Alþýðublaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 5
V Þessir ungu myndarlegu menn mynda 4x400 m. boðhlaupssveit Bretlands, sem taka á þátt í Olympíu- leikjunum í Tokío í haust. Þeir eru hér að fagna sigri á White City leikvanginum í London. Talið frá vinstri: T. Graham, R. Brightweel, A. Metcalfe, J. Cooper. erk sosu tímamót Júdó hér i íslendingur hefur öðlazt réttindi til að bera svart belti, og hægt er að taka jtidO' stig hér heima með aðstoð íslenzkra judo-manna. JUDO-deiid Ármanns boðaði blaða menn á sinn fund í gær í tilefni af því, að fimm af meðlimum Judo- deildarinnar eru nýkomnir úr æfinga- cg keppnisför til Bret- lands, Danmerkur og Svíþjóð,ar, þar sem þeir stóðu sig vel, og var ferðin þeim bæði til gagns og Eóma. Formaður Ármanns, Jens Guðbjörnsson, sagði í gær, að það væru merk tímamót í sögu judo-íþróttarinnar hér á Iandi, sem nú ryður sér til rúms víða um heim, að nú væri í fyrsta sinn liægt að veita gráður í judo hérlendis, en áður þurftu íslendingar að fara utan til þess að taka gráðurn- ar eða fá erlenda kennara hingað. Þakkaði Jens íslenzku judomönn- unum frammistöðu þeirra og kvað þá hafa orðið félaginu, sjálfum sér og þjóðinni allri til sóma. — Einn þeirra, Ragnar Jónsson lief- ur nú öðlazt rétt til að bera svart belti, sem er mikið keppikefli judomanna. í október nk. fer fram fyrsta Norðurlandameistaramótið í judo, og er ÍR þegar tekið að at- huga möguleika á að senda þang- að íslendinga til keppni. Judo-deild Ármanns var stofn- Uð skömmu eftir áramót 1957, og var fyrsti þjálfarinn hér Fried- helm Geyer frá Þýzkalandi. Vorið' 1958 fór Sigurður H. Jóhannsson til Danmerkur til þess að æfa ju- do, og var hann síðan ráðinn þjálf- ari, er heim kom. Tveim árum síðar kom hingað á vegum judo- deildarinnar Bernhard Paul, 1. dan frá Danmörku, og kenndi hann hér í einn mánuð. 1961 og 1962 fór Sigurður H. Jóhannsson til Budokwai í London til æfinga og keppni í judo, og í apríl 1963 fékk Judo-deildin John New'man, 4. dan, aðalþjálfara við Renzhuden í London til að koma hingað og kenna hér eina viku, en hann er einn af fræknustu judoköppum í heimi að Japan ekki undanskildu. Sama haust fóru tveir af meðlim- um Judo-deildarinnar til London, og æfðu þeir þar bæði í Renzhu- dcn og Budokwai og tóku þar einn ig þátt í keppni með góðum á- rangri. Voru það Sigurjón Krist- jánsson og Ragnar Jónsson. 31. júlí sl. fóru svo fimm af meðlimum Judo- deildarinnar í æfinga- og keppnisferð til London. Þeir Sigurður H. Jóhannsson, Sig- urjón Kristjánsson, Ragnar Jóns- son, Guðni Kárason og Gunnar Sigurðsson. Framh. á bls. 9. HAUSTMÓTIN Knattspyrnuleikir í Reykja- vik: laugardaginn 5. sept. ' Melavöllur 1. flokkur FRAM-KR kl. Melavöllur, 1. fl Fram-KR 14.00 Hásk.völlur 2. fl.a Fram-KR 14.00 KR-völlur 4. fl.a Fram-KR 14.00 KR-völlur 4.fl.b Fram-KR 15.00 KR-völlur 3. fl.a FramaKR 14.00 KR-völlur 3. fl.b Fram-KR 15.00 Fram-völlur 5. fl.a Fram-KR 14.00 Fram-völlur 5. flb Fram-KR 15.00 Frámvöllur 5. fl.c Fram KR 16.00 Vals-völlur 3. fl.a Val.-Vík. 14.00 Vals-völlur 3. fl.b Val.-Vík. 15.00 lle.ííinalfFram- Víkings-v. 5. fl.a Val.-Vík kl.14.00 Víkings-v. 5.fl.b. Val.-Vík. 15.00 Víkings-v. 5 f 1 c Val.-Vík. 16.00 Sunnudagur 6. sept. Vals-v. 4. fl.a Val.-Vík. 09.30 Vals-v. 4. fl.b Val.-Vík. 10.30 Laugard.-v. 1. d. Þróttur KR 16.00 Mánudagur 7. sept. Hásk.-v. 2. fl.a Val.-Vík. 19.00 Þriðjudagur 8. sept. Víkings-v. 5. fl.c Fram-Vík. 18.00 Framv. 4. fl.a Fram-Vík. 18.00 Fram-v. 4. fl.b' Fram-Vík. 19.00 Fram-v. 4. flie Fram-Víkin. 20:00 Mela-v. 1. fl. Valur-Þróttur 19.00 12 beztu jr • r j • i spjoti Eins og við skýrðum frá í gær þá isétti Norðmaðurinn Terje Peder- sen nýtt glæsilegt heimsmet í kasti og kastaði 91.72 m. Er þetta mjög glæsilegt afrek og um 5 metrum lengra en afrek næsta manns á afrekaskránni í spjót- kasti Hér fer á eftir skrá yfir 12 beztu spjótkastarana fyrr og síðar. Er athyglisvert að Norðmenn eiga 3 menn á þeirri skrá og Finnar 2. Það má því segja að Norðurlöndin hafi látið mikið til sín taka í þess- ari grein. 1. Terje Pedersen, Noregi 91.72 2. Carlo Lievore, Ítalíu 86.74 Fæst ví’ða um land skolapenni, tráustur, fallegur, ódýr. PILOT 8 litir 3 breiddir fíúsbyggjendur Baðkör, stálvaskar, salerni, handlaugar, blöndunar- tæki og kranar. 3. P. Nevala, Finnl. 86.33 4. A1 Cantello, USA 86.04 5. J. Lusis, Rússland, 86.04 6. E. Daníelsen, Norégi 85.71 7. V. Kuznetsov, Rússlandi 85.64 8. J.Sidlo, Póllandi 85.56 9. U. Tsibulenko, Rússl. 84.64 BURSTAFELL, byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Sími 4-16-40. Sigurgelr Sigurjésisson ’ 10. V. Nikuziuh Póllandi 84.69 I 11. J. Kinnunen, Finnlandi 84.42 ! 12. W. Rasmussen, Noregi 84.18 hæstaréttarlögrnaður Máíflutningsskrifstofa ftðinsgöiu 4. S£mJ 1104S. Lausar stöður Oska að ráða tvær stúlkur til kvenlögreglu- starfa. Laun samkvæmt 12. flokki launa- kerfis opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstoíu minni fyrir 1. október nk. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 3. september 1964. Tilkynnlng Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðu neytisins í 1. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1964. fer þriðja úthlutun gjaídeyris- og/cða innflutningsleyfa árið 1964 fyrir þeim inn- flutningskvótum, sem taldir eru í 1. kafla auglýsingarinnar, fram í október 1964. Umsóknir um þá úthluíun skulu hafa borizí Landsbanka íslands eða Úívegsbanka ís- lands fyrir 1. október næstkomandi. Landsbanki ísSands Útvegsbankl Ísíands ALÞVÐUBLAÐIÐ - 4. sept. 1964 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.