Alþýðublaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 6
■
V.
X- \^ v
Mr. Mullen staðhæfir, að hægt
sé að drekka þetta hanastél, án
þess að finnist á andardrætt.i
manns, að maður hafi verið í hana
opinberu prófraun á því fína hó-
teli Dorchester í London fyrir
skemmstu og hefur aö sjálfsögðu
rom, sem aðalvökva, og kallast
,,Blue Beat“.
Nýjasta nýtt úr heimi danslistarinnar er dans, sem kallaður er
Magilla. Stúlkan á myndinni er 21 árs gömul söngkona, banda-
rísk að þjóðerni, en sem nú er á ferðalagi um Bretland og þá
væntanlega til að kynna þar hinn nýja dans, sem hún er að
dansa hér á myndinni.
ritara minum skipun um að hafa
sérstaka möppu fyrir þessi bréf
— og merkja hana sem „Ekki-ár-
ásarsamningur".
LUDWIG Erhard, kanzlari Vest
ur-Þýzkalands, liefur átt við ým
islegt mótlæti að stríða síðustu
mánuði, en af einu getur hann
verið stoltur: Það hefur komið í
Ijós, að í túristabúðum Véstur-
Þýzkalands selst mynd hans á póst
kortum eins og heiíar lummur.
Hins végar eiga búðirnar í mestu
erfiðleikum með að losa sig við
myndir af Líibek forseta.
MagiSIa: Nýjasti dansinn
HÖFUNDUR nýjasta hanastéls
ins er leynilögreglumaður, svo und
arlegt sem það kann nú að virðast
Hann er Englendingur og heitir
George Mullen og starfaði, þar
til fyrir skömmu hjá Sotland Yard,
en er nú yfirmaður sakamálalög-
reglunnar.
Með þessu nýja hanastéli sínu
hefur hann náð mjög merku og
mannlegu takmarki, sem hann
hafði sett sér, nefnilega að búa
til hanastél, sem hægt er að bera
fram, án þess að viðskiptavinur-
inn rjúki um koll.
Hanastél þetta fékk sína fyrstu
BAK VID TJÖLDIN
Fyrsta ameriska stúlkan, sem fram kemur í kvikmynd í topp-
lausum sundfötum, heitir Joi Holmes. I
Til að róa hina siðprúðu skal það strax tekið fram, að Joi er
, .aðeins þriggja ára gömul.
Amerískur sjónvarpsmaður sat og ræddi stjórnmál við kunn-
; ingja sinn yfir einu aukahanastéli, og sagði:
',,Ég er þeirrar skoðunar, að Kolumbus sé fyrirmynd nútíma
stjórnmálamanna . . . “
„Hvernig færðu það út?“
„Jú, Koiumbus vissi ekki hvert hann var að fara, hann vissi
ekki hvar hann var, þegar hann var kominn þangað, og hann gerði
þetta allt fyrir annarra manna peninga.“
o—o
★ AMERÍSKUR sálfræðingur er á þeirri skoðun, að 67% amerískra
kvenna hlægi á grófan og óþægilegan hátt. Auðvitað nota gróðabrall-
arar sér þessa yfirlýsingu sálfræðingsins og nú hefur verið efnt til
, námskeiða í „réttum og töfrandi kvennahlátri!"
stélspartíi og að timburmenn
komi ekki til greina. Sem vitni
nefnir hann Mme de Coureel,
konu franska sendiherrans í Bret-
landi, og hertogaynjuna af Bed-
ford, sem báðar hafi verið við-
staddar, er stélinu var hleypt af
stokkunum.
Uppskriftin? Þrír hlutar fínt
Jamaicarom, einn hluti ferskur
sítrónusafi og fjórir hlutar vatn.
Síðan er stökkt út í þetta Sherryi
— og allt blandað með ís.
ÞAÐ vár ekki án stolts, að Kon
rad Adenauer, fyrrverandi Þýzka
landskamzlari, trúði einum vini
sínum fyrir því um daginu, þar
sem hann sat í friði suður í Cad
enabbia á Ítalíu, að hann fengi
stöðugt fjölda hjónabandstilboða
frá kvenlegum aðdáendum.
„ Og hverju svarar þú þeim?“
„Ég svara þeim yfirleitt ekki.“
„iÞú fleygir þeim þá bara í
rusiakörfuna?"
spurði vinurinn.
„Ekki alde:ldis“, sagði sá gamli
hjartaknosari. „Ég hef gefið einka
Á NÓTTU OG DEGI
Hér sjáið þið hina stóru bílabrú yfir Forthfjörð í Skot-
landi að dcgi og nóttu. Sú myndin, sem tekin er að degi til,
er tekin rétt um það bil, sem verið var að ljúka við smíði brú-
arinnar, sem er um kílómetri að lengd og liggur samsíða þeirri
gömlu og frægu járnbrautarbrú yfir fjörðinn. Næturmyndin
er hins vegar tekin eftir að þessi fyrsta tollbrú í Skotlandi var
tekin í notkun. Við tilkomu þessarar fögru brúar mun leiðin
til Norður-Skotlands að austanverðu hafa styzt um á að gizka
50 kílómetra. Þess má ennfremur geta, að haf brúarinnar er
hið fjórða lengsta í heimi. Strax er Elísabet Bretadrottning
hafði opnað brúna mynduðust langar biraðir óþolinmóðra bíl-
eigenda, sem ólmir vildu komast yfir hina nýju brú.
FRÚ de Gaulle er ekki fyrir a3
trana sér fram, og liefur aldrei
lagt út í kapphlaup við aðrar fyrir-
konur heimsins um glæsilegan
klæðaburð eða slíkt tildur. En
þegar hún nú ætlar að fylgja
manni sínum á ferð hans um Suð-
ur-Ameríku mun hún bregða út af
vananum og vanda mjög til klæða
valsins, áður en hún fer, - því að
hún veit, að franska þjóðin ætlast
til þess, að hún verði landi tízk-
unnar ekki til skammar.
Frúin fór á fund Jacques Heim
(sem hefur tízkuhús í Parísarborg)
og valdi þar níu kjóla og tvo pelsa,
sem hún ætlar að hafa með sér í
ferðina.
Frú de Gaulle veit, að hún
kemst ekki undan ljósmyndurum
og blaðamönnum, hve mjög, sem
hún vill fela sig í skugga eigin-
inni.
Q 22. október 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ