Alþýðublaðið - 25.07.1964, Page 5

Alþýðublaðið - 25.07.1964, Page 5
 SKELJAKALKIÐ BÆTIR TÖÐUNA DE GAXJLLE forseta ákaft fagnaS af miklum mannfjölda á Place de L‘Etoile á hersýningu á Bastilludeginum 14. júlí, þjóðhátíð'ardag Frakka. AmtWWWWWWWWWWOWWWWWWrtWWMMWWtMWWWWtMðWtMWMWWli ifnahagsþensla Austur- og Vestur Evrópu Reykjavík, 23. júlí - HP UNDANFARIN tvö smnur hefur verið unnið mikið að áburðartil- raunum á Hvanneyri, og einn lið- urinn í þeim hefur verið að gera tilraunir með slteljakalk, þar eð lítið sem ekkert kalk er í Kjarna, sem mest hefur verið' notaður hér Herhlaup í N-Víetnam? SAIGON, 23. júlí (NTM- Reuter). — Landvarnaráðu- neyti Suður-Víetnam neitaði í dag þeim ummælum yfir- manns flughers Iandsins frá f gær, að flugmenn hans æfðu sig nú fyrir hugsan- iega árás á Norður-Víetnam. En ekki var minnzt á önnuf ummæli flughersliöfðingjans þess efnis, að suður vítn- nömskum hermönnum liefði verið varpa'ð niður í fallhlíf um í Norður-Víetnam. Blaðið „Saigon Post“, sem kemur út á cnsku, skýrir svo frá, að mikilvæg iðjuver og hafnarmannvirki í Norður- Vietnam hafi verið sprengd í Ioft upp síðan 10. júlí með aðstoð suður-víetnamskra hermanna. í dag bárust fréttir af bar dögum í nágrenni Trung Lap, um 30 km. vestur af Saigon. Heil herdeild úr Vietcong- sveitum kommúnista mun hafa tekið þátt í bardögun- um. Sautján menn úr liöi stjórnarinnar munu hafa fall ið en 34 særzt. allra áburðartegunda undanfarin 14 ár eða eftir að Áburðarverk- smiðjan tók að framleiða hann. Tilraunirnar hafa Ieitt í ljós, að ef þess er gætt að bera malað'an skeljasand í jarðveginn með Itjarnanum, fæst kalkauðugra fóð- ur og oft talsvert meiri uppskera, þó að áhrif kalksins á sprettuna séu mjög mismunandi eftir stöð- um o. fl. Eins og fyrr segir, verður minna kalkmagn í -töðunni af svæðum, þar sem eingöngu er borinn á Kjarni, en þar sem notaður er kalksaltpétur, sem fyrr á árum var algengasta áburðartegundin hér, en er nú talsvert dýrari en Kjarni. Úr þessum kalkskorti fóðursins má bæta með því að gefa skepnunum kalk eða bera á malaðan skelja- sand, svo að uppskeran verði kalk auðugri. Allmargar tilraunir hafa verið gerðar með þetta á Hvann- eyri undanfarið, einkum tvö síð- ustu sumrin, svo og á sex bæjum á ýmsum stöðum í Borgarfirði. — Hefur Sementsverksmiðjan lagt til malaðan skeljasand endurgjalds- laust til tilraunanna og ennfremur veitt til þeirra nokkurn fjárstyrk og sýnt á þeim mikinn áhuga. Að meðaltali mun kalkskammt- urinn, sem dreift hefur verið í alla reiti á Hvanneyri sl. ár hafa gefið 4-14 hestburðum meiri upp- skeru en þar sem ekki var borið á kalk, og hefur kalkið að meðaltali aukið uppskeruna um 10-20%. Á Akureyri og Sámsstöðum hefur kalkið aftur á móti ekkert aukið uppskeruna, en kalkinnihald töð- ; unnar hefur hins vegar aukizt þar ; um helming. Svipað er að segja um niðurstöður tilrauna, sem gerðar hafa verið með kalksaltpétur ann- ars vegar og Kjarna liins vegar. Hin efnahagslega útþensla í Austur-Evrópu að meðtöldum Sov étríkjunum var hæg árið 1933, en iðnaðarlönd Vestur-Ev- rópu juku útþenslu sína með sama hraða og árið 1962, og nam aukningin 3,5 af hundraði. Þess- ar upplýsingar eru gefnar í „Ec- onomic Survey of Enrope in 1963" sem gefin er út af Efnahagsnefnd SÞ fyrir Evrópu (ECE). Þegar litið er á löndin í Aust- ur-Evrópu í heild jukust þjóðar- tekjurnar u. þ. b. jafnmikið og árið 1962, þ. e. a. s. kringum 3 af hundraði, en á árunum 1960 og 1961 nam aukningin þar hins veg- ar 6 af hundraði. í Rúmeníu og Albaníu nam aukningin 7-8 af hundraði, í Ungverjalandi 5 af hundraði, og í Austur-Þýzkalandi er talið að hún hafi verið undir 3 af hundraði. í Tékkóslóvakíu minnkuðu þjóðartekjurnar um 4 af hundraði, en höfðu aukizt um 1 af hundraði árið 1962. í fyrsta sinn í mörg ár voru ekki í skýrslu Sovétríkjanna um ársáætlunina i neinar tölur um aukningu þjóðar- tekna. ECE gerir ráð fyrir þvi að hún hafi numið 4 af hundraði og hafi allavega verið minni en ár ið 1962, en þá nam hún 6 af hundr aði. Að því er varðar Vestur-Ev- rópu, upplýsir ECE að útþensla x iðnaði hafi minnkað í lcVidura Efnahagsbandalagsins (EEC), era. aukizt á fríverzlunarsvæðiim (EFTA), enkum vegna mikillar aukningar í Bretlandi. Þrátt fyrir Framhald á síðu 10. □ □□□□□ „Ymislegt bendir til þess, að íislenzka þjóðin standi innan tíðar á krossgötum varðandi flokkaskipun í landinu. Það cr opinbert leyndarmál, að Þjóðvarnarflokkstilraunin hefur beðið algert skipbrot. Hitt veit almenningur ekki enn, að Sósíalistaflokkurinn er að brotna upp, en fær þó I sífellu ýmis augljós dæmi um þetta upp í hendurnar. Um þetta farast Jóni Bald- vini Hannibalssyni, scm fyllti flokk kommúnista um skeið, en var fljótur a'ð átta sig á því, að hann var þar í dauðra manna húsi, m. a. svo að orði í Frjálsri þjóð 3. júlí S.I.: „Sameiningarflokkur alþýðu er einfaldlega ekki það, sem hann segist vera og verður ekki úr þessu. Hafi hann einhvern tíma átt að sameina íslenzka al- þýðu, þá er það fyrir löngu sannanlega borin von. Flokkur, sem ekki getur sameinað' sjálf- an sig, sameinar ekki aðra“. Um brotafylgi þessara tveggja flokka verður barizt á næstunni, og það verður örlagaríkt fyrir íslenzka þjóð, Iivernig sú bar- átta fer. Framsóknarflokknum er orð- ið Ijóst, eftir hverju er að slægj ast: Nái liann þessu fylgi að meginhluta til sín — en þar bar hann i fyrstu lotu sigurorð af Sósíalistaflokknum um Þjóð- varnarfylgið sbr. síðustu þing- kosningar — cr hann kominn með' sterk spil á hendina að knýja íslenzk stjórnmál inn í tveggja flokka kerfi likt og í Bandaríkjum Norður-Ameríku, þar sem tveir borgaralegir flokk ar tefla einráðir um öll völd, hug og háttu fólks í krafti of- boðslegra fjárráða. Óskum vér slíkrar flokkaskipunar liér? Ef vér athugum hugsunarhátt og lífsskoðun þess fólks, sem fyllt hefur þá tvo flokka, sem nú eru að leysast upp, kcmur strax í ljós, að þar er um menn og konur að ræða, sem ýmist eru eða standa mjög nærri jafn aðarmönnum að' hugsunarhætti. Þau hafa ýrnist yfirgefið Alþýðu flokkinn eða aldrei fyllt hann, af því að þeim hefur verið tal- in trú um, að hann hafi brugð- izt sínu sósíal-demókratiska hlutverki. Þetta fólk allt þráir innst inni sterkan sósíal-demó- kratiskan flokk, sem það' geti fyllt og starfað fyrir, svipaðan flokk og brezku og norsku verkalýðsflokkarnir eru í aug- , um þeirra, og ef það dreymir um tveggja flokka kerfi, þá væntir það vinstra flokks gegn Iiægri, það er tvær andstæður, en ekki tveggja borgaraflokka með örlítið tilbrigðilegum í- haldsblæ. Það væri því næsta grálegur örlagaleikur, að þetta fólk yrði til þess í áttavillu sinni að efla Framsókn scm leiknaut Sjálf- stæðisins. Ilér er þa'ð, sem Al- þýðuflokkurinn á að verða skap andi afl í rás viðburðanna: Hann er eini fasti vinstri kjarninn í Iandinu. Hann hefur aldrei hvika'ð frá grundvelli jafnaðarstefnunnar. Hann á gáfuðu og mikilhæfu forustuliði á að skipa. Honum ber því að taka for- ystu í því að byggja upp sterk- ■an vinstri flokk, sem getur rúm að allt það fólk, er nú hefur skilið skipbrot Þjóðvarnar og SósíaliStaflokksins, cn vill stuðla að raunhæfri vinstri pólitík. AuðVitað verður þessi samein ing erfitt vandaverk. Mörgu því fólki, sem nú er á lausum kili frá Þjóð'vörn og Sósíalista- flokknum, þykir sú villan sár- ust, að það hafi ekki dæmt Al- þýðuflokkinn rétt. Þaö heldur dauðahaldi í þann fordóminn, að Alþýðuflokkurinn sé einnig úr leik. Innst inni dáist það þó að þreki og festu flokksins að hafa komizt sterkur og traustur út úr þeim vopnaburði, sem á honum hefur staöið allt frá 1930. Hér verða allir að' skilja, að mestu máli skiptir að taka raun liæft á hlutunum, strika yfir fornar væringar og fordóma og fylkja liði til sóknar á ný, ná inn í þá sóknarfylkingu hverj- um þeim nýtum og gegnum Þjóðvarnarmanni og Sósíalista- flokksmanni, sem er sósíaldemó krati að skoðun og vill þjóð sinni vel, og setjast niður og finna, að hverju þessi fylking getur og vill vinna saman. Hitt getur beðið um sinn, sem hún er ekki alveg sammála um, því ■að hitt munu ærin verkefni. Og þegar þau eru leyst, munu menn sjá, að ýmis ný verkefni bíða, sem þeir geta vel orðið sammála um, livcrnig leysa skuli. Tortryggnina hefur tekið' upp í sunnanvindi sam- vinnunnar". (Alþýðumaðurinn). ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 25. júlí 1964 ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.