Alþýðublaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 1
44. árg. — Föstudagur 13. nóvember 1964 — 251. tbl.
Rækjuveiðamar
hafa gengið vel
ísafirði.
Kækjuveiðar Vestfjarðabáta hóf-
ust 1. október, og hefur verið veitt
leyfi til að veiða 400 Iestir af
rækju á ísafjarðardjúpi á vetrin-
úni, en hámarksafli, sem hver bát-
ur iná veiða á dag, er 650 kíló. Er
hetta þriðja vertíðin, sem slíkar
takmarkanir eru settar, og sama
veiðimag’n og áður liefur verið
leyft að veiða.
16 bátar stunduðu veiðar í októ-
ber, 13 frá ísafirði, 1 frá Hnífsdal
og 2 frá Bolungarvík. Fengu þeir
ágætan afla allan mánuðinn af
stórri og fallegri rækju, og varð
heildaraflinn í mánuðinum 220
lestir, sem skiptust þannig, að 107
lestir fóru til vinnslu á ísafirði,
77 á Langeyri, 21 í Hnífsdal og 15
í Bolungarvík. Hæstu bátarnir
voru allir með 14-15 lestir, en þeir
voru Mummi með 15 lestir, Jódís
14.9 lestir, Ver ÍS 108 14.85 lestir.
Hrímnir 14.5 lestir, Svanur 14.38
lestir og Reynir 14.35 lestir.
Eins og áður segir, eru rækju-
bátar frá Bíldudal ekki ennþá
byrjaðir róðra, en þeir munu senni
lega byrja róðra fljótlega upp úr
mánaðamótunum. Hefur rækjupill
unarvélin, sem fyrirtækið Guð-
mundur & Jóhann á ísafirði átti,
verið seld til Bildudals og sett
þar upp.
USA EIGA NÖ 925 ELD-
FLAUGAR, RÚSSAR 200
LONDON, 12. nóv. (NTB-Reuter) |
Bandríkin munu enn eiffa fjór
um sinni fleiri eldflaugar, sem
skjóta má heimsálfa á milli, en
Rússar í ársbyrjun 1965, en þetta
verður sennilega síðara árið sem
MIKIÐSLYS
Rvík 12. nóv. RL.
ENN eitt umferðarslysið skeði
um kl. 20 í kvöld, en þá rákust
spman tvær fólksbifreiðar á svo-
Uefndum Keflavíkurvegi, u.þ.b.
einum klíómeter sunnan við Stóru
Vatnsleysu. Báðar voru bifreiðarn
ar skrásettar í Reykjavik, Chevro-
let og Consul Cortina.
1 Chevroletbifreiðin var á leið suð
Framhald á 14. síðu
I i
j: Bankaskýrslan fil |
jj yfirsakadémara jj
| yfirburður þetrjra verða svona
miklir, að því er brezka herfræði
rannsóknarstofnunin segir í
skýrslu, sem birt var » kvöld.
í skýrslunni, sem metur ná-
kvæmlega hlutfallið milli hern-
aðarmáttar vesturveldanna, komm
únistalandanna og hlutlausu land
anna, segir áð Rússar hafi á síðast
liðnu ári aukið birgðiir sínar af
eldflaugum sem skjóta má heims
álfa á milli um helming -úr 100 í
200. Hins vegar hafa Bandaríkja
menn aukKS sínar birgðir úr 475
í 925. A árinu hefur hlutfallið
mílli Bandaríkjamanna og Rússa
hvað snertir e'dflaugar sem skotið
er frá skipum breyzt þannig að
forskot Bandaríkjamanna er nú
4:1 en var áður 3jl.
Á það er lögð áherzla í skýrsl
unni að áætlun Bandaríkjamanna
um eflingu eldflugaheraflans yrði
nær lokið 1965. Hinsvegar sé á-
stæða til að ætla að Rússar haldi
áfram að fjölga eldflaugum sín
um og þar með muni hinir miklu
yfirburðir vesturveldarina á þessu
sviði minnka smám saman.
ÓLAFUR FRIÐRIKSSON. brairt-
ryðjandi jafnaðarstefnunnar á
íslandi og fyrsti ritstjóri Al-
þýðublaðsins, lézt í Lands-
spftalanum í fyrrinótt eftir 10
daga legu þar. Hann var 78
ára gamall og hafði átt við van-
heilsu að stríða undanfarin ár.
Ólafur Friðriksson fæddist á
Eskifirði 16. ágúst 1886. For-
eldrar hans voru Fnðrlk Möller,
kaupmaður og póstafgreiðslu-
maður þar, síðar póstmeistari á
Akureyri, og kona hans, Ragn
heiður Jónsdóttir bónda á Helga
vatni í Vatnsdal, Ölafssonar.
Ólafur ólst upp hjá foreldrum
sínum á Eskifirði fram vfir alda
mót, en fluttist þá tll Akureyr-
ar. Hann lauk gaonfræðaprófi
á Akureyri vorið 1903, en brem
ur árum síðar fór hann til ót-
landa og dvaldist í Kaupmanna
höfn í átta ár við nám og rrt
störf.
Erlendis kynntist ðlafur lafn-
aðarstefnunni og sumarið 1914,
er hann kom heim tll Akureyr
ar, stofnaði hann bar iafnaðar
mannafélag, hið fvrsta hér á
landi. 1916 fluttist Ölafur til
Reykjavíkur og hófst handa um
útgáfu á blaði. Hét bað Dags
brún og var ðlafur dtst'óri bess
meðan það kom út ítll 1919).
Síðan gerðist hann ritstióri Al-
hvðnhlaðsins en bsð var stofnað
29. október 1919. nn annaðist
ritst'órn þess til 19‘>2. Aftur
var hann ritstióri Albýðublaðs-
ins 1929 — 32.
Ólafur Friðrikssnn átti mik-
inn bátt í því, að Hásetafélag
Reykiavíkur (síðar Siómannafé-
lag Reykiavíkur) var stofnað
1915. Hann átti sæti í stiórn
bess 1915 — 1917 og 1928 —
50, lengstum sem varaformað-
ur. Einnig átti Ólafur mestan
þátt í stofnun Alþýðusambands
tslands og Alþýðuflokksins
1916, en þá voru þessar tvær
stofnanir nátengdar, eins og
kunnugt er. Þá starfaði Ólafur
I Verkamannafélaginu Dagsbrún
og sat ( stjórn þess 1928 — 32-
Loks var Ólafur bæjarfulltrúi
Alþýðuflokksins í Reykjavík
1918 - 38.
Ólafur Friðriksson var kvænt-
ur Önnu Christensen-Hejnes, af
dönskum ættum. Hún lézt
1960. Sonur þeirra er Atli, for-
stjóri í Reykjavík.
Þessa merka og áhrifamikia
brautryðjanda jafnaðarstefnunn
ar verður nánar getið síðar hér
í blaðinu.
VIIJA STOFNA FISKVEIÐA-
06 FISKIÐNAÐARHÁSKÓLA
Fjórir flytja tiiiögu á næsfa fundi lorðuriandaráös.
Reykjavík, 12. rióv. - OÓ
SKÝRSLA -sú, sem bankaráð Út-
végsbanka íslands sendi sakókn-
ara, um hið' ólögiega verkfall
starfsmanna bankans, hefur nú
verið send til yfirsakadómara til
rannóknar. Sendir hann skýrsluna
síðan aftur til saksóknara, og vcrð
uit þá tekin nánari ákvörðun um
hvað gert verður I málinu.
Reykjavík, 12. nóv. ÁG.
FYLKIR, félag bifreiðastjóra í
Keflavík, hefur sagt upp samn-
ingum við Sérleiflsbifreiðir Kefla
víkur. Samningar renna út 15.
desember næst komandi. Frami í
Reykavík, sem hefur sömu samn
inga, hélt fund í fyrrkvöld og
er ekkert vitað um afstöðu þess
félags til saipninganna.
Reykjavík 12. nóv. GO.
FJÓRIR af meðlimum Norður-
Iandaráðs, þeir Ólafur Jóhannes-
son prófessor og alþingismaður,
Georg Backlund, Ve’kko Hyyti-
iinen og Niels Jacobsen, munu
flytja merka tillögu á fundi ráðs-
ins, sem haldinn verður í Reykja-
vík í febrúar. Tillagan fjallar um
að ríkisstjórnir Norðurlandanna
taki til athugunar að stofna sam
norrænan háskóla í öllu því sem
að fiskveiðum og fiskiðnaði Iýtur.
í greinargerð fyrir tillögunni er
bent á að samanlagður fjöldi fiskt
manna í löndunum sé 77,000
manns. Þessi atvinnugrein sé orð
in stóriðja í löndunum og mikil-
vægur liður í efnahagskerfinu, þvi
verði að gefa gaum að hverju.ri
þeim úrbótum sem stuðla að fulL
komnarj vinnslu og aukinni tækni.
Síðan er rakið menntunarástand í
greinum í hverju Norðurlandanna
og er það ærið mismunandi. í
Danmörku eru sérhæfð námskeið,
en þar var áður fiskiháskóli, sem
nú hefur verið lagður niður. í
Finnlandi eru tveir lægri skólar
Frh. á bls. 11.