Alþýðublaðið - 17.07.1964, Blaðsíða 14
í>að er ekki að spyrja að fín
heitunum í henni Reykjavík.
Ég brá mér út um daginn til
þess að setja bréf í póstkass-
ann, og var búinn að setja það
í einn af þessum fínu rusla-
kössum áður en ég vissi af . . .
Kvénnamót ÍR.
Á föstudag kl. 18,30 hefst
keppni í eftirtöldum kvennagrein-
um: 100 m. hlaupi, spjótkasti, há-
stökki, kringlukasti óg 4x100 m.
boðhlaupi. — Stj.
Fríkirkjusöfnuðurinn;
Skemmtiferð safnaðarins verður
að þessu sinni farin í Þjórsárdal
sunnudaginn 19. júlí. Safnaðar-
fólk mæti við Fríkirkjuna kl. 8
f. h. Farmiðar eru seldir í Verzl-
uninni Bristol, Bankastræti. Nán-
ari upplýsingar eru gefnar í sím-
um 18789, 12306, 36675 og 23944.
Majnningatrspj öld Sjálflsbjargar
fóst á eftirtöldum stöðum: í Rvík.
Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22,
Reykjavíkur Apótek AusturstrætL
Holts Apótek, Langholtsvegi.
Hverfisgötu 13b, HafnarfirOi. Sími
50433
SUMARGLENS OG GAMAN
PÉTUR VAR kvaddur
(il sem vitni út af um-
ferðarslysi.
— Sáuð þér árekstur-
fnn á götuhorninu, spurði
ciómarinn.
— Ég heyrði liávað-
ann, svaraði Pétur. —
l?að var fjarska mikili
skarkali.
— Einmitt það, sagði
clómarinn.
— En þér sáuð þó þeg-
ar maðurinn á mótorhjól
'nu sló bílstjórann?
— Nei, en ég heyrði
ið hann dró ekki af högg
ína.
— Það er ekki nóg.
svaraði dómarinn. — Að ?ekk til dyra. Én áður
heyra er ekki hið sama en hann gekk út úr saln-
og að sjá. Þér megið um rak hann upp skelli-
fara . . . hlátur.
Pétur yppti öxlum og — Vitni, kallaði dómar
— Við hefðum öll þrjú getað fengið skó fyrir
peningana, sem nýja bakluktin þin kostaði . . .
inn. — Komið hingað
aftur.
Pétur sneri við og gekk
íægt til dómarans og
lorfði spyrjandi á hann.
— Hvers vegna hlóguð
?ér? Gerið þér gys að
réttinum, spurði dómar-
inn bálreiður.
Pétur horfði sakleysis-
lega á hann:
— Hló ég? sagði hann.
— Sáuð þér mig hlæja?
— Nei, ég sá það ekki,
en ég heyrði það, svaraði
dópiarinn.
— Það er ekki nóg.
Þér hafið sjálfur sagt,
að það sé ekki sama að
heyra og sjá . . .
iXWWE
. 7.00
12.00
13.15
13.25
15.00
18.30
18.50
19.20
19.30
20.00
20.25
Föstudagur 17. júlí
Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar —•
7.30 Fréttir — Tónleikar — 8.00 Bæn — Tón-
leikar — 8.30 Veðurfregnir — Fréttir — Tón-
leikar — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna — 9.15 Spjallað við bændur —
Tónleikar — 9.30 Húsmæðraleikfimi — Tón-
leikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir),
Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir —
Tilkynningar — Tónleikar).
Lesin dagskrá næstu viku.
„Við vinnuna": Tónleikar.
Síðdegisútvarp (Fréttir — Tilkynningar —■
Tónleikar — 16.35 /Veðurfregnir — Tónleik-
ar — 17.100 Fréttir — Endurtekið tónlistar-
efni).
Harmonikulög.
Tilkynningar.
Veðurfregnir.
Fréttir.
Erindi: Norrænn lýðháskóli á íslandi, — til
hvers? eftir Christian Bönding ritstjóra frá
Kaupmannahöfn. Þóra Borg leikkona flytur,
Tónleikar í útvarpssal:
Ivar Johnsen píanóleikari frá Noregi leikur
ballötu g-moll op. 24 eftir Grieg.
20.45 „Milli hrauns og hlíða“:
Sigrún Gísladóttir segir frá gönguferð um
þessa sérkennilegu leið.
21.00 í lilutverkum konunga og keisara:
Boris Christoff bassasöngvari syngur óperu-
lög.
21.30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjans"
eftir Morris West; XXIH.
Hjörtur Pálsson blaðamaður les.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Rauða akurliljan" eftir d’Orczy
barónessu; XI. Þorsteinn Hannesson les.
22.30 Næturhljómleikar:
a) Píanókonsert nr. 1 í a-moll op. 15 eftir
Edward MacDowell. Eugene List og hljóm
sveit Ríkisóperunnar í Vínarborg leika;
Carlos Chavez stjórnar.
b) Sinfónía nr. 10 eftir Gustav Mahler.
Cleveland hljómsveitin leikur; George
Szell stjórnar.
23.25 Dagskrárlok.
Veður-
horfur
Síldarverkun
M0TT0:
„Kata gamla í Vörinni,
komin upp úr körinni,
, sú kann nú til verka.
Gaman er a5 kverka!"
H.K.L.
Kata er hætt a5 kverka.
Nú „kútta“ þær hausinn frá.
Flest er nú annað en áður,
eins og hver má sjá.
Hún Kata kunni til verka.
En hvað er ei orðið breytt?
Gamli tíminn er genginn.
Nú getur hún ekki neitt.
Og Kötu leiðist nú lífið,
því leggst hún í sína kör.
— Og kannski hverfur og gleymist
hún Kata gamla, úr Vör.
KANKVÍS.
Suðvestan kaldi eða stinningskaldi, sums staðar rign-
ing eða súid. í gær var vestan eða suðvestan átt um
land allt. í Reykjavík var sunnan kaldi, 11 stiga hiti,
lítilsháttar figning.
Sigga systir lá í sól-
baði úti í garði í nýju
baðfatatízkunni . . . og
aumingja karlinn þorir
ekki að láta sjá sig í ná-
grenninu . . .
14 17. júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ