Alþýðublaðið - 25.07.1964, Síða 16

Alþýðublaðið - 25.07.1964, Síða 16
STÚDENTAR BYRJA MÁN- UÐI FYRR EN AÐRIR Rcyk.javík, 24. ,júlí, HKG. STÚDENTAR, sem verða í stúdentadeild Kennaraskóla ís- lands í vetur, munu liefja nám jmánuði fyrr en venja er til í Jiaust og mánuði fyrr en aðrir nem endur skólans. Kennsla í stúd- en’adeild hefst, samkvæmt þessu 1. september. Með þessu verður leitast við að vinna það upp, sem stúdenta skort ir og kennt er í þriðja bekk, — svo sem kennslufræði og kennslu- refingar, — að því er skólastjóri cfr. Broddi Jóhannesson, segir. Enn fremur verðá í september íímar í handavinnu, teikningu og söng, og ef til vill lokið prófi í einhverri þessara greina, áður en skóli hefst almennt, svo að stund- arskrá vetrarins geti orðið létt- ari og samfelldari. Skólastjóri segist ekkert vilja um það segja, hvenær krafizt verði tveggja ára viðbótarnáms af stúd- entum, áður en þeir öðlast kenn- araréttindi. Um 360 manns verða í Kennara skóla íslands í vetur. Auk þess verða um 200 börn í æfingadeild skólans. 120 hafa sótt um upptöku í fyrsta bekk, og eru það til muna fleiri en nokkru sinni fyrr. Um 60 luku almennu kennara- prófi frá skólanum í vor, og þrír luku brottfararprófi úr handa- Framh. á 13. síðu. GÓÐUR AFLIVIÐ A-GRÆNLAND Reykjavík, 24. júli - GO í JÚNÍMÁNUÐI fengu togararnir einna skárstan afla á miðunum við A-Grænland, einkum þó SA af Angmagsalik og á Jónsmiðum. 70,000 mál á Eskifiröi Eskifirði, 24. júlí - MB- GO. JHÉR hefur heldur lítiö' verið um að wera síðustu daga, en í morgun Itíomu þrír bátar með síld til sölt- Unar, Seley með 400 tunnur, Rán ÍS 200 og Kristján Valgeir 70 tunn ur. Hann var svo að kasta aftur 40 «hílur útaf Seleynni. Veður fer nú óðum batnandi á Austfjarðamiðunum og í nótt var vitað að Norðmenn fengu góðan afla á Reyðarfjaröardýpi. Verksmiðjan hefur tekið á móti "YO.OOO máium og brætt það allt. Búið er að salta í 7000 tunnur. Nokkur skip fengu þar fullfermi af karfa, sem unninn var í frystihús- um. Hæstur í mánuðinum var Vík- ingur með 335.5 tonn. Tveir tog- arar reyndu fyrir sér við Nýfundna land, en afli var tregur og sigldu þeir á önnur mið. Eitt skip fékk 200 tonn við V-Grænland. Á heimamiðum var beztur afli í Víkurál. Akureyrartogararnir héldu sig mest á Norðurlandsmið- um. Togaraaflinn í mánuðinum varð alls 6250 tonn og var langmestu af lionum landað í Reykjavík, eða rúmum 3000 tonnum. Rúm 1800 tonn voru flutt ísvarin á Bret- landsmarkað og þar fékkst að jafn aði kr. 8.04 fyrir hvert kg. Narfi fékk rúmar 7 krónur fyrir kg. af frosna fiskinum. Nokkrir vélbátar fóru 7 sölu- ferðir á Bretlandsmarkað með 166 tonn af ýsu og flatfiski og fengu til jafnaðar kr. 13.70 fyrir kg. Hæstu ísfisksöluna í mánuðin- um gerði Marz, seldi 335 tonn í Grimsby fyrir 2.1 milljón króna. Hæsta meðalverð fékk Surprise í Grimsby, kr. 10.90 pr. kr. mm A myndinni sést greinilega hvernig hægt er að slaka kraft- blökkinni niður og fram með aðstoð kranans og létta þannig átakið á nótinni. Lyftikraftur kranans er 6 tonn. Myndin er tekin um borð í nýju norsku síldveiðiskipi. Alþýðublaðið kost- ar aðeins kr. 80.00 á mánuði. Gerizt á- skrifendur. Molaöi báö- ar rúöurnar Akranesi 24. júlí Hdan, GO. Opel rekord bill, sem var að mæta stórum flutningabíl á svo« kölluðum Fsikilækjarmelum í Melasveit, varð fyrir fljúgandi gr.ió'i undan lijólum flutningabí'.s ins. Nú er þetta að vísu daglegur viðburður og varla í frásögur fær andi, en í þetta sinn fór steinninn í gegnum framrúðuna og út í gegn um afturrúðuna. Þetta var hnefa stór linullungur og mesta mildi að ekki varð stórslys, því bíllinn var fullur af fólki. Steinninn straukst við kinn farþega í fram- sæ’inu og fór á milli tveggja kvenna í aftursætinu. Báðar rúð- urnar eyðilögðust. Atburður þessi gerðis milli klukkan 7-8 í kvöld. WMHHUHIWUMIUHUIMHM) Kraftblakkarkraninn ver nótina skemmdum Reyktjavík, 24. júlí — GO. Rapp-verksmiðjurnar í Bodö í Noregi hafa nú komið fram með nýjung sem á að auðvelda notkun kraftblakkarinnar enn að' mun, Hér er um að ræða vökvadrifinn krana sem hægt er að hreyfa 90 gráður upp og niður og í 130 gráða sveiflu. Blökkin er svo í cnda kran ans, sem kemur í stað gálgans sem nú er notaður. Hagræðið af krananum er einkum fólgið í því, að þegar mikið átak kemur á nót- ina, svo sem þegar þurrkað er að stórum köstum, er hægt aö vinna á móti hinu mikla álagi með því að slaka krananum á móti átakinu, niður og fram með siðunni, setja svo nó'.ina fasta í blökkinni og hífa með krananum aftur. Á þenn an hátt þarf ekki að láta nótina slúðra í blöltkinni, en á því rifnar hún einatt eða skemmist á annan há t. Á skipum sem útbúin eru með tveim nótxun er kraninn til mikils hagræðis þegar færa þarf á milii nótakassa eða niður í ganga. Verkfræðingur frá verksmiðjun um hefur verið hér á ferð að und- anförnu og kynnt þessa nýjung. Hann ferðaðist til Aus fjarða með Ingvari Pálmasyni skipstjóra, sem er umboðsmaður verksmiðjanna og árangurinn varð sá, aö 5 skip- stjórar pöntuðu kranann á skip sem verið er að smíða undir þá í Noregi. Fyrstur til að panta kran- ann á si'.t skip var Ilaraldur Á« gústsson skipstjóri og aflakóngur af Guðmundi I»órðarsyni, en það var einmitt hann sem fyrstur manna sannaði ágæti kraftblakk- arinnar og aðlagaði liana okkar að. stæðum. Saga kraftblalckarinnar hefst vest ur á Kyrrahafsströnd Bandaríkj- anna haustið 1955, þegar Ingvar Pálmason var þar á ferð til að kynna sér síldveiðar í flottroll. Þá var rétt nýbyrjað að nota blökkina á frambyggðum bátum og var hún staðsett í bómuendanum. Ingvar fór svo út með cinum þessara báta og kynnti sér tækið og sá .brátt að hér myndi nokkur framtíð í fyrir Framhald á síðu 4 Hringnum tæm ist stór arfur ÞANN 20. þ. m. aflienti yfir borgarfógetinn í Reyijavík l stjórn Kvenfélagsins Hringsins liðið haust í hárri elli. í erfðaskrá sinni ánafnaði hún Barnaspítalasjóði Hrings- kr. 103.267,36 — eittliundraðog ins öllum eignum sínum. þrjúþúsuod tvö hundru/í sextíu Kvenfél^igið Hringurinn bless og sjö krónur 36/100 —, sem er ar minningu þessarar ágætu arfur eftir frk. Guðrf.nu Árna- konu, og sendir ættingjum henn dóttur, Hverfisgötu 39, Reykja- ar kærar jcveðjur. vík. (Frá stjórn Kvenféiagsins Frk. Guðrún andaðist síðast- Hringsins.) ►vWWVWWWWWWVWVWi'V'-VWWVWVWWWWVWWWWWWWVWVI' 3,5 tonna hámarks- þungi á kláfferju Reykjavík, 24. júlí. KLÁFFERJAN á Tungnaá lijá Haldi verður tekin í notkun á morgun, laugardag. Þetta er hengi braut og 80 metra Jiaf milii turna. Vagn sá, sem bílum er ckið upp á og síðan er knúinn áfram með því að snúa sveif, er 3 metrar á breidd og 4,5 metrar á lengd og getur tekið litla bíla með 3,5 tonna liámarksþunga. Göngubrú liggur meðfram öðrum bitanum, sem vagninn rennur eftir. Það' er afar veigamikið', að menn muni að' festa vagninn, áður en ekið-er út á hann eða af honum. Nákvæm lýsing á kláfferjunni, svo og leið arlýsing um Sprengisand, fylgir hér á 'eftir, send blaöinu af Vega- málastjóra. | „Á morgun, laugardaginn 25. júlí, -verður tekin í notkun kláí- ferja á Tungnaá hjá Haldi. Kláf- ferja þessi er fyrst og fremst byggð fyrir. 'tilstilli eftirtalinna aðila: . Rafo'rkumálastjóra, vegna vatna- Framh. á bls. 13

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.