Alþýðublaðið - 11.09.1964, Síða 10

Alþýðublaðið - 11.09.1964, Síða 10
GÓLFTEPPI margar tegundir TEPPADREGLAR 3 mtr. breiðir GANGADRE GLAR alls konar TEPPAFÍLT nýkomið Geysir h.f. Teppa- og dregladeildin. HAMDSETJARI óskast Prentsmiðja Alþýðublaðsrns ÆCCSXIOEIKáltO) vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Bergþórugötu Höfðahverfi Hverfisgötu Barónsstíg Afgreiðsla Alþýðuhlaðsins Sítni 14 900. Duglegir sendisveinar ÓSKAST. — Vinnutími fyrir hádegi. Afgreiðsla Alþýðublaðsins. Sími 14 900. S.Í.S.E. gerir tillögu Framhald af 7. síðu. stuttvöxnu sýnast lengri, -heldur á ég beinlínis að breyta persónu- leikanum. Það er ef til vill mikil- verðasta hlutverkið mitt, segir dr. Head. Ef til dæmis stúlka, sem leikur aðalhlutverkið í kvikmynd, á sí- fellt að vera á þönum, á að flýja hetjuna, stökkva yfir limgerði og annað slíkt, -þá verð ág að sjá svo um, að unnt sé að hreyfa sig í föt- unum, sem hún klæðist, og að á- horfendur fái nokkra hugmynd um það, hvern mann hún hefur að geyma, áður en hún opnar munn- inn. — Anna Magnani kom til mín og sagði, að sér þætti bezt, ef ég ætti einhverja gamla, flegna kjóla, -þá væri hún ánægð. Hún var nefnilega dauðhrædd mn, að Holly wood ætlaði að gera úr henni glans mynd. Þegar Anna var á bak og burt fór ég og keypti nokkrar ódýrar kjóldruslur, gerði þær fleg nar, -og Anna Magnani var í sjö- unda himni! — Shiriey Mac-Laine vill helzt frumleg föt, sem fara við hár- greiðslu hennar, sem hún kallar „yfirkembda heysátu'*. — Doris Day á erfitt með að ákveða sig. Hún fiettir í gegnum ótal blöð og teikningar, áður en hún tekur ákvörðun, -en það endar ævinlega á þann veg, að hún velur það einfaldasta, sem hún líka veit að klæðir hana bezt — Loretta Young er ennþá erf- iðari viðfangs. Hún veltir vöngum yfir hverju smáatriði, -allt frá kjól efninu til hnappana. Og hún get- ur steðið í klukkustund fyrir fram- an spegilinn og vafið sig í efni, áður en hún tekur ákvörðun. En Loretta Young hefur líka það orð á sér, að hún sé ein af bezt klæddu konum Bandaríkjanna. — Audrey Hepburn hefur mjög þroskaðan klæðasmekk. Og hún er svo indæl og almennileg, að fólk vill gera hvað sem er fyrir hana! Og svo gott ráð að lokum til les- enda frá Edith Head, klæðnaðar- sérfræðingi: — Föt konunnar eiga að vera það aðskorin, að sjá megi, að hún sé kona, - en svo víð, að það sjáist, að hún sé siðmenntuð kona. sjóður losnar við mikinn kostnað við hald háskóladeilda í þeim greinum, sem leitað er til náms í erlendis. — Ennfremuf vill fund urinn minna á þann óæskilega drátt, sem oft hefur orðið á út- hlutun lána og styrkja, námsmönn- um til mikils baga, og væntir þess fastlega að bót verði ráðin á. Þá var og rætt um hinar ár- legu kynningar Sambands ísl. stúd enta erlendis á námi við erlenda háskóla, en þær hafa jafnan verið fjölsóttar og tekizt vel, þó kom fundarmönnum saman um, að þær þyrfti enn að auka og efla. Þessu næst var rætt um húsnæð isvandamál Sambands ísl. s^úd. er- leiidis svo og stúdentahandbókina, sem unnin er í samráði við Stúd entaráð Háskóla íslands. Mun þessi nýja Stúdentahandbók, sem kemur út á næstunni gefa staðgóð ar upp\ýsingar um háskólanám heima og eriendis. Ennfremur var rætt um, hversu bæta mætti útlit og efni fréttabréfa þeirra. sem S.í. S.E. hefur á uridanförnum árum sent til námsmanna erlendis. — Að lokum fór fram kjör nýrrar stjórnar og voru þessir menn kjörn ir: Formaður, Markús Einarsson (Osló). Stjórnarmeðlimir: Gunnar Benediktsson, (Stokkhólmi) Sigurð ur St. Helgason (París), Ólafur Pét ursson (Köln), Jón R. Stefánsson (Árósum). (Frá S.Í.S.E.) Kátir eru ... Framhald af síðu 11. leik að leika sjálfir, nema apa- hljóðin og gretturnar, víða án þekkingar leiksmanna og dómara, og vita þó ekki einu sinni hvort þeir hefðu heldur átt að sofa heima eða fara til áhorfs, Sönnum íþróttamönnum er raun að slík- um. Og þó er raunin mest fyrir þetta fólk sjálft, hvort sem það er á Akureyri eða í Keflavík og annars staðar. Þrautin að vera íþróttum gæddur í orði og á borði, iíkamlega og andlega, er áreiðanlega mörgum ofraun. Spennan Framhald af 5. síðu atriðunum í sjónvarpinu, gerir sér tæplega grein fyrir því, að ráðið til úrbóta er ekki að klippa burt hin hrottalegu atriði. Hið róttæka læknisráð felst í jákvæðum ráð- stöfunum, sem auka gæði og úr- val kvikmynda handa yngri börn- um, og í menntun og uppfræðslu kvikmyndaframleiðenda og sjón- varpsskoðenda varðandi eðli og eiginleika þessa fjöldamiðils. S.D. Skoðum og síillum bílana Fijótt og vei. 8ÍLASK0ÐUN Shúiagötu 52. Siml IS-loe Ryðverjum bQana meil T e c t y i. RYÐVÖRN Grensásvegr 18, sími 1-99-45 10 11. sept. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÁSVALLAGÖTD 69. SÍMI 2 15 15 og 2 15 16. TIL SÖLU: 2 herbergja íbúð á 1. hæð í stein húsi við Hringbraut. Verð 550 þúsund. Hitaveita. 3 herbergja skemmttleg íbúð í háhýsi. Tvær lyftur, tvennar svalir. Sameign fullgerð. Til- valið fyrir þá, sem leita að þægilegri íbúð. 3 herbergja glæsileg íbúð í sam- býlishúsi við Hamrahlíð. 4 herbergja íbúð á 1. hæð í ‘ný- iegu steinhúsi' við Langholts- veg. 5 herberg'ja fuiigerð íbúð (ónot- uð) í sambýlishúsi við Háa- leitisbraut. Húsið fullgertt að utan. Hitaveita. 5—6 herbergja íbúð við Kringlu mýrarbraut. 1. hæð, tvennar svalir, sér hitaveita. Vandaður innréttingar. TIL SÖLU í SMÍÐUM: Luxusvilla í austurborginni. — Selst fokheld. 160 ferm. raðhús við Háaleitis- braut. Hægt að fá tvö hlið við hlið. Allt á einni hæð, hita veita. Húsin standa við mal- bikaða breiðgötu. 2 herbergja fokheldar íbúðar- hæðir. Tveggja íbúða hús á bezta stað í Kópavogi er til sölu. Tvær 150 ferm. hæðir eru í húsinu, bílskúrar á iarðhæð, ásamt miklu húsrými þar, sem fylgir hæðunum. Haekvæm kjör. —• Glæsileg teikning og útsýni. Tveggja íbúða fokbold hús á hita veitusvæðinu í Vesturbænum. 4 herbergia fokheldar íbúðarhæð ir á Seltjarnarnesi. Allt sér. 3 herbergia fokheldar hæðir á Seltjarnarnesi. Allt sér. 5 herbergja fokheldar hæðir á Seltjarnarnesi. Bílskúr fylgir. Sjávarsýn. 300 fermtra skrifstofuhúsnæði i glæsilegum stað við Miðmorg- ina. Fullgerð. Mikil bílastæði. 150 fermetra vnrzlunar- og iðn- aðarhúsnæði við Miðborgina, Selst ódvrt. Hentugt fyrir heíld verzlun. 600 fermetra iðnaðarhúsnæði í Ármúla. 'ielst fokhelt. At- hafnasvæði í porti fylgir. Stórar skrifstofubæðir við Suð- urlandsbraut. Seljast fokheld- ar. Glæsileg hús. Munið að eíennsktriti eru «fl möguleg hjá okkur Næg bílastæði Rílabjónusta zið kaunendnr SHUBSTðOII Sæiúni 4 - Sími /6-2-27 BílHna er smnrðar njótí og veL 8#miltar amnnnl^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.