Alþýðublaðið - 16.08.1964, Side 14

Alþýðublaðið - 16.08.1964, Side 14
 Þeim mun eldri, sem ég verð, xeim mun fljótari var ég >að hlaupa, begar ég var strákur . .. Ameríska bókasafnlð — í Bændahöllinnl vlð Haga- torg opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 13-18. Strætisvagnaleíðir nr. 24, 1, 16, og 17. Kvenfélag Langholtssóknar fer skemmti- og berjaferð þriðjudag- inn 18. ágúst. Upplýsingar í sím-i um 34392, 34095, 35853. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. MESSUR Kópavogskirkja Laugarneskirkja Messa kl. 2. — Séra Gunnar Árnason. Messa kl. 11 fyrir hádegi. — Séra Pétur Ingjaldsson frá Hösk- uldsstöðum prédikar, — Séra Garðar Svavarsson, Hallgrímskirkja Messa kl. 11 fyrir hádegi. — Séra Halldór Kolbeins. Dómkirkjan Messa kl. 11 fyrir hádegi. — Séra Jón Auðuns. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 10. — Séra Garðar Þorsteinsson. Ásprestakall. Messa í Laugarásbíó kl. 11. — Séra Grímur Grímsson. Grensásprestakall. Ferð í Skálholt. Guðsþjónusta í Skálholtskirkju kl. 15.00 — Séra Felix Ólafsson. Elliheimilið. Messa kl. 2. — Séra Þorsteinn Jóhannesson fyrrv. prófastur pré dikar. — Heimilisprestur. Kvennadeild Slysavarnarfélags Reykjavíkur 2ja daga ferðalag vcrður farið fimmtudaginn 20. ágúst. Farið verður austur að Kirkjubæjar- klaustri. Komið við í skipbrots- mannaskýlum einu eða fleirum. Upplýsingar í síma 14374, 13491. og verzluninni Helmu, Hafnar- stræti. SUMARGLENS OG GAMAN —- En ef við gerum nú eins og þú segir og kaup nm okkur bíl, hvernig eigum við þá að fara að því að borga hann, spuröi eiginmaðurinn. — Þú ert nú það von- Iausasla sem til er á jarð ríki, svaraði eiginkonan og liristi sig. — Þarftu endilega að leysa tvö vandamál samtímis? — Það lítur út fyrir vont veður. Viltu ekki hinkra við og borða hjá okkur miðdegisverð. — Nei, þökk fyrir, svo vont verður það áreiðan- lega ekki. — Hve lengi hafið þér unnið hér á hótelinu, þjónn. — Átta ár. — Þá hefur það lík- lega verið fyrirrennarl yðar, sem tók á móti pöntun minni, þegar ég bað um buffið .... Blaðamaðurinn í við- tali við 100 ára öldung: — Til hamingju með afmælið, lierra prófess- or. Hvaða ástæðu teljið þér helzta fyrir því, að þér eruð orðinn svona gamall. — Þá staðreynd, mælti afmælisbarnið, að ég fæddist fyrir 100 ár- um .... Sunnudagur 16. ágúst 19.30 8.30 Létt morgunlög. 20.00 9.00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. 9.20 Morguntónleikar. 20.25 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: Séra Pét- ur Ingjaldsson. — Organleikari: Gústaf Jó- hannsson. 12.15 Hádegisútvarp: Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar: 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími. 21.05 18.30 „Svanurinn minn syngur": gömlu lögin, sung 21.45 in og leikin. 22.00 18.55 Tilkynningar. 22.10 19.20 Veðurfregnir. 23.30 W' S Fréttir. „Við fjallavötnin fagurblá“: Guðmundur Þorláksson talar um Hrauns- vatn. Frá tónleikum í Háskólabíói hinn 18. júní s.l. Vladimir Askenasí og Malcolm Frager leika á tvö píanó. a) Mozart: Sónata í D-dúr. b) Schumann: Andante og tilbrigðl. c) Chopin: Rondo í C-dúr, op. 73. „Út um hvippinn og hvappinn“: Robert Shaw kórinn syngur negrasálma. Fréttir og veðurfregnir. Danslög (valin af Heiðari Ástvaldssyni). Dagskrárlok. Intermesso. Nú er síSasti vagninn stanzaSur niðri á stöðli, og stórlaxar búnir að telja peninga sína. Verkamenn sofnaðir. Sólin hætt að skína, og síðasti gæinn kominn út af Röðli. Og máninn bíður bak við næturský, og bárur hættar leik við flúð og sker, og hljóðnaður er dagsins gáski og grín. Og loksins, loksins fæ ég sumarfrí á fullum launum, eins og vera ber. — Verið þið sæl að sinni, börnin mín! Kankvís. Veður- horfur Norðan gola, en síðan Iogn og léttskýjað. í gær var norðanstrekkingur á Norðurlandi, en annars breytileg átt. í Reykjavík var noröaustan gola, 12 stiga liiti. Qaim^gurfím^ Loksins hefur mér tek- izt að komast yfir topp- skvísu — þ.e.a.s. skvísu i topplausum kjól... 14 16. ágúst 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.