Alþýðublaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 14
Nútínia ljóðskáld verða að bafa afskaplega sterkt ímynd- unarafl. Þau verða að ímynda sér að einhver lesi ljóðin þeirra. Borgarbókasafnlð. AOalsafniQ Þingholtsstrætl 20a, sfm» 12308. — ÍTtlánsdeildin opin alla virka daga kL 2-10, laugar- daga kl. 1-4. Lesstofan opin virka daga kl. 10-10. Laugardaga kL 10- 4. LokaQ sunnudaga. Útibúið Sólheimum 27. OpiB fyr ir fullorðna mánudaga miOviku- daga, og föstudaga kL 4-9, og þriSjudaga og fimmtudaga kL 4-7, fyrir böm kl. 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hólmgarðl 34. Opið kL 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Tafldeild Brelðflrðingafélagsins byrjar æfingar naestkomandi mánudag kl. 8. í Breiðfirðingabúð uppi Stjómin Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1.30 - 3.30. MiftintngsrspJðlA SJálfisbjargai fást á eftirtöldum stöðum: t Rvflr. 7esturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavflrua- Apótek Austurstræti Holts Apótek, Langholtsvegi. Hverfisgötu 13b, HafnarflrOL Slmi (0433 SUMARGLENS OG GAFV1AN — Já, þetta er að ganga núna. Þér skuluð bara taka nokkrar magnyltöflur og reyna að sofa vel í nótt. Hringið svo til mín snemma í fyrramálið. Hún: Mér þætti gam- an að vita hvað ég geri marga menn óhamingju- sama þegar ég gifti mig? Hann: Hvað ætlið þér að giftast mörgum. 0-0 Klukkan tólf rak fað- irinn hausinn út um úti- dyrnar. Heyrðu góða mín, hvemig er það kann þessi ungi maður ekki að bjóða góða nótt eða hvað? - Dóttirin: Jú, og það meira að segja betur en flestir, sem ég lief kynnst 0-0 - Höfum við ekki sézt áður? - Jú, áreiðanlega, ég er ■ búinn að vera fangavörð ur í 25 ár. 0-0 Lítil stúlka kom inn til mömmu sinnar og sagði: „Komdu fljótt, það er ókunnur maður að kyssa barnfóstruna niður í kjallara. - Móðirin brá fljótt við ag þaut af stað. Telpan náði henni, þegar hún var komin hálfa leið nið- ur og sagði: „Ha, lia, fyrsti apríl, þetta er bara liann pabbi! ! ☆ Sunnudagur 20. september 8.30 Létt morgunlög. 18.30 9.00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 18.55 9.20 Morguntónleikar. — (10.10 Veðurfregnir). 19.20 11.00 Messa í Kópavogskirkju. 19.30 Prestur: Séra Gunnar Árnason. 20.00 Organleikari: Guðmundur Matthíasson. 12.15 Hádegisutvarp. 12.25 Fréttir, veðurfregnir og tilkynningar. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíðinni i 20.15 Schwetzingen í sumar. 15.30 Sunnudagslögin. 15.50 Útvarp frá íþróttavellinum í Ytri-Njarðvík- 20.35 um. Sigurgeir Guðmannsson lýsir síðari hálf- leik í knattspyrnukeppni Kefivíkinga og KR- inga, sem ráðið getur úrslitum íslandsmóts- 21.00 ins. — (16.30 Veðurfregnir). /16.55 Framhald sunnudagslaganna. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Leikritið „Litli lávarðurinn" eftir Burnett 22.00 og Christensen; IV. þáttur. — Leikstjóri; 22.10 Baldvin Halldórsson. b) Sagan „Heimþrá" eftir Þorgils gjallanda. 23.30 Baldvin Haldórsson les. „Hæ tröllum á meðan við tórum“: Gömlu lögip sungin og leikin. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. „Blómið frá Hawai“, óperettulög eftir Paul Abraham. Sonja Knittel, Heinz Hoppe og Heinz Maria Lins syngja með Sinfóníuhljóm- sveit Berlínar; Carl Michalski stjórnar. „Við fjallavötnin fagurblá": Þorleifur Guðmundsson segir frá Atlastaða- vatni á Hornströndum. Konsert á sunnudagskvöldi: Kjörhljómsveit- in þýzka leikur syrpu af lögum eftir Verdi, Delibes, Nevin o. fL; Walter Giinther stj. Haust: Sveinn Einarsson og Gísli Halldórs- 'son taka saman dagskrá í ljóðum og lausu máli. Lesarar með þeim: Kristín Anna Þór- arinsdóttir og Þórarinn Guðnason. Fréttir og veðurfregnir. Danslög (valin af Heiðari Ástvaldssyni dans- kennara). Dagskrárlok. 1442Q.»Sfcþt. 1964 — ALÞÝÐUBIÍAÐIÐ Vegghleðsla Mikil er Moggans vizka, og myndir birtast sem rök. Þeir voru ekki í neinum vafa um veSráttunnar sök. Þeir héidu skreyting á húsvegg herfileg vettlingatök. — Ljóst er annað hvort listin eða listdæmingin er slök! KANKVÍS. MESSUR i Kálfatjarnarkirkja. Messa kl. 2. — Séra Garðar Þor steinsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. — Séra Garðar Svavarsson. i Neskirkja. Messa kl. 10. — Séra Jón Thor- arensen. Háteigrsprestakall. Messa í hátíðarsal Sjómanna- skólans kl. 11 f. li, — Séra Arn- grímur Jónsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2. — Séra Hjalti Guð- mundsson. Bústaðaprestakall. Melssaíð verður í Réttarliolts- skóla kl. 10.30. — Prestur séra Hjalti Guðmundsson, t Fríkirkjan. Messa kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. — Séra Bjarni Jónsson. Langholtsprestakall. Messa kl. 2. — Séra Halldór Kol beins messar. Ásprestakall. Messa í Laugarásbíó kl. 11. —i Séra Magnús Guðmundsson. j Hallgrí mskirkj a. Messa kl. ,11. — Séra Jakob Jónsson. Frá Kvenfélagssambandi íslands. Skrifstofa og leiðbeiningarstðð húsmæðra, Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Sími 10205. Frá Guðspekifélaginu. Aðalfundur Guðspekifélagsins verður haldinn í húsi félagsins í dag kl. 2. Venjuleg aðalfundar- störf. — Um kvöldið kl. 8.30 flytur Sigvaldi Hjálmarsson opinbert er- indi, sem nefnist „Guðspekin og nútíminn". Veður- horfur Veðurhoríur í Reykjavík næsta sólarhring: Norð* austan kaldi, víða léttskýjað, hiti 1—7 stig. Kaldast var í gærmorgun á ÞingvöIIum, þar var þriggja stiga frost, en hlýjast á Stórhöfða, þar var fimm stiga hiti. Eins stigs hiti var í Reykjavík í gærmorgun» Nú er ég búinn að sjá hvernig maður á að kom- ast að hjá tannlækni, Láta setja sig inn og fá svo tannpínu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.