Alþýðublaðið - 17.07.1964, Blaðsíða 15
Hann leit alvarlea á okkúr.
— Ég er viss um, a3 lögreglan
verður á sömu skoðun og ég.
Þetta er óvenjulegt en fullkom-
lega skiljanlegt slys.
Ég starði á hann. — Haldið þér
í raun og veru, að þetta liafi ver-
ið slys?
— Já, auðvitað, herra Duluth,
Lenz lyfti vinstri augabrúninni
til merkis um undrun sina. —
Hvers vegna skyldi ég ekki halda
það?
Ég hefði vel getað talið upp
ótal ástæður til þess. En ég gerði
það ekki. Því að ég skildi nú,
hvað hann var í raun og veru
að gera. Hann gerði það, sem
enginn okkar hinna þorði að gera.
Það var einfaldlega aðvörun í
þessum orðum hans. Við verð-
um að þegja, þá gétum við kann-
ske komizt klakklaust frá þessu.
Það er eina tækifærið, sem við
höfum.
Auðvitað sagði hann þetta ekk.
berum orðum. En ég er viss um,
að allir viðstaddir skildu hv'að
hann átti við, þegar hann bætti
við: — Ég er viss um, ,að þið
eruð mér öll sammála um það,
að þetta leikrit hefur mikla þýð-
ingu fyrir okkur. Við höfum þeg
ar orðið fyrir mikilli ólieppni —
mjög sorglegri óheppni þar sem
við misstum Cromstock, og kring
umstæður okkar eru erfiðar. *
Manni hættir til að ímynda sér
alls kyns hluti — til dæmis að
þessi tvö slys hljóti að standa í
sambandi hvað við annað. En ég
-vil bera fram þá tillögu, að við
bannlýsum allar slíkar vanga-
veltur. Ég vil líka gjarnan lýsa
yfir því, að sennilega gerum við
hlutina bara enn þá flóknari ef
við segjum lögreglunni meira en
nauðsynlegjistu staðreyndir um
Það, sem hér hefur skeð í kvöld.
Þetta var auðvitað mjög sam-
vizkulaust, næstum því glæpsam-
legt. Og Lenz var dásamlegur
maður-
Hann horfði enn alvarlega á
okkur.
■ — Er einhver á annarri skoð-
:un?
Ég leit á þau hin. Ég vissi að
,þaö var jafn lífsnauðsynlegt fyr-
-ir þau að leikritinu yrði bjargað,
og mig.
— Nei, sagði ég. — Við erum
öli á sama máli og þór.
— Já, það erum við, sagði íris
festulega.
Og þar með virtumst við öll
vera vel undir það búin að taka
á móti lögreglunni.
Það kom full bifreið af lög-
reglumönnum: Clarke lögreglu-
fulltrúi í eigin persónu, rólegur
' og gætinn, læknir, ljósmyndari
tog margir leynilögreglumenn.
Þeir sveimuðu um allt leikhúsið
x nokkrar klukkustundir. Lenz
aítnefndi sjálfan sig sem aðal tals
rnann okkar, Hann útskýrði
hvernig stæði á því að bygging-
.in hefði verið svæld, hann sýndi
þeim afgangana.af gasplötunum,
. og hagaði frásögn sinni þannig,
að hún styddi sem mést þá kenn-
ingu, að þetta hefði verið slys.
Clai'ke lögreglufulltrúi viritst
taka þessa frásögn hans gilda.
•Hann var ojnn af hinum skörp-
■ ustu mönnum innan leynilögregl
; unnar, en hann hafði áður unnið
með dr. Lenz að morðmáli, og
það var næstum því ómögulegt
að álíta að hann mundi gruna
svo þekktan mann um að hylma
yfir morði.
Að lokum var ég sjálfur yfir-
heyrður. Ég laug engu, því ég
fékk ekki tækifæri til þess. Ég
skýrði bara frá því, að Kramer
var með í leikflokknum, og að
hlutverki hans í leiknum hefði
verið þannig varið að það varð
að loka hann í kistunni, og að ég
tæki, sem þér hafið snúið yður
til í sambandi við meindýraeyð-
inguna, herra Duluth. Það er
furðulegt, að mennirnir skyldu
gera sig seka um þvílíkt kæru-
leysi- eins og að missa gasplötu
niður í kistuna.
— Jaeh, sagði ég. Ég hafði
áldrei hugsað út í hvaða sjónar-
mið fyrirtækið mundi hafa á mál
inu.
Clarke yppti öxlum. — Ég er
auðvitað ekki sérfræðingur, en
hvað ber að höndum. Hann gekk
blístrandi niður ganginn. Svo
sneri hann sér við. Bros hans var
ekki beinljnis uppörvandi.
Ég hef mikla löngun til a3 vera
viðstaddur nokkrar æfingar hjá
yður, sagði hann. — Þér hafið
ekkert á móti því, er það?
— Nei, auðvitað ekki, sagði ég
óstyrkur. — Þér eruð velkominn
hvenær sem er.
vissi ekkert um einkalíf hans. Ég ,ég mundi álíta, að plata, sem
þagði yfir þeirri staðreynd, að
Kramer hefði verið frændi Henry
Prince. Þó ég væri viss um, að
rithöfundurinn minn hefði gjarn
an tekið þátt í samsæri okkar
um þögn, vildi ég ógjarnan láta
hann ganga í gegnum nákvæma
yfirheyrslu hjá Clarke. Leikara-
43
hefði verið komið fyrir í kist-
unni kvöldið áður, mundi vera
óvirk við æfingu daginn eftir.
En Lenz segir, að bólstrunin hafi
getað drukkið í sig gasið. Hann
'■ hlýtur að vita það. Hann þagnaði
andartak. — Það er vist ekki svo
erfitt að ná í cyanbrinte. Það get
úr víst hver sem er fengið það
k^ýpt í lifaverzlun, haldið þér
það ekki?
— Ég veit það ekki, sagði ég.
Jæja, ég ætla að tala um
- það við fyrirtækið, þá kemst ég
áreiðanlega að hvernig því er
háttað. Hann þagnaði. — Hafið
-þér ekki átt yið mikið andstreymi
,.:0ð stríða hér, herra Duluth?
Fyrst Cromstock gamli — og nú
"Kramer.
-i iÞetta var í fyrsta sinn, sem
SÆNGUR
V- •ih.fcr.W'*
Endurnýjum gömlu sængumar.
Seljum dún- og fiðurheld ver.
NÝJA FEÐURHREINSUNIN
— Þakka yður fyrir. Clarke-
hélt áfram að blístra. — Ég he£
gaman að sjá, hvað þau leika
vel — sérstaklega eftir kvöldið
í kvöld. So long!
— So long, svaraði ég.
Ég trúði ekki lengur á jóla»
sveininn.
19. KAFLI.
Það er furðulegt, hvað maðup
herðist í andstreymi. Þrátt fyrí
hinar óhugnanlegu kringumstæ:
stæður við dauða George Kramj-
ers gat ég ómögulega fundið tí
meðaumkunar með honum. Méj
stóð hjartanlega á sama um hveb
liefði myrt hann og hvers vegná.
Það eina, sem hafði nokkra þýð-
ingu fyrir mig, var hin ákafai og
örvæntingarfulla ákvörðun mín íj
um að frumsýningu á „Ólgandi r.
vötnum“ yrði ekki frestað, þrátfc
fyrir morð og tortryggna lögreglu
menn. )
Strax og Clarke lögreglufull-
trúi og menn hans voru farnir
byrjaði ég af mikilli skipulags-
gáfu og kinnroðalaust að gera
varúðarráðstafanir gegn því, að
Clarke fengi sannleikann að vita.
Ég byrjaði á húsverðinum. Ég
fékk bréfið, sem ég hafði skrifað
Kramer að ég hefði ekki þör£
fyrir liann lengur, aftur hjá hon-
um, eyðilagði það. Ég bannaði
honum aðwninnast á hvernig fór
fyrir rottugildrunum og gaf f
skyn að ef Clarke kæmist að því,
myndi hann sennilega gruna
skapur var ekki ein af sterkari
hliðum Henrys.
Loks virtist allt liggja ljóst fyr
ir. Læknirinn hafði samþykkt,;^minnst var ái Cromstock.
kenningu dr. Lenz um dánarör- Ég svaraði'eins kæruleysislega
sökina og játað að slys væri mér var unnt: — Já, Crom-
scnnilegasta skýringin. Lögrégl- - í^0ck lézt úr Lijartaslagi á einni
an var á förum. sefingunni. Vesalings maðurinn.
Ég var byrjaður að trúa á jóla- . Éenz var b.érha, þegar það gerð-
sveininn og alla aðra góða anda, ' ■ dst, en það var því miður ekkert
þegar ég fylgdi Clarke niður jþ*St að gera.
tröppurnar. Hann var afar ekku-g Nú> svo að ^ var hérna
legur. Hann talað um fyrri vin- , þá Það er, afbragðs ma3ur. É
áttu okkar, og oskaði mér gæfu hef heyrt_ % hann styBj. leik_
og gengis í framtiðmni. ritiB fjárhagslega.
En hann stanzaði við -sviðsdyrn
ar, og virti mig forvitnislega fyr- ,
ir sér með hinum rannsakandt'*
augum sínum.
— Þetta er mjög þekkt fyrir-
— Já, hann gerir það.
Clarke spérrti upp augun. —
Ög' það cr'jú ekki aldeilis ónýtt
að hafa slíkan mann, þegar eitt-
6RANNARHIR
Ég gleymdi ao sýna ykkur eink-
unnabókina mína í gr.
BUT VOU LSAVE )
ME ALONE, ANP >
MVThEXICAN
FRIENP5 UAUðH
AT-rHE ONE WHO
AAAPPV WlTfl
^Let 'em lauöh !
I MAKS A ÖOOD
UVINö—VOU HAVE
ALL THE THINSS
WOMEN WANT...
6ET OUT OF
MY IHAIR.1 50
STUPy YÖUK
p- ESTEVO
you s
FSOM
50-EVCEl L
FEVO CA?»C<N, 'tj /40KA> . -\.V !60,, TWA'! -L,
íSS.Vl V BELLl6S».r'-” -t>.TVP6
A CHARÍt.SJ S -dí !5 ON MV ' WC iPW
— ■>.'vX>>T- \ - <v.r.. '-W.’ 'A'iu.
) ijWtaAy. ÁH6 fé*o-
/ gri PJNK CAH n ALL
!\ TO t»f OM-' '.VNOM'
— Láttu ekki svona, Nada, ég hef störf-
um að gegna.
— AUt í lagi, elskan, ekki efast ég um
það. En þú skUur mig eina eftir, svo hlæja
mexíkanskir vinir mínir að mér, af því að
ég giftist ameríkana. •
— Láttu þá bara hlæja. Eg hef góð laun,
og þú getur veitt þér allt sem konur girn-
ast. — Hættu þessu og haltu áfram með
ensku lexíurnar þínar.
— Þú ert eitthvað utan við þig, Stebbi,
og ég sem er að sýna þér allt það mark-
verðasta í borginni.
___Fyrirgefðu vinur, ég var að hugsa un»
þennan herskáa landa minn. Við eyðuiþ
billjónum til að skapa okkur góðvild eq-
lendis, svo þarf ekki nema strákásna til a»
eyð'ileggja það nær allt.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 17. (júlí 1964 1$