Alþýðublaðið - 11.09.1964, Blaðsíða 13
FLUGFERÐIR
Flugí'élag' íslands h.f.
Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vél-
in er væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 23.00 í kvökl. Sólfaxi fer
til London kl. 10.00 í dag. Vélin
er vænianleg til Reykjavíkur aftur
kl. 211.30 í kvöld. Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannaliafnar kl.
08.00 í fyrramálið. Sólfaxi fer til
Oslo og Kaupmannahafnar kl. 08.
20 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak
ureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Vest-
mannaeyja 2 ferðir, Sauðárkróks,
Húsavíkur, ísafjarðar, Fagurhóls-
mýrar og Hornafjarðar. Á morg-
un til Akureyrar 2 ferðir Egisls-
taða, ísafjarðar og Vestmannaeya.
Eoftleiðir h.f.
Snorri Sturluson er væntanleg-
ur frá New York kl. 07.30. Fer til
Luxemborgar kl. 09.00. Kemur til
baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer
til New York kl. 01.30. Þorfinnur
karlsefni er væntanlegur frá New
York kl. 09.30. Fer til Oslóar og
Kaupmannahafnar kl. 11.00. Eirík
ur rauði er væntanlegur frá Am
sterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer
til New York kl. 00.30.
SKIPAP^ÍTTIR
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fór frá Reykjavík í gær
austur um land í hringferð. Esja
er á leið frá Fáskrúðsfirði til Ála
borgar. Herjólfur fer frá Horna
fiði í dag til Vestmannaeyja. Þyrill
er á Seyðisfirði. Skjaldbreið er á
^Vestfjörðum. Herðubreið fer frá
Reykjavík á morgun vestur um
land í hringferð.
Eimskipafélag' íslands h.f,
• Bakkafoss fór frá Gautaborg 9.9
til Fuhr, Kristiansand og Reykja-
víkur. Brúarfots fór frá Imming-
ham 9.9 til Rotterdam, Hamborg-
ar, Hull og Reykjavíkur. Detti-
foss fór frá Patreksfirði 10.9 til
Vestmannaeyja og Reykjavíkur.
Fjallfoss fer frá Hull 11.9 til Lond
on, Bremen, Kotka, Ventspils og
Kaupmannahafnar. Goðafoss fer
frá Hull 11.9 til Reykjavíkur. Gull
foss kom til Reykjavíkur 10.9 frá
Kaupmannahöfn og Leith. Lagar-
foss fór frá Rostock 9.9 til Gdynia,
Gautaborgar og Reykjavikur.
Mánafoss fór frá Reykjavík 10.9 til
Keflavíkur, V,estmannaeyja, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarð-
ar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavík
ur og Raufarhafnar. Reykjafoss
fór frá Ventspils 7.9 til Reykja-
víkur. Selfoss fór frá New York
9.9 til Reykjavíkur. Tröllafoss
kom til Archangelsk 25.8 frá R-
vík. Tungufoss fer frá Patreksfirði
10.9 til Ólafsf jarðar, Húsavíkur og
Esk'fiarðar og þaðan til Antwerp
en og Roterdam.
Skitiadeild SÍS
Arnarfell fer í dag frá Seyðis-
firði til Helsingfors, Hangö og
Aabo. Jökulfell lestar og losar á
Au'lfiarðahöfnum. Litlafell er
væn+antegt til Norðfjarðar í dag.
Helgafell fór 9.9 frá Sauðárkróki
til Gloucester. Hamrafell fór 5.9
frá Batumi til Reykjavíkur. Stapa
fell fer í dag frá Reykjavík til
Nor*'iri3nds. Mælifell losar á
Húnaflóahöfnum.
Jöklar h.f.
Drangajökull lestar á Norður-
landshöfnum. Hofsjökull fór 8.9 til
Norrköping og Rússlands. Lang-
jökull er í Aarhus.
Hafskip hJf.
Laxá er í Hamborg. Rangá fór
frá Gautaborg 9.9 til Reykjavík-
ur. Selá er í Reykjavík.
Eimskipafélag Reykjavíkur li.f.
Katla er í Dalhousie í Kanada.
Askja hefur væntanlega farið í
gærkveldi frá Stettin áleiðis til R
víkur.
í Axarfirði er verið að smíða
18 metra stálbitabrú á Gilsbakka-
á. Brúin er á sýsluvegi til innan-
héraðsafnota.
Þá er í smíðum brú á Búðar-
á í Reyðarfirði. Hún er 16 metra
löng og í kauptúninu sjálfu. —
Brúin verður með tvöfaldri ak-
rein og gangstéttum báðum meg-
in.
Verið er að ljúka við 14 metra
stálbitabrú á Eldvatnskvísl í V.-
SkaftafeUssýslu. Brúin er á þjóð-
veginum um Eldvatnshraun.
Ófullgerð er 20 metra steypt
bitabrú á Hörðudalsá í Dalasýslu.
Hún er ætluð til innanhéraðssam-
gangna.
Á Tröllatunguá í Steingríms-
firði hefur verið lokið við 12 m.
langa steypta bitabrú. Hún er á
Tröllatunguheiði milli Bæjasveit-
ar á Barðaströnd og Steingríms-
fjarðar á Ströndum.
Norður á Skaga hefur verið lok
ið við 12 metra langa steypta
bitabrú á Gauksstaðaá.
Á Svínadalsá hjá Rútsstöðum
í Húnavatnssýslu er lokið smíði
12 metra steyptrar bitabrúar.
Þá er lokíð smíði 11 metra stál-
bitabrúar á Norðdalsá í Bitrufirði.
Hún er ætluð til innanhéraðsnota.
Loks er 10 metra steypt bita-
brú á Reyðarlæk hjá Bjarghús-
um í Vestur-Hópi. Hún er á inn-
anhéraðsleið.
Þetta eru samtals 16 brýr, en
brúargerð hófst í sumar í maí-
mánuði.
2.500 manns, aðallega Kínverjar,
hefðu farið frá Malaysíu til Indó-
nesíu til að fá fræðslu í undirróð-
ursstarfsemi og skæruhernaði.
Hann sakaði nokkra stjórnmála-
flokka um virkan stuðning við yfir
gangsstefnu Indónesa. Hann sagði,
að til 31. júlí s.l. hefðu 206 indó-
nesískir skæruliðar verið felldir,
150 teknir til fanga og 55 hefðu
svikizt undan merkjum. Malay-
síumenn hefðu misst 45 menn, en
80 hefðu særzt.
Enn einn indónesískur fallhlífa
hermaður hefur verið tekinn til
fanga á Labis-svæðinu í Mið-
Malaya, en þar hafa alls átta Indó
nesar verið felldir og fimm særzt
síðan 2. september, þegar 30 Indó
nesum var varpað til jarðar í fall
hlíf. Neitað var orðrómi um, að
fleiri Indónesum hafi' verið varp-
að til jarðar. í Singapore er aftur
kyrrt, en í kynþáttaóeirðunum í
síðustu viku biðu 13 manns bana
og 100 særðust. 400 hafa verið
handteknir.
■í Djakarta hefur Sukarno for-
seti neitað því, að Indónesia
standi á bak við kynþáttaóeirðirn-
ar í Singapore að undanförnu.
Hann sakaði Breta um að hafa
stofnað Malasíu til að umkringja
Indónesíu og eyðileggja indónes-
ísku byltinguna.
en honum voru boðin tvö ráð-
herrasæti. í nýju tillögunni segir
hins vegar, að stjórnin skuli
skipa embættismann í ráðherra-
embætti. Forsætisráðherra á að
skipa hann eftir að hafa ráðfært
sig við stjórnarflokkana.
*
Dean Rusk
(Framhald af 3. siSn.
gegn Vietnam héldi áfram. Á-
standið í Saigon hefði ekki haft
áhrif á baráttuna. Athyglisvert
væri, að andúð á Bandaríkjunum
hefði ekki komið fram í Saigon
þrátt fyrir veru þúsunda banda-
rískra hermanna þar.
Aðspurður hvort vænta mætti
að styrjöldin yrði færð til Norður
Vietnam og hvort ráðizt ’yrði á
samgönguleiðir Vietcong sagði
Rusk, að það væri aðallega kom-
ið undir afstöðu manna í Hanoi
og Peking. Hann vildi ekki úti-
loka möguleikann á því, að kom-
múnistar gripu til nýrra aðgerða,
sem breyta mundu ástandinu.
BAKARAR
' Framhald af 1. síöaV
þar sem unnið verður með sýn-
ingartækjunum.
Þetta mun vera í fyrsta skipti,
sem liópur bakara fer slíka ferð.
Munu þeir verða um 1-2 mánuði
í ferðinni.
SMÍÐI BRÚA
Framha'd af 1- síðu
gömlu Rangárbrúnni lijá Hellu og
flutt í einu lagi á nýja staðinn.
I helgarmatinn
Búrfellsbjúgu bragðast bezt.
K|ötverzlunin BÚRFELL
Sími 19750.
Sendisveinn óskast
Piltur eða stúlka, hálfan eða allan daginn.
Krist|án Ó. Skagfjörð
Sími 24120.
Viðbúnaður
Framliald af 16. síðu
Dean Rusk, utanríkisráðherra,
sagði í Washington í dag, að send
ing indónesískra fallhlífahermanna
til Malaysíu væri mjög alvarlegt
mál og ef slíkt héldi áfram, gæti
engin séð fyrir hvernig deilunni
lyktaði.
Tunku Abdul Rahman, forsætis-
ráðherra, sagði í þingræðu, að
Ráðuneytið
Framhald af 16. síðu.
hún í dag og fellst ráðuneytíð á
túlkun bæjarfógeta, en bendir þó
jafnframt á, að allar reglur um
þessi efni séu nú í endurskoðun.
Ekki er ennþá vitað, hvað gerist
næst í kjörbúðarmálinu eða hvort
loka verður vagninum á meðan
málin verða rædd fyrir dómsstólun
um. Mun þar væntanlega deilt
um, hvort sölubúð verður að vera
jarðföst eða ekki til þess að teljast
lögleg.
Blóðgjafir
(Framhald af 4. síðu).
ástliðið ár lagði félagið til dæmís
samtals 270 þúsund krónur til
kirkjunnar Qg var megnið af þv£
andvirði nýrra kirkjusæta.
Þá má geta þess, að síðastliðið
ár var lögð hitaveita í kirkjuna
og félágsheimilið.
Trúlofunarfiirtngar
Fljöt afgreiðsla
Sendum gegn póstbrafu.
Guðm. Þorstcinsson
Bankastræti 12.
gullsmlður
Finnlandi
Framhald af síðu 3
arflokkurinn. Samkvæmt tillög-
unni fær Bændaflokkurinn sjö
ráðherra. Einingarflokkurinn þrjá
og Sænski þjóðarflokkurinn tvo
ráðherra.
Tillagan er mjög lík tillögu
þeirri, sem Virolainen bar fram
í vor, en strandaði á kröfu Ein-
ingarflokksins um þrjá ráðherra,
Kirkjudagur
(Framhald af 4. siðu).
það starf einkum verið fólgið í
almennum fundum, þar sem fengn
ir hafa verið sem ræðumenn ýms
j ir hinir færustu menn á sviði at-
vinnu og viðskiptalífs, svo og í
.opinberum stöðum. Að loknum
framsöguræðum hafa verið almenn
ar umræður og fyrirspurnir. Fé-
lagsmenn skipa sér í hópa eftir
áhugamálum sem halda sína sér-
stöku fundi til umræðna og fram
gangs verkefnum sem tekin eru
fyrir. _ ,
Stjórn Junior Chamber á ís-
landi skipa í dag: Ólafur O. John-
son forseti, Einar Þ. Mathiesen
1. varaforseti, Björn Vilmundar-
son ritari, Bergur Jónsson gjaldr
keri, Ágúst Hafberg, MagnúS
Valdimarsson og Jón Arnþórsson
fyrrv. forseti fél.
Ástkær eiginmaður minn
Guðjón Guðmundsson
bílstjóri, Kaldbak, Eyrarbakka
verður jarðsunginn frá Eyrarþakkakirkju laugardaginn 12. septem-
ber kl. 14.
börn, tengdabörn og barnabörn.
Þuríður Helgadóttir,
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. sept. 1964 13