Alþýðublaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 3
ÚRSUT ÞINGKOSNINGA í SVÍÞJÓÐ:
JAFNAÐARMENN
UNNU 3 ÞINGSÆTI
MHMVMMHtHMMWHMMVtMHVMMHHWMMMMMMMMW
i- STOKKHÓLMI, 21. september (NTB).
JAFNAÐARMENN hafa tryggt sér hreinan meirihluta á þingi eftir
kosningarnar í Svíþjóð á sunnudaginn, samkvæmt úrslitum, sem nú
liggja fyrir. Þeir hafa hlotið 117 þingsæti, en höfðu áður 114. En
utankjörstaðaratkvæði eru ótalin og er talið, að þau geti fækkað
þingmönnum jafnaðarmanna um tvo eða þrjá.
Annars vekur mesta eftirtekt, að Hægri flokkurinn hefur goldið
mikið afhroð og tapað 11 þingsætum samkvæmt bráðabirgðaúrslitum,
og að kommúnistar hafa aukið atkvæðamagn sitt og bætt við sig
þrem þingsætum.
Úrslit kosninganna urðu sem hér segir: ,
Jafnaðarmenn ............. 1.953.844 117 þingmenn (114)
Þjóðarflokkur
Miðflokkur .
Hægfi........
Kommúnistar
Medborgerlig samlig
Kristilig demokratisk samlig
0
' Bollaleggingar um einingu mið-
flokkanna einkenndu ummæli um
kosningarnar. Þótt Þjóðarflokkur-
inn og Miðflokkurinn töpuðu báð-
ir dálitlu atkvæðamagni treystu
þeir stöðu sína á þingi, en Hægri
flokkurinn beið gífurlegan ósigur.
Foringi hans, Gunnar Heckseher
liefur hvatt til náinnar samvinnu
allra borgaraflokkanna, en ef
kosningarnar leiða til borgaralegr-
ar samvinnu er ástæða til að ætla
að hún muni að minnsta kosti
682.000
585.933
535.137
217.366
59.495
71.176
40
37
28
8
3
0
(40)
(34)
(39)
(5)
(0)
(0)
jafnmarga þingmenn í neðri deild
þingsins og áður, 40. Miðflokkur-
inn hefur hlotið 37 þingsæti, en
hafði áður 34. Hins vegar er. tal-
ið, að utankjörstaðaratkvæði muni
valda allmiklum breytingum þegar
endanlegri talningu lýkur í næstu
viku. Spáð er, að Þjóðarflokkur-
inn fái 41 þingsæti og Miðflokk-
urinn 35.
Einnig er talið, að utankjörstað-
aratkvæði muni fækka þingsætum
jafnaðarmanan úr 117 í 114 eða
115. En eftir öllu að dæma fær
Hægri flokkurinn 32 þingsæti í
stað hinna 28, sem hann hefur
samkvæmt bráðabirgðaskiptingu
þingsæta. Þá mun þingsætum
flokksins fækka um sjö í stað 11.
fyrst um sinn aðeins ná til Þjóð
arflokksins og Miðflokksins.
Foringi Þjóðarflokksins, Bertil
Ohlin, sagði að hann mundi leggja
til að samvinna sú, sem höfð hef-
ur verið við Miðflokkinn að und-
anförnu, verði efld. Gunnar Hed-
lund, foringi Miðflokksins, var var
kátari og sagði aðeins, að kosn-
ingarnar hefðu verið sigur þess,
sem hann kallaði miðstefnu.
Samkvæmt bráðabirgðaskiptingu
þingsæta hefur Þjóðarflokkurinn
Kosningarnar i Danmörku:
ENGINN ÞORIR AD
SPÁ UM ÚRSLITIN
Kaupmannahöfn, 21.
— (NTB).
sept.
Fáir búast við mildum breyt-
ingum í dönsku kosningunum á
morgun. En samsteypustjórn Jcns
Otto Kragrs forsætisráðherra hef-
ur svo nauman meirihluta og
stjórnmálaástandið er svo óöruggt
í svipinn að jafnvel örlitlar breyt-
ingar í kosningunum gætu orðið
til þess að breyta stjórnmálaástand
inu. Þess vegna þorir enginn að
spá um úrslit kosninganna.
Ilinn mikli fjöldi stjórnmála-
flokka, sem býður fram í kosn-
ing'unum, gerir ástandiö mjög
flókið. Alls biðla 11 flokkar til
kjósenda. Ósennilegt er, að
smæstu flokkarnir komi mönnum
að, m. a. „Fredspolitisk folkeparti"
og „Dansk Samlig“ og jafnvei
ÓVENJULEGUR
FENGUR ÖGRA
Reykjavík, 21. sept. — ÁG.
VÉLBÁTURINN Ögri frá Hafn
'arfirði kom til Reykjavíkur
klukkan rúmlega tvö sl. nótt
með flugvél þá, sem nauðlent
var suður af íslandi á sunnu-
dag. Þessi óvenjulegi fengur
bátsins hafði vaklð athygli, og
var f jöldi Reykvíkinga á bryggj
unni, þegar báturninn kom að.
Blaðið náði tali af skipstjór-
aunm, Þórði Hermannssyni, en
hann var á leiðinni heim með
bát sinn frá Austurlandi, þar
sem hann hefur stundað síld-
veiðar í sumar. Þórður sagði,
að þeir hefðu verið 5 mílur
undan Hópnesinu, er þeir
heyrðu gegnum Reykjavíkur-
radíó að flugvélin hefði nauð-
lent á sjónum vest-norð-vestur
af Eldey. Hann ákvað að fara
og líta ó vélina, og var kominn
að henni, þegar klukkuna vant-
aði 15 mínútur í sjö.
Þórður sagði, að vélin hefði
flotið vel þarna á sjónum og
þeim hefði sýnzt hún lítið
skemmd. Þeir settu síðan út
björgunarbát «g byrjuðu að
koma taug á hana.Bundu þeir
um strokkinn rétt fyrir fram
an stélið, og tóku vélina inn
á bómunni. Þórður sagði, að
önnur hurð vélarinnar hefði
verið opin er þeir komu að
lienni og flæddi aðeins inn í
hana. Allur farangur fiug-
mannsins var þarna inni og
Þórður Hermannsson
sokkin, því skömmu eftir að
þeir náðu henni um borð brældi
og gerði slæmt veður. Hann
sagði,«*að vélin liefði verið um
18 mílur vest-suð-vestur af
Eldey.
í dag var vélin tekin í land,
en fiugvirkjar hjá Flugsýn
höfðu tekið að sér að lireinsa
liana. Mun liún vera talsvert
skémmd og þá m. a. eftir björg
unina. Þegar hún var tekin upp
rakst aftur-endinn í Ögra og
dældaðist og far er á skrokkn-
Kosningarnar í Svíþjóð voru
ítarlega rannsakaðar í aðalstöðv-
um dönsku flokkanna I dag.
Leiðtogi íhaldsflokksins kvað
kosningarnar sýna að „hættan á
sósíalistískum meirihiuta“ væri
einnig mikil í Danmörku, og and-
stæðingar sósíalista hafa hvatt til
samheldni. Hins vegar telja jafn-
aðarmenn kosningaúrslitin í Sví-
þjóð uppörvandi og vonast eftir
svipaðri þingsætaaukningu og hjá
sænska bróðurflokknum.
Dönsku kosningabaráttunni,
sem í ár hefur að miklu leyti verið
háð í sjónvarpi, útvarpi og á aug-
lýsingasíðum dagblaðanna, lauk
um helgina og í dag var safn-
að kröftum til kosninganna á morg
un. 3 milljónir hafa kosningarétt
og um 400.000 manns kjósa í
fyrsta sinn. Áróðurinn í útvarpi
og sjónvarpi er aðallega mðiaður
kommúnistar og Réttarsambandið.1 við ungu kjósendurna
Erlender
Hins vegar leikur enginn vafi
á því, að kommúnistar hafa bætt
við sig þrem þingsætum og aukið
þingmannatölu sína í átta. Þetta
var mesti kosningasigur kommún-
ista síðan 1944, þegar flokkurinn
hlaut 12 þingsæti. Síðan hefur
flokkúrinn verið á niðurleið þang
að til í kosningunum nú, þegar
kommúnistar urðu eini flokkurinn,
sem jók fylgi sitt og bætti við sig
þingsætum undir forystu hins
nýja flokksforingja, „þjóðernis-
kommúnistans" Carl-Henrik Her-
manssons.
Jafnaðarmenn héldu velli á
þingi'og stjórnarskipti koma ekki
til. Hins vegar minnkaði atkvæða-
magn flokksins um um það bil hálf
an af hundraði í 47,9% og um
rúmlega tvo af hundraði miðað við
bæjarstjórnarkosningarnar 1962.
Tage Erlander, forsætisráðherra,
og aðrir leiðtogar jafnaðarmanna,
liafa látið í Ijós vonbrigði með
þetta fýlgistap.-Fylgístapsins gætti
einkum í Norður-Svíþjóð, þar sem
hafði hann blotnað lítils hátt- um eftir taugina. Þórður bíður
ar. Þórður taldi, að ef þeir etfir því að heyra eitthvað frá
hefðu komið hálftíma seinna á tryggingarfélögunum, en hann
staðinn, þá hefði vélin verið vill helzt selja vélina.
LBJ UM ATVIKIÐ
Á TONKIN-FLÓA
Washington og Moskvu, 21. sept.
(NTB-Reuter).
Johnson forseti sagði á blaða-
mannafundi í dag að hann hefði
forðazt ótímabærar aðgerðir í
sambandi við atburð þann á Tonk-
inflóa á föstudflginn þegar tvö
bandarísk orrustuskip hófu skot-
hríð á f jögur óþekkt skip.
Miðflokkurinn vann atkvæði af
stjórnarflokknum, sennilega vegna
þess að ekk» hefur verið gengið
nógu langt til móts við kröfur
Norður-Svía um eflingu atvinnu-
veganna í þessum landshluta.
Stjórnmálamenn hafa annars
veitt því eftirtekt, að Miðflokkur-
inn hefur í fyrsta skipti unnið
þingsæti í Stokkhólmi og foringí
flokksins, Gunnar Hedlund. lét í
ljós ánægju með, að fylgi flokks-
ins.stæði traustum fótum í stærri
bæjum.
Johnson kvaðst engu hafa við
fyrri yfirlýsingar stjórnarinnar
um atburðinn að bæta. Hann vissl
heldur ekki um ástæðuna til þess
að óþekktu skipin sigldu upp a®
bandarísku orrustuskipunum.
Hann kvað suma vilja að gripiS
yrði til hefndarráðstafana og að
gerðar verði loftárásir vegna at-
burðarins en lagði áherzlu á að
hann vildi vita um allar staðreynd
ir um það sem gerðist. Hann sagði
nei við spurningu um sannleiks-
gildi þeirrar fréttar sovézku frétta
stofunnar Tass að bandarísku or-
rustuskipin hefðu skothið á fimm.
skip og að þrem hefði verið
sökkt.
Fréttastofan Nýja-Kína segir,
að hættan á styrjöld sé mikil, að
Bandaríkjamenn muni ekki hika
við að gera nýja árás þegar þei?
telji sig hafa góða átyllu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ~ 22. sept. 1964 3