Alþýðublaðið - 16.08.1964, Blaðsíða 13
Flugfélag- íslands h.f.
Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vél-
in er væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 23.00 í kvöld. Gullfaxi
fer til London kl. 10.00 í dag. Vél
in er væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl 21.00 í kvöld. Gullfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 08.00 í fyrramálið. Skýfaxi
fer til Oslo og Kaupmannahafnar
kl. 08.20 í fyrramálið.
Innanlandsflug: I dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar 2 ferðir,
Egilsstaða, Vestmannaeyja og ísa
fjarðar. Á morgun til Akureyrar
3 ferðir, Vestmannaeyja 2 ferðir,
ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Horna
fjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og
Egilsstaða.
SKIPAFRÉTTIR
Skipaúígerð ríkisins
Hekla er væntanleg til Thors
liavn í fyrrapiálið á leið til RvíkUr.
Esja er á Austfjörðum á suðhr-
leið. Herjólfur fer frá Þorláks-
höfn kl. 09.00 til Vestmannaeyja,
og þaðan aftur kl. 20.00 til Þor-
lákshafnar og Reykjavíkur. Þyrill
er á Syðisfirði. Skjaldbreið er á
Austfjörðum á norðurleið. Herðu-
breið fer frá Reykjavík kl. 24.00 í
kvöld austur um land til Vopna-
fjarðar.
Jöklar Ii.f.
DrangajökuJI fór frá Vest-
mannaeyijum 14.8 til Pietarsaari,
Helsinki, Leningrad og Hamborg-
ar. Hofsjökull er í Pie'arsaari og
fer þaðan til Hamborgar, Rotter-
dam og London. Langjökull lest-
ar á Nýfundnalandi og fer þaðan
til Grimsby.
Skipadeild SÍS.
Arnarfell fer frá Rotterdam á
morgun til Hamborgar, Leith og
Rcykjavíkur. Jökulfell fór 10.8 frá
Keflavík til Camden og Cloucest-
er. Dísarfell kemur til Riga í dag.
Litlafell fer frá Reykjavík í dag
til Vestur- og Norðurlandshafna.
Helgafell er í Leningrad, fer það
an á morgun til Reyðarfjarðar.
Hamrafell er væntanlegt til R-
víkur á morgun. Stapafell fór í
gær til Austfjarða. Mælifell er í
Grimsby.
Eimskipafélag íslands h.f.
Bakkafoss fer frá Liverpool
16.8 til Austfjarðahafna. Brúar-
foss fór frá Cambridge 14.8 til
New York. Dettifoss fer frá Hafn-
arfirði kl. 20.00 í kvöld 15.8 til
Stornoway, Rotterdam, Imming-
ham og Hamborgar. Fjallfoss fer
frá Ventspils í dag til Reykjavíkur.
Goðafoss fer frá Hamborg í dag
15.8 til Hull og Reykjavíkur. Gull
foss fór frá Reykjavík kl. 15.00 í
dag 15.8 til Leith og Kaupmanna
hafnar. Lagarfoss fór frá Kristi-
ansand 13.8 til Reykjavíkur. Vaént
anlegur á ytri höfnina um kl. 16.00
á morgun 15.8. Mánafoss fór frá
Kaupmannahöfn 12.8 til Fáskrúðs
fjarðar. Reykjafoss fór frá Norð-
1
firði 14.8 til Hamborgar, Gdynia,
Turku, Kotka og Ventspils. Sel-
foss fer frá Grundarfirði í dag til
Patreksfjarðar og Þingeyrar.
Tröllafoss er í Reykjavík. Tungu-
foss fór frá Rotterdam 12.8 til
Reykjavíkur.
Hafskip h.f.
Laxá kemur til Rotterdam í dag.
Rangá er á Akureyri. Selá er í
Reykjavík.
Telja sér fært
Framhald af 16. síðu.
MINNSTA KIRKJAN.
Enn er kirkjugarðurinn að
mestu leyti óhreyfður, og kirkju-
rústírnar hafa heldtír ekki enn ver
ið kannaðar aö fullu. Eigi að síð-
ur hafa menn þegar getað gert
sér grein fyrir, hvernig hún var í
stórum dráttum, þessi kirkja, sem
byggð var í kringum árið 1000,
lagðist niður nokkrum áratugum
síðar óg fannst aftur árið 1961, —
nær 30 árum eftir að byggðar-
rústirnar í Brattahlíð fundust og
voru grafnar upp.
Kirkjan hefur verið mjög lítil,
að líkindum minnsta kirkja, sem
þékkist, segja greinarhöf-
undar.. Sijáf kirkjan hefur
ekki hefur verið nema 2 metra
breið og 3lá meters löng. Vel get-
ur hafa verið tréskilrúm milli kórs
og kirkjuskips. Þó að kirkjan hafi
verið þéttskipuð, hefur hún ekki
getað tekið nema 20-25 manns, en
bekkir hafa verið meðfram tré-
þiljunum, sem þöktu torfveggina.
að innan. Langveggir kirkjunnar
hafa verið bogadregnir, en gafl-,
arnir beinir, eins og á öðrum hús-
um á þeim tíma, og þó að kirkjan
hafi litið út sem torfhús séð að.
utan, hefur henni að öllu leyti svip
að meira til timburhúss að innan.
Hin mikla þýðing, sem uppgröft
urinn getur haft, er þó einkum fólg
in í jieirri innsýn, sem uppgröftur
kirkjúgarðsins, sem nú verður
haldið áfram, getur veitt í þróun
þessa norræna samfélags frá
mannfræðilegu sjónarmiði. Kann-
ski getur þessi uppgröftur gefið
svar við þvl, a. m. k. að einhverju
leyti, hvers vegna norrænir menn
í byggðunum á vesturströnd Græn
lands dóu út eftir 500 ára dvöl í
landi Eiríks rauða.“
4
Þessi
KÚLUPENNI
er nýjung á heimsmark-
aðinum.
Seldur um aiit land.
eþoca
í öllum nefndarkosningum. Þó
stóð hann ekki að kjöri bæjar-
stjóra með þeim, en mörgum þyk
ir yfirgangur hans vera farinn að
keyra úr hófi. í niðurjöfnunar-
nefnd sitja þrír menn, kommún-
isti, framsóknarmaður og sjálfstæð
ismaður, sem á sínum tíma felldi
út fulltrúa Alþýðuflokksins í nefnd
inni. Hefur ekki heyrzt annað en
sjálfstæðismaðurinn í niðurjöfnun
arnefnd væri fullkomlega ánægð
ur með álögurnar, sem Húsvíking
ar eiga að bera í ár.
Alþýðuflokkurinn á ekki mann
| bæjarráði, en studdi einn af full
trúum kommúnista, sem á sínum
tíma náði kjöri í bæjarráð. Hefur
hann ekki verið leiðitamur sínum
mönnum, enda eru þeir hættir að
hafa hann með í ráðum, en hann
liefur nú mótmælt álögunum og
neitar að styðja meirihlutann.
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
IM. s. Esja
fer austur um land í hringferð 22.
þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag og
árdegis á miðvikudag til Fáskrúðs
fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð
ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Raufarhafnar og Húsavíkur.
Farseðlar seldir á miðvikudag.
Skíaldbreið
fer vestur um land til Akureyrar
21. þ.m. Vörumóttaka á mánudag
og árdegis á þriðudag til áætlun-
arhafna á Vestfjörðum, Húnaflóa
og Skagafjarðar, Ólafsfjarðar og
Dalvíkur. Farséðlar seldir á mánu
dag.
Frá Ferðafé-
lagi íslands
HÚSAVÍK
Ferðafélag íslands ráðgerir 2
fjögurra daga sumarleyfisferðir
frá 20.—23. ágúst.
1. Ferð til Veiðivatn^. Farið
um vatnasvæðið, að Nátttröll-
inu við Tungnaá, um Hraun-
vötnin og ef til vill í Jökul-
heima.
2. Ferð um Vatnsnes og Skaga.
Ekið kringum Vatnsnes, um
Blönduós, Skagaströnd og
kringum Skagann. Farið.um
Reykjaströndina til Sauðár-
króks. Komið við í Glaumbæ
(byggðasafnið) og Víðimýri
m. a. Síðan farið yfir Auð-
kúluheiði og suður Kjöl.
Nánari upplýsingar í skrif-
stofu F.Í., Túngötu 5, símar
19)33—11798.
Úr einu í annað
(Framhalð af 7. slðu)
fyrst riíið á fínu grænmetis-
járni, safinn síðan pressaður
úr því í safapressu. Af þessu er
drukkið stórt glas daglega og
á einni viku hefur mittið grenn
zt um 3—5 sm.
Kjörvel: Er einnig kallað
„jurt ungu stúlknanna" vegna
þess að hann gefur freskan lit
arhátt og kemur í veg fyrir
hrukkumyndun.
Sjóðið handfylli af kjörvel í
V2 1. vatns í 10 mín. Síið seyðið
og berið það á hörundið kvölds
og morgna. Standi það á köld-
um stað getur það gleymzt dög
um saman.
Te, má nota sem andlitsvatn
og bakstur á þreytt augu.
Mjólk. Sé bómullarhnoðri
vættur í mjólk og húri borin á
húðina kvölds og morgna hef-
ur það örvandi og fegrandi á-
hrif. V2 1. af mjólk (áfum) dag
lega, gefur fallegt hár, lÖng
augnahár, skær augu og mjalla
hvítt hörund.
Bílum stolið
Framhald af 1. síðu
% allrar verzlunar á Húsavík. Að
lokinni álagningu voru öll útsvör
hækkuð um 5% frá álagningarskal
anum.
Margir tekjuhæstu sjómennirnir
á Húsavík hafa nú við orð að flytja
þaðan lögheimili sitt, og mikil ólga
ríkir í bænum yfir þessum gífur-
leg álögum. Munu útsvör hvergi
á landinu hærri í ár nema ef
vera skyldi í Ólafsfirði, en þar cru ,,
þó fjölskyldubætur undanþegnar ^
tekjum. í bæjarstjórn fíúsavíkur'
sitja 3 framsóknarmenn, 3 kornm-_
únistar, 2 Alþýðuflokksmenrt ög
einn sjálfstæðismaður. Hefuivyér-v
ið náið samstarf milli kommúnista,
og framsóknarmanna um bæjarmái
in allt þetta kjörtímabil og sjáíL
stæðismaðurinn stutt þá dyggilega
'Fmmliaia af 1. tíUu)
og stolið utan af hontrni öllu sem
-hægt var að taka, listum, speglum
o. s. frv., en ekki tókst þjófnum
að komast inn í bílinn.
Þá var gerð tilraun til þess að
stela bíl á Ránargötu, en þegar
ekki tókst að koma honum £ gang,
réðist þjófurinn á allt lauslegt í
bílnum og reif og skemmdi.
Hiótbar&vtfgerær
OPTOJUXADAQÁ
(HKA laugaadaUA
OG 8UKNUDACA)
FRÁKL.8TIL22.
iiaammnaiiswíim n/i
SMmKCS. lUfldMik,
TRYGGVI
Framhald af 16. síðu.
fleyta flotans, hún er brjósta-
mikil og með víkingastefni, fer
sér hægt á stími, en kemst. —
Með þetta ágæta skip var hann
í 5 ár, eða þangað til hann tók
viff Sigurffi og gerffist einn af
toppmönnum flotans. Á þessu
má sjá að liann liefur ekki gert
víffreist milli skipa, siðan hann
fékk réttindin.
Foreldrar Tryggva eru Gunn
ar Tryggvason og Emelía Sig-
uðrardóttir. Emelía, sem er lát-
in fyrir nokkrum árum, var
dóttir hins kunna hákarlaskip-
stjóra Sigurðar Ilrólfssonar frá
Jökulsá á Flateyjardal, en
Gunnar faðir hans er valin-
kunnur dugnaffar og ágætis-
maffur.
Tryggvi býr aff Víffimýri 10
á Akureyri með konu sinni
Heiffbjörtu Björnsdóttur frá
Syðra Laugalandi í Eyjafirffi.
Þau eiga 5 böm.
Reykjavík, 15. ágúst - GO
SÍLDVEIÐI var lítil í nótt, 33
skip fengu 10250 mál og tunnur á
sömu slóffum og fyrr. Veffur er aff
spillast, kominn norðan kaldl og
ekki útlit fyrir veiði I dag.
Þessi skip tilkynntu 500 mál og'
tunnur eða meira: Ilamravík 1200
tn., Gunnar 500 mál, Reynir VE
700 tn., Rifsnes 600 tn., og Víðir
II. 900 tunnur.
30. Jbing Alþýðuflokksins
verður háð í Reykjavík síðari hluta nóvembermánaðar næstkom-
andi. Nánar tilkynnt síðar um fundarstað og fundartíma.
Emil Jónsson
(formaður)
Gylfi Þ. Gíslason
(ritari).
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 16. ágúst 1964 |,3