Alþýðublaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 11
Sundkeppnin í Tokyo verður spennandi:
Tekst Gottwalles að
sigra í IOO m. skriðs.?
meistaramótí í sundi
I vikunni var háS Unglinga-
meistaramót íslands í sundi í
Sundhöllinni í Reykjavík. —
Sveit Ármanns sigraffi glæsi-
iega í stigakeppninni og stúlk-
an meff bikarinn er Matthild-
ur Guffmundsdóttir, Ármanni,
sem veitti móttöku þeim sem
um er keppt fyrir liönd Ár-
menninga. Matthildur er mjög
efnileg sundkona. Ungiingar
frá Vestra, ísafirði, unnu
mjög ánægjulega sigra á mót-
inu og voru í öffru sæti í stiga
keppninni. Stúlkurnar fjórar
skipuffu boffsundssveit Vestra
og synti á betri tíma en stað-
fest íslandsmet. Sveit Ármanns
sigraffi. Þriðja myndin er frá
verfflaunaafhendingu í 50 m.
skriffsundi sveina, en þar sigr-
aði TryggVi Tryggvason, V.
með miklum yfirburffum á
mjög góffum tíma, 29,6 sek.
Bjarnleifur tók myndirnar.
MmMHHMHHtmWUHMUHMWtUHWHMWMMMMWWM
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 20. sept. 1964
HEIMSMETIN hafa verið bætt
1 tugatali í sundinu á þessu ári
og oftast hafa Bandaríkjamenn
verið að verki. Það kom því nokk-
uð á óvænt, að Alain Gottwalles,
Frakklandi, skyldi verða til þess
að bæta hið frábæra met Brasilíu-
mannsins Manuel dos Santos í 100
m. skriðsundi, sem var 53,6 sek.
í landskeppni Frakka og Ungverja
'i Búdapest synti Gottwalles á hin
um ótrúlega tíma 52,9 sek.
eða einhver Bandaríkjamaður, —
myndi slá eign sinni á heimsmetið
í 100 m. skriðsundi. Nú eru frönsk
blöð farin að spá Gottwalles sigri
í Tokyo og það undrar engan, því
að þessi frábæri sundmaður hefur
verið í stöðugri framför í sumar
og hví skyldi hann ekki geta sigr-
að eins og hver annar.
★ Sigrar Gottwalles.
Ýmsir bjuggust við því að Skot
ínn Bobby MrGregor frá Falkirk,
synti t. d. 400 m. baksund á
5,15,0 mín. og varð franskur meist
ari í 1500 m. skriðsundi, en synti
á bakinu! Franskir sundmenn
hafa búið sig vísindalega’ undir
Olympíuleikana. í vor dvöldust
þeir beztu í Kaliforníu og mikinn
hluta sumarsins æfðu þeir fyrir
utan París.
Tugþrautarkeppni
Tugþrautarkeppni íslandsmóts-
ins I frjálsum íþróttum lýkur í
dag og hefst keppnin á Mela-
vellinum kl. 2. Einnig verffur
L'onnf í 1A Irm hlúimí
Tekst KR. að sigra
Keflvíkingar
í DAG kl. 3 leika KR og Kefla-
vík á Njarffvíkurvellinum. Þetta
er leikurinn, sem knattspyrnu-
unnendur hafa beffiff eftir meff
eftirvæntingu í margar vikur. —
Eins og kunnugt er, nægir Kefla-
vik jafntefU til aff hljóta ís-
landsmeistaratitUinn, en sigri KR
hafa íslandsmeistararnir frá því
í fyrra enn möguleika, ef þeir
sigra Akranes f síðasta leik móts-
Ins. Þá yrff'u Keflvíkingar og KR
ingar jafnir aff stigum og myndu
þreyta aukaleik um íslandsbik-
arinn.
Ferffir verffa frá BSÍ í dag kl.
13,30 og aftur í bæinn strax aff
leik loknum.
Tekst Bobby McGregor aff sigra
í Tokyo?
Þjálfari heimsmethafans heit-
ir Lucien Zins og var einn bezti
sundmaður Frakka, þegar Arne
★ Bandaríkjamenn beztir í
sundi.
Aðalbaráttan um verðlaunin í
sundkeppni Olympíuleikanna
munu vafalaust standa milli Banda
ríkjamanna, Ástralíumanna og
Japana, en einnig munu Rússar,
Gottwalles, MrGregor og e. t. v.
fleiri koma þar við sögu, því oft-
ast kemur einhver á óvænt á Ol-
ympíuleikjum. Taugaspennan er
mikil og sumir þola hana ekki,
sem spáð er sigri. Sagt er, að Gott
walles sé mjög taugasterkur og það
sama verður sagt um MrGregor.
Slíkt hefur mjög mikla þýðingu á ;
stórmótum.
Þó að frjálsar íþróttir beri á-
vallt hæst á Olympíuleikum er
enginn vafi á því, að sundkeppn-
in í Tokyo verður einnig mjög
skemmtileg og árangur frábær.