Alþýðublaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 1
44. árg. — Fimmtudagur 22. október 1964 — 241. tbl.
★ í GÆR lauk frjáls-
íþróttakeppni Olym-
píuleikanna. Nokkur
heimsmet voru sett
og Bikila vaxm mara-
þonhlaupið öðru sinni!
★ Sjá Olympiufrétt-
irnar á bls. 1Q og 11.
IDKY01964
Miklar umræður á Alþingi um atvinnumál Norðanlands
DARFLUTNINGA
LAIISN
Ij>AÐ VIRÐIST vera miklum erfiðleikum bundið að koma upp iðnaði t.l
atvinnuaukningar á þeim stöðum Norðanlands, þar sem árstíðarbundið
atvinnuleysi er alvarlegast. Hins vegar benda athuganir til, að hag-
nýta þurfi betur þau atvinnutæki, sem fyrir eru á þessum stöðum,
sérstaklega á sviði fiskvinnslu og fiskiðnaðar, og er vandinn að
flytja hráefni til þessara staða. Hefur ríkisstjómin þegar lagt all-
mikið fé til tilrauna á síldarfiutningum frá miðunum fyrir Austur-
landi til hafna á Norðurlandi.
Þétta Var aðalefnið í svörum
Jóhanns Hafsteins iðnaðarmálaráð
iíerra við fyrirspurn Ragnars Arn-
Sjór yfir
Skúlagötu
Reykjavík, 21. okt. — ÓTJ.
Sjógusur gengu yfir Skúlagötu á
tímabiii í dag, og einnig þeyttist
yfir hana steinhnullungar og þara
þönglar, þannig að stundum var
liún ófær bílum. Mikið rok liefur
veriff í allan dag, og mikill sjó-
gangur, viff hafnargarffana. Lög-
reglan setti „varffmenn" viff Skúla
götuna sem lokuffu henni í verstu
hryðjunum, og snéru bílum frá.
fekki ér vitaff um neinar skemmd-
ir á mannvirkjum.
alds, sem ,rædd var í sameinuðu
þingi í gær. Spunnust af þessu
miklar umræður um atvinnumál á
Norðurlandi og stóðu þær út fund
artímann í gær.
Iðnaðarmálaráðherra gagnrýndi
alþingismenn fyrir að vekja tál-
vonir hjá fólki með flutningi. fyrir
spurna og tillagna á Alþingi, og
kvað meira auglýsingabragð að
þessu en æskilegt væri. Hann
gerði grein fyrir bráðabirgða-
skýrslu nefndar, sem hefur athug-
að atvinnumál Norðurlands síð-
ustu fimm mánuði og kvað ríkis-
stjórnina munu byggja aðgerðir
sínar á endanlegum tillögum þeirr
ar nefndar.
Magnús Jónsson (S) kvað afla-
leysi hafa verið fyrir öllu Norður-
landi, ekki aðeins að vestanverðu.
Taldi hann ástæðu tií að vinna
á kerfisbundnari hátt að lausn at-
Framh. á bls 4.
SIGLUFJORÐUR
*WWM|WMM*W*MWHIWMWWM%WMIMMWMIIWWWW
FÁRVIÐRI Á
TFJÖRÐUM
Reykjavík, 21. okt. — OÓ.
MIKIÐ slagviffri gekk yfir
Suff-Vesturland í nótt. Hvass-
ast var á Vestfjörffum, mæld-
ust þar víffa 10 vindstig í morg
un. Samkvæmt upplýsingum
Veffurstofunnar var hvassast á
Galtarvita, var þar 13 vindstiga
fárveffur þcgar verst lét. Um
vestanvert landiff rigndi víða
feiknarlega. Mest mældist úr-
koma í Kvígindisdal 70 mm.
og 43 mm. á Þingvöllum. Vart
varff eldingar viff ísafjarðar-
djúp. Um hádegi gekk áttin til
vesturs og létti til, og í dag
stóff vindur beint af Grænlands
jökli. Reiknað er mcff aff lægff
in norffur af Vestfjörffum fari
norffur á bóginn og valdi norff
anátt á morgun, og gengur þá í
Iiríffarveffur yfir Norffurland. í
dag eru hlýindi víffast hvar á
Landinu, hlýjast á NA-landi og
hiti meistur i Vopnafirði 14
stig. í Reykjavik var 9 stiga
hiti. Búist er viff kaldara veffri
á morgun.
Skólinn tek-
ur til starfa
- segir einn stofnandinn
/ • ,
Reykjavík, 21. okt. — ÓTJ.
í EINU dagblaffanna í dag var
frétt um svikaskóla, sem virðist
liafa veriff stofnaffur í þeim tU-
gangi aff hafa fé út úr fólki. Væri
Samkomulag
mWWtWWWWMHWWMMWWWWWWWWIWWW*
SATTASEMJARI hélt fund með
deiluaðilum í prentaradeilunni - í
gær. Fundurinn hófst klukkan
fimm siðdegis og stóff til miffnætt
'is. Á fundinum náffist samkomulag
milli prentjara og prentsmiffju-
eigenda og verffur þaff boriff und
ir fund í félögunum í dag. Prent-
myndasmiðir voru enn á samninga
fundi, þegar blaffið fór í prentun.
maffur sá, er aff honum stæði,
grunaffur um alls konar misferli.
Hann á aff hafa auglýst í haust
einhvers konar námskeið eða skóla
og tekiff námsgjaldiff fyrirfram,
án þess aff úr kennslu yrffi. Komst
blaffið því aff þeirri niðurstöðu að
skólinn væri ekki til.
Þá skýrði blaðið einnig frá þvi,
að maður þessi hefði svikið út 20
þús. króna ritvél hjá fyrirtæki
einu hér í borg, og selt hana dag-
inn eftir fyrir 5 þús. krónur.
í kvöld hringdi í Alþýðublaðið
einn þeirra manna, er að skólan-
um standa og sagði, að víst væri
hann til. Að vísu hefðu ýmsar taf-
ir orðið þess valdandi að hann
gat ekki hafist á þeim tíma, sem
gert hafði verið ráð fyrir, en það
væri vissulega meiningin að halda
hann.
Framhald ó síffu 4
Slys við
höfnina
Reykjavík, 21. okt. — OTJ.
Vinnuslys varff viff höfnina f
dag, er veriff var aff losa ms.
Bakkafoss. Þorsteinn Ólafsson, til
heimilis að Álftamýri 40, slasaff-
ist er pallur sem notaffur er til aff
hífa varning á, losnaði úr festing-
um, og féll úr töluverðri hæff niff-
ur í lestina þar sem hann var að
vinna. Skall pallurinn á höfði Þor
steins og öxl. Viff þaff fór bann úr
axlarlið, og skaddaðist á höfffi.
Hann var þegar fluttur á Slysa-
varffstofuna, og þaffan ófram á
Landakot.
Slys í Sindra-porti
Reykjavík, 21. okt. — ÓTJ.
MAÐUR meiddist í Sindraport
inu í morgun, er vindkviffa feykti
járnplötu úr bálkesti. Skall hún
á honum, og þeytti honum um
koll. Veriff var aff brenna rusli,
eins og þar er iffulega gert, og
var Guffmundur Árnason, smiffju
stíg 6, aff skara í eldinum, þegar
vindkviffa lyfti plötunni, og feykti
henni á liann. Guffmundur var
þegar fluttur á Slysavarffstof-
una og kom þar í Ijós aff hann
hafði marizt nokkuff á fæti, en
méiffsli hans voru ekki alvarleg.
Óvenjugóð rækju:
veiði í Djúpinu
ísafirffi, 21. okt. — BS-OÓ.
16 BÁTAR hafa nú hafið rækju
veiffar á ísafjarffardjúpi. Hefur
afli veriff óvenju góffur, miffaff viff
síðustu ár. Magniff sem leyft er
aff veiffa er takmarkaff viff 650 kgl
á hvern bát á dag. En heildaruiagH
iff sem leyft verður áff veiffa er
þaff sama og í fyrra, effa 463 smá-
lestir. Rækjubátarnir leggja upp
afla sinn í tvær verksmiffjur á ísa
firffi, eina í Hnífsdal og eina í
Langeyri viff Álftafjöjð, er þar
eina verksmiffjian þar sem rækjan
er skelflett í vélum, í liinum verk-
smiffjunum er hún skelflett í
hönduuum í ákvæffisvinnu.
WWWWWWWWWWWMWWW
RIKISSTJORNIN hefur á
kveffiff aff tryggja atviniíU-
bótasjóffi eina milljón króna
sem viffbótarfé, og skal því.
variff til eflingar atvinnu-
lífi á Flateyri við Önimdar-
fjörff. Var þessi ákvörffun
tekin eftir hiff hörmulegia.
tjón, er tveir bátar frá Flat
eyri fórust, og er þá affeins
einn vélbátur eftir í þoi-p-
inu auk smábáta.
WWWWjW.WWWWWWWW