Alþýðublaðið - 16.08.1964, Blaðsíða 10
K.R.R.
EVRÓPUBiKARKEPPNIN
K.S.Í.
KR -
íslanJsmeistarar 1963
11111111111111111111111111111111111111II111111111111111111111II*
í VERÐ AÐGÖNGUMIÐA: 1
i Stúkusæti ... . Kr. 125,00 1
I Stæði — 75.00 1
1 Barnamiffar . — 15,00 | 5
Ath. Börn fá ekki aðgang í
stúku miðalaust.
RPOOL
0. Englandsmeistarar 1964
fer fram á Laugardalsvellinum mánudagmn 17. ágúst kl. 20.00.
? Dómari: Johan Hjorth (Noregi).
i •!&*** :•\ ;
Línuverðir; Björn Borgesen og Káre Furulund (Noregi).
Forsalá aðgöngumiða er við Útvegsbankann kl. 9 — 19.
Kaupið miða tímaniega -
FORÐIST >ÓÞÖRF ÞRENGSLI VÍÐ VÖLLINN.
1... Knattspyrnufélag Reykjavíkur.
svo var honum líka kalt að liggja
á jörðinni. Ég er líka vanur
þungri byrði og finnst bara nota-
legra að hafa hann á pallinum,
— Þú hefur þá verið í þunga-
flutningum?
/— Já, já, blessaður vertu. Það
Voru iðulega látin á mig 6 — 7
h>nn þó ég væri reyndar ekki gef
inn upp fyrir helminginn af því
einu sinni. Mér var með öðrum
orðum jaskað út.
Ertu máske kominn hér vegna
þess ama?
— Það mætti segja það, en það
kom nú líka ýmislegt annað til.
—• Eins og til dæmis?
. — Já, um tíma gekk ég kaup-
um og sölum og lenti þá hjá mönn
um sem voru að byggja og notuðu
mig til flutninga. Eins og máske
er skiljanlegt gáfu þeir sér ekki
mikinn tíma til að sinna mínum
þörfum, en hugsuðu því meira um
sinar eigin. Þetta-fór ákaflega Hla
með mig og reyndar mátti furðu
legt teljast hvað ég gekk svona
smumingslaus, vatnslaus og mér
liggur við að segja benzínlaus.
Við látum þetta gott heita og
kveðjum þennan bílakirkjugarð og
veltum því fyrir okkur á leiðinn:
í bæinn, hvað verði eiginlega gert
við allt þetta brotajárn.
þér mig?
Framhald af síðu 7.
stofunni sem frúin skiptir við.
í fyrradag þvoði ég yður um
hárið. Svo var ég staddur inni
í hliðarherberginu meðan ung-
frú Gerða greiddi yður. og á
þann hátt varð ég ósjálírátt á-
heyrandi að öllu því sem þér
sögðuð henni á þessum hálf
tíma sem það tók hana að
greiða yður...
Skáldatími
(Framhald af 3. síðu.
ir. Þá koma „hinir” til sögunn-
ar, þeir sem öllu spilla þar sem
þeir fara.
Kynslóð Hemingways var
kannski hin fyrsta sem ekki
skrifaði einkanlega fyrir til-
tekna lesendur í einu landi, en
fyrir alþjóðlegan lesendahóp:
hann er heimshöfundur eins og
Joyce til dæmis og Beckett
eða Lawrence Durrell. Sú
París sem hann lýsir er heim-
kynni og höfuðból þessarar
heimsllstar. Og kaupverði þess-
arar stöðu, og ævi sinnar lýsir
hann upp í þessum minninga-
kafla Kilimanjaró-sögunni,
hvor niðurstaðan sem lesend-
um hans kann svo að falla bet-
ur. En París æsku sixmar hefur
hann skilað okkur að lokum,
þeirar æsku, sem skapaði bók-
menntum heimsins mannshug-
sjón milli stríða. — Ó. J.
Áskriffasíminn er 14900
(Framhald af 4. síða). fe"
kosta börn sín til náms með
hinum miklu skattaálögum:
Auðvitað er þetta fjarri sanniv
Skattamir hafa að vísu hækkaS-
mikið, en sú hækkun stafar þó
eingöngu af auknum tekjum.
Tíminn segir í dag, að feng*
sæll formaður á bát hafi á-
kveðið að draga ekki fleiri
fiska á þessu ári, þegar hann
sá skattaseðilinn sinn og gerði:
sér ljóst, að tveir að hverjum
SKÁTAR Z
Framhald af 5. síffu ^
unglingunum er kennt að koma*
fyrir sig orði og auk þess fjallað
um mörg dagleg vandamál ungk
inga og reynt að búa þá und
ir að mæta þeim. "í-
Þá hefur einnig verið unnið mik
ið að því að auka starfsemi skátá
hreyfingarinnar sjálfrar með ýms
um hætti. Meðal annars með þVí
að láta þá þegar þeir fara að eM
azt vinna meira sjálfstætt þe. ekfci
beinlínis undir stjórn þeirra fuli
orðnu heldur undir leiðsögn
þeirra. -vt
-------:--------------jr
Eyjólfur K. Sigurjónsson
Ragnar A. Magnússon '
fimm fiskum, sem hann drð,
fóru „í skattahítina.” Víst er
það mikið að greiða tvo fiska af
hverjum fimm í skatta, en
þrátt fyrir það verða þó alltaf
þrír fiskar eftir af hverjum
fimm, og varla ættu þeir að
gera mönnum erfiðara fyrir,
þegar að því kemur að kosta
börn sín til náms.
Og svo er annað. Nú á dögum
er öll barnafræðsla ókeypis, á
meðan á skyldunáminu stend-
ur (til 14-15 ára aldurs), og auk
þess er ungu fólki, sem vill
stunda framhaldsnám, gert það
mjög auðvelt með námsstyrkj-
um og hagkvæmum námslán-
um, samfara góðum atvinnumög
Uleikum á sumrin. Þetta veld
ur því — að flestir
sem til þess hafa löng-
um og vilja, geta stundað það
nám, sem hugur þeirra stendur
til, jafnvel án nokkurrar hjálp-
~ ar frá foreldrunum. A. m. k. á
þetta við um pilta, sem hafa
betri atvinnumöguleika en
stúlkur En hvaðan koma þá all-
ir námsstyrkirnir og námslán-
in, og hvaðan koma barnaskól-
arnir, gagnfræðaskólarnir og
launin til kennaranna? Skyldi
ekki þar vera kominn einhver
hluti af fiskunum tveim, sem
hurfu „í skattahítina"?
Löggiltir endurskoðendur Við verðum að Eera okkur
Flókagötu 65, 1. hæð, sími 17903 ljóst’ að skattgreiðslurnar, sem
allir kvarta yfir, hindra okkur
ekki í' að mennta okkar eigin .
börn, heldur hjálpa þær okkur.
til að mennta öll börn, sem til
þe-ss hafa löngun, hvort sem
foreldrar þeirra hafa miklar
eða litlar tekjur eða eru jafn-
vel „á sveitinni”. Auk þess gefa
þær okkur fyrirheit um, að við
rnunum jafnvel innan tíðar
geta sent börnin okkar á sjúkra
hús eða farið þangað sjálf, ef
við þurfum þess með, þær sjá
okkur fyrir malbikuðum götum,
hitaveiLu, rafmagni og margs-
konar þægindum, sem við vild-
um ógjarna vera án.
Mér finnst tími til kominn,
þýðublaðsmenn og Tímamenn ^
hættið öllu víti og voli og brýn
Hannes minn, að þú og þið Al-
ið heldur fyrir háttvirtum
skattgreiðendum, að þeir fari
nú skynsamlegar að ráði sínu
næsta ár qg leggi til liliðar fyr
ir skötti^num fyrra helming
ársins meira en það, sem skatta
yfirvöldin krefjast, því að
næsta ár kemur launahækkun
in tíl skatts’ fýrir allt árið, ekki
aðeins seinni helminginn eins
og nú, og má því enn búast við
stórhækkuðum sköttum á næsta
ári.
Hitt minnir óneitanlega á ó-
þroskuð börn, sem halda, að
allt.sé í lagi með að láta skrifa
hjá pabba, en verða svo undr-
andi og skelkuð, þegar þau upp
götva, að það þarf líka að
greiða reikninginn.
Með fyrirfram þökk fyrir birt
inguna.
!
(Kona bæjarstarfsmanns).
alltaf að stelast í sígaretturn-
í ar yðar og kjölturakkinn er
í búinn að éta rauðu inniskóna.
_ Söngkennarinn hennar dóttur
‘yðar er dauðástfanginn í yður,
Shélt hann áfram, og roðnar í
Shvert skipti sem hann lítur aug
um á yður. Og ...
— Hættið, skipaði frú Sonja.
/i’ , t Þetta er farið að verða helzt
til persónulegt. Hvaðan hafið
þér þessar upplýsingar og hver
eruð þér?
■ — Ég hef þetta beint frá
frúnni sjálfri, sagði ungi mað-
urinn. Ég vinn á hárgreiðslu-1
fr :
10 16: ágúst 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
SKEIFANl