Alþýðublaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 16
HELT !' Reykjavík, 21. sept. | JEAN PAUL WEISS : gera flugáætlun sína í : furn], þégár blaðama : þýðublaðsins kom þan{ unda tímanUm í morgn f var ákveðina í að leggj TEKNIR I LAHOHELGI Annar skipstjórinn hefur þrisvar áður verið dæmdur á ísafirði Reykjavík, 21. sept. — HP. ÍJM KLUKKAN eitt í nótt kom varðskipið Ó ð i n n að tveimur brezkum togurum, James Barrie frá Hull og Wyre Vanguard frá Fleetwood, að meintum, ólögleg- um veiðum tæpar tvær sjómílur Snnan fiskveiðitakmarkanna út af Önundarfirði. Hlýddu |>eir stöðv- tmarmerkjum varðskipsins, er þeir voru komnir út fyrir fiskveiðitak- inörkin, og Viðurkenndu þá, að þeir héfðu verið innan landhelgi, én töldu sig hafa verið með bil- aða vél. Óðinn kom með togar- ana til ísafjarðar milli kl. 6,30 í morgun. Réttarhöld í máli skip- stjóranna hófust hjá bæjarfóget- anum á ísafirði kl. 4 í dag, og verður þeim haldið þar áfram á morgun, en dómur verður naiun- ast upp kveðinn fyrr en á mið- vikudag. — Skipstjórinn á James Barrie, Kichard Taylor, er gamall kunningi lögreglunnar á ísafirði og Landhelgisgæzlunnar, og befur hann tvisvar verið dæmdur á ísa- firði fjrir landhelgisbrot og einu sinni fyrir likamsárás. Þegar Óðinn kom að togurun- um í nótt, er talið, að annar þeirra hafi verið um 1,6 sjómílur fyrir innan fiskveiðitakmörkin, en hinn um 1,8 sjómílur. Þeir voru þá með vörpuna úti. Óðinn gaf þeim strax stöðvunarmerki, en þeir færðu sig Framhald á 13 siðu VANTAR VITNI Reykjavík, 21. sept. — ÁG, í GÆRKVÖLDI um kl. 23 voru þrjár stúlkur að koma úr kvik- myndahúsi, og gengu vestur yfir Pósthússtræti hjá Reykjavíkur- Apóteki. Gengu þær yfir á grænu ljósi. Þegar sú fyrsta var að kom- ast yfir götuna gekk hún fyrir aftan bifreið, sem var að nema staðar hjá götuljósunum. Þegar bifreiðin hemlaði tók hún smá „bakslag” og lenti aftur-stuðarinn á fótlegg stúlkunnar. Stúlkan fann lítið til og hélt ferð sinni áfram. Litlu síðar tók hún eftir því, að mikið blæddi úr fætinum. Fór hún þá á lögreglu- stöðina og var flutt þaðan á Slysa- várðstofúna. Við rannsökn kom { ljós, að. stúlkan hafði hlotið tals- verðan áverka. Eru það nú vinsam, leg-tihnæTi umferðardeildar rann- sóknarlögreglunnar, að liver serh hefur orðið vitni að þessum át- burði láti þegar vita. Þriðjudagur 22. september 1964 n.ussnesK vei ai geroinni íupiev ie-i» uje.UlH.-isi. Blaðamenn flugu með þyril- vængjum um borð í Wasp, en skipið var þá úti fyrir Sand- gerði. Sunnan af íslandi kom önnur flotadeild með flugvéla- móðurskipið INDEPENDENCE og eldflaugaskip. Æfingarnar eru reglulegur liður í varnar- starfi Atlantshafsbandalagsins til að treysta samstarf banda- lags þjóðanna. RÚSSNESKAR FLUGVELAR FYLGJAST MEÐ ELOTAÆFINGUM VIÐ ÍSLAND ■ Einkaskeyti til Alþýðublaðs- ins. 21. september. Rússneskar flugvélar hafa flog- ið umhverfis ísland síðustu daga til að fylgjast með flota- æfingum Atlantshafsbanda- lagsins. Flugvélar af gerðinni TU-95, svokallaðar Bear-flug- vélar flugu sunnan íslands, en orrustuflugvélar frá Keflavík- urflugvelli fylgdust með þeim. Síðar birtust tvær flugvélar af Badger-gerð og fylgdust orr- ustuvélar einnig með þeim. Rússnesku flugmennirnir á Badger-vélunum veifuðu til hinna amerísku kollega sinna á orrustuþotunum, óg skiptust þeir á vinsamlegum kveðjum með ljósmerkjum. Flotaæfingamar fara fram á hafinu milli íslands og Nor- egs og suður til Biskayaflóa. í þeim taka þátt 125 skip, 170 flugvélar og 30 þúsund manns. Bandaríska flotadeildin B r a - ■111111 vo, en í henni er flugvéla- móðurskipið W a s p og sjö tundurspillar, sigldu upp að íslandi I sambandi við æfing- ar í vörnum gegn kaf- bátum. Blaðaraenn og sjónvarpsmenn horfðu hrifnir á logana I Surts ey, þegar flotadeUdin sigldi alllangt sunnan við eyjuna skömmu fyrir miðnætti á laug- ardag. Rússnesk Badger-vél, Tupolev TU-16. VARNARLIÐSMAÐUR LEZT ER HANN REYNDI AÐ BJARGA Reykjavík, 2L sept. EG, UNGUR varnarliðsmaður af Keflavíkurflugvelli lézt síðastlið- inn laugardag á Kirkjuvogi, er hann reyndi að bjarga banda- FERÐ SINNI UÐUR ÁFRAM GO. var að sína úti í flug blaðamaður Al- þangað á s jö morgún. Weiss að léggja af stað. strax klukkan 7,15 og áætlaði að vera 11 klst. og 22 mínútur til Frakklands. Hann býr í borginni Toulause og er umí boðsmaður Mooney verksmiðj anna í Evrópu. Weiss er ungur maður, bjart- ffliiiiiÉÉiriiiiipiiiiiiiii ari á hár og hörund en Frakk- ar almennt. Hann er lágur vexti og kvikur. Samkvæmt frásögn hans lögðu þeir félagar af stað frá Boston og flugu til St. Pierre, sem er franskt yfirráða Framhald á 13. síðu rískum dreng, sem var á heima- tilbúnum fleka, er bar ört frá landi. Atburður þessi átti sór stað sl. laugardag eftir hádegi. Varnar- liðsmaðurinn Rodney E. Taylor frá Lafayette í Georgía, 21 árs gam- all, var á verði við girðinguna, sem er umhverfis flugvallarsvæð- Framhald á 5. síðu. Örin visar á manninn, sem þyrlan bjargaði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.