Alþýðublaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 11
Snæfellingar sigruöu Skarphéðin í frjáls- íþrótfum 88:75 stig Keppni Skarphéðins, og Snæ- fellinga í frjálsum íþróttum hin fimmta í röðinni, fór fram að Félagslundi sunnud. 6. sept. s.l. Veður var heldur óhagstætt til íþróttakeppni hvasst og kalt, en þrátt fyrir það voru áhorfendur talsvert margir. Athyglisverður árangur náðist í sumum greinum, sem sýnir það glöggt að um mikla framför er að ræða í íþróttinni og á keppni þessi sem fram hefur farið milli Mwwwwwwmwwwww Nýtt drengja og unglingamet í A innanfélagsmóti í fyrra- dag setti Erlendur Valdi- marsson nýtt drengja- og unglingamet í kringlukasti, kastaði 46,49 m. Gamla met- ið átti Kjartan Guðjónsson, 43.65 m. og gamla unglinga- metið, Þorsteinn Alfreðs- son (hálfbróðir Erlendar) 45,40 m. Kastsería Erlendar var mjög jöfn. Annar í keppn inni var Friðrik Guðmunds- son, KR, 44,80 m. og þriðji Þórarinn Arnórsson, ÍR, 38.65 m. H.S.K. og H.S.H. hin síðari ár, eflaust sinn þátt í því. 1500 m. hlaup: Jón H. Sig. HSK 4:39,5 Ásbjörn Óskarsson, HSK 4:39,8 Jóel Jónasson, HSH 4:42,5 Þórður Ind. HSH 5:09,0 Gestur: Hafsteinn Sveinsson, HSK 4:35,2 4x100 m. boðhlaup: A-sveit HSH 46,7 A-sveit HSK ó.g. Langstökk: Gestur Ein. HSK 0,64 Karl Stefánsson, HSK 6,60 Þórður Indr. HSH 6,42 Sig. Hjörl. HSH 6,30 Gestur: Kjartan Guðjónsson, ÍR 6,24 Þrístökk: Sig. Hjöiri. HSH 14,23 Karl Stefánsson, HSK 13,85 Þórður Indr. HSH 13,40 Guðm. Jónsson, HSK 13,21 Hástökk: Sig. Hjörl. HSH 1,70 Gunnar Marmundss. HSK 1,70 Sigurþór Hjörl. HSH 1,70 Jón Hauksson, HSK 1,65 Gestir: Jóh. Gunnarsson, HSK 1,70 Kjartan Guðjónsson, ÍR 1,75 Stangarstökk: Guðm. Jóh. HSH 3,30 Gunnar Marmundss,, HSK 3,20 Þórður Indr. HSH 3,10 Jón Hauksson, HSK 3,00 Kúluvarp: Erling Jóh. HSH 14,17 Sigurþór Hjöri. HSH 14,16 Sveinn Sveinsson, HSH 11,70 SIGURÞÓR HJÖRLEIFSSON 14,16 m. í kúluvarpi. Úrslit í einstökum greiniun: Karlar. 100 m. hlaup: Hrólfur Jóh. HSH 11,4 Guðb. Gunnarsson, HSH 11,5 Gestur Einarsson HSK 11,6 Guðm. Jónsson, HSK 11,6 400 m. hlaup: Guðbj. Gunnarsson, HSH 54,6 HSH-met. Hrólfur Jóhannesson, HSH 55,7 Guðm. Guðm. HSK 59,0 Hinn sigursæli frjálsíþróttaflokkur HSH. jUHuWv.luíiuUí, Myndin er frá leik Þróttar og Fram s.l. Iaugardag. Framarar verjasi sókn Þróttar. WWWWWWWWWWWW%tWWWWWWWWMi FYRSTA GREIN: Undarleg spurning hugsa víst flestir, sem lesa þessa fyrir- sögn. Það er víst að fimleikar og aðrar íþróttir hafa góð á- hrif á heilsuna. Flestir lesend- anna hafa einhverja persónu- Iega reynslu af því hve góð áhrif vel útfærð íþróttaæfing hefur á sál og líkama. Það má ræða um hættuna af stjörnudýrkun íþróttanna, en það er annað mál. Og því mið- ur er það þekkt fyrirbrigði, að í hita keppninnar reynir í- þróttamaðurinn meira á líkama sinn en hægt er að telja heilsu samlegt. En það kemur mjög kynlega fyrir sjónir, að hægt sé í fullri alvöru að spyrja, hvort líkams æfingarnar séu yfirleitt nyt- samar og heilsusamlegar. í það minnsta hljóti fimleikar og leikíþróttir að vera góðar fyr- ir líkama okkar. I.æknar ræða málið. Það má öruggt telja, að í- þróttamennirnir hafi fæstir hugsað nokkurn tíma um, hvort það væri skaðlegt eða gott fyr- ir heilsuna að stunda íþróttir. Menn leika knattspyrnu eða stökkva hástökk vegna þess að þeir hafa gaman af því, en ekki vegna þess að það sé gott fyr- ir heilsuna, styrki viljann, — skýri skapgerðina eða því nm líkt. Hins vegar hefur spurningin um gagnsemi íþróttanna verið rædd í fullri alvöru lækna á meðal, og margir þekktir vís- indamenn hafa látið í Ijós þá skoðun, að fimleikar og aðrar íþróttir yfirleitt hafi ekki þá þýðingu fyrir heilsuna, sem al- mennt er ráð fyrir gert. Spurningin um gagnsemí I- þróttanna hefur rnikla þýðingu fyrir alla, sem vinna við þær. Það hlýtur að vera ægileg til- finning fyrir t. d. íþróttakenn- ara — rnann, sem hefur vígt Iíf sitt líkamsæfingum, ef hann er ekki alveg viss um að í- þróttirnar hafi raunverulega heilsubætandi áhrif. Öll vinna hans, allt lífsstarfið, yrði þá mciningarlaust. Og hinum stóra hópi íþrótta manna ætti að vera það áhuga mál, að vita hvað læknavísind- in hafa að segja um málið. Vísindamennirnir eru ekki sammála. Þeir eru á öndverðum meiði og verður álit þeirra rætt að nokkru í fáeinum greinakornum og efnið ýmist þýtt, endursagt eða heimatil- búið. Guðm. Þórarinsson. WMWWHWWHWWUMWWWWMWWWWWWWWWW ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. sept. 1964 1| jmtiwwiwwiiiiiiiiiii““*****‘*‘**>l<‘*************,**l>i‘**ll,,*l*MM***M**,*M****,**M*******^*^^**

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.