Alþýðublaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 12
BfM jj 'Sl'S'BTOI: IIII ;)=l II: H GAML-A BIÓ Hún sá morð (Murder She Said) Ensk sakamálamynd eftir sögu Agattra Christie. Sýnd kl. 5, 7 ogr 9. Bönnuð innan 12 ára. HAVNABFJARDARBÍð S0249 Sýn mér trú þína (Heavens above) Bráðsnjöll brezk gamanmynd. Aðalhlutverk: Peter Sellers. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9. TONABIO Skipholti 22 Rógburður (The Childrens Hour) Víðfræg og snilldarvel gerð, ný amerísk stórmynd. Audrey Hepburn Shirley Macl.aine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Exodus Stórfengleg kvikmynd í Todd- AO. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. ÚRSUS Ný mynd í Cinemacope og lit um. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð iönan 16 ára. Miðasala, frá kl. ”4. Hltíbarðvdððcrfir DAGA) ÍKJLSTlLSa. C&önávúðmstdfanli/f Umul&U.MkimXk, NÝ J A BfÖ Meðhjálpari majorsins (Majorens Oppasser) Sprellfjörug dönsk gaman- mynd. Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tSLENZKUR TEXTI Örlagarík ást (By Love Possessed) Víðfræg, ný amerisk stórmynd í litum. Lana Turner og George Hamilton Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. Hækkað verð. ÍSLENZICUR TEXTI ÞJÓDLEIKHÚSID Kraftaverkið Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. Simi 1-1200. BBWHiHHI This sporting life. Mjög ánrifamikil brezk verð launamynd. Aðalhlutverk: Richard Harris Raohel Roberts Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Plöntuskrímslin. (The day of the Triffids) Æsispennandi hrollvekja um plöntur, sem borist hafa með loft steinum utan úr geimnum og virðast ætla að útrýma mannkyn inu. Litmynd og Cinemascope. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. AUaJLIRBÆJ|kRBfÓ Slml 1-13-84 Meistaraverkið Ný ensk gamanmynd. tslenzkur textl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðasta sinn. "...I Símí 50 184. Heldri maður sem njósnari Spennandi og skemmtileg njósnamynd í sérflokki. Paul Meurisse Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Sagan um Franz Liszt Síðustu sýningar. Sýnd kl. 9. fSLENZKUR TEXTI ÓGNVALDIR UNDIR- HEIMANNA Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Skoðum og stillum bflanit Fljótt og vel. SkAtecótn 38. Sfml U4M Operation Bikini Hörkuspennandi mynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Áskriffasíminn er 14900 BySyerjma bQana Tectyl. Grensásveg 18. síml 1-99-44 Pússningarsandur Heintkeyrður pússningarsandui og vikursandur, sigtaður eð» ásigtaður við húsdymar eð» kominn upp ð hvaða bæð seir er, eftlr óskum kaupenda. 8ANDSALAN við EUiðavor »J Símf 41920. Hjúkrunarkonur Tvær hjúkrunarkonur óskast að Farsóttarhúsi Reykja- víkur 1. október n.k. Upplýsingar í síma 22400 frá ki. 9—17. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. AFGREIÐSLUFÓLK Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í eina kjötverzlun okk- ar. — Nánari upplýsingar í skrifstofunni. Sláturfélag Suðurlands. Matráðskona - Starísstúlkur Matráðskoua og starfsstúlkur óskast að Vistheimilinu að Amarholti á Kjalarnesi. Upplýsingar í síma 22400 frá kl. 9—17. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. SENDLA drengi eða stúlkur, vantar á ritsímastöðina í Reykjavík. Vinnutími fjórir tímar á dag, kl. 8—12, 13—17 og' 18—22. Nánari upplýsingar í Skeytaútsendingu ritsímans. Sími 22079. Ef það er PRJÓNAGARN liggur leiðin í HOF Nýkomið fjölbreytt úrval: Frá Danmörku: Hjartagarn, 3 tegnndir. — Danmörku: Söndeborgargarn. — Englandi: Haylield-Nylongam. — Hollandi: Nevedagarn, 3 tegundir. — Hollandi: Skútugam, 6 tegundir. — Frakklandi: Viola Ctúette. — Noregi: Finso sportgarn. — Þýzkalandl: Nomotta babygam, 3 tegundlr. — Þýzkalandi: Svanagarn, 4 tegundir. Prjónar — Hekhmálar — Prjóna- málspjöld — Lyklcjunælur. KOSTAK AUP : A meðan birgðfr endast seljum við hið viðurkennda hollénzka VESDREGARN á aðeins kr. 20,00 50 gr. og kr. 40,00 100 gr. Verzlunin H O F Laugavegi 4. Auglýsingasíminn er 14906 X2 22. sept. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.