Alþýðublaðið - 11.09.1964, Blaðsíða 15
furðulega lengi hafði haldið sig
fyrir aftan litlu austin sjö bif-
reiðina okkar, fram úr okkur.
Næstum strax á eftir stöðvaði
Peter bifreiðilna fyrir framan
krá nokkra, sem seldi líka ben-
zín, og sagði að okkur vantaði
benzín. Mér fannst það dálítið
undarlegt, þar sem við áttum
aðeins eftir fáeinar mílur ófarn
ar, og benzínmælirinn sýndi að
geymirinn var'langt frá því að
vera tómur. En um leið og hann
st^ig út ú> bifreiðinní bætti
hann við að úr því að við vær-
um á annað borð stoppuð, gæt-
um við alveg eins fengið okkur
glas af víni. Svo að ég hugsaði
með mér að hann hefði í raun
og veru bara stoppað vegna
drykksins, og af einhverjum
ástæðum væri hann taugaóstyrk-
ur.
Mér fannst nú, að hann hefði
getað sagt svo. En ég hafði smátt
og smátt komizt að því, að Peter
var að sumu levti mjög sérvitur,
þó honum hefði veniulega ekki
þótt neitt athugavert við að
stinga upo á því að við fengjum
okkur drvkk. Venjulega var
liann heldur ekki taugaóstyrkur.
Venjulesa bar gáfuleet andiit
hans svip einhvers barnalegs
trúnaðartrausts. En nú var aug-
ljóst, að honum ]á eitthvað þungt
á hjarta í sambandi við heim-
sókn þá, sem við áttum fyrir
höndum, eitthvað. sem olli hon-
um óþægindum. Drvkkurinn átti
annað hvort að devfa óþæginda-
. tilfinninguna, eða hjálpa honum
til að leysa frá skjóðunni við
mig.
Hann átti enn dálítið erfitt
með að tala við mig um trúnað-
. armál. En við vorum ekki búin
að vera gíf(; nema í eina vrku,
og höfðum áður aðeins þekkzt í
mánuð. svo að bað var kannske
ekki að undra. þó að við værum
. ekki alveg búin að samlagast.
Ég hugeaði mig sð minnsta kosti
hefði sjálf ekki kosið að stoppa
við svona krá, ef Peter hefði
spurt mig. Én samt sem áður
áleit ég, að hann hefði ekki val-
ið þessa krá vegna þess að hon-
um geðjaðist vel að henni, held-
ur af því að hann langaði skyndi
lega til að létta á hjarta sínu
við mig.
Ég hafði líka komizt að þvi,
að Peter átti ekki mikið til af
forsjálni og næstum enga þolin-
mæði. f>að er að segja í öllu öðru
en vinnu sinni. Ég býst við að
sagnfræðingi sé nauðsynlegt að
1
vera búi-nn þessum eðlisþáttum,
og Peter var álitinn mjög efni-
legur sagnfræðingur. En burtséð
frá því, var hann eihn af þeim
mönnum, sem urðu að fram-
kvæma hlutina strax og þeir
komu honum í hug, annars
glevmdi hann þeim aftur. Ég
gerði mér fulla grein fyrir því,
að þetta gerði hann ekki auð-
veldan í sambúð, en ég lagði
mig alla fram við að venjast því,
eins og ég lagði mig alla fram
við ->ð venjast þessari furðulegu
stofnun. sem hjónabandið er.
Ég stóð þarna í ljósrauðu og
svörtu snyrtiherberginu, greiddi
mér og hressti upp á litinn á
vörum mér. Hugur minn var í
upnnámi. Æsingurinn síðustu vik
urnar hafði á einhvern hátt gert
mig sljóa fyrir umhverfi mínu,
og hamingjan, sem mér fannst
jafnvel stundum að væri mér of-
viða. og orsakaði þá einkenni-
legu löngun hjá mér til að taka
mig eins og deyfilyf. Og í þessu
ástandi hafði ég tilhneigingu til
að taka öllu, sem að höndum bar,
án þess að hugsa frekar út í það.
Þess vegna fannst mér það
alls ekki svo óskaplega undar-
legt, þegar ég fimm mfnútum
síðar gekk inn á barinn og fann
Peter þar rauðan í framan og
glaseygðan, dauðadrukkinn. Mér
fannst það að visu hræðilegt, en
alls ekki svo ósennilegt.
Auðvitað hefði ég átt að vita,
að betta gat ómögulega staðizt,
Við höfðum skilizt fyrir fimm
mínút.um, og þá hafði hann ver-
ið jafn ódrukkinn og ég. Svo
að annað hvort hlaut hann að
vera ódrukkinn, eða þetta var
alls ekki Peter.
En þó gat ég ekki annað gert
en að standa barna, stara
heimskulesa á hsnn og segja:
— En Peter . . .
Hann leit á mig með brúnu
ansunum hans Pefers og brosti
til mín brosinu hans Peters. Það
er að segja. það bvriaði eins og
brosið hans Peters. en svo breidd
ist það of ört yfir allt, grann-
leitt andlit hans og bað skein
ofurlftið í góm hans. Hann vætti
varirn=r taugaóstyrkur með
tungubroddinum.
Evo hristi hann höfuðið. vand
ræðalegur á svin. og hleypti
brúnum. 'Hann hleyoti brúnum
alveg eins og Peter. bannig að
ffngerðar hrukkur mvnduðust á
enninu. og strauk liðað hárið
frá enninu.
En bað var ekki rödd Peters,
sem saeði í herskáum tón: „Pet-
er Pioer".
Þessi rödd var dimm og loð-
in, og það brá fyrir cockney-
hreim í henni. Og nú hafði ég
líka gert mér grein fyrir að
þessi maður var ekki í gráum
fötum, livítri skyrtu og með dökk
blátt hálsbindi eins og Peter.
Hann var í.rauðri peysu og flann
elbuxum, óhreinum og með olíu
blettum hér og þar.
— Peter Piper tíndi upp tíu
potta af einhverjum andskotan-
um, var það ekki þannig, sagði
þessi ókunnuglega rödd. En hann
beindi' þessari spurningu sinni
ekki að mér, heldur 'að manni í
brúnum samfestingi, sem stóð við
barinn og sötraði whisky.
— Piper, sagði maðurinn í
samfestingnum hlutlausri röddu.
— Það var Piper.
Hann var lotinn og lávaxinn,
með gráa skeggbrodda á vöngum,
leðurkennt andlit og lítil, skarp
leg augu. Hann og maðurinn,
sem stóð bak við barborðið og
fægði glös, var eina fólkið
þarna inni fyrir uta!n okkur.
Klukkan var 'aðeins rúmlega
tólf, og barinn var nýbúinn að
opna.
— Þið skiljið hvað ég á við,
sagði þessi undarlega rödd, sem
kom út úr munni Peters.
SÆNGUR
æLú
Endumýjum gömlu sængumar.
Seljum dún- og fiðurheld ver.
NÝJA FDDUEHREINSUNIN
Hverfisgötu 57A. Sími 16738.
— Ef ég get sagt þetta, þá
er allt í lagi með mig.
— En þér sögðuð það ekkf
— það var herra Biggs, sem
sagði það, sagði barþjónninn. —
Ef ég væri í yðar sporum
mundi ég hugsa mig vel um áð-
ur en ég legði af stað á mótor-;
hjóli, ungi maður.
Bros hans var vingjarnlegt,
en það var áhyggjusvipur f ailg
um hans. Hann hafði ekki aðeins’ .
áhyggjur vegna þess að unglí f
maðurinn yrði dauðadrukkinn f1
hinum gljáfæeða rauða og róm
aða bar hans, heldur líka
vegna þess að ég stóð þama og
starði.
Ég var reið, svo öskureið, að'
í huganum var ég þegar búin
að gera ráðstafanir til að yfir-
gefa Peter. Ekkert í heiminum
myndi geta fengið mig til að
halda áfram að vera gift manni,
sem gat leikið svona svívirði-
lega á mig. Mér fannst á þess-
ari stundu mun líklegra að Pet-
er hefði fengið útrás fyrir em-
hverja ógeðslega kímnigáfu
með því að skipta um föt og
leika á mig, en að einhver ann-
ar bæri hin brúnu augu hans,
ljóst hárið, arnarnefið, dálítið
skakkar tennurnar, hefði sömu
hæð og og sama granna, stælta
líkamsvöxtinn.
En það hefði verið synd að
segja að ég hefði mikið taum-
hald á hugsunum mínum þarna
þar sem ég stóð og starði á hann.
Ég horfði bara á hann og hataðl
hann ákaft fvrir að valda már
$ RAK HAR N11 Þjónustan vió yiðskiptavimna!
við það.
Ég onnaði bbdvmar mín meg-
in og gékk út í sólskinið. Bíla-
stæðið fvrir utan krána var nærri
tómt. Það stóð aðeins einn lítill
bíll fyrir framan okkur, en eng-
inn við benzíndæluna. Ég sagðl
Peter að ég mvndi bíða hans á
barnum. og gekk síðan til kvenna
salernisins.
Þessi krá stóð við bjóðveginn
til Lanchester, rétt við vegamót.
Hún var kölluð Hvíti hesturinn,
og var mjög nýtízkuleg. Húsið
var úr rauðum múrsteini, með
stórum gluggum og hverfidyr-
um. Innanhúss var þess vand-
lega gætt að veggfóðrið á hverj-
um vegg fyrir sig væri hvergi
eins, og fyrir vit manns lagði
wææcdös ^íKB'csiaGDía*
TEÍKNÁRÍ* ,
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. sept. 1964