Alþýðublaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 11
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. október 1964 ff. Enginn réði við Peter Snell í 1500m. hlaupi- Tokyo, 21. okt. — <NTB). Hvert einasta sœti var setið í dag á Olympíuleikvanginum, þegar 1500 m. hlaupið hófst. En áhorf- endur fengu ekki spennandi keppni, til þess voru yfirburðir Peter Snell of miklir. Þessi 26 ára gamli Ný-Sjálendingur, sem alls hefur að baki 6750 km. hlaup á æfingum og mörg mót, hafði eins mikla yfirburði og Audun Boysen hefði haft í B-móti á Bis- iet fyrir nokkrum árum. Það er mjög sjaldgæft, að Breiðablik og ÍBK jafntefli S. L. SUNNUDAG léku Breiöa- blik í Kópavogi og Iið ÍBK í und- ankeppni fyrir Landsmót UMFI næsta sumar. Leikurinn fór fram á knattspyrnusvæði Kópavogs og lauk með jafntefli 1-1. Annar leik ur þarf að fara fram. í lið íslands meistaranna vantaði nokkra Ieik menn. EN HEIMSMET ELLIOTTS STENDUR ENN ÓHAGGAÐ Frá maraþonhlaupinu í Róm — Bikila lengst til vinstri. hlaupari leiki sér eins að kepp.i- nautum sínum á Olympíuleikum eins og Snell gerði nú. Snell hefði unnið, þótt hann hefði verið síð- astur af hlaupurunum 50 m. frá marki. Það var greinilegt, að Snell hugsaði aðeins um að sigra í hl., tíminn var aukaatriði. Englendingurinn Whetton tók forystu í upphafi með Davis frá Nýja Sjálandi næstan, þegar 800 m. voru búnir var Davis fyrstur með Burleson, USA og Baran, Pól- landi næsta og millitíminn var 2:00,6 mín., fjórði var Snell. Þeg- ar einn hringur var eftir setti Snell á fulla ferð og áður en nokkur hafði áttað sig, var liann orðinn 20 m. á undan keppinaut- um sínum og sleit marksnúruna sem yfirburðasigurvegari. Tékk- inn Odlozil sigraði Davis í bar- áttunni um silfrið, en Brctina Simpson varð fjórði. 1500 m. hlaup: Snell, N-Sjál. 3:38,1 mín. Odlozil, Tékk. 3:39,6 mín. Davies, N-Sjál. 3:39,6 mín. Simpson, Engl. 3:39.7 mín. Burleson, USA 3:40,0 mín. Beran, Póll. 3:40,3 mín. BIKILA - og nú hljóp hann maraþon á skóm Tokyo, 21. okt. (NTB). Af 79 skráðum keppendum lögðu *68 af stað í „klassiskustu” grein Olympíuleikanna í dag, maraþon- hlaupið. Um ein milljón manna fylgdist með hlaupinu á götum Tokyo-borgar, en auk þess var leikvangurinn þéttsetinn áhorf- endum eða um 80 þúsund manns. Spurningin var, skyldi Eþíópíu- manninum Bikila takast að verja Olympíutitil sinn frá Róm, en þá sigraði hann með yfirburðum og lrljóp berfættur. Bikila var skor- irtn upp við botnlangabólgu fyrir inánuði og sumir héldu, að það * mundi kosta hann sigur í hlaup- jnu nú. Eftir tvo hringi á leikvangin- um sveigðu hlaupararnir út af leikvanginum og þá voru Túnis- búinn Ben Boubaker og Yasuf, Pa- kistan í fararbroddi. Ron Clarke, Ástralíu, tók forystu rétt eftir að komið var út á götu, en næstir voru Hogan, írlandi og Hannachi, Túnis. Clarke hafði enn forystu eftir 5 km. og tíminn var 15.06 mín. Bikila var nokkuð á eftir, en tíminn á honum við 5 km. var 15.19 mín. Þegar 10 km. voru bún- ir var Clark enn fyrstur, en nú var Bikila skammt undan og ír- inn Hogan var honum samhliða. I Bikila tók forystu skömmu síðar ' og þegar 19 km. voru búnir var hann vel fyrstur, en næstur kom Hogan. Þegar hlaupið var rúmlega hálfn að, var Bikila enn fyrstur, en ír- inn er þrár og var skammt und- an, en nú fóru að sjást/ þreytu- merki á Hogan við 30 km. mark- ið vai- Bikila alllangt á undan. Fagnaðarópin voru gífurleg, — þegar Bikila birtist á leikvangin- um og voru samfelld, þar til hann sleit marksnúruna sem glæsilegur sigurvegari, hann er sá fyrsti, sem sigrar í maraþonhlaupi tvívegis í röð. Tími Bikila var 2.12.11.2 klst. langbezti tími, sem náðst hefur í ! maraþonhlaupi í heiminum til i þessa. Annar varð Bretinn Heat- ley á 2.16.19,2 klst. og þriðji Tsuburaya á 2.16.22,8 klst. Annar Breti, Kilby var fjórði á 2.17.02.4 mín., fimmti Sueto, Ungverja- landi á 2.17.55.8 og sjötti Edelen, USA, 2.18,12,4. PETER SNELL er langbeztur. HHMMMMmMWWHHHHi Clarke stóð sigr illa í maraþon- hlaupinu. LANDSLIÐIÐ OG VARNALIÐS- MENN LEIKA ANNAÐKVÖLD ANNAÐ KVÖLD kl. 8,15 Ieikur íslenzka landsliðið í körfuknattleik við úrvals- lið varnarliðsmanna af Kefla víkurflugvelli og fer Ieik- urinn fram að Hálogalandi. Áður en aðalleikurinn hefst leika unglingar 18 ára oe yngri frá sömu aðilum. Lylftingar. Æfingar í lyftingum hjá Glímu félaginu Ármanni eru að hefjast um þessar mundir. Æfingarnar fara fram í Ármannsfeilí við Sig tún, og mun framhaldsflokkur æfa á liverju kvöldi. Byrjendur komi á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 8 e. h., en á þeim tímum mun Óskar Sig urpálsson leiðbeina byrjendum. Innritun í lyftingar fer fram. á skrifstofu Ármanns í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar á mánu dögum, miðvikudögum og föstu dögum kl. 8—10,30 s. d. Glímufélagið Ármann, Körfuknattleiksd. ÍR. Æfingar í vetur verða sem hér segir: Mfl. karla Sunnud kl. 4,40—6,20 Hálogal. Miðvikud. kl. 8,50—10,30 ÍR-húg Föstud kl. 6,50—7,40 HálogaL II fl. karla Þriðjud. kl. 8,30—9,20 Langhsk. Fimmtud kl. 7,40—8,30 Langhsk. Föstud. kl. 7,40—8,30 Hálogal. III fl. karla A Þriðjud. kl. 7,30—8,30 Langsk. Fimmtud. kl. 6,50—7,40 Langsk. III. fl. karla B Fimmtud. kl. 6,20—7,10 ÍR-húa, Þriðjud. kl. 7,10—8,00 ÍR.hús. IV. fl. karla A Þriðjud. kl. 6,20—7,10 ÍR-hús Laugard. kl. 1,00—2,00 ÍR-hús. IV. karla B Þriðjud. 6,50—7,40 Langhsk. Þriðjud kl. 6,50—7,40 Langhsk. Laugard. 2,00 — 3,00 ÍR-hús. Mfl. kvenna. Þriðjud kl. 8,50—10,00 ÍR-hús. Fimmtud. kl. 8,00—8,50 ÍR-hús. II. fl. kvenna Þriðjud kl. 8,00—8,50 ÍR-húsl. Fimmtud. kl. 7,10 — 8,00 ÍRhús, Körfuknattlaiksd. ÍR. Stúlkur. Ákveðið hefur vc-rið að byrjá með nýjan flokk: Stúlkna 14—16 ára. Æfingar verða í ÍR-húsinu við Túngötu- á þrið jud. kl. 8,00 og Fimmtuck ki. 7,10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.