Alþýðublaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 14
14 >23.: sepí. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sannur og einlægrur tón. Iistarunnandi er aöeins sá, sem heyrir ungra stúlku syngja í baði og leggur EYR AÐ að skráargatinu. Minningarspgöld Menningar og minningarsjóös kvenna íást á eft irtöldum stöðum: Bókabúö Helga- fells, Laugaveg 100, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókabuð ísa foldar í Austurstræti, Hljóðfæra- húsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1 og í skrifstofu sjóðsins að Laufás- veg 3. — Stjórn M. M. K. n- -- U.— ■ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1.30 - 3.30. Ml’nntnggrspj ðjd SJálfcbj&rgar fárt á eftirtöldum atöffum: 1 Rvík /esturbæjar Apótek, Melhaga 22, deykjavtkur Apótek Auaturstrstl Solts Apótek, Langholtsvegi Sverfisgötu 13k, Hafnarfirðl. Siml f0433. MOC.C Það er til tik, sem er bara á lóðiríi fjórða hvert ár — ncfnilega pólitíkin ... SUMARGLENS OG GAiVÍAN —Þú ert brjóstum- kennanleg, auminginn. Nú hefurðu misst karlinn þinn, ofan á allt annað. Læknirinn hefur ekk- ekkert lijálpað honum? — Hjálpað? Læknir- Irinn? Ég lét engan lækni eækja. Hann varð sjálf- dauður. KERLING nokkur sem bað sér beininga, sagði rið vel búinn höfðingja, er gekk framhjá henni: — Það vildi ég, að blessun drottins fylgdi yður alla daga — en næði yður þó aldrei, bætti hún við, þegar hún sá, að engin fékkst gjöf- in . . . MJÖG andrík heldri kona átti eitt sinn tal við nokkra karlmenn. — Ég játa það, sagði hún, að kvenmenn eru yfirleitt hégómlegrl en karlmenn, Til dæmis sé ég að hálsbindið er skakkt á þeim laglegasta ykkar. Slíkt gæti aldrei komið fyrir hjá okur kvenfólkinu, Fimm karlmenn voru viðstaddir og allir gripu þeir til hálsbindisins. AMERÍKUMENN hafa ekki allir mikla trú á Iæknunum sínum, ef dæma má eftir svohljóð- andi blaðafregn, sem birt ist i bandarísku blaði fyrir skemmstu: „Hinn þekkti verzlun- armaður, Georges Smith, var í gær fluttur á sjúkra hús, þar sem á að gera á honum botnlangaskurð. Hann lætur eftir sig konu og þrjú börn. * * • r .. Guði sé lof, að þú ert kominn. I0MMM Miðvikudagur 23. september 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar — 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. — 9.30 Húsmæðraleik fimi. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna": Tónlelkar. 15.00 Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar, 18.30 Lög úr söngleiknum: „Fiorello" eftir Bock og Harniek. 18.50 Tilkynningar. —. 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. 20.00 Lög frá Havvai: Marty Robbins syngur, 20.20 Sumarvaka: a) Strandið í Skarfakletti. Bergsveinn Skúla son flytur frásöguþátt. b) íslenzk tónlist: Karlakór Miðnesinga syng- ur. Söngstjóri Guðmundur Nordal. c) Við dagsins önn. Baldur Pálmason flytur frásögn Torfa Þorsteinssonar bónda í Haga í Hornafirði. e) Fimm kvæði, — Ijóðaþáttur valinn af Helga Sæmundssyni. Hjörtur Pálsson flytur. 21.30 Tónleikar: Sinfónía í B-dúr eftir Franz Xaver1 Ricjhter. Kammerhljómsveit Rínar- landa leikur; Thomas Baldner stj. 21.45 Frímerkjaþáttur. Sigurður Þorsteinsson flytur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.'l0 Kvöldsagan: „Það blikar á bitrar eggjar“, eftir Anthony Lejeune; XIV. Þýðandi: Gissur Erlingsson. Lesari: Eyvind ur Erlendsson. 22.30 Lög unga fólksins. 23.20 Dagskrárlok. Keflavík sigraði í knattspyrnulist sakir kunnáttu, en alls engrar heppni. Svo K.R. og Akranes ættu sem fyrst að útvega bítla til keppni. KANKVÍS. Barnaheimilissjóði Þjóðkirkjunn- ar berst vegleg minningargijöf. Tíu börn og einn uppeldissonur Kristbjargar sál. Þorvarðardóttur er síðast bjó að Lambhúsum á Akranesi, hafa afhent mér ellefu þúsund krónur, er þau gefa Barna heimilissjóði Þjóðkirkjunnar til minningar um móður og fóstur- móður sína í tilefni af 100 ára af- mæli hennar liinn 7. þ. m. — Með alúðar þakklæti — Ing ólfur Ástmarsson. TIL HAMINGJU Nýlega voru gefin saman í lijóna band af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Elinborg Magnúsdóttir og Jón M. Magnússon, Ljósheimum 22, ReykjaVík. (Studio Guðm.) Norðaustan kaldi, skýjað, en þurrt að kalla. fi gær var norðaustan átt með slyddu norðan lands og vestan, en mildara veður sunnanlands. — t Reykjavík var austan gola, dálítil rigning og hiti 9 stig.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.