Alþýðublaðið - 16.08.1964, Blaðsíða 15
verið gjörsamlega ómögulegt að -
sjá um að af frumsýningu yrði.
Nei, þér eigið það eingöngu
Clarke lögreglufulltrúa að þakka.
— Hvað eigið þér við, sagði
ég og skyndilega órólegur.
— Þér hafið áreiðanlega ekki
gleymt hinum undarlegu atburð
um, sem hafa átt sér stað hér í
Dagonet síðustu viku, herra Dul-
uth. Lenz strauk yfir skeggið. —
Og þér munið líka eftir morðtil-
rauninni, sem gerð var á Wessl
cr í gærkvöldi. Það var ein-
hver, sem beið eftir honum í bún
ingsklefanum hans, sló hann i
höfuðið, kveikti í skápnum hans
og fór svo og læsti dyrunum á
eftir sér. Þetta var morðtilraun
af yfirlögðu ráði. Þó ekki hefði
annað komið til, hefði þetta nægt
til að stanza frumsýninguna -—
undir venjulegum kringumstæð .
um.
Þetta var auðvitað rétt. Mér
liafði bara ekki dottið þetta í
hug.
1 — Og, hélt dr. Lenz áfram
eftir aö hafa kinkað kolli til ein
hvers niðri í sal, Clarke lögreglu
fulltrúi gerir sér ljósa grein fyr
ir að Kramer var myrtur, og að
Cromstock dó vegna áfalls sem
hann varð fyrir á glæpsamlegan
hátt. Ef lögreglufulltrúinn hefði
kært sig um að gefa skýrslu um
þetta mál, hefði „Ólgandi vötn“
ekki haft minnstu möguleika
til frumsýningar hér í kvöld —•
og kannske aldrei.
Ég fann núna andstyggilega
fyrir því, hvað ég var ódrukkinn.
Ljósin voru slökkt og tjaldið
dregið frá. En ég tók varla eft
ir því. Nú skildi ég, að draum
urinn um hinn mikla framgang
var í rauninni ekki annað en lit
fögur sápukúla. Ég hafði látið
freistast til að trúa á framtíð-
ina, með eitt morð, eina morð-
tilraun og eitt manndráp hang
andi eins og myllustein um háls
inn á mér.
— En lögreglufulltrúinn hefur
reynzt okkur óvenjulega lijálp-
samur og hliðhollur, hélt dr.
Lenz blíðlega áfram. Hann hef
ur tekið á sig mikla, persónu
lega áhættu til að fresta lögreglu
rannsókn þar til á morgun.
Lögreglufulltrúinn beygði sig yf
ir Henry með brosi, sem líktist
helzt grottu: — Það var bara af
því, að ég vildi ekki missa af
frumsýningunni. Ég gat séð af æf
ingunum, að hún mundi verða
; goð.
^að var vingjarnlegt af yð
) ur, sagði ég varnfærnislega. ___
í530 vcrð CS að segja. En hvað
svo á morgun? Á morgun munuð
l Þcr scm sagt láta til skarar
sk-ríða. Við höfum þá frumsýnt
til að fá bunka af góðri gagn-
X'ýni, og svo getum við pakkað
saman eins og flokkur af um-
! ferðartrúðum.
. i53® öeld ég alls ekki, sagði
Lcnz. Ég held, að við höfum
' næstum því. ef ekki alveg lokið
j við allar rannsóknir hér í Dag-
onet-leikhúsinu.
/ — Hvað, sagði ég undrandi.
Engar rannsóknir, þegar um svc
stórvægilegt mál er að ræða?
j Lenz brosti. Ég gat séð það i
myrkrinu á því, hvernig skegg
[ ið á honum hreyfðist.
— Herra Duluth, hér er ekki
lengur neitt að rannsaka. í fjar
veru yðar höfum við Clarke
lögreglufulltrúi fundið lausnina
á leyndardómi Dagonet-leikhúss-
ins.
Ég starði á hann með opinn
munn.
— Dr. Lenz er alltof lítillátur,
sagði Clarke lögreglufulltrúi. —
Ég hef alls ekki komið nálægt
þessu. Það var hann sjálfur, sem
fann lausnína.
67
Ég sá orðið óljóst vini mína
niðri á sviðinu. Ég greindi að-
eins litskrúðugan búning Mira-
bellu, íris og svo hundruð ó-
kunnra andlita í salnum.
— Já, hélt Clarke rólega á-
fram. — Lenz hefur gert allar
uppgötvanir í þessu máli, og bor
ið mér staðreyndirnar á silfur-
diski. Allt og sumt, sem ég þarf
að gera, þegar sýningu er lokið,
er að draga handtökuskipun upp
úr vasanum og handtaka þann,
sem drap Cromstock, myrti Kram
er, og reyndi að ryðja Conrad
Wessler úr vegi.
33. kafli.
Mér fannst þetta allt mjög ó-
raunverulegt. Ég sagði stillilega:
— En hver — hver er það, sem
þér ætlið að handtaka? Hvernig
hafið þér komizt að þessu? Hvern
ig hafið þér uppgötvað þetta?
Bæði Clarke lögreglufulltrúi
og dr. Lenz beygðu sig áfram
og studdu olnbogunum á handrið
stúkunnar. Við Henry sátum
saman klemmdir á milli þeirra.
Lenz talaði mjög lágt, til að
draga ekki. hð sér athygli áhorf
enda; — Strax og ég vissi hvaða
hlutyerk ungfrú Rue hafði að
gegna í málinu, skildi ég hversu
einfalt vandamálið í raun og
veru var. Ég áleit einu sinni,
að það væri fleiri en einum
dularfullum þræði að fylgja í
Dagopet. Það var auðvitað það,
sem -gerði mér svo . erfitt fyrir.
Það. var ómögulegt að fá neitt
samræmi í hlutina. En nú, þeg
ar við getum greint frá þá hluti,
sem, ekki skipta máli, eru ástæð
urhaf fyrir hinum ýmsu glæpum
jaín-rökréttar og þær eru kald-
hæðnislegar.
Ég. gat nú ekki séð það. Það
hlusta titrandi af æsingu með
öðru’. eyranu eftir því, sem Lenz
var undárlegt að sitja þarna og
hafði að segja og reyna samtímis
.. áðifylgjast með því, sem gerðist
á sviðinu.
Á tímabili hélduð þér,
herfa Duluth”, hélt Lenz
áfram, að Kramer og Gates hefðu
staðið fyrir atburðinum í bún-
iitgsklefanúm til að hræða Wessl-
er.íburt úr lcikhúsinu og koma
Gates í hlutverkið i staðinn. Ég
vgí samþykkur þessari kenn-
Nefnilega að gera ráð fyrir að
hinir þrír glæpir: tilraunin til að
hræða Cromstock, morðið á
Kramer og morðtilraunin á
Wessler hafi allt verið verk hins
eina og sama manns, sem hafi
eina, svo ríka ástæðu, að hann
Var blátt áfram knúður til að
gera þetta. Og þegar ég vann út
frá þessari tilgátu, var ekki erf
itt að finna ástæðuna fyrir gerð-
um morðingjans.
Henry missti leikskrána sína á
gólfið. Einhver hóstaði. Þessi
hljóð létu hátt í þeirri dauða-
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sængumar.
Seljum dún- og fiðurheld ver.
NÝJA FIÐUBHKEIN SXJNIN
Hverfisgötu 57A. Sími 16733.
kyrrð, er ríkti meðal áhorfenda.
— Það er bezt, að þér fáið að
vita lausnina núna, herra Duluth.. 1
svo að það komi yður ekki á ó-
vart, þegar Clarke lögreglufull-
trúi handtekur morðingjann. Ég
skal segja yður nákvæmlega
hvernig ég komst að endanlegri
og réttri njðurstöðu. Lenz leit á
mig, til að ganga úr skugga um
að ég veitti orðum hans nægi-
lega athygli.
— Það var augljóst, að ein-
hver hér í leikhúsinu hefði á-
stæðu til að óska þess að Wessl-
er færi úr leikflokknum. Ég held,
að í upphafi hafi hann ekki hugs
að sér að myrða liann. Hann
vildi bara eyðileggja tengsl hans
við þetta leikhús, því að Wessler
ógnaði hans eigin öryggi. Hann
þagnaði andartak. — Hversu al-
varleg sú ógnun var, vissi enginn
annar en morðinginn — ekki
einu sinni Wessler sjálfur.
Clarke lögreglufulltrúi blístr-
aði lágt. Niðri á sviðinu voru
Mirabella og Gerald að leika erf
itt ástaratriði, og gerðu það frá
bærlega vel.
— Þessi manneskja, sagði Lenz
lifði í söðugum ótta um að Wessl
er kæmi upp um hana. Einasta
von hans til björgunar var aS
Wessler hrökklaðist burt frá
leikhúsinu. Hér í Dagonet kom
tilviljunin honum til hjálpar.
Hann vissi um ótta Wess-
ler við spegla, og hann
þekkti söguna um Lillian Reed.
Af einskærri tilviljun fékk hann
þá beztu byrjun sem hugsazt gat
til að skelfa Wessler, þar sem
Jngu, þar til ég sá, hversu ótrú-
leg hún í raun og veru var. Við j(! ‘ t t *} \ J j.
skulum segja, að þeim hefði » . I
heiipnazt að neyða Wessler til að
d.raga sig til baka, en hvað hefði
'íi'íj ■l r '■.
11, •1 r1 i- ■)r 'U 1
þáð gagnað Gates? Hann hlaut J
agi vita, að það eru fleiri leikar- | ’ ( i
ar í New York en hann. Ef Wessl "
ér hefði orðið að hætta við hlut-
ygrkið, voru til hundruð leikaraa,
sem þér liefðuð tekið fram yfir
líann.
' — Já, það er alveg rétt hjá yð-
•fir, sagðijég. En um leið hugs-
aði ég: — Mirabella stendur dá-
lítið of framarlega á sviðinu og
Ýheo passar ekki nógu vel á þess
jim stað. En það hefur enginr
‘tekið efiir því.
— Þégar ég var búinn a"
draga þessa ályktun, hélt Len
áfram, sá ég að það var aðeiru , ... „* við í
ein aðferð til að nálgast kjarr & N II A R ii I R . ’ ímf heim" verSur okW skipáí
vverkið.yoru til hundruð leikara, .. ••• * c-:- > *- ’» <( ■
.Y ■ íara í bað. • *í
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 16. ágúst 1964
L