Alþýðublaðið - 17.07.1964, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.07.1964, Blaðsíða 2
iiiuá tototi-ii *U.4U L*. U. 4*toi.-.jU . íiiil«u«it Í.U. ir«4>t - I Kitstjórar: Gylfi Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjóri: j Arni Gunnarsson. — Hitstjói'narfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar: j J.4900-14903. — Auglýsingasimi: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við j Hverfisgötu, Réykjavlk. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald 1 Jir. 80.00. — í lausasölu kr. 5.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. BORGARASAMTÖK i ENN hefur -orðið banaslys af völdum umferð- ar. Mun það <vera -ellefta banaslysið í umferðinni . .-síðan um áramót. Alþýðublaðið hefur margsinnis bent á í rit- tstjórnargreinum og i öðrum skrifum 'blaðsins, : íhversu geigvænlegt vandamál umferðin er orðin. Svo virðitst sem ýmsir fleiri geri sér þetta ljóst, i 'þvi margir hafa látið í ljós velþóknun á þessum .skrifum. Hér í blaðinu hefur verið bent á margt, j sem aflaga er í umferðinni, og bent hefur verið • á ýmsar hugsanlegar úrbótaleiðir. i Frá þeim opinberu aðilum, sem þessum mál- : <um ráða, heyrist hvorki stuna né hósti. Knýjandi i umbætur sitja á hakanum, en árekstra- og slysa- tfjöldinn eýkst með hverjum deginum. í frétt í J Maðinu í dag er þess getið, að það sem af er ár- 4 inu, séu árekstrar í ReykjaVík 1510 talsins. Þeim ? ihefur fjölgað um 180 miðað við sama tímabil í 4 fyrra. Tjón af slysum og árekstrum skiptir millj- .j ónum. ef ekki tugum milljóna árlega. Farartæki 4 eyðileggjast og tjón á mönnum verður seint til fjár 4 'metið. Borgararnir háfa til þessa sýnt yfirvöldunum j 'biðlund. en nú þykir mörgum, sem mælirinn sé í að verða fullur. Það er kominn tími til að borgararnir taki jfiöndum saman og reyni að koma umbótum í fram- kvæmd. Fjölmenn borgarasamtök gætu áreiðan- lega látið margt gott af sér leiða á þessum vett- rvangí. Slík samtök gætu einnig beitt sér fyrir þvi ■að skapa heilbrigðara almenningsálit gagnvart ‘umferðinni en nú ríkir. Það væri vissulega vel til ’fallið að borgararnir gripu nú til sinna ráða, þeg- ar sýnt er að yfirvöld halda ekki vöku sihni. BARRY GOLDWATER ÚTSÉÐ er um að Barry Goldwaer, öldunga- ■j deildarþingmaður frá Arizona, verður frambjóð- ; ándi RepublikanH við forsetakjör í haust. 4 Goldwater er fulltrúi íhaldsaflanna í Banda- '.ríkjunum og hefur gjarna slegið um sig með stór- 4- ýrðum í skjólí föðurlandsástar. Hann hefur lagzt í ií?egn nær öllum veigamestu þjóðfélagsumbótum, i sem Bandaríkjamenn hafa komið á hjá sér. Þótt hanxi hafi hlotið mörg atkvæði á flokks- þingi Repubiikana, er ekki þar með sagt, að hann . njóti almenns stuðnings kjósenda. Hið raunveru- lega fylgi hans kemur ekki í ljós fyrr en í haust. Það væri áreiðanlega ekki til góðs fyrir sam- : 'búð Bandaríkjanna við önnur lönd, að Goldwater ynni forsetakjör. Flestum kemur saman um, að til Hvita hússins eigi hann ekkert erindi. «i—i m . ^ 17. júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinMiiiiiiÍfflÍliHitiiitiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiitiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiii.i 'i •**«miiriniiiiiiitim,*,,,,,,,t Er Húseigendafélag Reykjavíkur ieynifélag. | ■ic Skrifstofa og sími og ákveSinn viðtalstíma. 1 ^ En þar fyrirfinnst aldrei neinn maður | og aldrei er svarað í síma. jj ■ic Erfiðieikar um útvegun eyðublaða. | , 11M|l...r.|rii|||||iiiiiiiii»immmimmmmmmmmmimimmmmimmmmmmimimimimimiii|i,,l,,,,,,,> . HÚSEIGANDI SKKIFAR mér á þessa leið: „Trúað gæti ég því, að hið svokallaða Húseigendafélag: Reykjavíkur væri einkennilegasti félagsskapurinn í höfuðstaðnum. Það er nokkurs konar leynifélags- skapur, sem ómögulegt er að hafa nokkurt samband við, og enginn virðist vita nokkurn skapaðan hlut um. Félagsskapur, sem hagar sér eins og þessi, gerir skaða, hvort sem hann er stofnaður til að auð- velda fyrir fólki eða ekki. ÉG Á DÁLÍTIÐ HÚS, sem ég hef verið að leigja út undanfar- nar þrjár vikur. Ég er ekki í Hús eigendafélagi Reykjavíkur, en ætl aði að kynna mér lög þess og ganga í það, ef mér litist á. Auk þess þurfti ég að afla mér eyðu- blaða að húsaleigusamningum, og það var einmitt það, sem ýtti mér af stað til þess að grennslast um þetta félag. ÉG SPURÐIST fyrir um eyðu- blöð í bókabúðum', en þar fengust þau víða á fyrri árum. Ég fékk alls staðar sama svarið, að þau væru ekki til og í buðunum var sagt, að slik eyðublöð befííu ekki fengizt í búðum í langan tíma. Ég fór í fjölmargar ritfangaverzlanir og fékk alls staðar sama svar. Ein- liver sagði mér þó, að þau myndu fást í skrifstofu Húseigendafélags- ins. ÞAÐ VAR EINMITT ÞÁ, sem ég fór að reyna að hafa upp á þessu félagi. Ég sá í símaskránni að það var til, að það hafði skrif- stofu, sem hafði opið ákveðna tíma á degi hverjum. Ég fór á staðinn hvað eftir annað og ég hringdi mjög oft. Það var allt af lokað, og ajdrei svaraði neinn í símann. Ég fór að leita til fast- eignáskrifstofa, en engin þeirra hafði eyðublöð. Loks fékk ég þær upplýsingar, að ákveðin lögfræði- skrifstofa hefði með málefni fé- lagsins að gera, og ég sneri mér Mttnchen, 15. júlí. (NTB-DFA). Þrór vestur-þýzklr flugmenn biðu bana þegar farþegaflugvél af gerðinni Boeing 730 hrapaði til jarðar í morgun skammt frá Katt- erbach, um 35 km. suðvestur af Nttrnberg. Flugvélin var i eigu vestur- þýzka flugfélagsins Lufthansa, — Flugmennirnir voru í æfingaflugi þegar slysið varð. Lögreglan seg- ir, að eldur hafi komið upp í flug vélinni og sprenging orðið þegar hún var á lofti. Reynt er að graf- ast fyrir um orsaldr slyssins. Moskva, 15. júlí. (NTB-Reuter). Sovétríkin hafa fallizt á að senda ýmis hergögn til Indónesíu, að því er skýrt er frá af indónesískri hálfu í Moskva I dag. Samning- arnir þar að lútandi hafa verið gerðir meðan á vikulangri dvöl Subandrios utanríkisráðherra í því til henn^r. En, nei. Hún var hætt því. Ég kvað upp vandkvæði mín að finna félagið, og fékk þá þær upplýsingar, að það sem stæði í símaskránni um skrifstofutíma, væri ekki rétt, skrifstofan hefði aðeins opið kl. 5—7. OG ÞÁ FÓR ÉG að hringja á þessum tíma og ég hringdi dag eftir dag og síðast í gær, en það svarar aldrei neinn. Enginn get- ur gefið mér upplýsingar um stjórn armeðlimi, ekki einu sinni for- mann — enginn veit neitt — og það fæst hvergi í bænum eyðublað fyrir húsaleigusamninga. Félagið er algert leynifélag, en hefur skrif Reykjavík, 15. júlí. — HP. Á blaðamannafundi, sem hald- inn var í dag vegna Skálholtshá- tíðarinnar um næstu helgi, skýrði biskupinn frá því á hvaða stigi framkvæmdir væru nú í Skálholti og drap á ýmsar helztu hugmynd- irnar, sem komið hafa fram um framtíð staðarins og stofnanir. íbúðarhús Skálholtsprests er nú fullgert og hann fluttur þangað frá Torfastöðum. Um þessar mundir er unnið að því að reisa sumar- búðir í Skálholti, og verða þær dvalarstaður barna á aldrinum 7 til 14 ára. Vinnur flokkur stúd- enta að því að reisa sumarbúðirn- ar, og er þar einkum um guð- fræðistúdenta að ræða. Sagði biskup, að ef allt gengi að óskum, Moskva hefur staðið. Suhrandio hcldur til Kairó á morgun. Eftir nokkrar vikur koma indö- nesískir sérfræðingar til Moskva til að ákveða hvaða hergögn Indó- nesar skuli fá. Meðan á dvöl Sub- andrio í Moskva hefur staðið, hafa Rússar staðfest á ný að þau styðji Indónesa í baráttu þeirra gegn Malaysíu. stofu og síma og ^uglýstan viðtals tíma, sem alls ekki er farið eftir. ÞETTA ER ALVEG óþolandi. Fyrst félagið virðist að einhverju leyti einoka eyðublöðin á það að afgreiða þau. Annars nær það ekki nokkurri átt, að leigusalar eða leigutakar skuli ekki geta fengið eyðublöðin í bókabúðum eins og áður var“. ÞETTA SEGIR bréfritarinn. Ef stjórn Húseigendafélagsins fyrir- finnst og hún vill gefa skýfingu á þessu dularfulla fyrirbrigði, þá er eg lus aö birta svarið. Hannes á hominu. væri takmarkið að gera sumar- búðirnar fokheldar í sumar, svo að hægt yrði að ljúka bygging- unni í vetur og taka hana í notk- un næsta sumar. Lýðháskólastofra unin er nú í undirbúningi, en enn er ýmislegt óráðið í því sambandi, og engar teikningar liggja þvi enn fyrir. Ekki kvað biskup óhugsandl að í Skálholti yrði einnig stofn- aður sér'Stakur skóli fyrir guð- fræðinga síðar meir, þar sem þeim yrðu kennd ýmis hagnýt fræði til undirbúnings starfinu að loknu guðfræðiprófi. í Skálholti er nú unnið að ýms- um jarðabótum, en bóndl þar er Björn Erlendsson, sem býr þar allstóru myndarbúi. Þá er einnig verið að undirbúa gerð leikvangs fyrir þá, sem verða í skólanum og sumarbúðunum. Þó að kirkjunni sé að roestu lokið, er enn eftir að gera altaris- töfluna. Hefur Nínu Tryggvadðtt* ur verið falið það verk, og vinn- ur hún nú að undirbúningi þess, í sumar eru að jafnaði guðs- þjónustur í Skálholtskirkiu kl. S til 4 á hverjum sunnudegi. —- Margir koma á staðinn til að skoða kirkjuna, en það eru vinsam- leg tilmseli til þeirra, sem þa'ð ætla sér, að koma þangað ekkl þeirra erinda á messutíma og ekki heldur of seint að kvöldi. BÓKARASTAÐA Staða bókara hér við embættið er laus til umsóknar. Laun samkvæmt ll. flokki launakerfis opinberra starfs- manna. — Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist mér fyrir 25. þ. m. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. [ Reisa sumarhúð ir í Skálholti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.