasafnið. Opið í dag kl. 1.30-4.00. Lista- safn íslands opið á sama tíma. LÆKNAR FJARVERANDI Ráðleggingarstöðin um fjöl- skylduáætlanir að Lindargötu 9, verður lokuð til 6 júlí vegna sum- arl. Pétur H. J. Jakobsson. yfiri. VEÐURHORFUR: Hægviðri og léttskýjað, en hætt við síðdegisskúrum í nágrenninu. í gær var hæg- viðri og þurrt um allt land og víðast hvar léttskýjað. í Reykjavík var vestan gola, léttskýjað og 11 stiga hiti. ÖPIB™ MRBJfiS n *' <o 32fo Það er soltið trist að hafa verið krakki þegar krakkarnir áttu alla sökina og foreldri, þegar allt er foreldrunum að kenna . . . □□□ 14 4. júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.