Alþýðublaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 14
Dagblöðin munu halda velli þrátt fyrir samkeppn- ina viö sjónvarpið. Mverniff geta fisksalarnir til dæmis pakkað fisk inn í sjónvarp? Kvennaskólinn i Reykjavík, Heykjavíkua- Apótek Austurstrætl Námsmeyjar skólans komi til ®olf8 Apótek, Langholtsvegl viðtals í skólann föstudaginn 25. averfisgötu 131», Hafnarfirði. Síml þ. m. og 1. og 2. bekkur kl. 10 ár- 10433 degis. 3. og 4.bekkurkl, 11 árdeg--, , ... , , Frá Kvenfelagssambandi íslands. Í9 Skrifstofa og leiðbeinmgarstðð MJkmlngwrapjöM StJálflsbjargaahúsmæðra* Laufásvegi 2 er opin fást á eftirtöldum stöðum: I Rvíkfrá kl- 3—5 alIa virka áaS& nema Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, laugardaga. Sími 10205. SUMARGLENS OG GARflAN Ræðumaðurinn var ó- finægður yfir því hve mikill hávaði var í fund arsalnum. Loks brast þol tnmæðin og hann kallaöi til þeirra, sem sátu aft- ast. — Viljið þið ekki hafa hljóð, ég heyri ekki einu sinni til sjálfs míns! Gall þá einhver við, sem aftarlega sat. - Gerir ekkert til, þú missir ekki af miklu. 0-0 Húsmóðirin: Hvernig stendur á því að þér vilj- íð iiætta María? Við för- um með yður eins og þér væruð ein af fjölskyld- unni. María: Já, það er ein- mitt það, sem ég get ekki þolað lengur. —O— PAT MURPHY kom faeim liræðilega útleik- Inn með andlitið ailt þak- | ið plástrum, og hann gat | naumast séð konuna sína þegar hún tók á móti hon um. — Hvað er að sjá þig, hrópaðj frúin. — Hver hefur farið svona með þig. Ætlarðu að segja mér að bölvaður þrjótur inn hann Mike Dohedtty hafi... — Þei, þei, kona góð greip Pat fram í. — Tal- aðu ekki illa um hina iátnu. —O— ÞEGAR ENSKI prins- inn, sem síðar varð Vil- helm fjórði, var á ferða lagi í Kanada kom liann þar inn á rakarastofu til að fá sig rakaðann, og þegar kona rakarans haíði skafið af honum skeggið, kyssti hann iiana og sagði: — Nú getur þú sagt vinkonum þínum, að son ur Englandskonungs hafi gefið ómenntaðri rakara konu konunglegan koss. Maður konunnar heyrði þetta og varð fok vondur. Hann tók í kápu kraga ríkiserfingjans. varpaði honum út fyrir dyr og sparkaði um leið í bakhluta hans. — Nú getur þú sagt félögum þínum, að ó- menntaður rakari hafi gefið syni Englandskon- ungs konunglegt spark, grenjaði hann ... Ég er hrædd um að þér hafið farið í skakkt hús. Þriðjudagur 22. september 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir —■ Tónleik- ar — 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. — 9.30 Húsmæðraleik fimi. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar, 17.00 Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni: 18.30 Þjóðlög frá Indlandi og Grikklandi. '18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. —. 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í maí: Uno Ebrélius syngur „The Trumpet of Nordland" eftir David Monrad Johansen; Höfundur le.ikur. 20.20 Landhelgismál á 17. öld; fyrra erindi. Gísli Gunnarsson. M. A. flytur. 20.40 Tónleikar: Fiðlulög eftir Cach, Debussy o. fl. 21.00 Þriðjudagsleikritið „Umhverfis jörðu á átta tíu dögum" eftir Jules Verne og Tommy Tweed; XIV. þáttur — endir. Þýðandi: Þórð ur Harðarson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Erlingur Gíslason, Brynja Benediktsdóttir, Ævar R. Kvaran, Jón Aðils, Haraldur Björnsson, Bald vin Halldórsson, Þorgrímur Einarsson, Guð mundur Pálsson, Valur Gústafsson, Jóhann Pálsson, Klemens Jónsson og Flosi Ólafs- son. 21.35 „Stefán konungur", forleikur op. 117 eftir Beethoven. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Leipzig leikur, Adolf Fritz Guhl gtj. 21.45 „Feykishólar*": Jón Múli Árnason les úr ljóðabók Ingólfs Jónssonar frá Prestbakka. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Það blikar á bitrar eggjar", eftir Antony Lejeune; XIII. > Þýðandi: Gissur Erlingsson. Lesari: Eyvind ur Erlendsson. 22.30 Létt músik á síðkvöldi. 23.15 Dagskrárlolc Nýtt ráð Nú vænkast hagur vors sanna samvinnuflokks. Því sjálfsagt vér fögnum. Hann ætlar sér fylgi aS kaupa með Kópavogs kjörbúSarvögnum. KANKVÍS. Hinn 12. sept. voru gefin saman í hjónaband af séra Leó Júlíussyni ungfrú Þorbjörg Þórðardóttir, hár greiðsludama, Borgarnesi, og Jó- hann Ingimundarson, bifreiðastj. Borgarnesi. (Studio Guðmtmdar). Leiðrétting! Þau leiðu mistök urðu í minn- ingargrein um Sigtrygg Pálsson hér í blaðinu hér í fyrri viku, að nafn ekkju hans misritaðist. Hún heitir Sigurlaug Gunnarsdaóttir. Blaðið biðst velvirðingar á þess um mistökum. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1.30 - 3.30. BSRB Framhald af siðu 5. jafnan í samræmi við framfærslu- kostnað, neyzluskattar verði gerð- ir sem einfaldastir í framkvæmd, til þess að unnt sé að koma við öruggu eftirliti með innheimtu þeirra og skilum, eftirlit með skattaframtölum verði hert og refsing við skattsvikum þyngd. Enginn ágreiningur varð um til- lögur þær og ályktanir, sem sam- þykktar voru á þinginu, og ríkti mikil eining meðal þingfulltrúa. Alþýðublaðið hafði í dag sam- band við einn af stjórnarmönnum BSRB, Guðjón B. Baldvinsson, þar sem hann var að vinna úr gögnum þingsins á skrifstofu bandalagsins ásamt Haraldi Stein- þórssyni, og spúrði hann um þing- ið, og svaraði hann á þessa leið: „Þingið einkenndist af vilja til að leysa málin sameiginlega og móta einhuga þá stefnu, sem stjórn BS- RB og Kjararáð skulu starfa eftir á því kjörtímabili, sem nú er hafið" Veður- horfur Hvass austan og rigning, síðan stinningskaldi og skúrir. í gær var suðaustan kaldi og skýjað’ fyrir norðan, en fyrir sunnan var austan stinninga- kaldi. í Reykjavík var austan stinningskalði o{ 6 stiga hiti. Auðvitað urðu Kefl- vikingar íslandsmeistar ar, af því að þeir höfðu tvo bítla I liðinu . . , . 14 22. sept. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.