Alþýðublaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 13
Engirt aukninc.
Framhald af 5. síðu.
afturkipp í framleiðslu flestra teg
unda brauðkorns.
ÍSKYGGILEGT ÁSTAND í IND-
JjANDI
í Brasilíu er búist við talsvert
minni kaffiuppskeru vegna tjóns
sem orðið hefur af frostum, elds
voðum og þurrkum. í Indlandi
er matvælaástandið ískyggilegt,
þurrkar og óvenjuleg kuldabylgja
í landinu norðanverðu hafa leitt
af sér stórkostlegt tjón á vorupp
skerunni.
Meðalútflutningsverð á öllum
landbúnaðarafurðum var árið 1963
pkki minna en 8% hærra en árið
1962. Þetta var fyrsta verulega
hækkunin síðan 1951. Og þar sem
verð á iðnaðarvörum á alþjóða
markaði hélzt óbreytt, jókst kaup
máttur landbúnaðarafurða í hlut
falli við iðnaðarvörur (terms of
trade“) að sama marki og þannig
yannst aftur rúmur þriðjungur
af hallanum sem þær höfðu orðið
að þola áratuginn á undan, en sá
lialli nam 22%. Markaðsvísitalan
bendir til, að hækkunin hafi hald
izt fram á fyrstu mánuði ársins
1964, en eftir það varð smávægi
legur afturkippur.
Enn er of snemmt að leggja
endanlegan dóm á það, að hve
miklu leyti hér sé um að ræða
straumhvörf í veðrlagsþróuninni.
En nauðsynlegt er að hafa í huga,
að verðhækkanir stafa í mörgum
tilfellum, ekki sízt af því er snert
ir vörur sem hækkuðu örast, af
breytingum á hlutfallinu milli
framboðs og eftirspurnar, breyt
ingum sem ekki virðast vera lang
vinnar. Þó má búast við stöðugra
markaðsverði á ákveðnum vörum
eins og t.d. ull og kjöti.
Barnaskóli
Framhald af 7. síðu
anum. Til þess að það sé hægt
verðum við öll að hjálpast að og
gera okkar bezta. Þið reynið að
gera ykkar bezta, verið dugleg að
læra, gangið vel um skólann og
verið hvert öðru til ánægju. Ef
þetta tekst verður veturinn okkur
öllum ánægjulegur. Með þessum
orðum sagði skólastjóri Barna-
skóla Siglufjarðar settan.
VOSNOK
Framhald af síðu 3.
verið hægt að reykja í geimferð-
inni, en þeir þremenningarnir
væru ekki reykingamenn.
Aðspurður hvort eldflaugin sem
skaut „Sólarupprás” væri öflugri
en eldflaugar þær, sem reyndar
hefðu verið í Bandaríkjunum,
sagði Keldysj úr sovézku vísinda-
akademíunni, að eldflaugin væri
kraftmesta eldflaug heimsins.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur ísfélags Vestmannaeyja h.f. fyrir árið 1963
verður haldinn í Akogeshúsinu i Vestmannaeyjum 21.
nóvember n.k. og hefst kl. 2 e. h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
SENDISVEINN
óskast. — Vinnutími fyrir hádegi.
AlþýSubla^iS Sími 14 900.
vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif-
enda í þessum hverfum:
Melunum
Högunum
Framnesveg
Bræðraborgarstíg
Laufásveg
Afgreiðsla Alþýðublabsins
Simi 14 900.
B - deild SKEIFUNNAR
Góð húsgögn á tækifærisverði.
Fjölbreytt úrval af húsgögnum: Borðstofuskápar, sófasett, borð-
stofuborð, hjónarúm o. m. fl. Aldrei meira úrval en nú.
B - deild SKEIFUNNAR
Eyjólfur K. Sigurjónsson
Ragnar A. Magnússon
Löggiltir endurskoðendur
Flókagötu 65, 1. hæð, sími 17903
Látið stilla bifreiðina
fyrir veturinn!
BlLASKOÐUN
Skúl«Kötu U. Síml 18-10«,
Nú er tíminn að ryðverja
bifreiðina með
TECTYL!
RYÐVÖRN
Grensásveg 18, síml 1-99-45
Gagnrýni
Framh. af bls. 3.
asti samstarfsmaður Hermanssons,
Sven Landin úr verkalýðshreyf-
ingunni. Landin spyr í greininni,
sem slegið er upp á leiðarasíðu,
hvers vegna Krústjov hafi engar
þakkir fengið og hvers vegna hon-
um gafst ekki kostur á að tilkynna
að hann vildi láta af störfum.
f greininni segir, að síðan bar-
áttan hófst gegn stalinisma hafi
það verið almenn skoðun utan
Sovétríkjanna, að aðferðir þær,
sem nýju leiðtogarnir beittu til
að víkja Krústjov, heyrðu sögunni
til. Nú hafi komið í ljós, að þessi
skoðun sé röng. Fall Krústjovs sé
þörf áminning um, hve reglur þær
sem Lenin innleiddi og giltu á
hans árum, eigi langt í land.
Jafnframt krefst blaðið í for-
ystugrein vitneskju um þær um-
ræður, sem hljóti að hafa farið
fram fyrir valdaskiptin í Moskva.
Þörf sé fullkominnar og ítarlegr-
ar skýringar vegna þess, sem
Krústjov hafi fengið í hjörtum
margra.
Frá París berast þær fréttir, að
franski kommúnistaflokkurinn
hafi einnig krafizt fullkominnar
skýringar á leiðtogaskiptunum í
Sovétríkjunum og jafnframt farið
þess á leit, að frönsk flokksnefnd
fengi að koma til Moskva.
Fyrirliggjandi
BRENNIKROSSVIÐUR, stærðir 122x220,
þykktir 3—4 mm.
HJÖRTUR BJARNASON & CO.
Suðurlandsbraut 113C. — Sími 3-24-60.
(Gegnt skemmu hafnarinnar við Múla).
Konur óskast
Konur vantar nú þegar í eldhús Kleppsspítalans. Upp-
lýsingar gefur matráðskonan í síma 38164 milli kl.
9 og 16.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Öllum þeim, er sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og
útför konu minnar, móður okkar og tengdamóður
Halldóru Guðmundsdóttur
Öldugötu 26,
sendum við kveðjur og hjartans þakkir.
Jón Þorvarðarson
Ragnheiður Jónsdóttir
Guðmundur Jónsson
Jón Halldór Jónsson
Gunnar Jónsson
Steinunn Bjamason
Ólafur Pálsson
Þóra Haraldsdóttir
Soffía Karlsdóttir
Elísa Wíum
ALÞÝÐUBLAOIÐ — 22. október 1964 13