Alþýðublaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 7
NÝJA reglugerðin, sem dómsmála ráðuneytið gaf út um miðjan sl. mánuð, er hin þarfasta, og ættu sem flestir eigendur og umráða- menn bifreiða að ná sér í ein- tak af henni og kynna sér hana vel. í henni er að finna ýmis ný- mæli og nánari ákvæði um ýniis- legt, sem umferðarlögin kveða á um. Ýmsar breytingar verða nú á þeim kröfum, sem gerðar eru til ljósabúnaðar bifreiða. Sagt • er rækilega frá hvaða ljós verða að véra á bifreiðum og hvaða ljós mega vera umfram þau, sem skylda er að hafa. Ljósastillingu verður nú breytt verulega. Ljósin verða látin lýsa- lengra fram og luktir með ,,seal- FRÖNSKU Citroen verksmiðjurn- ar, sem eru einna fremstar í Evr- ópu, hafa nú tilkynnt að á næsta ári muni þær hefja framleiðslu bíla með Wankel vélum. Áður hefur verið skýrt frá Wan- kelvélunum hér á síðunni. Sá sem fann vélina upp er Þjóðverji, Fe- lix Wankel að nafni, NSU verk- smiðjurnar hafa einkarétt á fram- leiðslu Wankel-véla, og settu í fyrrahaust á markað fyrsta bílinn búinn slíkri vél. ed beam“ verða ólöglegar, og verða því þeir sem eru með þannig ljós að fá sér önnur. Meiri glýju- hætta þýkir stafa af þessum ljós- um, en öðrum, vegna þess að geislinn dreifist tiltölulega lítið og þess vegna eru þau nú gerð út- læg. Þá má nefna það nýmæli, að nú er tekið fram að hreyfill .ar skuli vera þannig að frá honum ónauðsynlegum reyk eða hávaða. Þetta ákvæði gerir sótspúandi diselbílá lega. Því í flestum, ef ekki öllum tilfellum stafar sótmökkurinn frá slæmri stillingu, þannig að olían fullbrennur ekki, sót myndast og gerir þetta bifreiðina að sjálf- sögðu dýrari í rekstri en ella. Á þetta hefur áður verið drepið hér á síðunni. Þá er þess að geta að lokum, að nú er svo kveðið á, úð á i'nblásturspípum bifreiða skuli vera tæki er draga úr hávaða og að endi útblásturspípunnar skuli koma aftan undan bifreiðinni eða upp í loftið ofan við hana. Á mörg um bilum kemur pípuendinn út einhvers staðar á hlið .bílsins, en nú er það sem sé ólöglegt hér eft ir. í reg^ugerðinni er fjölda ann- arra nýmæla að finna, sem of langt er að rekja hér, en öku- menn eru hvattir til að Irynna sér hana rækiiega. í FRAKKLANDI eiga nú fleiri fjöl skyldur bíla en þvottavél. Á síðasfliðnu ári voru skrásettir í Danmörku 73527 nýir fólksbílar. Á þjóðvegi í nágrenni Oslóborg ar voru nú fyrir skömmu 25 öku- menn teknir á einum degi fyrir að aka með 110—130 kílómetra hraða á klukkustund. FYRIR nokkrum árum mæltl umferðarnefnd með því að sett yrðu umferðaríjós á þessi gatnamót ásamt nokkrum öðr um. Fenginn var brezkur sér fræðingnr til að gera tillögur um Ijcsin, eins og víst hefur verið venja, þegar þurft hef- ur tað setja upp umferðarljós hér í borginni Enn bólar ekkert á ljósun- um, þó er þeirra vissulega þörf þarna eins og reyndar á ýmsum fleiri gatnamótmn hér í borg- inni. Nú spyrjum við: IIVAR ERU UMFERÐARL.TÓSIN* SEM UMFERDARNEFNIh MÆLTI MEÐ. AÍ) ÞARNÁ YRÐU SETT UPP? HVENÆR- HAFA BORGARYFIRVÖLBf ÁKVEÐIÐ AÐ RADAST íf ÞAÐ STÓRVIRKI A» KOMA Þ.4RNA UPP LJÖSUM? i i j ^UlMHnillliumuiiiiiniilíliini^iiiriM* i> itiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimin 1111111111111111111111111111111111 iimiiiiimiiiimiittiiiiimiiiiiiiiiii itiiiiiimimiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuimt mihiii. imuuiiimiiiiimiiiuiimUiiiuuuUuuuuuuUi\ * I § SÍÐASTLTÐINN þriðjudag var = eftirfarandi spurningum varp- | að fram hér á síðunni: | 1) Hvert er vald umferðar- | nefndar? 1 2) Hvaða aðili, annar en nefnd in á að fylgja því eftir, að í tillit sé tekið til ákvarðana hennar og þær framkvæmd ar? 1 3) Hvaða raunhæfar úrbóta- tillögur hefur nefndin kom ið fram með síðan liún tók til starfa? (Ákvarðanir nm hvar bílasölur skuli stað- settar í borginni tetjas' ekki raunhæfar úrbótatillögur til Iausnar umferðajrvandamál- um borgarinnar að mínum dómi). ! Á ) 4) Hvaða ráðstöfunum hugsar nefndin sér að beita eða mæla með að beitt verði iil að draga úr hinni gífur legu slysa og árekstraaukn- ingu hér í borginni? 5) Að Iokum væri svo ekki ó- fróðlegt að vita, liver laun meðlimir umferðarnefndar, sem flestir , eru opinberir embættismenn, taka fyrir Itlllll UUUUUUI störf sín í þágu öruggari umferðar. Við þessum spurningum hafa engin svör fengizt. Þó er um- ferðar^efnd, boirgarveirkfræð- ingi, eða borgars jóra frjálst rúm hér á siðunni til að svara þcssum einföldu spúrningum. Borgarbúar eru almennt orðn ir þreyttir á sofandahættinum og aðgerðarleysinu, sém ríkir í þessum málum. Umferðarslys eiga sér nær daglega gtað, bana slys eru óhugnanlega tíð og ekkert er að gert íil að stemma stigu við þessari óheillavæn- egu þróun. Þcgar borgaryfirvöld ann- arra borga keppast við að gera ráðstafanir til að draga úr slys um, er engu líkara, en þeir sem þessum málmn ráða hér í Reykjavíkurborg sofi svefni hinna réttlá u í stöðum sínum: allavega hafa þeir ekki haldið vöku sinni, um það er almenn ingur sammála. HÉR ER GERÐ ENN EIN TILRAUN TIL AÐ RJÚFA GRAFARÞÖGN EMBÆTTIS- MANNANNA. HVAÐ VELDUR ÞÖGN ÞEIRRA ? HAFA ÞEIR EKKI SVÖR VIÐ SPÚRNING- UNUM? EÐA VILJA ÞEIR EKKI AÐ SVÖRIN SJÁI DAGSINS LJÓS? Ef þcir aðilar, sem bera á- i byrgð á þessum málum skor- azt enn eínu sinni undan að sárara, mætti ætla, að þetr ■ teldu sig ekki skylduga til að . skýra Reykvíkingum frá s'öiT- | um sínum. En þá mega þeir j ekki gleyma þyí, að þfð eru j borgarbúar, eða fulltruar i "þeirra, sem hafa valið þá iil ) starfa, og gagnvart þeim eru þeir ábyrgir. Það er þvi raun | ar furðulegt að þeir skuli leyfa j sér að þegja þunnu hljöði, þcg ! ar um er að ræffa mál er varð ar alla horgarbúa, og þ.á ef til j vill ekki sízt þá æsku sem hér er að vaxa upp. ekill. ihmiiiÍ •uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitmiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiini«iiift'i><MiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiim'>" U'.UH'.lvÚt • ’hl'* » % ALÞYÐUBLAÐIÐ — 9. júní 1964 J KIMMIUUUmimillUIIIIIIIUUIINIUKlHIIIIHHHHI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.