Alþýðublaðið - 25.07.1964, Page 13

Alþýðublaðið - 25.07.1964, Page 13
FLUGFERÐIR Lof leiðir h.f. í dag er Leifur Eiríksson vænt- anlegur frá New York kl. 07.00, fer til Luxemborgar kl. 07.45, vænt anleg frá Luxemborg aftur kl. 01.30 fer til New York kl. 02.15, um nóttina. Laugardagskvöld er væntanleg frá. Siavanger og Osló, Bjarni Herjólfsson kl. 23.00 fer til New York kl. 00.30. Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupn^annahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til R- víkur kl. 22.20 í kvöld, Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08.20 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl.-22.50 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl 08.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Lond- on kl. 10.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir, ísafjarðar, Vest mannaeyj 2 ferðir, Skógasands og Egilsstaða. Á morgun tii Ákureyr ár . 2 ferðir, Egilsstaða, safjarðar og Vestmannaeyj. SKIPAFRETTIR Jöklar h.f. Drangajökull kemur til Ham- borgar í dag, fer þaðan til Rott- erdam og Reykjavíkur. Hofsjökull er í Reykjavík. Langjökull fór frá Vestmannaeyjum í gær til Cam- bridge. Kaupskip h.f. Hvítanes fer á morgun frá' Þórs höfn á leið til Spánar. Iiafskip h.f. Laxá fer frá Hull 24.7 til Reykja víkur. Rangá kom til Gdynia 23.7. Selá fór frá Norðfirði 23.7 til Hull og Hamborgar. Skipaútgerð rikisins. Hekla fer frá Reykjavík, kl. '18.00 í kvöld til Norðurianda. Esja fer frá Reykjavík kl. 17.00 í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um í dag til Þorláksliafnar, frá Þorlákshöfn fer skipiS til Vest- mannaeyja. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Belfast 22.7 til Manchester. Brúarfoss er í Rvík. Detiifoss fór frá Gloucest- er 23.7 til New York. Fjallfoás fer frá London i dag 24.7 til Antwerp en og Hamborgar. Goðafoss fór frá Kaupmannahöfn 25.7 til Leith og Rvíkur. Lagarfoss er á Seyðis- firði. Mánafoss fór frá Rotterdam 22.7 til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 23.7 frá Krist iansand. Selfoss fer frá Hafnar- firði 25.7 til Rotterdam. Trölla- foss fór frá Gdansk 23.7 til Ham- borgar. Tungúfoss fer frá Rvík á morgun til Hvalfjarðar, Skipadeild SIS Arnarfell fór 20. 7 frá Archang- elsk til Bayonne og Bordeaux. Jök ulfeil er væntanlegt tii Reykja- víkur á morgun frá Camdcn. Dís arfell er væntanlegt til Reykjavík ur á morgun frá Nyköbing. Litla- fell er væntanlegt til Reykjavík- ur á morgun. Heigafell er vænt- anlegt til Helsingfors 28.7, fer þíéð an til Hangö og Aabo. Hamr-afeö fór 23.7 frá Palermo til TUapsö, Batumi og Reykjavíkur. StapafeB er væntanlegt til Reykjavíkun 'í dag. Mælifell fór 23.7 frá Odense til Leningrad og Grimsby. Á KLÁFFERJA \Ný flugvél Hafna gagnrýni Framh. af bls. 3. ' sagði að því miður væri rétt 'að Frakkland og Vestur-Þýzk&iand fylgdu ólíkri stefnu í mörgum mik- iivægum málum. En þetta væri ekki vegna þess að Vestur-Þýzka- land teldi ekki að stefna Evrópu yrði að vera evrópsk og sjáífstæÞ eins og de Gaulle segði. Orsotoi væri sú, að V-Þýzkaland teldi að Evrópuiöndin yrðu fyrst að f^rast nær hver öðrum og ná .samkomu- lagi áður en þau gætu fylgt Bam- eiginlegri stefnu. Og livernig geta þessi lönd náð samkomulagi uin sameiginlega stefnu án pólitiski’ar sameiningar — en það viH (fe Gaulle ekki, segir blaðið. - 3 ítalska íhaldsblaðið „II teíripo” kallar ummæli de Gaulle höráustn árás vestræns þjóðhöfðingja á Bandaríkin síðan stríðinu lauk. De Gaulle reyndi allt sem hann gæti.,. til að gera Bandaríkjamönnum erf- itt fyrir. Frh. af 16 síðu. mælinga á hálendinu innan við Tungnaá. Hreppsnefnda Ása- og Djúpárhreppa í Rangárvallasýslu, vegna fjárflutninga á afrett Holta- manna í Búðarhálsi, Vegagerðar ríkisins, vegna þess að kláfferja þessi gerir ferðamönnum kleift að komast á litlum bílum með drifi á öllum hjólum yfir Sprengisand. Hafa framapgreindir aðilar allir lagt fram nokkurt fé til kláfferj- unnar, en kostnaður við hana er áætlaður 1.5 milij. kr. Ferjan er byggð sem hengibraut, og eru 80 m. á milli turna. Bygg- ingarlagið er það sama og á hengi brú, en í stað brúargólfs kemur vagn, sem rennur á teinum, sem féstir eru ofan á langbita, sem héngdir eru upp í burðarvíra ferj upnar. Vagninn, sem rennur á tein Uijum er byggður úr stáigrind og á honum handrið og gólf úr timbri. Vagn þessi er 3 m. á bre'idd og 4,5 jn. á lengd, og getur hann því tek ið litla bíla með hámarksþunga allt að 3,5 tonnum. cimhaia a.f 1. SÍÖU) er taisvert alvarlegra en venjulegt smyglmál að dómi tollayfiryald- anna og mun það verða sent sak- sóknara til umsagnar. Samkvæmt upplýsingum setts yfirdýraiæknis, Guðbrandar Hlíð- ar, voru vörur þessar í ágætu á- standi. i-h. af 16 síðu. vinnudeild. Síðastliðinn vetur voru 33 í stúdentadeild, nú hafa 40 sótt um veru þar, en skólastjóri segir að ekki hafi verið ákveðið, hve margir komist að. Nokkrir séu á biðlis,a. Um 50 verða í fjórða bekk í vetur og um 25 í handa- vinnudeild, svo að útlit er fyrir, að yfir 100 kennarar útskrifist frá skólanum næsta vor. Talsverð breyting verður á kenn araliði skólans í vetur. Hallgrímur Jónas^on; æfingakennari, lætur nú af störfum sökum aldurs, en Hall- grímur hefur verið kennari í um 40 ár. Auglýst var eftir kennurum í íslenzku, eðlis- og efnafræði, náttúrufræði, erlendum tungumál um og tónlist, (umsóknarfrestur var til 10. þessa mánaðar) en ■skólastjóri kveðst ekkert geta um það sagt, að svo stöddu, hvernig fer með skipun í þessar stöður. Vagninn er snúinn áfram með handsnúnu spili, sem komið er fyr Hr undir vagninum. Á spilinu eru 2, hraðastillingar og eru handsveif fyrir hvora stillingu fyrir sig sín hvoru megin á vagninum. Er ætl .azt til að önnur sveifin sé notuð þegar vagninn er tómur, en hin í>egar vagninn er hiaðinn. Tii þess að unnt sé að sækja vagninn yfir ána, þegar komið er að ánni þeim megin sem vagninn ér ekki, þá hefur verið komið fyr ir gangbraut, 50 cm. breiðri, með fram öðrum langbitanum. Með- fram gangbraut þessari er strengd ur vírofinn kaðallf sem handrið milli hengistanganna. Þegar ekið er út á vagninn, eða af vagninum upp á land, verður að festa vagninn með keðjum við stöplana, og er mjög áríðandi að það sé gert, þar sem vagninn mun annars renna undan. Ferjunni sjálfri er lokað með keðjum, sem strengdar eru milli turnfóta, og er áríðandi að þeir sem kláfinn nota geri það að reglu að loka keðjum þessum, Með kláfferjunni á Tungnaá hjá Haldi skapast möguleiki til þess að komast inn á Sprengisandsleið á litlum bifreiðum, sem drif hafa á öllum hjólum, eins og jeppum, en Tungnaá liefur til þessa aðeins verið fær stórum bifreiðum með drifi á öllum hjólum. Til þess að komast á Sprengisandsleið, þá er ekið að sunnan upp Landveg eftir Þjóðveginum að Galtalæk, en þang að eru taldir 124 km. frá Reykja vík. Frá Galtalæk er ekið eftir Fjaliabaksvegi nyrðri að Rangár- botnum, en þar skiptast leiðir og frá þeim vegamótum eru um 23 km að kláfferjunni. Ferjustaður- inn við Tungnaá er í 300 m. hæð yfir sjó. Frá Tungnaá liggur leiðin um Búðarháls austan við Kjalvötn að Þveröldu. Austan við Kjalvötn er fær leið yfir brú á Köldukvísl, skammt neðan við Þórisós að Þór isvatni og þaðan inn í Jökulheima. Frá Þveröldu liggur leiðin um Kistuöldu í Eyvindarkofaver það an inn að Fjórðungskvísl neðst í Jökuldal um Tómasarhaga, Fjórð ungsvatn, en skammt norðan við það skiptast leiðirnar niður í Eyja fjörð og niður í Bárðardai. Frá kláfferjunni á Tungnaá inn að vegamótunum norðan við Fjórð- ungsvatn eru um 140 km. Frá þess' um vegamótum eru um 55 km. að Mýri í Bárðardal, og er sú leið sæmilega fær jeppabifreiðum nú. Leiðin niður í Eyjafjörð um Núpu fell niður að Þórmóðsstöðum er á móta löng og leiðin niður _að Mýri, en þessi leið er enn sem komið er ekki fær vegna aurbleytu, enda iiggur hún mun hærra en leiðin niður í Bárðardal. Þessar leiðir hafa verið merktar með stikum og settir upp vegvís ar við vegamót til þess að fyrir byggja það að menn villist af réttri leið, en fjölmargar bílaslóðir liggja um Sprengisand, og eru mönnum eindregið ráðlagt að fylgja hinni stikuðu leið. Frá Galtalæk á Landi að Mýri í Bárðardal eru um 250 km. og er því afar óvarlegt að leggja inn á þessa leið á einum bíl. Leiðin er alls ekki fær nema bílum með drifi á öllum hjólum, og leiðin niður í Eyjafjörð ófær bílum eins og stendur". Framhald af bls. 3. kvaðst ekki telja að ráðstefna um Vietnam' mundi bera árangur meðan Viet Cong-hersveitir komm únista liéldu uppi skæruhernaði. Ef þeir sem fremja hermdarverk og morð hlýða einfaldlega ríkjandi samningum verður hægur vandi að koma á friði án tafar í Suðaustur- Asíu, sagði Johnson. Johnson taldi að öfgaöfl hefðu verið viðriðin kynþáttaóeirðir síð- ustu daga í Harlem, negrahverf- inu í New York. Hins vegar vildi hann ekki segja hvort alríkislög- reglan FBÍ hefði sannanir undir höndum um þetta. Hann kvaðst fá daglega skýrslu frá FBÍ, en vildi ekki fara út í einstök atriði að svo stöddu.. Hann bætti því við, að hann hefði fengið grun um, að öfgaöfl væru viðriðin málið, og að skýrt yrði frá því þegar henta þætti hverjir þessir öfgamenn væru. Aðspurður um fund sinn með Goldwater öldungadeildarmanni seinna um kvöldið kvaðst hann ekki telja að nokkru máli, sem fólki lægi á hjarta, væri hægt að útrýma úr kosningabaráttunni. Hann sagði, að tilgangur kosning- anna að ræða þjóðfélagsvanda- mál og láta þjóðina velja á milli stef nuskrá þeirra, sem lagðar væru fram. Gott veiðiútlit í Reyðarfjarðardýpi Reykjavík, 24. júlí - GO SL. SÓLARIIRING fengu 25 skip 20.400 tunnur síldar á veiðisvæð- inu austur af Langanesi. Þessi til- kynntu síldarleitinni á Raufarhöfn um afla: Arnfirðingur 1200 tunn- ur, Ásbjörn 1800, Sigurpáll 1200, Eldborg 2200, Gullver 1100, Árni Magnússon 2000, Fákur 1200, Fram 90, Arnarnes 900, Sigurður Bjarua son 1000, Þorleifur Rögnvaldsson 850, Fróðaklettur 450 og Margrét 850 tunnur. í dag tilkynntu tvö skip afla sinn til Raufarhafnar, Hilmir II. 1200 tunnur og Skipaskagi 200. Mikið af þessari síld kemur til Raufarhafnar í salt og voru bátarn- ir að byrja að tínast inn í kvöld. Veður er orðið gott fyrir sunnan og líklegt að mikill hluti flotans fari þangað. Að því er segir í skeyti frá norsku fréttastofunni NTB, hafa norsku síldveiðiskipin fengið frá 500 og upp í 2500 liektólítra á Reyðarfjarðardýpi í nótt. .jlELGflSONy sOðhrvog ao K/ ;ÍMÍ36í» gsANit emat' oq piÖÍUF 0 s (Framhald at 1. si6u). getur veiðin í sumar orðið ágæt, þó að hún fari ekki fram úr veið- inni í fyrra hvað laxafjölda snert- ir. Veiðimálastofnunin hefur merkt með uggaklippingum og fiskmerkj um lax og silung í Elliðaánum, Úlfarsá, Víðidalsá, Laxá í Þing- eyjarsýslu niður af Mývatni og í Ölfusá. Auk þess hefur fullorðnum laxi með merkjum vcrið sleppt i Tungulæk í Landbroti og ugga- klipptum seihum frá Laxeidisstöð inni í Kollafirði. Fiskimerkingar eru liður í rannsóknarstarfi, sem miðar að því að auka þekkingu á háttum vatnafiska okkar. Árang- ur af fiskmerkingum er að veru legu leyti kominn undir því, að veiðimenn tilkynni réttum aðila um merkta fiska, sem veiðast. Hafa veiðimenn sýnt merkingar- starfjinu mikinn velvilja og er framlag þeirra til merkinganna þakkarvert. ALÞÝÐUBLA0IÐ — 25. júlí 1964 f,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.