Alþýðublaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 14
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Sagt er að mörg mikil- menni hafi byrja'ð frægðar- feril sinn á því að þvo leir- tau, en sumir giftu sig fyrst, Frá Ráðleggingarstöömai, Lind argötu 9. Læknirinn og Ijósmóöir ln eru til viðtals nm fjölskyldu- áættamr og frjóvgunarvamir á mánudögum kl. 4-5 e.h. Ameríska bókasafnlB — f Bændahölllnnl vlB Haga- torg opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 13-18. Strætisvagnaleíðir nr. 24. 1,16, og t7. Borgarbókasafnið. t Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a, sím> 12308. — Útlánsdeildin opin alla virka daga kl. 2-10, laugar- daga kl. 1-4. Lesstofan opin virka daga kl. 10-10. Laugardaga kl. 10- 4. Lokað sunnudaga. Útibúið Sólheimum 27. Opið fyr ir fullorðna mánudaga miðviku- daga, og föstudaga kl. 4-9, og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4-7, fyrir böm kl. 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúlð Hólmgarði 34. Opið kl. 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 5-7 alla virka daga nema laug ardaga. SUMARGLENS OG GAMAN Þessi saga er úr Kóreu- etríðinu: Varðmaður í fremstu víglínu heyrði nótt eina stunur og brölt í runna- einum skammt frá sér. Hann mundaði byssu sína Og hrópaði: — Hver er þar? — Bandarískur her- ínaður, var svarað. — Hver eru einkennis orð okkar? — Ég er búinn að gleyma þeim. — Farðu þá með ann- að erindi þjóðsöngsins. — Ég kann það ekki! — Komdu þá, það er allt í lagi með þig auð- heyrilega. — Hvenær fórst þú að veita stúlkum eftirtekt? — Strax og mér varð ljóst að þær eru öðruvísi en strákar. — Ég missti kjötbita á gólfið, bara að hundur- inn nái nú ekki í hann. — Vertu alveg rólegur, ég stend á bitanum, Eigum við ekki að hafa þetta fyrir barnaherbergi spurði ungi maðurinn brúði sína. — Já en við eigum engin börn ennþá, svar aði hún. — Þá notum við það fyrir biðstofu, þangað til börnin eru fædd, svaraði hann. Hvernig svafstu svo, eft ir að ég var búinn að kenna þér að telja áður en þú færir að sofa. — Nú ég taldi upp að tuttugu og tvöþúsund fimm hundruð sjötíu og sex. — Og hvað þá? — Þá var kominn fóta- ferðartími. — Hvað er að þér vin ur, af hvei'ju ertu að gráta? — Eg týndi túkalli. — Hættu að gráta, hérna er annar túkall. — Jæja varst það þú sem tókst liann? — Hvenær kynntist ) þú manninum þínum eig inlega? — Strax eftir brúð- kaupsferðina, þegar ég bað hann um matarpen- inga. Þú ert sannarlega fyndinn! Fimmtudagixr 10. septcmber 7.00 Morgunútvarp —. Fréttir —- Tónleikar. — 8.00 Bæn. 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.30 Húsmæðraleikfimi. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Á frívaktinni", sjómannaþáttur (Eydís Ey- þórsdóttir). 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Danshljómsveitir leika. 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Gestur á „VSr Gárd": Sigríður Einars frá Munaðarnesi segir frá rithöfundardvöl sinni í Svíþjóð. 20.25 „Frá liðnum dögum“; fimmti þáttur, Jón K. Kjartansson kynnir söngplötur Maríu Mark- an. 21.00 Raddir skálda: Úr verkum Guðmundar Böðv arssonar. Stefán Jónsson talar um Guðmund og skáldskap hans. Jón Óskar les sögukafla. Þorsteinn Ö. Stephensen og höfundurinn les ljóð. Jón úr Vör býr þáttinn til flutnings. 21.45 Tveir forleikir eftir Suppé: „Morgunn, há- degi og kvöld í Vínarborg“ og „Spaðadrottn- ing“. Fílharmoníusveit Vínar leikur; Georg Solti stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldságan: „Það blikar á bitrar eggjar". eftir Anthony Lejune; VII. Lesari: Eyvindur Erlendsson. 22.30 Djassþáttur: 23.00 Dagskrárlok, Suunudaginn 6. sept. voru gef in saman í hjónaband af séra Ár- elíusi Níelssyni Kristín J. H. Green og Þorgrímur Á. Guðmanns son. Heimili þeirra er að Selási 6. (Ljósmyndastofa Þóris.) Sunnudaginn 6. sept. voru gef- in saman í hjónaband af séra Ól- afi Skúlasyni ungfrú Ásgerður Ás geirsdóttir og Magnús Bjarnason. Heimili þeirra er að Ásgarði 63. (Ljósmyndastofa Þóris.) ★ Minningarspjöld HeilsuhælÍB- gjóös Náttúrulækningafélags ts- lands fást hjá Jóni Sigurgeirssyni, Garðs Apóteki, Hólmgarði 32, Bókabúð Stefáns Stefánssonar. Laugavegi 8, Bókabúð ísafoldar, Austurstræti, Bókabúðinni Laugar- nesvegi 52, Verzl. Roða, Laugavegi 74. MiJmingajrspJöld SJálflsbjargay tást á eftirtöldum stööum: I Rvík Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíkur Apótek Austurstræti Holts Apótek, Langholtsvegi Hverfisgötu 13b, Hafnarfirðl. Simi S0433. Landsfundur LANDSFUNDI Samtaka hernáms- andstæðinga við Mývatn lauk um klukkan átján síðast liðinn sunnu- dag. Fundinn sóttif fulltrúar úr öllum sýslum landsins, alls tæp tvö hundruð auk gesta. Fundinum var slitið i Hótel Reynihlíð. Þar flutti Þóroddur Guðmundsson, rithöfundur loka- orð og Jóhannes úr Kötlum, Hall- dóra B. Björnsson og Ragnar Helgason fluttu kvæði. Landsfundurinn kaus nýja yfir- stjórn samtakanna, miðnefnd og landsnefnd skipaða 34 einstakling um úr Reykjavík og 7 úr hverju hinna kjördæmanna. Laugardaginn 5. sept. voru gefin in saman í hjónaband af séra Sig- urði H. Guðjónssyni ungfrú Auður Agnes Sigurðardóttir og Bragi Garðasson. Heimili þelrra er að Birkihvammi 21, Kópavogi. (Ljósmyndastofa Þóris.) •k L*ngholtssöfnuður. Er til vlð- tals 1 safnaðarheimili Langholts- prestakalls aUa virka þriðjudaga, miðvikudagh og föstudaga kl. 5-7, svo og klukkustund eftir þær guða þjónustur, er ég annast. — Slml 35750. Helma: Safamýri 52. Siml 88011. — Séra Slgurður Haukur Guðjónsson. Veöur- tiorfur VEÐURHORFUR í Reykjavik og nágrenni næsta sólarhring: Hægviðri og léttskýjað. Hiti um frosfw mark í nótt, en 10 stig um miðjan dag á morgun, 14 10. sept. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.