Alþýðublaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 8
t T Leyndarmálið hennar (Light in the Piazza) Olivia De Havilland 1 Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. NÁMUR salómons konungs Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. hafnarfjaroarbíó 50249 'Þvottakona Napoleons (Madame Sans Géne) . Ný frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Sophia Loren Sýnd kl. 9. UNDIR TÍU FÁNUM Sýnd kl. 7. T TONABtO Sklpheitó 2S Bítlarnir. (A Hard Day‘s Night) Bráðfyndin, ný ensk söngva i ig gamanmynd með hinum heims í raegu „The Eeatles" í aðalhlu^ ýerkum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasalá frá kl. 1. r Aug!ýsiB í ÁiþýMlaðinu j&uylýsingasíminn 14906 * V.andað val er Universal k Kúlupennar í fjölbreyttu ★ úrvali. Uhiversal skólapenninri hefur riegið öll sölumet erlendis. 4 ‘ \ Verð með tveim blekfylling- íum — aðeins 35.00. Ritfangavcrzlun ísafoldar NÝJA BfÓ Æska og villtar ástríður („Duce Violence“) Fræg frönsk mynd um villt gleðilíf. Elke Sommer. Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TTFT Parrish Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Síðasta sýningarvika. Aukamynd í litum: íslandsheimsókn Filipusar prins. HETJUDÁÐ LIÐÞJÁLFANS Ný amerísk mynd í litum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1-13-84 Rocco og bræður hans Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. KROPPINBAKUR Sýnd kl. 5 og 7. Ökufantur (Thmderin barotina) Æsispennandi, ný, amerísk mynd, í litum. Rory Cathoun og Alan Hale. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Sagan um Franz Liszt Ný ensk-amerísk stórmynd í lit- um og Cinema Scope um ævi og ástir Franz Liszts. Sýnd kl. 9. BAKKABRÆÐUR í BASLI Ný sprenghlægileg gaman- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Læknirinn frá San Michele Ný þýzk-ítölsk stórmynd. Sýnd kl. 5 og 9. B Æ J'A R B í Ó Siml 50 184. ELMER GANTRY Stórmynd í litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Nóttina á ég sjálf Áhrifamikil mynd úr lífi ungr- ar stúlku. Karin Baal ELKE SOMMER Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. i sz wm 1 Sýn mér trú þína. (Heavens above) Ein af þessum bráðsnjöllu brezku gamanmyndum með Peter Sellers í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðallalil Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur, Dregið 5. hvers mánaðar. Ingólfs-Café Gömlu damarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveilt Óskars Cortes. Söngvari: Rúnar Guðjónsson. Aðgöngumiðasaíla frá kl. 8. — Sími 12826. Frá Tánlistarskólanum í Reykjavík Umsóknir um skólavist fyrir skólaárið 1964 —65 verða að berast fyrir 20. september. Umsóknareyðublöð afhent í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Skólastjóri. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu bæjarritarans í Hafnarfirði úrskurðast hérmeð lögtak fyrir ógreiddum útsvörum og aðstöðu- gjöldum til Hafnarfjarðarkaupstaðar álögðum árið 1964. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að liðn- um 8 dögum frá dagsetningu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. 3. september 1964. Björn Sveinbjörnsson, settur. UPPBOÐ sem auglýst var í 85., 87. og 89. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á húseigninni nr. 10 við Smiðjustíg, hér í borg, þingl. eign Ragnars Halldórssonar o. fl. fer fram eftir kröfu Unnsteins Beek hdl., til slita sameign, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 8. september 1964, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Stórholti Sörlaskjóli Högunum Melunum. Bergþórugötu Bárugötu. Afgreiðsla AlþýðublaHsins Sími 14 900. r-7—- 8 4. sept. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.