Alþýðublaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 10
Fram sigraði Þrótt verðskuldað 4:1 FRAM tryggði sér áframhaldandi í setu i I. dcildinni, eftir að hafa gjörsigraff Þrótt í aukaleik, á laug- ardaginn var, meff 4:1. Þetta voru næsta „svipleg úrslit“ eftir sigur ' Þróttar yfir Fram sl. laugard. 2:1 , Almennt mun haf’a verið búizt við því, eftir gangi hinna fyrri leikja Þróttar, j aff undanförnu, að baráttan yrði | seriff tvísýn. En hér fór á annan veg, Fram hafði þegar frá upp- > hafi öll undirtökin í lciknum. — ! Liffiff sýndi nú sinn bezta leik til I þessa, á sumrinu. Því tókst á 11. j stundu aff snúa bráðri fallhættu í j deildinni, í glæsilegan sigur, með samstilltu átaki og þróttmikilli baráttu, hvers einstaks liffsmanns, frá upphafi leiks til loka. Hafa , !Framarar sjaldan brugffizt af i ineiri karlménnsku viff vandanum, en aff þessu sinni og sannaff á ótví- ! ræffan hátt, aff þeir hefðu getað ! gert betur í fyrri leikjum sínum í { sumar, en raun bár vitni um. f Fram tók þegar frumkvæðið í t leiknum, og segja má að það héldi HÞví nær látlaust meginhluta lejks- ins. í fyrri hálfleiknum svo al- gjörlega, að Þróttur hafði aldrei möguleika á að skapa neina veru- lega hættu við Fram-markið, odd- arnir af sóknarfleygum framlín- unnar, voru viðstöðulaust brotnir af, í tíma. Hinsvegar liðu ekki nema tæpar 3 mínútur, þegar fyrsta hættan skapaðist við Þrótt- ar-marki, sem kom eftir horn- spyrnu og loftspyrnu Hrannars, en boltinn datt niður á þverslá. En hættumar héldu áfram að skapast jafnt og þétt. Vörn Þróttar stóð í nær látlausum sóknar-eldi, og mæddi þar mest á Þórði mark- verði, sem stóð sig vel að vanda, allt þar til á 9. mínútu, að „óhapp- ið” skeði. En þá fataðist honum heldur iililega tökin á boltanum, sem þrumaði að markinu úr föstu skoti. Hrökk boltinn frá hon- um, én Ásgeir, sem fylgdi fast á eftir, náði til hans og skoraði næsta auðveldlega. Eftir þessi mis- tök, var Þórður „ekki samur og jafn“ það sem eftir var leiksins. Er um 20 mínútur voru liðnar af leiknum, bættu Framarar tveim mörkum við, með aðeins mínútu millibili. Bæði mörkin gerði Helgi Númason, sem er í hópi efnileg- ustu yngri leikmanna Fram. Fyrra Framh. á bls. 4. Hin nýkjörna framkvæmdastjórn ISI (SÞ). Úrslit í ensku knattspyrnunni á laugardag urffu þessi: 9 I. deild: y.Aston Villa - Sheff. Wedd. 2:0 í.lBumley - West Ham 3:2. ./lChelsea - Leeds 2:0. Leicester - Arsenal 2:3 . Liverpool - Everton 0:4. Nottingham - Fulham 2:3 ; Sheffield Utd . Birmingham 3:1 4 Stoke - Manchester Utd. 1:2 i Sunderland - Blackburn 1:0 Tottenham . West Bromwích 1:0. ÁNÆGJULEGT ÍÞRÓTTAÞING ÍSÍ: GlSLI HALLDÓRSSON EIN- RÓMA KJÖRINN FORSETI Bjartsýni og einhugur um í- þróttast arfiff voru einkennandi fyrir íþróttaþing íþróttasambands íslands, sem fram fór í Reykja- vík uin helgina. Þingiff var mjög vel undirbúið og skýrslur og plögg öll til fyrirmyndar. Forseti ÍSÍ, Gísli Halldórsson setti þingið meff ræffu. í upphafi máls síns, minntist forseti ÍSÍ hinnar nýlátnu forsetafrúar, Dóru Þórhallsdóttur. Risu þing- fulltrúar úr sætum sínum í heiff- ursskyni viff minningu hinnar látnu. Valbjörn Þorláksson. 2. deild: *. ■ . Bury - Norwich 1:0. Cardiff - Newcastle 1:1 Charlton - Swansea 1:0- ,, Coventry - Northampton 0:1 , Crystal - Plymouth 2:1 f „Huddersf. - Southampton 0:3 f -Ipswich - Bolton 1:4 , Leyton - Rotherham 2:1 . Manchester C, - -Derby 2:0 Portsmouth - Swindon 3:0 -v Preston - Middlesbrough 4:8 , ( Chelsea er eina liðið, sem ekki fr hefur tapað leijc í 1. deild og er nú ' ! með 15 stig eftir 9 leiki. Sheff. r. Vtd., Arsenal og Blackpool em me0 12 'stig. Newcastle hefur for- ustu i 2. dejld. Alls sáu 623 þús- und manns 40 leiki,í ensku knatt- epyrnunni um helgina. 10 22. sépt. 1964 - ALÞÝÐUBlÁÐIÐ Valbjörn Þorláksson KR Islandsmeistari í tugþraut Meistaramót íslands í frjálsum iþróttum hélt áfram um helgina og var keppt í tugþraut, 10 km. hl„ og 4x800 m. boffhlaupL Valbjörn Þorlóksson, KR, varð íslandsmeistari í tugþraut, hlaut 6317 stig. Flmm hófu keppni, en aðeins Valbjöm lauk henni. Ár- angur Valbjörns i einstökum greinum var þessi: 100 m. 10,9 sek., langstökk 6,74 m., kúluvarp 12,96 m. hástökk 1,76, 110 m. gr,- hlaup 15J sek., kringlukast 39,94 m., stangarstökk 4,20 m. spjót- kast 56,50 m„ cn Valbjörn hætti i 1500 m. hlaupi eftir 2 hringi, Kjartan Guðjónsson, ÍR, varð að hætta keppni eftir stangar- stökk vegna melðsla, en hann náði bezta árangri ársins i lang- stökki, stökk 6,93 m. og einnlg hljóp Kjartan 100 m. á .sínum bezta tíma, 11,3 sek. Sveit KR varð islandsmeístari j 4x800 m. boðhlaupi, hljóp á 8:27,4 mín., en sveit Umf. Breiða- bliks í Kópavogi varð önnur á 8:59,7 mín. Sigurður Geirdal 1. sprett UBK-sveitarinnar á 2:07,- 8 mín., sem er hans langbezti tími. í s\’eit KR HaUdór Jóhanns son, Halldór Guðbjörnsson, Agn- ar Levy og Þórarlnn .Ragnarsson. Agnar Le\y, KR, sigraðl I 10 km. hluupi á 34:58,8 mín., en Hall- dór Jóhannsson, KR, yarð. annar! á 35:00,7 min. Gísli Halldórsson ræddi um starfiff sl. tvö ár, en margt hefur gerzt, þó aff merkast megi telja hina nýju íþróttamiffstöff, sem ris- in er í Laugardalnum. Heiffursfor- seti ÍSÍ, Benedikt G. Waage tók einnig til máls og lét í Ijósi á- nægju meff mikil og þróttmikil störf íþróttasambandsins. Þingforseti var kjörinn Baldur Möller., Reykjavík, en til vara Guðjón Ingimnndarson, Sauðár- króki. Þingritarar voru kjörnir Stefán Kristjánsson og Guðlaugur Guðmundsson. Gunnlaugur J. Briem, gjaldkeri framkvæmda- stjórnar las reikninga sambands- ins og skýrði þá. Bæði skýrsla og reikningar voru samþykktir sam- hljóffa. Kosiff var í nefndir þlngsins og tll þeirra vísað um 20 tillögum. — Voru allar tillögurnar afgreiddar, en þær verffa ræddar síffar á I- þróttasiðunni. Gísli HaUdórsson var endur- kjörinn forseti ÍSÍ, en meff honum í framkvæmdastjórn þeir Guffjón Einarsson, Gunnlaugur J. Briem, Sveinn Björnsson og Þorvarður Árnason, Axel Jónsson gaf ekki kost á sér. 1 varastjórn voru kjörn- ir: Gunnar Vagnsson, Hannés Þ. Stgurffsson, Atli Stelnarsson, Gunnar HjaKason og Böðvar Pét- ursson. íþróttaþinginu var slitið meff hófi í Hótel Sögu á sunnudags- kvöld. í því hófi var Baldur Möll- er sæmdur heiffursmerki ÍSÍ. . ★ VANCOÚVER 2Q. sept. NTB- Reuter) — Harry Jerome, Kan ada stgraðl í 100 m. hlaupi á móti bér í dag, hljóp á 10.2 sek..Ra» ,’Þérts,.TripJda«l >og Nejwinann. USA; hlupu báfflr á 10.4. - ★ OSLO, 20. sept. (NTB) Svíar og Norffmenn gerðu jafntefli í a- landsleiknum í knattspyrnu á UHe vaal í dag, 1-1. Norffmenn voru nær sigri. Svíar voru mjög óá- nægffir meff leik sænska liffsins. Svíar unnu b-leikinn meff 10-2, unglingaleikinn meff 2-1 og drengjaleikinn 4-2 ★ BÚDAPEST, 20. sept. (NTB- | AFP). — Fulltrúar 27 landa sóttu þing alþjóffahandknattleiks- sambandsins hér í borg um helg- ina. Ákveffiff var, aff Austurríkl skyldi halda Ðeimsmeistaramótiff utan húss 1966 og Svíþjóff innan húss HM 1967. HM innan húss fyrir kvenfólk fer fram í Vestur- Þýzkalandi næsta ár. Ákveffiff er aff reyna aff fá handknattleik sem ólympíska grein 1972. Næsta þing verður i Kaupmannahöfn 1966. i ★ Róm, 20. sept. (NTB-AFP). — Sví&r sigmffu Norðmenn i frjáls- iþróttnm í þriggja landa keppn- Inni um > helgina meff 107-101, en Ítalía vann Sviþjóff 111-97 og Nor- eg meff 113-9S. EUt met var sett, Oddvar Krogh, Noregi kastaðl sléOtin 65,80 m. sem nægffi til signrs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.