Alþýðublaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 9
Óskum eftir að ráða mann til starfa að slysavörnum í umferð og öðrum slysavörnum á landi. Æskilegt er að viðkomandi hafi aflað sér sérþekkingar á þessu sviði. Umsóknir sendist tií skrifstofu Slysavarnafélags. íslands í Reykjavík, fyrir lok september merkt „starfsmaður“ pósthólf 1094. Stjórn S.V.F.Í. Kvikmyndir Framh. úr opnu. bæri í myndinni „Sýn múr trú þína". Meira að segja genguí svo langt, að hann tekur atriði úr Viridiönu Bunuels sér til fyr- irmyndar, þó að árangurinn verði með nokkuð öðrum blæ og áhrifaminni. Efni myndarinnar er það í sem stýtztu máli, að prcst' vant. ar í þorp nokkurt, sem byggir tilveru :sína að miklu leyti á verksmiðjurekstri einnar ætt- ar. Presturinn er síðan fenginn, en fyrir mistök kemur annar maður til starfans en stefnt var að. Prestur þessi setur sér það mark að kristna söfnuðinn tsem er heldur ókristinn fyrir, þó að hann játi kristni með vör unum). ' Aðgerðir prests verða til þess að allt kemst í uppnám, svo að þorpinu hættir við algjörri eymd. Ríkisstjórnin tekur Ioks í taumana og presturinn er send ur í útlegð. Margt er í þessari mynd smellið sagt og gert, en annað er furðu flatt og meðalmennsku legt og endirinn er hreint idioti. — H.Ei JÚDÓ Framhald af 5. síðu Daginn eftir komuná til London tóku þeir allir þátt í gráðu keppni sem lyktaði þannig að Guðni og Gunnar sigruðu hvor um sig tvo keppinauta, einnig sigraði Ragnar tvo. Sigurjón vann einn og Sig- urður tapaði fyrir einum en náði jöfnu við tvo aðra. Eftir þessa keppni var kepp- endum skipað í flokka eftir keppn- isgetu og kunnáttu framkominni í keppninni. Féklc Gunnar 5. kyu, Guðni 4.kyu. Ragnar 2. kyu Sig- urjón 1. kyu og Sigurður 1. kyu, en það hafði hann fengið 1961 og stóð því í stað, en hinir hækkuðu. Óhætt er að segja, að það kom sér illa fyrir okkar menn, að fara strax í keppni áður en þeir vönd- ust nokkuð stíl Bretanna, sem eru vanari að mæta misjöfnum keppi- nautum, svo að útkoman má tví- mælalaust teljast góð, eitt tap og tvær jafnar glímur af tíu á móti mönnum með sömu og hærri gráð- ur. Það kom líka í ljós þegar líða fór á æfingatímann , að okkar menn höfðu yfirleitt í fullu tré við jafnhátt gráðaða og í mörg- um tilfellum meiri kunnáttu, eink- um í gólfglímu, en þar var um al- gera yfirburði að ræða. Daginn áður en farið var frá London, var Ragnari Jónssyni gef- inn kostur á gráðukeppni í annað sinn, og varð sú keppni skemmti- leg því hann vann þar fimm keppi- nauta sína í röð og,var veitt gráð- an 1. dan fyrir frammistöðuna. iEr Ragnar Jónsson því fyrsti ís- lendingurinn, sem öðlast rétt til að ;bera svart belti/sem er mikið tak- ;mark hjá judomönnum. Frá London var haldið til Kaupmannahafnar þ. 20. ágúst og farið á eina judoæfingu í Málmey í Svíþjóð. Á henni var lítið að græða, þeir sem þar voru mættir á æfingu stóðu okkar mönnum svo landt að baki, bæði í kunnáttu og getu, þó var þar einn svartbeltir. Við hér heima höfum jafnan lagt áherzlu á að fá fyrsta flokks tilsögn, það hefur kostað okkur mikið persónulega, en áreiðanlega rétt stefna. Budokwai og Renzhu- den eru með frægustu og beztu judo-klúbbum í heimi og hafa að- eins úrvals þjálfara, sem allir hafa dvalið í Japan, einnig kenna þar alltaf einhverjir af beztu mönnum Japans. Núna er þar t. d. Kisaburo Watanabe 5. dan, sem um árabil V£ir. talinn bezti maður Japans í jpdo og hefur m. a. orðið Asíu- meistari, hann ér 27 ára að aldri. t OP® ALLA DACA (UKA LAUCAXDAQA OG SUNNUÐAGA) FRAKL.6TU.22. Céfiunívúðnkðfan hfl 8I*ÍMlti38, Ri-jfekrefk. / Kaupi hreinar tuskur Bólsturiðjan Freyjugötu 14. Við auglýsum sjaldan, en samt hafa, 347 ÍSLENDINGAR á þessu ári tekið þátt í utanlandsferðum okkar með íslenzkum fararstjórum. SUNNUFERÐIR eru vinsælar og viðurkenndar af þeim mörgu, sem reynt hafa. Ánægtíir viðskiptavinir komnir heim úr SUNNUFERÐUM eru okkar bezta auglýsing. Nú fer hver að verða síðastur að komast með SUNNU til sólarlanda og lengja með því sumarið. Þrjár síðustu SUNNUFERÐIRNAR, sem hægt er að komast með eru þessar: SÍÐSUMARSÓL Á MALLORCA 14. september. — 2 vikur. — Verð kr. 14.280,00. Tvær heilar vikur á góðu hóteli undir bláum sólarhimni á liinni fögru Spánarey í Miðjarðárhafi er sumarauki, sem ekki gleym- ist. Undurfagurt landslag f jölbreytt skenuntarialíf og spáskur þjóðlífsseiður. — Volgar bárur við sólheitar baðstrendur. Ilægt að stanza í London á heimleiðinni. STÓRBORGIR EVRÓPU; London — Amsterdam — Kaupmannaliöfn. 22. september. — 12 dagar. — Krónur 12.800,00. Dvalið i stórborgunum og farið í skemmtiferðir um nágrenni þeirra. Heimsóttir skemmtistaðir. Kjörið tækifæri til að kynn- ast helztu stórborgum Evrópu í stuttri og skemmtilegri ferð. Hægt að framlengja dvölina í Kaupmannahöfn. ÆVINTÝRAFEMHN TILi AUSTURLANDA 1. október. — 20 dagar. — Krónur 18.750,00. NEI, verðið er ekki prentvilla. Ferðin kostar aðeins kr. 18.750, 00, vegna hagkvæmra samninga SUNNU við erlend ferðafyrir- tæki og þó er búið á luxrishótelum og allar máltíðir innifaldar í Austurlöndum. Stanzað í London og Amsterdam á heimleið- inni og hægt að framlengja ferðina þar. Þér kynnist öllum undrum Egyptalands pýramidum, eyðimörk- um, konungagröfum og Kairo og eigið þess kost að fljúga yfir til landsins helga og koma til Jerusalem, Betlehem og margra fleiri heillandi staða. Ógleymanleg ævintýraferð. — Áður mörg- um fjarlægur draumur, en nú möguleiki fyrir marga, vegna hins ótrúlega lága kostnaðar. í SUNNUFERÐUM fáið þér vandað og vel skipulagt ferðalag með íslenzkum fararstjórum. Þér búið á góðum hótelum óg látið yður vel á áhyggjulausu ferðalagi. Hin mikla aðsókn að SUNNUFERÐUM sýriir, að þar fær fólk- ið mikið fyrir peningana. Farið að dæmi hinna vandlátu, fylgið fjöldanum og ferðist með SUNNU. ----• Ferðaskrifstofan Bankastræti 7. Sími 16400. ' Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vin- arhug við andlát og útför föður okkar og tengdaföður Ara Jónssonar, Patreksfirði. Erna Aradóttir Hafsteinn Davíðsson Ingólfur Arason ,-Sjöfn Ásgeirsdóttir Jón Arason Þórdis T. Ólafsdóttir Júlíana Aradóttir - Gisli Kjartansson Steingrímur Arason Hjörtný Ámadóttir Una Aradóttir Jóhann Bjarnason Þórhallur Arason Katrín Ármann. ÁSVALLAGÖTU 69. SÍMI 2 15 15 og 2 15 16. KVÖLDSÍMI 3 36 87. Til sölu: . ; 2ja herbergja íbúð á hæð í stein- húsi í Vesturbænum. Tvöfalt gler, hitaveita. Verð 550 þús. Tækifæri. 3ja — 4ra herbergja íbúð í sam býlishúsi á bezta stað í Vestur- bænum. íbúðin er í góðu standi. 2ja herbergja falleg kjallaraíbúð í Álfheimum. 3ja herbergja óvenju vönduð í- íbúð í nýjasta hluta Hlíðahverf, is. 2 hæðir. Ræktuð lóð, mal- . bikuð gata. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Kvisthaga (ekki blokk).Bílskúr fylgir. - 4ra herbergja nýleg íbúð á 1. hæð við Langholtsveg. 4ra herbergja nýleg íbúð við Kaplaskjólsveg. 5 — 6 herbergja glæsileg enda- ■ íbúð víð Kringlumýrarbraut. Selst fullgerð til afhendingar 1. október. 4 svefnherbergi. TIL SÖLU í SMÍÐUM: Glæsileg endaíbúð í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. 4 svefnher- bergi, tvö baðherbergi og þvottahús á hæðinni, ásamt þrem stofum, eldhúsi og skála. 10 m. langar suðursvalir. Bíl- skúr getur fylgt. Fokhelt einbýlishús á fallegum stað í villuhverfi. Glæsileg teikning. 4ra herbergja íbúð í glæsilegu háhýsi. Margvíslegir nýjungar. 3 svefnherbergi. Tvíbýlishús á fallegum stað í. Kópavogi er til sölu fokhelt. Bílskúrar á jarðhæð, ásamt ■ miklu ibúðarrými, sem fylgir hæðunum. Hagstætt verð — hagkvæm kjör. Fokheldar hæðir í miklu úrvaM í Kópavogi og á Seltjarnarnesl. Tvíbýlishús á liitaveitusvæðinu I- Vesturbænum. Selst fokhelt. f húsinu eru tvær 150 fermetra hæðir, ásamt geymslurými 1 kjallara. 2 herbergja fokheldar íbúðir. Alt sér. Munið að eignasklpti era «ft möguleg hjá okkur. Næg bílastæðl. Bflaþjónusta vlð kaunendur. íbúð óskast 1—2 herbergja ibúð með eld • 'ií.1 húsi eða eldunarplássi óskast fyrir eínhleypa eldrl.koriu, nú' þegar eða frá 1. október. Upplýsingar i síma 1 99 84 milli kl. 9 og 5. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. sept. 1964 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.