Alþýðublaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 3
gpftlltllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIHJMIt.1 KKaitlllMlllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllimiHMIIIIIIIH.IIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlHIIMIIHIIimillllllllllllllllllllllllllllllt.t 1111111*»» IMIMIIMIlllllMIIIIIMMIMMIIIM»*|IIIIIH»IHIIIMIIUHHIIMIIIIIIIHMIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH*IHIIIIIIIIIIIIIimillllllMIIIIIIIUIII» ^
| í TILEFNI af sjötugsafmæli
| sínu, fyrir nokkrum árum, gaf
= Gunnar Gunnarsson út í einka
| útgáfu þýðingu sína á Vaðla-
| klerki — Præstea í Vejlbye —
| eftir Steen Steensen Blicher.
í Nú er þýðing þessi komin út á
= ný í snoturri lítilli bók með
| hreinlegum teikningum Franz
1 ísku Gunnarsdóttur, sonardótt-
| ur Gunnars. (Steen Steensen
= Blicher: Vaðlaklerkur. Al-
I menna bókafélagið Mcmlxiv.
| 87 bls.)
í stuttum formála fyrir fyrri
| útgáfunni sagði Gunnar Gunn-
* arsson frá því að sögum Blich-
| ers hafi hann fyrst kynnzt ung
1 lingur heima á Ljótsstöðum í
| Vopnafirði. (Hann víkur einnig
I lítillega að þeim kynnum í
| Fjallkirkjunni). Ásamt með
I skógunum dönsku, sem hann
i þekkti af myndablöðum, urðu
i þessar sögur til að skapa hon-
| um örlög: hvort tveggja hjálp-
| aði til að beina honum út yfir
| , álinn, til fullorðinsáranna í Dan
í mörku. Þýðing lians á Vaðla-
| klerki er þannig eins konar
| þakkarskuld langrar viðkynn-
| ingar: Gunnar notaði hana líka
| í fyrstu til að þakka vinum sín
= um auðsýnda alúð á sjötugsaf-
| mælinu. Og það fer varla hjá
1 því að þessi saga verði til að
I rifja upp fyrir lesendum Gunn
= ars Gunnarssonar aðra sögu og
i hana eftir sjálfan hann; bersýni
| lega er einhver skyldleiki með
I Svartfugli Gunnars og Vaðla-
i klerki, þó langt kunni að vera
jj í milli. Það er raunar freist-
= andi að geta sér þess til að
1 fleiri sögur Blichers hafi orð-
= ið Gunnari áhrifaríkar, allténd
| En Landsbydegns Dagbog, lík-
| lega nafnkunnust þeirra allra.
i En hvað sem því líður er gam
1 an að íhuga hvaða líking, eða
i skyldleiki, kunni að vera með
i sögu Sjöundarmála og Eyjólfs
kapelláns í Saurbæ á Rauða-
sandi og sögu Blichers af klerk-
inum á Vöðlum.
SÖGUEFNI sitt í Vaðlaklerki
sækir Blicher í raunverulegt
sakamál frá öndverðri 17. öld
og mun hafa farið eftir munn-
mælum, en ekki er mér kunn-
ugt hversu vel sagan kemur
heim við tiltækar heimildir.
Það skiptir nú minnstu máli.
En. yfirskin sannleika, raunsæi
efttr
ÓLAF JÓNSSON
svokallað, skiptir frásögnina
miklu í Vaðlaklerki; það er
staðfesta og miðill tilfinningar
innar í sögunni. Presturinn í
Álatjörn andvarpar undir sögu-
lokin: „Jeg selv er saare bet-
agen af Sorrig og Kummer, og
tykkes mig Döden at maatte
være det höjeste Gode for os
Alle tilhobe. — Gud gjöre i-
mod os eftir sin Viisdom og
Barmhjertighed!" Þessi tilfinn
ing, ódulinn rómantiskur „welt-
schmerz", er í sögunni borin
fram og grundvölluð í stað-
og hlutbundinni frásögn henn-
ar af ógæfu og falli klerksins á
Vöðlum.
Sögumennirnir í Vaðlaklerki
eru tveir, sagan dagbókarblöð
þeirra. Fyrri þátt hennar segir
Eiríkur Sörensson héraðsfógeti,
tilvonandi tengdasonur Vaðla-
klerks, sem ,fyrir lævísi þorpar
ans í sögunni, er nauðbeygð-
ur að dæma prestinn af lífi
saklausan; og . týnir svo gæfu
sinni og gleði. Seinni þátturinn
er minnisgreinar prestsins í
Álatjörn hinzta sálusorgara
Vaðlaklerks, sem greinir frá ör
lögum hans, og sem tuttugu ár
um síðar kemst loks að sann-
leikanum um sakleysi hans.
Sagan er alveg komin undir
þessum söguhætti. Þættir henn
ar tveir standast á, þar er leidd
til lykta saga Vaðlaklerks sjálfs
sem á sinn hátt er skipað sam-
an af smásniglislegri nákvæmni
En Blicher er enginn „raun-
sær“ glæpasöguhöfundur: hann
er skilgetið barn síns róman-
tíska tíma. Frásögn fógetans,
þar sem sögð er ástarsaga
þeirra Mettu prestsdóttur og
rakin viðskipti prests og þeirra
Brúsabræðra og þar sem lík-
urnar fyrir sekt Vaðlaklerks
vaxa hægt og hægt unz þær
hafa „sannfært“ bæði fógeta
sjálfan og lesanda hans, hún
gerir meira en allt þetta.
Einkanlega grundvallar
hún sjálfslýsingu sögu-
mannsins, hinn angurværa böl-
móð sem hún stafar öll og
strax er rótfastur í gei^num
sem fógetanum stendur af Mar-
teini brúsa; „en Slags Ahnelse“
kallar hann það. Þetta hugþoð
ógæfunnar, óumflýjanlegrar og
óskiljanlegrar, er kveikja sög-
unnar. Og þessi hugblær er
staðfestur til fullnustu í seinna
þætti hennar. í rauninni grein
ir eklcert þá að, Eirík fógeta og
Álatjarnarprest, nema sá síð-
arnefndi stendur fjær sögunni,
á ekki örlög sín í falli Vaðla-
klerks. Hann einangrar söguna
í tíma og rúmi, lýkur henni og
staðfestir hana.
DAGBÓKARFRÁSÖGN er
gamall og góður söguháttur og
fjarri því að hann sé úreltur eða
ónýtur orðinn.
Þar er upphaf fyrstu-
persónufrásagnar seinni tíma
skáldsagna, eins og t. a. m.
Svartfugls. Svartfugl er að
sönnu margslungnara verk en
Vaðlaklerkur, og kannski dul-
ara. Líklega þykir nútíðarles-
enda sálfræði þess trúverðugri
og átakanlegri, raunsæsisað-
ferð þess haldbetri en Vaðla-
klerks. Þar fyrir getum við
engu spáð um það hvort Svart
fugli endist aldur til jafns við
sögu Blichers. En gaman er að
isjá hversu líkur söguliáttur
þeirra beggja er þrátt fyrir
allt.
í Svartfugli fer Eyjólfur Kol
beinsson með hlutverk beggja
sögumannanna í Vaðlaklerki.
Hann setur sögunni umgerð í
tíma, segir hana að liðnum
fimmtán árum frá því atburðir
gerðust. Hún er bundin einni
þröngri sveit. En innan þessa
ramma er tími sögunnar nútíð,
Eyjólfur ástríðufullur þátttak-
andi hennar, ekkj síður en Ei-
ríkur fógeti í sögu Vaðlaklerks.
ffimm
Sten St. Blisher.
Og er ekki skyldleiki, skyld
hugsun, tilfinning, með and-
varpi prestsins I Álatjörn og
bænarorðum Eyjólfs í upphafi
sinnar sögu? „Hér em ég þá
herra. Styrk þú hönd mína að
henni megi auðnast að slá
Gunnar Gunnarsson.
gneista sannleikans úr þeim
dimma steini, sem ég ber i
brjósti minu.“
Hugblærinn er báðum sög-
um eitt og allt, og í báðum
staðfestur raunlilíti'i frásagn
araðferð. Eyjólfur spyr og þrá
spyr um ábyrgð sína á þeim
Steinunni og Bjarna, sekt sína
um örlög þeirra, kannski sam-
sekt allra manna. Við kynn-
umst Sjöundarmálum um sjón
ir Eyjólfs. Hann saninfærist
hægt og hægt um brot þeirra,
og ábyrgðarhlut sinn, og við
með honum. Honum fannst frá
öndverðu þeir Bjarni eiga á
einhvern hátt saman, og sagan
sannar honum þetta hugboð.
Frásögn og „lausn“ Sjöundar-
mála er henni ekkert markmið
fremur en spurningin um„sekt‘*
eða „sakleysi" Vaðlaklerks
sögu Blichers. Hin ytri atvik
eru í báðum sögunum frávarp
innri veruleika sem þær kapp
kosta að staðhæfa, fótfesta hans
út á við. Atburðarásin í Svart-
fugli er alveg rökvísleg, óhjá-
kvæmileg í veröld verksins. Ör-
lög Steinunnar og Bjarna sanna
aliar spurningar Eyjólfis, a8
þær eiga rétt á sér og kalla á
svör, þótt sagan svari kannskl
engum spurningum. Alveg eins
og „rökvísi‘‘ og „raunsæi“
Vaðlaklerks „sanna“ bölvísi og
nauðhvggju sögunnar.
Oii»«iiiiiiiiitni»«iiini!iiiinniiij|im,,*It,«i«,««,,«*«>«,««,tIIIIIIIillltll|ItiltIHl«»ll»ll«l■■■imimnmmmtnniiimtnittMnnnnnnimt'inmtniMnn jiiih i;iiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiihiii'* ,ni«ii,Hiii,iiiiiiiiiii,iiiiiiHi»H»miiiií*i
FRÍMERKI FRÍMERKI n FRÍMERKI
Gullströndin í Austur-Afríku
breytti nafni sínu í Ghana árið
1957, um leið og ríkið fékk sjálf
Stæði sitt og fána. Ýms fleiri Af-
ríkuríki hafa síðan risið á legg og
fengið sjálfstæði sitt, hafa sum
þeirra viljað feta í fótspor Ghana
með því að taka upp ný nöfn. —
Þetta er þó ekkert nútima fyrir-
bæri með nafnabreytingarnar. —
Ástralía hét t. d- einu sinni Nýja-
Hollland, Nýja-Sjáland hét einu
sinni Statenland og Tasmaníá
hlaut upphaflega nafnið Van Die-
mensland. Þessi gömlu nöfn eru
nú næstum því fallin í gleymsku,
en gætu þó hafa rifjazt upp fyrir
einhverjum, sem séð hefur þetta
ástralska frímerki hér á myndinni
af Tasman skipstjóra og skipi hans
Það var árið 1642 að landsstjór-
inn á Hollenzku-Austurindíum
sendi leiðangur — tvö skip — í
landaleit í austurátt. Hafði hann
lieyrt sögusagnir um stórt land,
í suðaustri. Leiðangursstjóri var
A. Tasman: Sigldi hann skipum
sínum frá Batavíu til Mauritius og !
þaðan í suðurátt, þar til að hann 1
!náði vestan-vindinum sunnan 40.
br. gr. — Gekk ferðin greitt til
austurs. Fyrsta landið, sem hann
kom að, var ,stór eyja. — Hann
ncfndi hana Van Diemenslánd eft
ir landsstjóra sínum. — Þá kom
honum ekki til hugar, að síðar yrði
þessi eyja skírð eftir honum, —Tas
manía. — Hann hélt siglingu sinni
ófram yfir liaf, sem nú heitir Tas-
manska-liafið, og fann aftur nýtt
land, Nýja-Sjáland, sem hann þá
nefndi Staten-land en Hollending
ar breyttu síðar í Nýja-Sjáland.
Að þessum tveim landfundiun
loknum, snéri hann skipum sínum
heim á leið, sigldi fyrir norður-
enda Nýju-Guineu, heim til Bata-
víu.
i
Því má skjóta inn í hér, að Tas-
manía er allstór eyja við suður-
odda Ástralíu og er sambandsríki
hennar. — Stærð eyjarinnar er
um 68 þús» ferkm. — Loftslag er
mjög þægilegt hlýtt vetur og sum
ar. Aðalatvinnuvegirnir eru akur-
yrkja og kvikfjárrækt. Um tíma
var eyjan notuð sem sakamanna
nýlenda, eða á árunum '1803-1853
Frumbyggjar eyjarinnar voru
Ástralíu-negrar, en þeir hafa dáið
þar út fyrir löngu. En snúum okk-
ur aftur að Abel Tasman. — 1664
fór hann annan leiðangur og kann
aði nú norðurströnd Ástralíu. En
um það leiti dó Diemen landsstjóri
Hollendinga í Hollensku Austur-
Indíum og stönzuðu þá landaleitir
manna lians. — Hvað sketf liefði,
ef landstjóri þessi liefði lifað leng
ur er ekki gott að segja. — Ef til
vill hefði þá landsmál Ástralíu
verið hollenzka nú í dag.
Það er eftirtektarvert, a0 ekk-
ert af þessum þremur landahöfn-
um Tasmans hefir staðizt tímang
tönn. Nafnið Van Diemens-laud
hélt þó velli fram um 1858. — Um
það vitna fyrstu frímerkja-útgáf-
ur Tasmaníu.
Tonkinflóí
Framh. af 1. síðu.
aráðheri'a, að hann gerði ekki rá8
fyrir að hann hefði frá melru að
segja fyrr en síðar í dag. Robert
McNamara landvarnarráðherra
var þá farinn heim til sín frá ráðu
neytinu.
Lesið Alþýðublaðið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 20. sept. 1964 3