Alþýðublaðið - 24.07.1964, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 24.07.1964, Qupperneq 11
wÆM wmmw. WMrnA. Jón Þ. Ólafsson vann bezta afrek íslenzku liðsmannanna skv. alþjóða stigatöflu. ýýý'ý.- ■ Þórarinn Ragnarsson fer fram úr Dagfinn Kleppe, LANDSKEPPNIN við Vestur- Noreg í frjálsum íþróttum er enn umræðuefni íþróttaunn- enda, og þrátt fyrir tapið eru allir sem sáu, sammála um, að keppnin hafi tekizt mjög vel og sannað, svo að ekki verði um deilt. íslenzkir frjáls- íþróttamenn sýndu, að frjáls- ar íþróttir eru í framför og vonandi verður þess ekki Iangt að bíða, að við getum borið sigur úr býtum við ein hverja nágrannaþjóð okkar. Naesta sumar verða mörg og stór verkefni, þriðja keppnin við V. Noreg og þriggja landa keppni við Danmörku og Spán í Álaborg. • í hófi, sem FRÍ efndi til í Klúbbnum eftir keppnina í fyrrakvöld afhenti Ingi Þor- steinsson nokkur verðlaun og fararstjóri Norðmannanna, David Eriksen færði FRI fag- urt Víkingaskip að gjöf og fór lofsamlegum orðum um allar móttökiu- hér, góða og skemmtilega keppni, góða framkvæmd mótsins, fyrsta flokks völl og yfirleitt allt, ekki sízt hina miklu gestrisni og sanngjarna áhorfendur. Þórarinn Ragnarsson hlaut bikar fyrir óvæntasta afrek Isiendinga í keppninni og kringlukastarinn Bergmann af hálfu Norðmanna, en hann Framhald á 13 síðu Frá 3000 m. hindrunarhlaupinu, Lien er fyrstur og síðastur kemur Kristleifur, Þórður B. fyrirliði. . ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 24. júlí 1964 JJf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.