Alþýðublaðið - 24.07.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.07.1964, Blaðsíða 10
HANNES ÓLASON Framh. af 7. síðu. Og hann var öll suriiur, við bygg- ingu vegarins um Óshlíð milli Hnífsdals og Bolungarvíkur með- an sú vegagerð stóð. Er ég fyrir nokkru heimsótti Hannes og spurði hann m. a. eft- ix: minnisstæðum atburðum úr. lífi hans, vildi hann lítið gera úr siíku, en tvennt taldi hann þó ejinkum, er sæti sér fast í minni og væri annað snjóflóðið mikla er fellá Hnífsdal 18. febrúar 1910, er,varð fjölda manns að fjörtjóni, ejt Hannes var meðal þeirra, er tftjiu. að því að grafa fólkið úr snjónum ýmist limlest eða liðin lffc. Hitt væri, er hann ásamt fíeirum vann að vegagerð á Ós- hft|6; að niður fjallshlíðina kom kjlettur einn mikill og féll mitt áj.j meðal verkamannanna með þX'im afleiðingum, að pallur vöru- bifreiðar þverkubbaðist í sundur. Mtinaði Þá litlu að stórslys yrði ái.mðnnum. Kona Hannesar er yalgerður Björnsdóttir, fædd að Hólum í Reykhólasveít, og upp- -U,-----------------.---------------_ GAULLEWATER ((Framhald af 7. síftu). fbandaríska kjósendur á sitt band, er vafasamt hvort de Gaulle mundi hagnast á því. Evrópuríki þau, sem neydd yrðu til að slíta sig frá Banda- | ríkjunum, mundu draga sig sam I an í sjálf&vörn. En forystan í slíkri Evrópu mundi falla,þeirri ríkisstjórn í skaut, seni sýndi mesta sam- vinnuhæfileika — ekki Frakk- landi de Gaulles. Denis Healey, M.F. t GLUGGfNN (Framhald af 6. síftu). l|£ns orkaði aftur á kynkirtlana. í Áhrif tafmanna liggja í því, að «jkveðnu líffræðilegu jafnvægi er skað. Dr. Gerrard segir enn femur, að mörg ár geti liðið áður vitað er til fullnustu hver á- taflnanna á líkamann eru. — að til segist hann vilja gera aum vel ljóst að ef konur taka lur af þessu tagi, eru þær að þátt í hóptilraun, sem ekki 3r að fullu séð fyrir endann á. i fyrir sjálfvírk kynditæki fyrir Súg- kyndingu aðeins það bezta. jafnan fyrir- liggjandi.. Vélsmiðja B.iörns magnússonar. Keflavík, fiími 1737 og 1175. alin þar til 15 ára aldurs. Til ísafjarðar fluttist hún 1910, og 2 árum síðar til Hnífsdals, en 1914 giftist hún Hannesi. Valgerður er dugmikil kona og greind vel, sem skilað hefur miklu dagsverki með húsmóðurstarfi sínu og uppeldi á rýmum tug barna þeirra hjóna. Alls hafa þau Valgerður og Hannes eignast 17 börn og hafa 15 þeirra náð fullorðins aldri. Börn þeirra hjóna eru þessi: Guðrún Karólína, búsett í Rvik, Sigmunda, starfandi í pósthúsinu í Reykjavík, Björg Ásta, gift Þorsteini Þórð- arsyni, véJstjóra í Keflavík. Guðný Jóhanna, gift Jóni Gests- syni, bifreiðarstjóra í Hafnar- firði, Ólöf, gift Þórhalli Sigjónssyni, bifreiðarstjóra í Rvík, Arndís, búsett í Reykjavík, Jóhannes, sjómaður, búsettur í Reykjavík, Lilja Guðrún, gift Pétri Péturs- syni, bifreiðarstjóra í Rvík, Svanfríður Fjóla, gift Óskari Friðbjörnssyni i Hnífsdal, Hulda, gift Sverri Sveinssyni Njarðvíkum. Hrefna, gift Karli Jónssyni, sjó manni í Reykjavík, Beta Guðrún, gift Jóni Björns- syni, starfsmanni hjá Coca Cola verksmiðjunni í Rvík, Óli Björn, læknir í Reykjavík, nú við sérnám í Danmörku, kvæntur Svanlaugu Árna- dóttur, Garðar Svavar, pípulagningam. í Hafnarfirði, kvæntur Guð- laugu Jónsdóttur, Ósk, heima í foreldrahúsum í Hnífsdal. Það segir sig sjálft, að mikið starf liggur að baki því, að koma upp þetta stórum barnahóp, og þegar það er haft í huga, að á þeim timum, sem þau Valgerður og Hannes voru að ala önn. fyrir sínum mörgu bórnum, var enn ekki farið að gæta gifturíkra á- hrifa jafnaðarstefnunnar og Al- þýðuflokksins í tryggingamálum, sem nú í dag létta stórlega fjöl- skylduframfærið. En þrotlaus vinna þeirra hjóna heima fyrir og að heiman, hefur gert þeim unnt að skila þjóðfé- laginu heilum hópi nýtra dætra og sona, er með dugnaði annast hin margyíslegustu störf, landi og þjóð til heilla. Barnabörn þeirra Valgerðar og Hannesar munu vera um fimmtíu, en eigi kann ég skil á hve mörg barnabarnabörnin þeirra munu nú orðin. En víst er, að hér hefur land- inu okkar verið skilað kynsælum og dugmiklum þegnum, sem starfað hafa og starfa munu að heill og hamingju samlanda sinna. Á þessum merku tímamótum í ævi vinar míns og verkstjóra, Hannesar Ólasonar, vil ég flytja honum hjartanlegar afmælisóskir og bið þess af heilum hug, að hamingjudísirnar veiti honum bjart og friðsælj; ævikvöld. Helgi Hannesson. vann með 5:3 í II. deild ÍBV og Breiðablik léku siðari leik •. sjgurvegari í A riðli II. deildar og sinn í II. deild í Vestmannaeyjum |>rhun mæta Akureyringum í úr- á laugardaginn var. Leikurinn Var allskemmtilegur og framan af jafn; Um tíma í fyrri hálfleik var stað-; an orðin 3-1 fyrir Breiðablik en.í. síðari hálfleik tóku Eyjamenn öll völd í sínar hendur og sigruðu metk. 5 mörkum gegn 3, og var það sízfe- of stór sigwveftir gangi síðari hálf; leiksins en þá áttu. Eyjamenn ótal tækifæri sem mistókust.. Leikur þessi fór fram á nyjum grasvelli sem nýlega var formlega tekinn^j; notkun. ÍBV. er nú orðinn öruggiu; Landsleikja- fargjöld slitaleik deildarinnar sem fer fram íReykjavík og verður þá skorið úr lim það hvort það verði sunnlenzk- ir eða norðlenzkir knattspyrnu- menn sem leika í 1. deild næsta ár. 'v'.Dm helgina fóru einnlg fram í Eyjum tvéir leikir í íslandsmót- um yngri flokkanna. í 3. fl. sigraði ÍBV Hauka úr Hafnarfirði með 6 mörkum gegn engu og 2. flokkur ÍBV sigraði FH með 7 gegn engu. Þess má: einnig geta að.4. fL ÍBV Uk við FHí Hafnarfirði á laugar- dag,-. og sigraðí ÍBV með 9—1. Hefur þetta þyí orðið ánægjuleg helgi fyrir: knatt.spyrnuáhugamenn í Vestmannaeyjum. Reykfavíkurmeíst- arar í þriðja flokki Reykjavíkurmeistarar í þriðja aldursflokki 1964. Þessir ungu pilt- ar úr K. R. komu mjóg á óvænt í Reykjavíkurmóti þriðja flokks og sigruðu eftir mikla og harða bar- áttu. Aftari .röð talið frá vinstri: Guð björn Jjánsson, þjálfari, Jón M. Ólason, Bjarni Bjarnason, Gísli Arason, IVIagnús Sverrisson, Sig- urður S. Sigurðsson, Sigurður Ás- ólfsson. Fremri, röð talið frá vinstri: Reynir Guðjónsson, Halldór Björnsson, Magnús Guðmundsson, Smári Krístjánsson, og Jónas Þór. KR......*.. 6 stig Þróttur..... 5 stig Fram..:.....". 5 stig Valur...... 4 stig: Vikingur .... 0 stig I TILEFNI af landsleik Islands ot Skotlands í knattspyrnu, sem háó- nr verður á Laugrardalsvelliniun J. Reykjavík 27; þ. m. hefur Flugfé- lag íslands ákveðjff að veiía sér- stök afsláttarfargjöld frá. ísafirði, Akureyri og Vestmannaeyjum.tn? Reykjavíkur og heim aftur. Landsleiksfargjöldjn eru: ísaf jörður - Reykjavík - ísafjörður,. kr. 1100.00 Vestmannaeyjar - Rv. - Vestm. 660.00 Akureyri - Reykjavík - Akureyrf kr. 1100.00 Aðgöngumiðar. að landsleiknr. um verða seldir á afgreiðslum, Flugfélags íslands á ofangreind- um stöðum, en skilrði fyrir lands-^ attspyrnuvö vígður á ísafirbi leiksfargjaldi er, að jafnframt séu. land* ísafirgi, 20. júlí. Knattspyrnuvöllurinn nýi á Æorfnesi var afhentur íþróttafé- iögunum á ísafirði til afnota við ¦hátíðlega athöfn sl. laugardag. Forseti bæjarstjórnarinnar, Bjarni Guðbjörnsson, gerði grein fyrir framkvæmd verksins og greindi frá framtíðarskipulagi í- þróttasvæðisins, en aðeins er lok- 'ip fyrsta áfanganum, því þarna ejlga að vera tveir knattspyrnu- .yellir, handboltavöllur, hlaupa- brautir o. fl., auk áhorfendapalla, ér rúma eiga 3000 manns, bún- keyptir aðgöngumiðar að. lands-tjngsklefa og bifreiðastæða. leiknum og að farmiðar séu not-^;4 Bæjarsjóður ísafjarðar. er búinn aðir báðar; leiðir. 2 '^ íeggja fram yfir þrjár millj. Landsleiksfargjöldin' gilda frá:J%ó»a til vallargerðarinnarí en ofangreindum stöðum frá sunnu deginum 26, júlí til miðvikudags4,s' 29, júlí að báðum dögum meðtöld- um. fjárráð íþróttasjóðs ríkisms eru ^ knöpp, að hann hefur ekki g^| nema að sára litlu leyti stað ið "víð skuldbindingar sínar um framlög, en eins og skiljanlegt er, veldur það bæjarfélögunum mikl- um örðugleikum, að svo illa sé að íþróttasjóði búið í þeim efnum, sem raun bervitni um. Form. íþróttabandalags ís- firðmga,. Sigurður J. Jóhannsson tók einnig til máls, og þakkaði hann bæjarstjórn og bæjarbúum fyrir þetta myndarlega framlag til eflingar íþróttastarfi í bænum. Að loknum ræðuhöldum fór : fram kappleikur í annarrar deild- ar keppninni á milli Siglfirðinga og ísfirðinga, og sigruðu ísfirð- ingar.með 1:0. í gærdag, sunnudag, kepptu lið- in að nýju, — gestaleikur — og- skildu jöfn, — 2:2: — Síðdegis í, gærdag hélt Knattspyrnuráð ísa- fjarðar bæjarstjórn og bæjarr stjóra, ásamt með Siglfirðingun,- Framh. á bls. 13 *- 10; 24. júlí 1964 — ALÞÝÐU8LAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.