Alþýðublaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 1
JENS OTTO KRAG: — Væntir þess að stjórnin sitji áfram. Mikill vatnsskortur í Reykjavíkurborg Reyki’avík, 22. sept. — ÞB • Vatnsskortur hrjáir nú Reykja- vik svo mjögr, að horfir til vand ræða sums staðar. Mest er vatns- léysið á Skólavörðuholti og Rauð- afárholti, en þar eru gramlar lagn- if engar dælur. í grær versnaði ástandið skyndilega vegrna þess, at$ 300 hestafla dæla hjá Gvendar brunnum bilaði. Brunnarnir hafa hvergri nærri undan og hafði kom izt loft í dæluna. Um leið ogr það grerist, fellur allur þrýstingur á vatnsleiðslukerfinu. Eins og áður hefur verið skýrt frá í blaðinu valda þurrkarnir í sumar og snjó , leysi síðasta vetrar þessu mikla vatnsleysi. Þegar svo er komið, hafa smá regnskvettur, eins og sú, sem kom í gær ekkert að segja. Blaðið ræddi við vatnsveitu stjóra í dag og spurði hann til hvaða ráða yrði nú gripið. Hann sagði, að til álita hefði komið að taka úr lindum, sem eru uppi hjá Jaðri. Úr þessum lindum koma 400 sekúndulítrar og þyrfti um 300 metra ianga leiðslu til að homa þeim í samband við Vatnsveitu- kerfið. Vissir annmarkar munu bó vera á þessari lausn vegna byggð-- arinnar í kring. Vathsveitustjóri Framh.- á bls. 4. ÍHALÐSMENN B/ETTU VIÐ SIG FJÖRUM ÞINGSÆTUM Kaupmannahöfn, 22. sept. (NTB-Reuter). ÚRSLIT dönsku þingkosninganna urðu kunn um kl. 01,30 í nótt, að því fráskildu, að utankjör- staðaatkvæði voru þá enn ótalin. Heildarúrslit kosninganúa fara hér á eftir og í svigum eru úrslit kosninganna 1960: Dönsku kosnlng- arnar Jafnaðarmenn ............ 1.103.216 (1.023.794) 76 þingmenn (76) Radikale Venstre . 139.731 (140.979) 10 — (11) Ihaldsmenn . .527.921 (435.764) 36 — (32) Venstre . 546.940 (512.041) 38 — (38) Rettsforbundet 34.115 (52.330) 0 — (0) Socialist Folkeparti 152.085 (149.440) 10 — (11) Kommúnistar 32.245 (27.298) 0 — (0) Friðarpólitíski Þjóðarfl. .. 9.032 (0) 0 — («) Slésvíkurflokkur ,.. 9.265 (9.058) 0 — (1) Óháðir 65.659 (81.134) 5 . (6) Heildarúrslitin sýna, að íhalds- flokkurinn hefur unnið 4 þing- sæti og hefur nú 36 þingmenn. Venstre, sem líka er íhaldsflokkur heldur sömu þingmannatölu og á sáðasta þingi, 38 þingmönnum, Jafnaðarmenn bættu við sig 80 þúsund atkvæðum en lialda sama þingsætafjöida og áður og verða með 76 þingsæti. Hinn stjórnar- flokkurinn, Radikale Venstre, tap- ar hins vegar 1 þingsæti og hefur nú 10 þingsæti í stað 11 þingsæta áður. Þtjóðvarnarflokkur Axel Larsen (Socialistisk Folkeparti) tapar 1 þingsæti og hefur því 10 þingsæti í stað 11 áður. Forystumenn stjórnarandstöðu- flokkanna lýstu því yfir í danska sjónvarpinu í kvöld er úrslit voru kunn, að núverandi ríkisstjórn hefði misst meirihluta sinn. Jens Otto Krag forsætisráðherra og for Framhald á síðu 4 Hús undir handritin ÁKVEÐIÐ hefur verið að ríkis- stjórnin og Háskóli íslands reisi í sameiningu byggingu, þar sem í fyrsta lagi er gert ráð fyrir hús- rými handa Handritastofnun ís- Iands og í öðru lagi fyrir ýmsa starfsemi Ifáskólans, svo sem kennsífistofur og lestrarsali. er fyrst og fremst séu ætlaðir stúd- entum í íslenzkuin fræðiun. Er Framh. á bls. 4. BANASLYS Þreitan ára gamall piltur bíöur bana í upp- skipun við höfnina og Reykjavík, 22. sept. — EG. Banaslys varð við liöfnina um klukkan hálf sjö í kvöld, er verið var að skipa npp timbri úr Öskju, sem liggur við Ingólfsgarð. 13 ára piltur varð á milli timburlieisis og skipshliðar og bcið bana. Jafn- aldri piltsins, sem þarna var og við vinnu, slasaðist og var fluttur á Siysavarðstofuna. Þár var ekki unnt að fá upplýst í kvöid hvort meiðsli hans væru alvarleg. Rannsóknarlögreglan gaf - blaðinu þær upplýsingar i gær kvöldi, að slysið 'hefði átt sér annar slasast stað er verið var að skipa timbri upp úr Öskju. Timbur- heisi var lyft upp úr lest skips- ins, og skyldi það sett á pall vörubQs, sem beið á bryggj- unni. Þegar heisið var yfir pall- inum, mun það hafa sveiflazt til hliðar og kastazt utan í skipsbliðina (sjá mynd) með þeim afleiðingum, að annar drengjanna, sem við móttöku voru á bryggjunni, beið bana, en hinn slasaðist. Drengirnir voru báðir þrett- án ára. Sá sem lézt var úr hópl þriggja systkina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.