Alþýðublaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 14
Karlmaður getur verið ham-
ingjusamur með hvaða konu
sem er — svo lengi sem
hann verður ekki ástfanginn
af henni . . .
Útivist barna: Börn yngri en 12
éra til kl. 20, 12-14 ára til kl. 22.
Börnum og unglingum innan 16
éra er óheimill aðgangur að dans-
veitinga- og sölustöðum eftir kl.
20.
Bazar Kvenfélags Háteigssókn
ar verður mánudaginn 9. nóv. í
Góðtemplarahúsinu. Allar gjafir
frá velunnurum Háteigskirkju vel
þegnar og veita þeim móttöku
Halldóra Sigfúsdóttir, Flókagötu 72
María Hálfdánardóttir, Barmahlíð
36, Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíð
54, Guðrún Karlsdóttir Stigahlíð 4
Skátastúlkur — Noregsfarar 1964.
Myndafundur verður í Skáta-
heimilinu föstudaginn 23. októ-
ber kl. 8 e. h. munið að' merkja
myndir ykkar með nafni, Hóp-
myndin verður afgreidd til þeirra
sem ósóttar pantanir eiga, Sýndar
verða skuggamyndir frá ferðinni.
— Fararstjjóri.
Verkakvennafélagið Framsókn
minnir félagskonur sínar á bazar
inn 11. nóvember n.k. í G.T.-hús-
inu. Komið gjöfum á bazarinn sem
allra fyrst á skrifstofu félagsins.
opið frá 2-6 alla virka daga nema
laugardaga.
Gerum bazarinn glæsilegan nú
sem fyrr.
Bazarstjórnin
BÓKASAFN Dagsbrúnar verð-
ur opnað' í nýjum húsakyimum a3
Lindargötu 4, efstu hæð, laugar-
daginn 17. okt. kl. 4 eftir hádegi.
Llstasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miöviku-
dögum kl. 1.30 - 3.30.
Útlaginn
Lygavefur lagffur er
um lifendur og dauða.
Enn vilja Norðmenn eigna sér
Eirík, karlinn, rauða.
Sumir kenna, sýnist mér,
söguna öfugsnúna.
— Yrðu Norðmenn upp með sér
ef Eiríkur lifði núna?
Ætli þeir mundu elska og dá
ofsafenginn kauða?
— Eflaust gæfu þeir okkur þá
Eirík, karlinn, rauða!
KANKVÍS.
Úr vísnabókinni
Ég vil fríðan eiga mann,
ungan, blíðan, hraustan,
gætinn, þýðan, gáfaðan,
guði hlýðinn, dyggðugan.
Ein ég veit um, allt það ber,
-og margt hrósið fleira.
Lukkan neita mun þó mér
um móins reita fagran grér.
Þegar síðast sá ég liann,
sannlega fríður var hann,
alltaf; sem prýða mátti mann
mest af lýðum bar hann.
Vatnsenda-Rósa.
Hirðir stála, heyrðu mig.
Heldur tál þitt gerði fanga,
Er að rjála eins við þig
og á hálu svelli ganga.
Kristín Kristjánsdóttir.
Fimmtudagur 22. október
7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleikar
7.30 Fréttir — 8.00 Bæn — 9.00 Úrdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna, — 9.30 Hús-
mæðraleikfimi. í
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 „Á frívaktinni“, sjómannaþáttur. (Sigríður
Hagalín).
15.00 Síðdegisútvarp.
18.30 Þingfréttir. — Tónleikar.
18.45 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir.
20.00 Raddir skálda: Úr verkum Jakobs Thorar-
sens.
Lesarar: Þorsteinn Ð. Stephensen og Ævar
R. Kvaran.
Ingólfur Kristjánsson annast þáttinn.
20.55 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há-
skólabíói; fyrri hluti.
Stjómandi: Páll Pampichler Pálsson. Einleik
ari á sello: Anja Thauer.
a) Sinfónía í d-moll eftir Haydn.
b) Fantasía fyrir selló og liljómsveit eftir
Francaix.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan:
„Huldukonur Frakklands" og „Spegillinn"
eftir Alphonse Daudet,
Málfríður Einarsdóttir þýðir.
22.25 Djassþáttur.
Jón Múli Árnason.
23.00 Dagskrárlok.
Mæðrafélagið.
Konur fjölmennið á skemmti-
fundinn í Aðalstræti 12 kl. 8.30 í
kvöld.
F R Á
Æskulýðsráði Hafnarfjarðar
og
Tómstundaheimili Templara
Innritun í tómstundanámskeið-
in verður n. k. föstudagskvöld kl.
8-10 og laugardag kl. 5-8 s. d.
Innritað verður í eftirtalin nám
skeið:
Sjóvinnu, ljósmyndun, skák,
þjóðdansa, leðurvinnu, frímerki
og skartgripasmíði.
Flugmódelsmíði verður fyrir 10-
12 ára og 13 ára og eldri.
AUk þess sem að framan getur
er fyrirhugað, að hafa sérstök
kynningarkvöld um sjóvinnu, þjóð
dansa og kvikmyndir. Þá verður
reynt að koma á dansskemmti-
kvöldum fyrir unglinga og ýmsu
fleira.
Öryrkjabandalagi íslands hefur
borizt myndarleg gjöf til minningar
um forsetafrú Dóru Þórhallsdóttur
Gjöfin er frá öryrkja, konu, sem
ekki vill láta nafns síns getið og
á að renna til byggingar öryrkja
heimilis í Reykjavik.
Biður stjórn blaðið að flytja
gefanda þakkir sínar.
Bókasafn Dagsbrúnar Lindarg 9
4. hæð til hægri.
Safnið er opið á tímabilinu 15.
sept. — 15. maí sem hér segir:
Föstudaga kl. 8-10 e. h. laugar-
daga kl. 4-7 e. h. og sunnudaga kl.
4-7 e h.
Ameríska bókasafnlV
— i Bændabelllnnl vlð Haga-
terg opið alla virka daga nema
langardaga tr& kl. 10-12 og 13-18.
Strætlsvagnalelfflr nr. 24, 1, 16, og
17.
Kvenfélag
Alþýðuflokksins
Bazar Kvenfélags Alþýðu-
flokksins verður í byrjun des
ember. Starfið er hafið. Fél
agskonur hittast í skrifstof-
unni í Alþýðuhúsinu á
íimmtudafjskvölfum. Hafið
samband við Bergþóru Guð
muhdsdóttur, Brávallagötu
50, sími 19391, Kristbjörgu
Eggertsdóttur, Grenimel 2,
sími 12496, Ingveldi Jónsdótt
ir, Brávallagötu 50, sími
15129, Rannveigu Eyjólfs-
dóttir, Ásvallagötu 53, sími
12638, Svauhvít Thorlacíus
Nökkvavogi 60, simi 33358,
Fanney Long Brekkugerði 10,
sími 10729 og Hólmfríði
Björnsdóttur, Njarð'argötu 61
sími 11963. — I
Hvass vestan, þurrt að mestu. í gær var vestan
hvassviðri eða stormur á Vesturlandi, en hægara
á Austur- og Norðurlandi. í Reykjavík var vest-
suðvestan stormur, skýjað og 7 stiga hiti.
14 22. október 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ