Alþýðublaðið - 04.06.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.06.1964, Blaðsíða 10
 ii ' o H ' .í: f j : , ;! \ & I ý ‘i Kristján EGGJABAKKAR fyrirliggjandi. 6. Skagfjörð h.f. Reykjavík. VÖRUFLUTNINGAR TIL AUSTURLANDS með bílum, Tígilsstaðir, Reyðarfjörður, Eskifjörður, Neskaupstaður. Góðir og öruggir bílar. Afgreiðsla í Reykjavík: Verzlunarsambandinu, Skipholti 37. Akranes - Akranes Útsölumaður Alþýðublaðsins á Akranesi er Helgi Daníelsson, Brekkubraut 7, sími Í881. Kaupendur Alþýðublaðsins á Akranesi eru beðnir að snúa sér til hans með allt, sem varð- ’ar afgreiðslu blaðsins. VERKAFÓLK SÍLDARVINNA Sildarstúlkur og karlmenn vantar á nýja söltunarstöð á RAUFARHÖFN. Nýtízku íbúðir og mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í sLma í 36, Raufarhöfn, og 50165, HafnarfirðL Síldarstúlkur - Síldarstúlkur Viljum ráða sildarstúlkur til Siglufjarðar. — Einnig getur verið um söltunarpláss að ræða fyrir austan, eftir að sölt- un lýkur á Siglufirði. FRÍAR FERÐIR OG HÚSNÆÐI. — KAUTRYGGING. Upplýsingar gefnar að Hvammsgerði 6, Reykjavík. Simi 32186. Haraldur Böðvarsson & Co. AKRANESI HVERNIG CFramhald aí 7. síðu). ars sú, að Sæfari fann þar þekk er segulsv.ð, virðast endregið benda til að hann snúist ekki nema einn hring á sjö mánuðum eða svo, verður að álykta, að loft siraumar f»ytji hitann greiðlega yfir á dimmu hliðina. Frá jörð- unni vitum v»ð þó, að ekki þarf sólargeislunin að minnka nema í nokkrar vikur, áður en veðurlagið kólnar og veturinn boðar kómu sína. Þess vegna hlýtur lofthafið á Venusi að vera miklu betri hita- flytjandi en andrúmsloftið okkar, en til þess þarf það að vera miklu þéttara í sér. Þé»t,eikinn eykst með þrýstingnum, og því hefur verið áætlað, að þrýstingur við hið fasta yfirborð Venusar væri tvítugfaldur á við það, sem hann er mestur við jörðina, eða um tutiugu þúsund millibör. Ekki er vitað með v.ssu hvaða lofttegundir eru í þessu lofthafi, en gizkað er á, að mest magn sé af köfnun- arefni og kolsýru. Verið getur, að litið eitt af súrefni og vainseimi sé þar einnig. Umhverfið á Venusi er því ekki sérstaklega aðlaðandi, ef að líkum lætur. Þungt og þykkt koisýruloft gnauðar um brennheita kletta. Sandskaflar liggja sennilega víða á láglendi, en annars s»aðar mundi glytta í polla úr bráðnu blýi miili steina. Yfii- landið legði aðeins daufa rauðleita ljósglætu frá sí- skýjuðum og þungbúnum himni. Dante hefði sjálfsagt getað hugsað sér víti sitt á svona s.að. Skyldi jörðin okkar ekki vera paradís sóikerfisins eftir allt saman? Breyimgar (Framhald af 7. síðu). breytinga, sem orðið hafa og skýrt geta það, að mér fannst, að spennan í innanlandsmáium 'hefði rénað og að fjandskapur stjórnarinnar og þjóðarinnar, sem brauzt út í þjóðaruppreisn 1956, væri nú að töluverðu leyti úr sögunnr' Erik Loe, UTANBORDS M ÓTO RAR TIL NOTKUNAR Á SJÓ ÖG VÖTNU.M 'FIMM STÆROIR ÍFJÖLBR, AUKAÚTBÚN HAGKVÆMT VERO Aðalfundi Loftleiða sem boðaður var 19. þ. m. verður frestað til föstudagsins 26. þ. m. Fundurinn verður í Tjarnarcafé, uppi, og hefst kl. 2 e. h. DAGSKRÁ ÓBREYTT Stjórnin. Ritarastaða Vita- og hafnamálaskrifstofan óskar eftir að ráða stúlku til vélritunarstarfa. Þarf að hafa góða kunnáttu í vélritun. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Væntanlegir umsækjendur komi til viðtals á skrifstofuna næstu daga frá kl. 9—12, Húsvörður Viljum ráða nú þegar duglegan mann til húsvörzlu. Þeir, sem vilja sinna bessu, sendi umsóknir ásamt upp- lýsingum um fyrri störf fyrir 12. júní n.k. LANDSMIÐJAN I Rítari Stúlka óskast til ritarastarfa við' Borgarspítalann nú þegar. Vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg. — Upplýsingar gefur, yfirlæknir. ír' Reykjavik, 3. júní 1964. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. ENSKIR TELPNASKÓR, HVÍTIR. Stærðir: 9—1, 2—3, 4—5. 10 4. júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.